Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2025 11:14 Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir skómálinu löngu lokið af sinni hálfu. Vísir/Vilhelm Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að myndbandsupptaka sé til af því þegar skór dóttursonar hennar voru teknir í Borgarholtsskóla fyrr á árinu. Frá þessu greindi hún í Uppgjörinu á Rás 2 í morgun. Stóra skómálið er óumdeilanlega eitt stærsta fréttamál ársins. Inga Sæland hringdi í Ársæl Guðmundsson skólameistara Borgarholtsskóla í janúar vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún mun hafa sagst hafa ítök í lögreglunni þegar hún hellti sér yfir Ársæl. Skórnir komu síðar í leitirnar en upp kom úr krafsinu að samnemandi hafði ruglast á skóm en um vinsæla skótegund meðal menntaskólanema var að ræða. Barnabarnið hafi ítrekað beðið um aðstoð Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson, flokksbróðir og samráðherra Ingu, hefði ákveðið að framlengja ekki starfssamning við Ársæl og auglýsa starf skólameistara. Í Uppgjörinu ítrekar Inga afsökunarbeiðni sína til Ársæls á frumhlaupi sínu. „Dóttursonur minn var ítrekað búinn að biðja um aðstoð vegna þess að hann vissi að skórnir voru teknir. Það er til myndbandsupptaka af því, það eru öryggismyndavélar sem sýna það. Þannig að það var svolítið sláandi að það skyldi koma í kjölfarið þannig eins og drengurinn hefði mislagt skóna og ekki vitað hvað hann var að gera, hvort hann væri að koma eða fara. Og þeir poppa allt í einu upp einhvers staðar,“ segir Inga. Hún segir atvikið enn og aftur ekki tengjast ákvörðun menntamálaráðherra um að framlengja ekki samninginn við Ársæl. „Ég hef haft miklu meira en nóg að gera og allt annað að gera en að hugsa um einhverja skó. Þannig að þessu máli er algjörlega lokið hvað mig varðar og ég hef ekki að einu eða neinu leyti skipt mér af því meir,“ segir Inga. Mál skólameistara Borgarholtsskóla Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Ársæll Guðmundsson lýkur senn störfum sem skólameistari Borgarholtsskóla. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa embættið laust til umsóknar. Ársæll segir í tilkynningu til starfsfólks að honum þyki augljóst hvað liggi að baki ákvörðuninni hjá ráðherranum. Aðstoðarmaður ráðherra segir skólameistaranum einungis hafa verið tjáð að starf hans yrði auglýst og það vegna breytinga á framhaldsskólakerfinu. 3. desember 2025 13:52 Hafi engin afskipti haft af málinu Inga Sæland félagsmálaráðherra segist ekki hafa beitt sér á neinum tímapunkti í máli Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla. Hún hafi hvorki átt í samskiptum við samráðherra sína um málið, né beri hún nokkurn kala til hans. 4. desember 2025 18:57 Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Mennta- og barnamálaráðherra segir tilviljun hafa ráðið því að skólastjóri Borgarholtsskóla hafi verið fyrstur í röð framhaldsskólastjóra að fá þau tíðindi að starf hans yrði auglýst. Hann hafnar því með öllu að ákvörðunin tengist Ingu Sæland eða gagnrýni skólastjórans. Hann þrái þvert á móti gagnrýni og hugmyndir. 5. desember 2025 12:27 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Sjá meira
