Fleiri fréttir Ekki sætt í embætti ef lög voru brotin Brynjar Níelsson þingmaður vill að lögum verði breytt svo mál gegn rannsóknaraðilum fyrnist ekki áður en upp um þau kemst. Hann segir sérstökum saksóknara ekki sætt í embætti hafi hann gerst sekur um lögbrot við rannsóknir mála. 17.6.2014 13:33 Hátíðarhöld á Austurvelli Hátíðardagskrá fór fram á Austurvelli venju samkvæmt fyrr í dag. Mikill fjöldi var samankominn i blíðviðrinu í miðbænum og fjöldi erlendra ferðamanna fylgdist með því sem fram fór. 17.6.2014 12:49 Þjóðhátíðardagskrá á Akureyri Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur á Akureyri með dagskrá í Lystigarðinum og í miðbænum. 17.6.2014 11:46 Þing kallað saman á morgun Innanríkisráðherra hefur kallað saman Alþingi vegna yfirvofandi verkfalls flugvirkja Icelandair. 17.6.2014 11:33 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17.6.2014 11:06 Þjóðhátíð í dag: Dagskráin í Reykjavík Í dag er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga og þéttskipuð dagskrá í miðbæ Reykjavíkur að vanda. 17.6.2014 10:11 Bifhjólafantar í Grafarvoginum Tvisvar í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af ökumönnum bifhjóla á Strandvegi. 17.6.2014 09:44 Tekjur sveitarfélaga jukust meira í fyrra en árið á undan Tekjur 27 stærstu sveitarfélaganna jukust um 2,8 prósent umfram verðbólgu á síðasta ári. Það er um 0,4 prósentustigum meiri vöxtur en árið áður, samkvæmt samantekt greiningardeildar Arion banka á rekstri sveitarfélaganna. 17.6.2014 07:15 Sjúkdómur líklegasta skýring fugladauðans Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 17.6.2014 07:00 Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17.6.2014 07:00 Heyrnarlausir mótmæla kostnaði Stjórn Heyrnarhjálpar – félags heyrnarskertra á Íslandi hefur sent frá sér ályktun vegna hækkandi kostnaðar við kaup á heyrnartækjum. 17.6.2014 07:00 Hraunbæjarmálið: Sorglegt atvik sem mun hafa áhrif á vinnu heilbrigðisráðuneytisins Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, veit ekki hvort hægt er að finna lausn í geðheilbrigðisgeiranum sem tekur til allra jaðartilvika 17.6.2014 00:01 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17.6.2014 00:01 „Framsókn fór yfir ákveðna línu í kosningabaráttunni “ "Framsóknarflokkurinn þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum áður en við getum starfað með honum,“ segir Dagur B. Eggertsson nýkjörinn borgarstjóri Reykjavíkur. 17.6.2014 00:01 Kveikt í dekkjum í Kópavogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna dekkjabruna fyrr í kvöld. 16.6.2014 23:26 Manni bjargað úr sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi Ferðamaður rann niður snjóskafl og festist þar. 16.6.2014 22:35 Ekkert verður af verkfalli leikskólakennara Samningar tókust milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og leikskólakennara fyrr í kvöld. 16.6.2014 20:18 Sóley Tómasdóttir á Facebook: „Ég er fáviti“ Litlu mátti muna að kosning borgarstjóra gleymdist á fyrsta fundi nýrrar borgarstjórnar í dag. 16.6.2014 19:48 Reykjavík hápunkturinn á ferli Ronalds Reagans Leiðtogafundurinn í Reykjavík árið 1986 var hápunkturinn á ferli Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta og þar lauk kalda stríðinu. Þetta segir einn helsti samstarfsmaður Reagans í nýútkominni bók. 16.6.2014 19:30 Formenn flokkanna undirbúa að kalla saman þing Ekkert hefur þokast í viðræðum flugvirkja við Icelandair í dag og gæti Alþingi verið kallað saman með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall. 16.6.2014 19:15 „Jón farsæll og góður borgarstjóri“ „Jón Gnarr hefur verið farsæll og mjög góður borgarstjóri,“ segir Dagur B. Eggertsson sem tók við sem borgarstjóri í dag. Meirihlutinn í borgarstjórn treystir sér ekki til að starfa með Framsókn og flugvallavinum sem fá ekki sæti í helstu ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 19:02 Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16.6.2014 18:24 Eftirlit með starfsháttum lögreglu verður skoðað Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem mun taka til skoðunar hvernig komið verði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglu. Vonast er eftir fyrstu tillögum um áramót. 