Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Jón Steinsson hagfræðingur segir aðgerðirnar skárri en hann hefði þorað að vona. Gylfi Magnússon fyrrverandi ráðherra segir aðgerðirnar með ólíkindum. 30.11.2013 22:21 Forsætisráðherra í Stóru málunum Lóa Pind ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í aukaþætti í kvöld um lánaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar. 30.11.2013 21:15 Forsvarskona lánsveðshópsins: „Jákvæð aðgerð fyrir mig“ "Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta eru jákvæðar aðgerðir. Ég hef verið hikandi hvort svona almenn aðgerð væri endilega málið,“ segir Eva H. Baldursdóttir. 30.11.2013 20:18 Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Fjölmiðlafulltrúi Vodafone tjáir sig um árás hakkarans. 30.11.2013 20:14 Jólakötturinn bíður eftir nýjum eiganda í Kattholti Áhyggjur af skuldaniðurfelllingum og fjarskiptum voru víðs fjarri hjá loðnu vinum okkar í Kattholti. Þar fór fram í dag árlegur jólabasar til styrktar starfinu. María Lilja Þrastardóttir leit þar við í dag og fann jólaköttinn. 30.11.2013 19:45 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30.11.2013 19:23 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30.11.2013 18:51 Framhald aðgerða í Kolgrafafirði ákveðið eftir helgi Framhald aðgerða í Kolgrafafirði staðfesti að hægt er að smala síld með notkun hvellhetta. Veðrið gerði þó mönnum erfitt um vik. 30.11.2013 18:15 Ríkisvæddar skuldaaðgerðir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að öll áhættan af skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar lendi á ríkissjóði. 30.11.2013 17:23 Óljós fjármögnun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst fjármagna skuldaðgerðirnar. 30.11.2013 17:04 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30.11.2013 17:00 Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30.11.2013 16:47 Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30.11.2013 16:36 Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30.11.2013 16:01 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30.11.2013 15:47 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30.11.2013 15:27 Raggi Bjarna tekur lagið með karlakórum Raggi Bjarna tekur lagið með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga í Grafavogskirkju í kvöld. 30.11.2013 15:12 Get dansað uppi á borðum edrú Hilda Jana Gísladóttir dagskrárstjóri hjá N4 var frumkvöðull að því að endurvekja sjónvarp á Akureyri fyrir fjórum árum og á sinn þátt í vexti þess og vinsældum. Hún kynntist skuggahliðum lífsins sem unglingur en er nú hæstánægð með tilveruna. 30.11.2013 15:00 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30.11.2013 14:58 Þið getið spurt Sigmund Davíð Mögulegt er að senda spurningar sem lagðar verða fyrir Sigmund Davíð í sérstökum þætti af Stóru málunum í kvöld. 30.11.2013 14:55 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30.11.2013 14:26 Kynning skuldaniðurfellingar í beinni á Vísi Kynning á skýrslu og tillögum sérfræðingahópsins verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni klukkan fjögur. 30.11.2013 14:22 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30.11.2013 13:43 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30.11.2013 13:09 Þurfum á dýragörðum að halda Faðir Ragnhildar Jónsdóttur stofnaði Sædýrasafnið í Hafnarfirði þar sem háhyrningar, ísbirnir, apar, ljón og tígrisdýr voru til sýnis. Segja má að Ragnhildar hafi alist upp á safninu. Hún segir dýragarða nauðsynlega til að auka virðingu fyrir dýrunum og náttúrunni, dýrin séu sendiherrar sinnar tegundar. 30.11.2013 13:00 Eru báðir jóladrengir Bogomil Font og Samúel J. Samúelsson halda jólatónleika með Stórsveit Reykjavíkur í Hörpu á sunnudaginn. Platan Majónes jól verður spiluð í heild sinni en þar er gert létt grín að neyslugeðveikinni um jólin. 30.11.2013 12:00 Vill herða reglur um rannsóknarnefndir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, vill herða reglur varðandi rannsóknarnefndir Alþingis og segir nauðsynlegt að setja fastan ramma utanum lengd og rekstrarkostnað slíkra nefnda. 