Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2014 14:04 Guðrún Jónsdóttir, tók til máls á Nordiskt Forum – New Action on Women's Rights í dag. visir/Hannie Mist Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira