Fleiri fréttir Gefa Reykjavíkurborg Hafmeyjuna Verslunarmiðstöðin Smáralind hefur tekið ákvörðun um að gefa Reykjavíkurborg höggmyndina Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson í höggmyndagarð sem komið verður upp til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar í Hljómskálagarðinum. 11.6.2014 15:19 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11.6.2014 15:09 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11.6.2014 14:38 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11.6.2014 14:32 Ætla að verja tæplega 1.300 milljörðum til þróunar á nýjum sýklalyfjum Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg skilaði í dag af sér skýrslu um framtíðarsýn norræns samstarfs um heilbrigðismál. 11.6.2014 14:21 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11.6.2014 14:16 Svaf ekki hjá geitungum Stöðvarverði í Írafossstöð varð ekki um sel þegar hann gekk inn á geitungabú í vistarverum sínum. 11.6.2014 14:05 „Þetta er óásættanlegt og kallar á aðgerðir“ Vinnueftirlitið réðst í rannsókn á tíðni vinnuslysa á síðasta ári og segir hana vera að aukast. Rekstrarstjóri fiskvinnslu á Vestfjörðum segir skýringuna vera þá að skráning hafi batnað. 11.6.2014 12:30 Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11.6.2014 12:10 Umsóknir hælisleitenda á Íslandi afgreiddar á 90 dögum "Hér er um að ræða mikil tímamót í þessum málaflokki og við getum í framhaldinu tryggt hælisleitendum betri og skilvirkari þjónustu samhliða betri nýtingu fjármagns.“ 11.6.2014 12:06 Þráðlaust net í allar vélar Icelandair á þessu ári Helmingur véla fyrirtækisins komið með þráðlaust net eins og er. 11.6.2014 10:04 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11.6.2014 09:42 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11.6.2014 09:39 Aldrei sést meira af höfuðóvini birkisins Smáfiðrildið birkikemba hefur aldrei verið eins áberandi og í vor. Birki getur farið mjög illa þar sem hún er fjölliðuð. Allt morar í hverfum í austurhluta Reykjavíkur af asparglyttu, stórtækri laufætu. Báðar tegundirnar námu land fyrir um áratug. 11.6.2014 09:19 Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. 11.6.2014 09:02 Samkomulag kynnt í borginni í dag - Sóley verður forseti borgarstjórnar Samkomulag Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna verður kynnt formlega síðdegis í dag, líklegast á milli klukkan þrjú og fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna forseti borgarstjórnar. 11.6.2014 08:54 Gekk berserksgang í miðbænum Ráðist var á mann í miðborginni um kvöldmatarleytið og hann sleginn í jörðina. Áverkar hans reyndust ekki alvarlegir en hann vissi hver árásarmaðurinn var. 11.6.2014 08:03 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11.6.2014 07:00 Lögregla henti sönnunargögnum Lögreglan fargaði sönnunargögnum tengdum morðinu á Karli Jónssyni sem átti sér stað á Egilsstöðum í maí í fyrra. Þetta kom fram við málflutning í Hæstarétti í gær. 11.6.2014 07:00 Dómari segir sérstakan saksóknara eiga mat á meðdómara við sjálfan sig Guðjón S. Marteinsson, dómsformaður í Aurum-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur, segir hvorki hann né sérfróðan meðdómara í málinu hafa valdið réttarspjöllum með því að upplýsa ekki sérstakan saksóknara um ættartengsl meðdómarans. 11.6.2014 07:00 Ráðuneyti brjóta á ríkisjarðarleigjanda Umboðsmaður Alþingis segir ríkisvaldið hafa margfaldað leigugjald fyrir ríkisjörð án lagaheimildar og hafa brotið málshraðareglu stjórnsýslulaga með því að hafa enn ekki eftir átta ár svarað ítrekuðum óskum ábúandans um að kaupa jörðina. 11.6.2014 07:00 Nær öllum leikskóladeildum lokað "Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. 11.6.2014 06:00 Lyfjaskortur getur tafið meðferð Ríflega 200 misjafnlega mikilvæg lyf eru á biðlista hjá lyfjafyrirtækjum hérlendis. Lyf fyrir krabbameinsveika konu hefur ekki verið til frá því um miðjan apríl. Sjúklingar þurfa sjálfir að minna á að láta panta óalgeng lyf. 11.6.2014 00:01 Húsleit gerð á heimili föðurins Faðir stúlknanna tveggja sem rænt var í Noregi er grunaður um verknaðinn, en hann var á dögunum ákærður fyrir vanrækslu á börnum sínum. 10.6.2014 23:45 Meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð Bjarni Th. Bjarnason verður ráðinn sveitarstjóri. 10.6.2014 22:55 Ólafur Ragnar býður sig ekki fram að nýju "En tuttugu ár í þessum bransa er langur tími.“ 10.6.2014 22:13 Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur á morgun Fulltrúar flokkanna hafa fundað stíft síðustu daga og er vinna við málefnasamning er langt komin. 10.6.2014 20:29 Æðstu menn Páfagarðs skoða Landakotsmál Næst æðsti maður Vatíkansins fundaði með íslenska sendiherra um mál þolenda ofbeldis í Landakotsskóla 10.6.2014 20:00 Lýst eftir Emil Arnari Lögregla biður þá sem vita hvar Emil heldur til, eða hafa upplýsingar um ferðir hans, að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. 10.6.2014 19:50 Nýr meirihluti í Grindavík Samkomulag er á milli flokkanna að starfa saman þvert á alla flokka í vinnu sinni fyrir Grindavíkurbæ. 10.6.2014 19:41 Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10.6.2014 19:16 Hundruð milljarða í uppnámi ef EFTA-dómstóll dæmir verðtryggingu ólögmæta Hundruð milljarða króna eignir Íbúðalánasjóðs og þar með skattgreiðenda gætu verið í uppnámi verði verðtryggingin dæmd ólögmæt en á morgun verður flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum þar sem tekist verður á um hvort verðtrygging gangi í berhögg við tilskipanir Evrópusambandsins. 10.6.2014 18:30 Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10.6.2014 18:22 Eineltismálið í Grindavík: Kennaranum færður þakklætisvottur á skólaslitum "Ég var ekki reið, ég var tryllt.“ 10.6.2014 17:09 Belja í bullandi vandræðum: „Líklega hefur hún séð eitthvað sem hana langaði í ofan í fötunni“ Kvíga festi höfuðið í fötu um helgina. Tveir bræður náðu að festa hana á filmu, á sama tíma og þeir reyndu að koma henni til bjargar. Allt fór vel að lokum. 10.6.2014 16:58 Ráðherrar styðja herferð gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum Alþjóðleg herferð Hague og Jolie nær hámarki 10.6.2014 16:35 Bruni í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Eldurinn kom upp í ruslageymslu hússins og töluverðar sótskemmdir eru á veggjum. 10.6.2014 16:27 Ráðvillt, óörmerkt folald í óskilum í Almannadal "Þetta er jarpur, vetrargamall hestur.“ 10.6.2014 16:02 Ringulreið í Sao Paulo vegna verkfalla og mótmæla Mikil óánægja er í Brasilíu vegna kostnaðar af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. 10.6.2014 15:51 Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu Hundurinn Atlas er nú kominn á vef breska blaðsins Telegraph. Hann sést sækja bjór inni í ískáp. „Það tók ekki langan tíma að kenna honum þetta,“ segir eigandi hans. 10.6.2014 15:27 Fasteignamat hækkar um 7,7% Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,7% frá yfirstandandi ári og verður 5.396 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 10.6.2014 15:21 Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. 10.6.2014 15:15 Rannsókn á hópnauðgun í Breiðholti lýkur í júní Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsóknina mjög umfangsmikla. 10.6.2014 14:56 Fyrsti undirbúningsfundur Viðreisnar á morgun Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. 10.6.2014 14:44 „Hún var farin að loka á fjölskyldu sína“ Morðið vekur upp aðkallandi spurningar um úrræði fyrir geðfatlaða á Íslandi segir vinkona konunnar. 10.6.2014 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