30.11.2013 11:00 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30.11.2013 10:42 Hamingjan er takmarkið Bubbi Morthens var fluttur á spítala með verk fyrir brjósti í síðustu viku. Hann segist hafa fengið aðvörun, gula spjaldið, en þessi lífsreynsla sýni honum hve dýrmæt heilsan sé. Bubbi gefur nú út jólaplötu þar sem hann sækir í arf fortíðarinnar, jól æsku sinnar, minningarnar. Hann segir jólin hafa verið klámvædd og gefur lítið fyrir bjölluhljóm og strengi. 30.11.2013 10:00 Handtekinn vegna heimilisofbeldis Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. 30.11.2013 09:44 Íslendingur lést í bílslysi í Tælandi Íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Tælandi um síðustu helgi. 30.11.2013 09:37 Hækkunum Strætó frestað Ákvörðun verður tekin um hvort af þeim verður þegar fjárlög liggja endanlega fyrir. 30.11.2013 08:00 Rétttrúnaðarkirkja fari að Héðinshúsi Til að ná meiri sátt um kirkjubyggingu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Nýlendureit verður skoðað hvort finna megi henni lóð á horni Mýrargötu og Seljavegar í stað þess að hún sé austar við Mýrargötuna. 30.11.2013 07:30 Sóknarfæri í offituvanda gæludýra Primex á Siglufirði framleiðir efni úr rækjuskel sem notað er í vörulínur um heim allan – fæðubótaefni, lyf, snyrtivörur og matvæli. Hermenn nota efnið til að stöðva blæðingar. Ný vara Primex gæti gert mönnum kleift að borða konfekt án samviskubits yfir aukakílóunum. 30.11.2013 07:00 Jógar vilja þrettán metra bronsgúrú við Esjuna Jógar í Sri Chinmoy miðstöðinni vilja heimild til að setja upp þrettán metra hátt líkneski af Chinmoy við Mógilsá. Styttan er sögð verða lang stærsta af nokkrum styttum sem listamaðurinn Kaivaliya Torpu hafi gert af Chinmoy víða um lönd. 30.11.2013 07:00 Borgarafundur um niðurskurð í framhaldsskólum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarsson, að endurskoða fjárframlög til Flensborgarskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði. 30.11.2013 07:00 Mjólkurkvótinn verður aukinn á næsta ári Kúabændur fá ekki hærri ríkisstyrki þó mjólkurkvótinn sé aukinn. Afurðastöðvar ætla að greiða fullt verð fyrir mjólk sem framleidd er umfram kvóta á þessu ári. 30.11.2013 07:00 Aðilar úti í bæ semji ekki ný frumvörp Ómar H. Kristmundsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir ekki eðlilegt að hagsmunaðilar komi beint að samningu frumvarpa. 30.11.2013 07:00 Lækka um 700 milljónir króna Rekstur Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, Kölku, hefur gengið vel að undanförnu. 30.11.2013 07:00 Eftirlitsvélar í um 100 leigubílum Eftirlitssmyndavélum í íslenskum leigubílum hefur fjölgað mikið að undanförnu og eru þær á bilinu sextíu til eitt hundrað talsins, flestar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt ágiskun Ástgeirs Þorsteinssonar, formanns Bandalags íslenskra leigubifreiðarstjóra. 30.11.2013 07:00 Stórauki samstarf á höfuðborgarsvæði Bæjaryfirvöld í Kópavogi vilja láta skoða stórfellda aukningu sameiginlegra verkefna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Góð reynsla sé af sameiginlegum rekstri á borð við Sorpu og Strætó. 30.11.2013 07:00 Kópavogur leggist gegn frumvarpi Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs hafa lagt til að sveitarfélagið leggist gegn frumvarpi um afturköllun nýrra náttúruverndarlaga. 30.11.2013 07:00 Ósammið á meðan kjarasamningar hjá tugum þúsunda renna út "Þetta gengur hægt. Menn eru að þreifa fyrir sér og reyna að átta sig á því hvaða atriði eiga að vera í samningnum,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður samninganefndar Starfsgreinasambandsins. 30.11.2013 06:00 Kallaður í yfirheyrslu eftir játningu í beinni Íslendingur búsettur í Svíþjóð hefur játað að hafa tekið þátt í að koma svínshausum, svínsblóði og blóðugu eintaki af Kóraninum fyrir á lóð í Sogamýri þar sem til stendur að reisa mosku. Verður kallaður til yfirheyrslu segir lögreglufulltrúi. 30.11.2013 06:00 Hlýleg vin í hörðu borgarumhverfi Dagsbirta og náttúruleg loftræsting, skjól fyrir vindi og umferðargný, aukinn gróður og aðlaðandi staðir til samveru starfsfólks, utan húss og innan. Allt eru þetta áberandi þættir í verðlaunatillögu VA arkitekta og samstarfsfólks um endurhönnun á Höfðabakka 9. 30.11.2013 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Jón Steinsson hagfræðingur segir aðgerðirnar skárri en hann hefði þorað að vona. Gylfi Magnússon fyrrverandi ráðherra segir aðgerðirnar með ólíkindum. 30.11.2013 22:21