16.6.2014 18:16 Gekk út af ólöglegum hreppsnefndarfundi í Kjós Þórarinn Jónsson vann sigur í sveitarstjórnarkosningunum í Kjósarhreppi. Hann er ósáttur við að koma ekki til greina sem oddviti hreppsins. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var ólöglegur og þarf að endurtaka hann. Á þeim fundi var Guðmundur Davíðsson endurkjörinn oddviti. "Mér finnst óeðlilegt að hundsa algjörlega sigurvegara kosninganna," segir Þórarinn. 16.6.2014 17:30 Rannsókn miðar hægt: Flugdólgurinn ekki í forgangi „Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ 16.6.2014 16:53 Á hjólabretti frá Höfn til Reykjavíkur „Þetta er búið að vera mjög gaman en erfitt á tímabili. Það var til dæmis mikil rigning í gær og búið að rigna mikið í dag,“ segir Adrian Oh frá Singapore. 16.6.2014 16:43 Segist hafa starfað með Hilmari Leifssyni í Hells Angels Þingfesting í máli Hilmars Þórs Leifssonar sem höfðar mál gegn núverandi og fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.6.2014 16:20 Allt að tuttugu stiga hiti 17. júní Hlýjast á Austurlandi. Fer að rigna með kvöldinu sunnantil. 16.6.2014 15:49 Blöðrurnar á 17. júní ekki hættulausar Íslendingar fagna sjötíu ára afmæli lýðveldisins á morgun. 16.6.2014 15:39 Ástarlásar í Reykjanesbæ Íslendingar geta nú innsiglað ást sína með því að fara að Brúnni milli heimsálfa í Reykjanesbæ. 16.6.2014 15:32 Ruslamál í ólestri: "Skoppandi ormar milli barnavagns og ruslatunna“ "Við erum orðin alveg brjáluð,“ segir Víkingur Kristjánsson, leikari, en bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert gert í málinu í 9 mánuði. 16.6.2014 15:25 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16.6.2014 14:51 Gleymdist að kjósa borgarstjóra "Fall er fararheill,“ sagði Sóley Tómasdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, og skellti upp úr þegar í ljós kom að hún hafði gleymt kosningu nýs borgarstjóra. 16.6.2014 14:31 Dagur segir allt samfélagið hafa lært af Jóni Gnarr Dagur B. Eggertsson þakkaði Jóni Gnarr í fyrstu ræðu sinni sem borgarstjóri á borgarstjórnarfundi. 16.6.2014 14:30 Berjast og elda að víkingasið - myndir Skemmtilegar myndir sem ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók í Hafnarfirði í gær. 16.6.2014 14:26 Sveinbjörg Birna fékk tvö atkvæði í forseta borgarstjórnar Þetta kom fram á fyrsta borgarstjórnafundi kjörtímabilsins. 16.6.2014 14:17 Óútskýrður fjöldadauði á sjófuglum Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Tegundir sem eiga fátt sameiginlegar drepast. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 16.6.2014 13:52 Lést af slysförum á Sóltúni Konan hét María A. Einarsdóttir og var 72 ára að aldri. 16.6.2014 13:52 Lögreglan um 17. júní: Þeir sem leggja ólöglega verða sektaðir „Okkar reynsla er sú að hátíðahöld fari vel fram en lagningum ökutækja er oft ábótavant. Við biðjum því fólk að gæta að því að leggja löglega – nóg verður af bílastæðum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 16.6.2014 13:51 Sveinbjörg Birna hætt á Facebook: „Fullt af leiðinlegum og ógeðslegum hlutum sem ég vildi ekki sjá“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins, segist hafa verið ósátt við ýmislegt sem sagt var á Facebook-síðu sinni og ákvað því að loka henni. 16.6.2014 13:35 Vilja ekki samstarf við Framsóknarflokkinn Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna og verðandi forseti borgarstjórnar segir að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi efasemdir um það hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur. Þess vegna hafi verið ákveðið að bjóða honum ekki til samstarfs í ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 12:55 Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16.6.2014 12:50 Farþegar afbóka í fimmtudagsflug Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að félagið bindi enn vonir við það að hægt verði að leysa kjaradeiluna áður ótímabundið verkfall hefst. 16.6.2014 12:23 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16.6.2014 12:15 Ný bæjarstjórn í Hornafirði Bæjarfulltrúar Þriðja framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. 16.6.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki sætt í embætti ef lög voru brotin Brynjar Níelsson þingmaður vill að lögum verði breytt svo mál gegn rannsóknaraðilum fyrnist ekki áður en upp um þau kemst. Hann segir sérstökum saksóknara ekki sætt í embætti hafi hann gerst sekur um lögbrot við rannsóknir mála. 17.6.2014 13:33