Gefa Reykjavíkurborg Hafmeyjuna Verslunarmiðstöðin Smáralind hefur tekið ákvörðun um að gefa Reykjavíkurborg höggmyndina Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson í höggmyndagarð sem komið verður upp til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar í Hljómskálagarðinum. 11.6.2014 15:19
Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11.6.2014 15:09
Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11.6.2014 14:38
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11.6.2014 14:32
Ætla að verja tæplega 1.300 milljörðum til þróunar á nýjum sýklalyfjum Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg skilaði í dag af sér skýrslu um framtíðarsýn norræns samstarfs um heilbrigðismál. 11.6.2014 14:21
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11.6.2014 14:16
Svaf ekki hjá geitungum Stöðvarverði í Írafossstöð varð ekki um sel þegar hann gekk inn á geitungabú í vistarverum sínum. 11.6.2014 14:05
„Þetta er óásættanlegt og kallar á aðgerðir“ Vinnueftirlitið réðst í rannsókn á tíðni vinnuslysa á síðasta ári og segir hana vera að aukast. Rekstrarstjóri fiskvinnslu á Vestfjörðum segir skýringuna vera þá að skráning hafi batnað. 11.6.2014 12:30
Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11.6.2014 12:10
Umsóknir hælisleitenda á Íslandi afgreiddar á 90 dögum "Hér er um að ræða mikil tímamót í þessum málaflokki og við getum í framhaldinu tryggt hælisleitendum betri og skilvirkari þjónustu samhliða betri nýtingu fjármagns.“ 11.6.2014 12:06
Þráðlaust net í allar vélar Icelandair á þessu ári Helmingur véla fyrirtækisins komið með þráðlaust net eins og er. 11.6.2014 10:04
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11.6.2014 09:42
Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11.6.2014 09:39
Aldrei sést meira af höfuðóvini birkisins Smáfiðrildið birkikemba hefur aldrei verið eins áberandi og í vor. Birki getur farið mjög illa þar sem hún er fjölliðuð. Allt morar í hverfum í austurhluta Reykjavíkur af asparglyttu, stórtækri laufætu. Báðar tegundirnar námu land fyrir um áratug. 11.6.2014 09:19
Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. 11.6.2014 09:02
Samkomulag kynnt í borginni í dag - Sóley verður forseti borgarstjórnar Samkomulag Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna verður kynnt formlega síðdegis í dag, líklegast á milli klukkan þrjú og fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna forseti borgarstjórnar. 11.6.2014 08:54
Gekk berserksgang í miðbænum Ráðist var á mann í miðborginni um kvöldmatarleytið og hann sleginn í jörðina. Áverkar hans reyndust ekki alvarlegir en hann vissi hver árásarmaðurinn var. 11.6.2014 08:03
Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11.6.2014 07:00
Lögregla henti sönnunargögnum Lögreglan fargaði sönnunargögnum tengdum morðinu á Karli Jónssyni sem átti sér stað á Egilsstöðum í maí í fyrra. Þetta kom fram við málflutning í Hæstarétti í gær. 11.6.2014 07:00
Dómari segir sérstakan saksóknara eiga mat á meðdómara við sjálfan sig Guðjón S. Marteinsson, dómsformaður í Aurum-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur, segir hvorki hann né sérfróðan meðdómara í málinu hafa valdið réttarspjöllum með því að upplýsa ekki sérstakan saksóknara um ættartengsl meðdómarans. 11.6.2014 07:00
Ráðuneyti brjóta á ríkisjarðarleigjanda Umboðsmaður Alþingis segir ríkisvaldið hafa margfaldað leigugjald fyrir ríkisjörð án lagaheimildar og hafa brotið málshraðareglu stjórnsýslulaga með því að hafa enn ekki eftir átta ár svarað ítrekuðum óskum ábúandans um að kaupa jörðina. 11.6.2014 07:00
Nær öllum leikskóladeildum lokað "Samkvæmt þeim tölum sem ég hef tekið saman verða rúmlega 90 prósent allra leikskóladeilda á öllu landinu lokaðar 19. júní, hafi samningar ekki tekist við leikskólakennara fyrir þann tíma,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda á leikskólum. 11.6.2014 06:00
Lyfjaskortur getur tafið meðferð Ríflega 200 misjafnlega mikilvæg lyf eru á biðlista hjá lyfjafyrirtækjum hérlendis. Lyf fyrir krabbameinsveika konu hefur ekki verið til frá því um miðjan apríl. Sjúklingar þurfa sjálfir að minna á að láta panta óalgeng lyf. 11.6.2014 00:01
Húsleit gerð á heimili föðurins Faðir stúlknanna tveggja sem rænt var í Noregi er grunaður um verknaðinn, en hann var á dögunum ákærður fyrir vanrækslu á börnum sínum. 10.6.2014 23:45
Meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð Bjarni Th. Bjarnason verður ráðinn sveitarstjóri. 10.6.2014 22:55
Ólafur Ragnar býður sig ekki fram að nýju "En tuttugu ár í þessum bransa er langur tími.“ 10.6.2014 22:13
Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur á morgun Fulltrúar flokkanna hafa fundað stíft síðustu daga og er vinna við málefnasamning er langt komin. 10.6.2014 20:29
Æðstu menn Páfagarðs skoða Landakotsmál Næst æðsti maður Vatíkansins fundaði með íslenska sendiherra um mál þolenda ofbeldis í Landakotsskóla 10.6.2014 20:00
Lýst eftir Emil Arnari Lögregla biður þá sem vita hvar Emil heldur til, eða hafa upplýsingar um ferðir hans, að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. 10.6.2014 19:50
Nýr meirihluti í Grindavík Samkomulag er á milli flokkanna að starfa saman þvert á alla flokka í vinnu sinni fyrir Grindavíkurbæ. 10.6.2014 19:41
Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10.6.2014 19:16
Hundruð milljarða í uppnámi ef EFTA-dómstóll dæmir verðtryggingu ólögmæta Hundruð milljarða króna eignir Íbúðalánasjóðs og þar með skattgreiðenda gætu verið í uppnámi verði verðtryggingin dæmd ólögmæt en á morgun verður flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum þar sem tekist verður á um hvort verðtrygging gangi í berhögg við tilskipanir Evrópusambandsins. 10.6.2014 18:30
Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10.6.2014 18:22
Eineltismálið í Grindavík: Kennaranum færður þakklætisvottur á skólaslitum "Ég var ekki reið, ég var tryllt.“ 10.6.2014 17:09
Belja í bullandi vandræðum: „Líklega hefur hún séð eitthvað sem hana langaði í ofan í fötunni“ Kvíga festi höfuðið í fötu um helgina. Tveir bræður náðu að festa hana á filmu, á sama tíma og þeir reyndu að koma henni til bjargar. Allt fór vel að lokum. 10.6.2014 16:58
Ráðherrar styðja herferð gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum Alþjóðleg herferð Hague og Jolie nær hámarki 10.6.2014 16:35
Bruni í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Eldurinn kom upp í ruslageymslu hússins og töluverðar sótskemmdir eru á veggjum. 10.6.2014 16:27
Ráðvillt, óörmerkt folald í óskilum í Almannadal "Þetta er jarpur, vetrargamall hestur.“ 10.6.2014 16:02
Ringulreið í Sao Paulo vegna verkfalla og mótmæla Mikil óánægja er í Brasilíu vegna kostnaðar af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. 10.6.2014 15:51
Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu Hundurinn Atlas er nú kominn á vef breska blaðsins Telegraph. Hann sést sækja bjór inni í ískáp. „Það tók ekki langan tíma að kenna honum þetta,“ segir eigandi hans. 10.6.2014 15:27
Fasteignamat hækkar um 7,7% Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,7% frá yfirstandandi ári og verður 5.396 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 10.6.2014 15:21
Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. 10.6.2014 15:15
Rannsókn á hópnauðgun í Breiðholti lýkur í júní Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsóknina mjög umfangsmikla. 10.6.2014 14:56
Fyrsti undirbúningsfundur Viðreisnar á morgun Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. 10.6.2014 14:44
„Hún var farin að loka á fjölskyldu sína“ Morðið vekur upp aðkallandi spurningar um úrræði fyrir geðfatlaða á Íslandi segir vinkona konunnar. 10.6.2014 14:26