Forsætisráðherra í Stóru málunum Lóa Pind ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í aukaþætti í kvöld um lánaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar. 30.11.2013 21:15
Forsvarskona lánsveðshópsins: „Jákvæð aðgerð fyrir mig“ "Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta eru jákvæðar aðgerðir. Ég hef verið hikandi hvort svona almenn aðgerð væri endilega málið,“ segir Eva H. Baldursdóttir. 30.11.2013 20:18
Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Fjölmiðlafulltrúi Vodafone tjáir sig um árás hakkarans. 30.11.2013 20:14
Jólakötturinn bíður eftir nýjum eiganda í Kattholti Áhyggjur af skuldaniðurfelllingum og fjarskiptum voru víðs fjarri hjá loðnu vinum okkar í Kattholti. Þar fór fram í dag árlegur jólabasar til styrktar starfinu. María Lilja Þrastardóttir leit þar við í dag og fann jólaköttinn. 30.11.2013 19:45
Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30.11.2013 19:23
Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30.11.2013 18:51
Framhald aðgerða í Kolgrafafirði ákveðið eftir helgi Framhald aðgerða í Kolgrafafirði staðfesti að hægt er að smala síld með notkun hvellhetta. Veðrið gerði þó mönnum erfitt um vik. 30.11.2013 18:15
Ríkisvæddar skuldaaðgerðir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að öll áhættan af skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar lendi á ríkissjóði. 30.11.2013 17:23
Óljós fjármögnun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst fjármagna skuldaðgerðirnar. 30.11.2013 17:04
Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30.11.2013 17:00
Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30.11.2013 16:47
Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30.11.2013 16:36
Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30.11.2013 16:01
"Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30.11.2013 15:47
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30.11.2013 15:27
Raggi Bjarna tekur lagið með karlakórum Raggi Bjarna tekur lagið með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga í Grafavogskirkju í kvöld. 30.11.2013 15:12
Get dansað uppi á borðum edrú Hilda Jana Gísladóttir dagskrárstjóri hjá N4 var frumkvöðull að því að endurvekja sjónvarp á Akureyri fyrir fjórum árum og á sinn þátt í vexti þess og vinsældum. Hún kynntist skuggahliðum lífsins sem unglingur en er nú hæstánægð með tilveruna. 30.11.2013 15:00
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30.11.2013 14:58
Þið getið spurt Sigmund Davíð Mögulegt er að senda spurningar sem lagðar verða fyrir Sigmund Davíð í sérstökum þætti af Stóru málunum í kvöld. 30.11.2013 14:55
Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30.11.2013 14:26
Kynning skuldaniðurfellingar í beinni á Vísi Kynning á skýrslu og tillögum sérfræðingahópsins verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni klukkan fjögur. 30.11.2013 14:22
80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30.11.2013 13:43
Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30.11.2013 13:09
Þurfum á dýragörðum að halda Faðir Ragnhildar Jónsdóttur stofnaði Sædýrasafnið í Hafnarfirði þar sem háhyrningar, ísbirnir, apar, ljón og tígrisdýr voru til sýnis. Segja má að Ragnhildar hafi alist upp á safninu. Hún segir dýragarða nauðsynlega til að auka virðingu fyrir dýrunum og náttúrunni, dýrin séu sendiherrar sinnar tegundar. 30.11.2013 13:00
Eru báðir jóladrengir Bogomil Font og Samúel J. Samúelsson halda jólatónleika með Stórsveit Reykjavíkur í Hörpu á sunnudaginn. Platan Majónes jól verður spiluð í heild sinni en þar er gert létt grín að neyslugeðveikinni um jólin. 30.11.2013 12:00
Vill herða reglur um rannsóknarnefndir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, vill herða reglur varðandi rannsóknarnefndir Alþingis og segir nauðsynlegt að setja fastan ramma utanum lengd og rekstrarkostnað slíkra nefnda. 30.11.2013 11:00
Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30.11.2013 10:42