Hátíðarhöld á Austurvelli Hátíðardagskrá fór fram á Austurvelli venju samkvæmt fyrr í dag. Mikill fjöldi var samankominn i blíðviðrinu í miðbænum og fjöldi erlendra ferðamanna fylgdist með því sem fram fór. 17.6.2014 12:49
Þjóðhátíðardagskrá á Akureyri Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur á Akureyri með dagskrá í Lystigarðinum og í miðbænum. 17.6.2014 11:46
Þing kallað saman á morgun Innanríkisráðherra hefur kallað saman Alþingi vegna yfirvofandi verkfalls flugvirkja Icelandair. 17.6.2014 11:33
Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17.6.2014 11:06
Þjóðhátíð í dag: Dagskráin í Reykjavík Í dag er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga og þéttskipuð dagskrá í miðbæ Reykjavíkur að vanda. 17.6.2014 10:11
Bifhjólafantar í Grafarvoginum Tvisvar í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af ökumönnum bifhjóla á Strandvegi. 17.6.2014 09:44
Tekjur sveitarfélaga jukust meira í fyrra en árið á undan Tekjur 27 stærstu sveitarfélaganna jukust um 2,8 prósent umfram verðbólgu á síðasta ári. Það er um 0,4 prósentustigum meiri vöxtur en árið áður, samkvæmt samantekt greiningardeildar Arion banka á rekstri sveitarfélaganna. 17.6.2014 07:15
Sjúkdómur líklegasta skýring fugladauðans Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 17.6.2014 07:00
Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17.6.2014 07:00
Heyrnarlausir mótmæla kostnaði Stjórn Heyrnarhjálpar – félags heyrnarskertra á Íslandi hefur sent frá sér ályktun vegna hækkandi kostnaðar við kaup á heyrnartækjum. 17.6.2014 07:00
Hraunbæjarmálið: Sorglegt atvik sem mun hafa áhrif á vinnu heilbrigðisráðuneytisins Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, veit ekki hvort hægt er að finna lausn í geðheilbrigðisgeiranum sem tekur til allra jaðartilvika 17.6.2014 00:01
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17.6.2014 00:01
„Framsókn fór yfir ákveðna línu í kosningabaráttunni “ "Framsóknarflokkurinn þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum áður en við getum starfað með honum,“ segir Dagur B. Eggertsson nýkjörinn borgarstjóri Reykjavíkur. 17.6.2014 00:01
Kveikt í dekkjum í Kópavogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna dekkjabruna fyrr í kvöld. 16.6.2014 23:26
Manni bjargað úr sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi Ferðamaður rann niður snjóskafl og festist þar. 16.6.2014 22:35
Ekkert verður af verkfalli leikskólakennara Samningar tókust milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og leikskólakennara fyrr í kvöld. 16.6.2014 20:18
Sóley Tómasdóttir á Facebook: „Ég er fáviti“ Litlu mátti muna að kosning borgarstjóra gleymdist á fyrsta fundi nýrrar borgarstjórnar í dag. 16.6.2014 19:48
Reykjavík hápunkturinn á ferli Ronalds Reagans Leiðtogafundurinn í Reykjavík árið 1986 var hápunkturinn á ferli Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta og þar lauk kalda stríðinu. Þetta segir einn helsti samstarfsmaður Reagans í nýútkominni bók. 16.6.2014 19:30
Formenn flokkanna undirbúa að kalla saman þing Ekkert hefur þokast í viðræðum flugvirkja við Icelandair í dag og gæti Alþingi verið kallað saman með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall. 16.6.2014 19:15
„Jón farsæll og góður borgarstjóri“ „Jón Gnarr hefur verið farsæll og mjög góður borgarstjóri,“ segir Dagur B. Eggertsson sem tók við sem borgarstjóri í dag. Meirihlutinn í borgarstjórn treystir sér ekki til að starfa með Framsókn og flugvallavinum sem fá ekki sæti í helstu ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 19:02
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16.6.2014 18:24
Eftirlit með starfsháttum lögreglu verður skoðað Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem mun taka til skoðunar hvernig komið verði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglu. Vonast er eftir fyrstu tillögum um áramót. 16.6.2014 18:16
