Fleiri fréttir Olli árekstri og ók af vettvangi Maðurinn var áberandi ölvaður og er hann nú vistaður á lögreglustöð þar til hann verður hæfur til skýrslutöku. 12.6.2014 18:36 Tíu mánaða fangelsi fyrir brot á þrettán ára stelpu Sleikti kynfæri á þrettán ára stúlku og greiddi henni 25 þúsund krónur fyrir. 12.6.2014 17:03 Tíu ára fangelsi fyrir að brjóta gegn tíu ára gamalli stúlku Hæstiréttur þyngir dóm yfir Stefáni Reyni Heimissyni úr 7 árum í 10 ár. 12.6.2014 16:57 Réðst að lögreglumönnum með hnífi: "Verst að þú átt ekki börn“ Konan sagðist verða "vitlaus með víni stundum.“ 12.6.2014 16:33 Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31 Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00 Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50 Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42 Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16 ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15 Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11 Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04 Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00 Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07 Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49 „Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38 Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45 Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39 Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12.6.2014 10:22 Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14 Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03 Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 09:23 Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum Í gærkvöldi var maður á Ingólfstorgi svo illa áttaður að hann lét sig ekki muna um að atast í mótorhjólamönnum sem þar voru. 12.6.2014 08:08 Bátur í brasi Tveir menn á litlum fiskibáti óskuðu eftir aðstoð í nótt, þar sem báturinn var fastur í fjörunni á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. 12.6.2014 07:47 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12.6.2014 07:41 Ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans daglegt brauð Árið 2013 voru tæplega þrjú hundruð atvik skráð er varða átök eða ofbeldi gegn starfsmönnum Landspítalans af hendi sjúklinga. Ofbeldið getur verið líkamlegt, andlegt, hótanir eða ógnun. Flest atvikin gerast á geðsviði. 12.6.2014 07:15 Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15 Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00 Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00 Styrkur að koma úr ólíkum áttum Samstarfssáttmáli nýs meirihluta borgarstjórnar var kynntur í sól og blíðu í Elliðaárdalnum í gær. Dagur B. Eggertsson tekur við sem borgarstjóri af Jóni Gnarr. 12.6.2014 07:00 Íbúum býðst að rækta matjurtir Í sumar verður tímabundinn hverfisgarður settur upp í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugarðinum. 12.6.2014 07:00 Hafnar túlkun ráðuneytis og skorar á leiguliða að krefjist endurgreiðslu Lögfræðingur sem ásamt frændsystkinum leigir lóð af ríkinu undir hús sem afi þeirra reisti austur á landi segir vonbrigði að fjármálaráðuneytið segi nýtt álit umboðsmanns Alþingis um ólögmæta hækkun jarðaleigu ekki eiga við í öðrum málum og skorar á aðra 12.6.2014 07:00 Slys algeng meðal ungs fólks Vinnuslysum starfsfólks í fiskvinnslu hefur fjölgað ár frá ári um langt skeið. Tilkynnt vinnuslys voru helmingi fleiri árið 2011 en áratug fyrr. Vinnueftirlitið réðst í sérstakt eftirlitsátak vegna þessa í fyrra. 12.6.2014 00:01 Stærðfræðifóbía kennslukvenna bitnar á stelpum Þegar kennari sem er óöruggur gagnvart stærðfræði er kona kemur það niður á árangri stelpna í stærðfræði, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Slæmt þegar fólk með stærðfræðifóbíu er að kenna, segir dósent í Háskóla Íslands. 12.6.2014 00:00 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11.6.2014 23:59 Íslandi ekki boðið vegna hvalveiða "Ég tel að þetta sé lang alvarlegasta aðgerðin sem Bandaríkjamenn hafa gripið til í sinni baráttu við hvalveiðum Íslendinga." 11.6.2014 21:39 Málsmeðferðartími verði ekki lengri en 90 dagar Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu í dag samning um þjónustu við hælisleitendur. 11.6.2014 20:30 Norðmenn fengu milljónirnar Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottó og fá þeir 185 milljónir króna í sinn hlut. 11.6.2014 20:02 Vinnuþrælkun tryggir hagstætt verð á rækju á vesturlöndum Tæland er stærsti útflytjandi rækju í heiminum. Breska blaðið The Guardian hefur nú upplýst um þrælahald sem viðgengst þar í landi, þrælahald sem skilar rækjum á hagstæðu verði fyrir neytendur í stórmörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu. 11.6.2014 20:00 „Mikill heiður að ná kjöri“ Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York í Bandaríkjunum. 11.6.2014 19:15 Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrjátíu og átta ára karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku á grasbala við skemmtistað. 11.6.2014 18:32 Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11.6.2014 18:22 Sjá næstu 50 fréttir
Olli árekstri og ók af vettvangi Maðurinn var áberandi ölvaður og er hann nú vistaður á lögreglustöð þar til hann verður hæfur til skýrslutöku. 12.6.2014 18:36
Tíu mánaða fangelsi fyrir brot á þrettán ára stelpu Sleikti kynfæri á þrettán ára stúlku og greiddi henni 25 þúsund krónur fyrir. 12.6.2014 17:03
Tíu ára fangelsi fyrir að brjóta gegn tíu ára gamalli stúlku Hæstiréttur þyngir dóm yfir Stefáni Reyni Heimissyni úr 7 árum í 10 ár. 12.6.2014 16:57
Réðst að lögreglumönnum með hnífi: "Verst að þú átt ekki börn“ Konan sagðist verða "vitlaus með víni stundum.“ 12.6.2014 16:33
Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31
Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00
Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50
Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42
Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16
ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15
Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11
Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04
Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00
Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07
Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49
„Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38
Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45
Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39
Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26
Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14
Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03
Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 09:23
Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum Í gærkvöldi var maður á Ingólfstorgi svo illa áttaður að hann lét sig ekki muna um að atast í mótorhjólamönnum sem þar voru. 12.6.2014 08:08
Bátur í brasi Tveir menn á litlum fiskibáti óskuðu eftir aðstoð í nótt, þar sem báturinn var fastur í fjörunni á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. 12.6.2014 07:47
Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12.6.2014 07:41
Ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans daglegt brauð Árið 2013 voru tæplega þrjú hundruð atvik skráð er varða átök eða ofbeldi gegn starfsmönnum Landspítalans af hendi sjúklinga. Ofbeldið getur verið líkamlegt, andlegt, hótanir eða ógnun. Flest atvikin gerast á geðsviði. 12.6.2014 07:15
Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15
Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00
Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00
Styrkur að koma úr ólíkum áttum Samstarfssáttmáli nýs meirihluta borgarstjórnar var kynntur í sól og blíðu í Elliðaárdalnum í gær. Dagur B. Eggertsson tekur við sem borgarstjóri af Jóni Gnarr. 12.6.2014 07:00
Íbúum býðst að rækta matjurtir Í sumar verður tímabundinn hverfisgarður settur upp í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugarðinum. 12.6.2014 07:00
Hafnar túlkun ráðuneytis og skorar á leiguliða að krefjist endurgreiðslu Lögfræðingur sem ásamt frændsystkinum leigir lóð af ríkinu undir hús sem afi þeirra reisti austur á landi segir vonbrigði að fjármálaráðuneytið segi nýtt álit umboðsmanns Alþingis um ólögmæta hækkun jarðaleigu ekki eiga við í öðrum málum og skorar á aðra 12.6.2014 07:00
Slys algeng meðal ungs fólks Vinnuslysum starfsfólks í fiskvinnslu hefur fjölgað ár frá ári um langt skeið. Tilkynnt vinnuslys voru helmingi fleiri árið 2011 en áratug fyrr. Vinnueftirlitið réðst í sérstakt eftirlitsátak vegna þessa í fyrra. 12.6.2014 00:01
Stærðfræðifóbía kennslukvenna bitnar á stelpum Þegar kennari sem er óöruggur gagnvart stærðfræði er kona kemur það niður á árangri stelpna í stærðfræði, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Slæmt þegar fólk með stærðfræðifóbíu er að kenna, segir dósent í Háskóla Íslands. 12.6.2014 00:00
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11.6.2014 23:59
Íslandi ekki boðið vegna hvalveiða "Ég tel að þetta sé lang alvarlegasta aðgerðin sem Bandaríkjamenn hafa gripið til í sinni baráttu við hvalveiðum Íslendinga." 11.6.2014 21:39
Málsmeðferðartími verði ekki lengri en 90 dagar Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu í dag samning um þjónustu við hælisleitendur. 11.6.2014 20:30
Norðmenn fengu milljónirnar Tveir Norðmenn voru með allar tölur réttar í Víkingalottó og fá þeir 185 milljónir króna í sinn hlut. 11.6.2014 20:02
Vinnuþrælkun tryggir hagstætt verð á rækju á vesturlöndum Tæland er stærsti útflytjandi rækju í heiminum. Breska blaðið The Guardian hefur nú upplýst um þrælahald sem viðgengst þar í landi, þrælahald sem skilar rækjum á hagstæðu verði fyrir neytendur í stórmörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu. 11.6.2014 20:00
„Mikill heiður að ná kjöri“ Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York í Bandaríkjunum. 11.6.2014 19:15
Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrjátíu og átta ára karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku á grasbala við skemmtistað. 11.6.2014 18:32
Seðlabankastjóri upplýsir um ákvörðun sína á sunnudag Már Guðmundsson mun að öllum líkindum tilkynna um hvort hann hyggist sækja um starf seðlabankastjóra að nýju á sunnudaginn kemur. 11.6.2014 18:22