Frá þessu greindi hún í Uppgjörinu á Rás 2 í morgun. Stóra skómálið er óumdeilanlega eitt stærsta fréttamál ársins. Inga Sæland hringdi í Ársæl Guðmundsson skólameistara Borgarholtsskóla í janúar vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún mun hafa sagst hafa ítök í lögreglunni þegar hún hellti sér yfir Ársæl. Skórnir komu síðar í leitirnar en upp kom úr krafsinu að samnemandi hafði ruglast á skóm en um vinsæla skótegund meðal menntaskólanema var að ræða. Barnabarnið hafi ítrekað beðið um aðstoð Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson, flokksbróðir og samráðherra Ingu, hefði ákveðið að framlengja ekki starfssamning við Ársæl og auglýsa starf skólameistara. Í Uppgjörinu ítrekar Inga afsökunarbeiðni sína til Ársæls á frumhlaupi sínu. „Dóttursonur minn var ítrekað búinn að biðja um aðstoð vegna þess að hann vissi að skórnir voru teknir. Það er til myndbandsupptaka af því, það eru öryggismyndavélar sem sýna það. Þannig að það var svolítið sláandi að það skyldi koma í kjölfarið þannig eins og drengurinn hefði mislagt skóna og ekki vitað hvað hann var að gera, hvort hann væri að koma eða fara. Og þeir poppa allt í einu upp einhvers staðar,“ segir Inga. Hún segir atvikið enn og aftur ekki tengjast ákvörðun menntamálaráðherra um að framlengja ekki samninginn við Ársæl. „Ég hef haft miklu meira en nóg að gera og allt annað að gera en að hugsa um einhverja skó. Þannig að þessu máli er algjörlega lokið hvað mig varðar og ég hef ekki að einu eða neinu leyti skipt mér af því meir,“ segir Inga.
Mál skólameistara Borgarholtsskóla Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Ársæll Guðmundsson lýkur senn störfum sem skólameistari Borgarholtsskóla. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa embættið laust til umsóknar. Ársæll segir í tilkynningu til starfsfólks að honum þyki augljóst hvað liggi að baki ákvörðuninni hjá ráðherranum. Aðstoðarmaður ráðherra segir skólameistaranum einungis hafa verið tjáð að starf hans yrði auglýst og það vegna breytinga á framhaldsskólakerfinu. 3. desember 2025 13:52 Hafi engin afskipti haft af málinu Inga Sæland félagsmálaráðherra segist ekki hafa beitt sér á neinum tímapunkti í máli Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla. Hún hafi hvorki átt í samskiptum við samráðherra sína um málið, né beri hún nokkurn kala til hans. 4. desember 2025 18:57 Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Mennta- og barnamálaráðherra segir tilviljun hafa ráðið því að skólastjóri Borgarholtsskóla hafi verið fyrstur í röð framhaldsskólastjóra að fá þau tíðindi að starf hans yrði auglýst. Hann hafnar því með öllu að ákvörðunin tengist Ingu Sæland eða gagnrýni skólastjórans. Hann þrái þvert á móti gagnrýni og hugmyndir. 5. desember 2025 12:27 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Sjá meira
Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Ársæll Guðmundsson lýkur senn störfum sem skólameistari Borgarholtsskóla. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa embættið laust til umsóknar. Ársæll segir í tilkynningu til starfsfólks að honum þyki augljóst hvað liggi að baki ákvörðuninni hjá ráðherranum. Aðstoðarmaður ráðherra segir skólameistaranum einungis hafa verið tjáð að starf hans yrði auglýst og það vegna breytinga á framhaldsskólakerfinu. 3. desember 2025 13:52
Hafi engin afskipti haft af málinu Inga Sæland félagsmálaráðherra segist ekki hafa beitt sér á neinum tímapunkti í máli Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla. Hún hafi hvorki átt í samskiptum við samráðherra sína um málið, né beri hún nokkurn kala til hans. 4. desember 2025 18:57
Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Mennta- og barnamálaráðherra segir tilviljun hafa ráðið því að skólastjóri Borgarholtsskóla hafi verið fyrstur í röð framhaldsskólastjóra að fá þau tíðindi að starf hans yrði auglýst. Hann hafnar því með öllu að ákvörðunin tengist Ingu Sæland eða gagnrýni skólastjórans. Hann þrái þvert á móti gagnrýni og hugmyndir. 5. desember 2025 12:27