Gekk út af ólöglegum hreppsnefndarfundi í Kjós Þórarinn Jónsson vann sigur í sveitarstjórnarkosningunum í Kjósarhreppi. Hann er ósáttur við að koma ekki til greina sem oddviti hreppsins. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var ólöglegur og þarf að endurtaka hann. Á þeim fundi var Guðmundur Davíðsson endurkjörinn oddviti. "Mér finnst óeðlilegt að hundsa algjörlega sigurvegara kosninganna," segir Þórarinn. 16.6.2014 17:30
Rannsókn miðar hægt: Flugdólgurinn ekki í forgangi „Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ 16.6.2014 16:53
Á hjólabretti frá Höfn til Reykjavíkur „Þetta er búið að vera mjög gaman en erfitt á tímabili. Það var til dæmis mikil rigning í gær og búið að rigna mikið í dag,“ segir Adrian Oh frá Singapore. 16.6.2014 16:43
Segist hafa starfað með Hilmari Leifssyni í Hells Angels Þingfesting í máli Hilmars Þórs Leifssonar sem höfðar mál gegn núverandi og fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.6.2014 16:20
Allt að tuttugu stiga hiti 17. júní Hlýjast á Austurlandi. Fer að rigna með kvöldinu sunnantil. 16.6.2014 15:49
Blöðrurnar á 17. júní ekki hættulausar Íslendingar fagna sjötíu ára afmæli lýðveldisins á morgun. 16.6.2014 15:39
Ástarlásar í Reykjanesbæ Íslendingar geta nú innsiglað ást sína með því að fara að Brúnni milli heimsálfa í Reykjanesbæ. 16.6.2014 15:32
Ruslamál í ólestri: "Skoppandi ormar milli barnavagns og ruslatunna“ "Við erum orðin alveg brjáluð,“ segir Víkingur Kristjánsson, leikari, en bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert gert í málinu í 9 mánuði. 16.6.2014 15:25
Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16.6.2014 14:51
Gleymdist að kjósa borgarstjóra "Fall er fararheill,“ sagði Sóley Tómasdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, og skellti upp úr þegar í ljós kom að hún hafði gleymt kosningu nýs borgarstjóra. 16.6.2014 14:31
Dagur segir allt samfélagið hafa lært af Jóni Gnarr Dagur B. Eggertsson þakkaði Jóni Gnarr í fyrstu ræðu sinni sem borgarstjóri á borgarstjórnarfundi. 16.6.2014 14:30
Berjast og elda að víkingasið - myndir Skemmtilegar myndir sem ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók í Hafnarfirði í gær. 16.6.2014 14:26
Sveinbjörg Birna fékk tvö atkvæði í forseta borgarstjórnar Þetta kom fram á fyrsta borgarstjórnafundi kjörtímabilsins. 16.6.2014 14:17
Óútskýrður fjöldadauði á sjófuglum Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Tegundir sem eiga fátt sameiginlegar drepast. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 16.6.2014 13:52
Lögreglan um 17. júní: Þeir sem leggja ólöglega verða sektaðir „Okkar reynsla er sú að hátíðahöld fari vel fram en lagningum ökutækja er oft ábótavant. Við biðjum því fólk að gæta að því að leggja löglega – nóg verður af bílastæðum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 16.6.2014 13:51
Sveinbjörg Birna hætt á Facebook: „Fullt af leiðinlegum og ógeðslegum hlutum sem ég vildi ekki sjá“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins, segist hafa verið ósátt við ýmislegt sem sagt var á Facebook-síðu sinni og ákvað því að loka henni. 16.6.2014 13:35
Vilja ekki samstarf við Framsóknarflokkinn Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna og verðandi forseti borgarstjórnar segir að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi efasemdir um það hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur. Þess vegna hafi verið ákveðið að bjóða honum ekki til samstarfs í ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 12:55
Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16.6.2014 12:50
Farþegar afbóka í fimmtudagsflug Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að félagið bindi enn vonir við það að hægt verði að leysa kjaradeiluna áður ótímabundið verkfall hefst. 16.6.2014 12:23
Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16.6.2014 12:15
Ný bæjarstjórn í Hornafirði Bæjarfulltrúar Þriðja framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. 16.6.2014 12:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent