Innlent

Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju

Jakob Bjarnar skrifar
Ódýrast er að hýsa fanga á Kvíabryggju.
Ódýrast er að hýsa fanga á Kvíabryggju. visir/pjetur
Hver fangi kostar ríkið um 7,3 milljónir króna á ári. Nokkur munur er á kostnaði á hvern fanga milli fangelsa. Viðskiptablaðið gerði úttekt á þessu og kemur á daginn að kostnaður á hvern fanga er mestur í Fangelsinu við Skólavörðustíg, eða 13,5 milljónir króna en minnstur á Kvíabryggju, eða 5,1 milljón króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×