Hamingjan er takmarkið Bubbi Morthens var fluttur á spítala með verk fyrir brjósti í síðustu viku. Hann segist hafa fengið aðvörun, gula spjaldið, en þessi lífsreynsla sýni honum hve dýrmæt heilsan sé. Bubbi gefur nú út jólaplötu þar sem hann sækir í arf fortíðarinnar, jól æsku sinnar, minningarnar. Hann segir jólin hafa verið klámvædd og gefur lítið fyrir bjölluhljóm og strengi. 30.11.2013 10:00
Handtekinn vegna heimilisofbeldis Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. 30.11.2013 09:44
Íslendingur lést í bílslysi í Tælandi Íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Tælandi um síðustu helgi. 30.11.2013 09:37
Hækkunum Strætó frestað Ákvörðun verður tekin um hvort af þeim verður þegar fjárlög liggja endanlega fyrir. 30.11.2013 08:00
Rétttrúnaðarkirkja fari að Héðinshúsi Til að ná meiri sátt um kirkjubyggingu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Nýlendureit verður skoðað hvort finna megi henni lóð á horni Mýrargötu og Seljavegar í stað þess að hún sé austar við Mýrargötuna. 30.11.2013 07:30
Sóknarfæri í offituvanda gæludýra Primex á Siglufirði framleiðir efni úr rækjuskel sem notað er í vörulínur um heim allan – fæðubótaefni, lyf, snyrtivörur og matvæli. Hermenn nota efnið til að stöðva blæðingar. Ný vara Primex gæti gert mönnum kleift að borða konfekt án samviskubits yfir aukakílóunum. 30.11.2013 07:00
Jógar vilja þrettán metra bronsgúrú við Esjuna Jógar í Sri Chinmoy miðstöðinni vilja heimild til að setja upp þrettán metra hátt líkneski af Chinmoy við Mógilsá. Styttan er sögð verða lang stærsta af nokkrum styttum sem listamaðurinn Kaivaliya Torpu hafi gert af Chinmoy víða um lönd. 30.11.2013 07:00
Borgarafundur um niðurskurð í framhaldsskólum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarsson, að endurskoða fjárframlög til Flensborgarskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði. 30.11.2013 07:00
Mjólkurkvótinn verður aukinn á næsta ári Kúabændur fá ekki hærri ríkisstyrki þó mjólkurkvótinn sé aukinn. Afurðastöðvar ætla að greiða fullt verð fyrir mjólk sem framleidd er umfram kvóta á þessu ári. 30.11.2013 07:00
Aðilar úti í bæ semji ekki ný frumvörp Ómar H. Kristmundsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir ekki eðlilegt að hagsmunaðilar komi beint að samningu frumvarpa. 30.11.2013 07:00
Lækka um 700 milljónir króna Rekstur Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, Kölku, hefur gengið vel að undanförnu. 30.11.2013 07:00
Eftirlitsvélar í um 100 leigubílum Eftirlitssmyndavélum í íslenskum leigubílum hefur fjölgað mikið að undanförnu og eru þær á bilinu sextíu til eitt hundrað talsins, flestar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt ágiskun Ástgeirs Þorsteinssonar, formanns Bandalags íslenskra leigubifreiðarstjóra. 30.11.2013 07:00
Stórauki samstarf á höfuðborgarsvæði Bæjaryfirvöld í Kópavogi vilja láta skoða stórfellda aukningu sameiginlegra verkefna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Góð reynsla sé af sameiginlegum rekstri á borð við Sorpu og Strætó. 30.11.2013 07:00
Kópavogur leggist gegn frumvarpi Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs hafa lagt til að sveitarfélagið leggist gegn frumvarpi um afturköllun nýrra náttúruverndarlaga. 30.11.2013 07:00
Ósammið á meðan kjarasamningar hjá tugum þúsunda renna út "Þetta gengur hægt. Menn eru að þreifa fyrir sér og reyna að átta sig á því hvaða atriði eiga að vera í samningnum,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður samninganefndar Starfsgreinasambandsins. 30.11.2013 06:00
Kallaður í yfirheyrslu eftir játningu í beinni Íslendingur búsettur í Svíþjóð hefur játað að hafa tekið þátt í að koma svínshausum, svínsblóði og blóðugu eintaki af Kóraninum fyrir á lóð í Sogamýri þar sem til stendur að reisa mosku. Verður kallaður til yfirheyrslu segir lögreglufulltrúi. 30.11.2013 06:00
Hlýleg vin í hörðu borgarumhverfi Dagsbirta og náttúruleg loftræsting, skjól fyrir vindi og umferðargný, aukinn gróður og aðlaðandi staðir til samveru starfsfólks, utan húss og innan. Allt eru þetta áberandi þættir í verðlaunatillögu VA arkitekta og samstarfsfólks um endurhönnun á Höfðabakka 9. 30.11.2013 00:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent