Fleiri fréttir Mikill skortur á forriturum á Íslandi Skortur er á forriturum á Íslandi og mikil samkeppni um hæfa starfsmenn. Tvöfalda þarf fjölda forritara til að anna eftirspurn. 29.11.2013 20:00 Dýrar rannsóknarnefndir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, vill herða reglur varðandi rannsóknarnefndir Alþingis og segir nauðsynlegt að setja fastan ramma utanum lengd og rekstrarkostnað slíkra nefnda. 29.11.2013 20:00 Játaði á sig hatursglæp en óttast ekki afleiðingar vegna afglapa lögreglu Maður játaði á sig hatursglæp gagnvart múslimum á vísi í dag. Hann segist ekki óttast málaferli en rannsókn lögreglu á málinu hefur verið frekar klúðursleg og sönnunargögnum hent. 29.11.2013 19:57 Lögreglan biðlar til almennings að fylgjast með Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir, ekki síst í íbúðahverfum. 29.11.2013 18:44 Láta reyna á samstarf með áherslu á mannréttindi Reykjavíkurborg ætlar ekki að slíta samstarfssamningi við Moskvu. 29.11.2013 18:11 Vill leggja Listaháskólann niður í núverandi mynd Sigríður Heimisdóttir, iðnhönnuður, gagnrýnir Listaháskóla Íslands í viðtali í Nýju lífi sem kom út í gær og segist vilja leggja hann niður. Einnig gagnrýnir hún fyrrverandi rektor skólans. 29.11.2013 16:47 70 sinnum meira af LSD hjá Tollinum Starfsmenn á Vogi telja meira magn efnisins MDMA, sem helst er að finna í e-töflum, hafa verið í umferð á Íslandi á þessu ári. Tollverðir telja einnig að aukið magn LSD sé í umferð. 29.11.2013 15:34 Skellir aldrei á neinn að ástæðulausu Stefán Jón Hafstein er að fara að stjórna Þjóðarsálinni nú á eftir og lofar því að skella á þá vitleysinga sem hringja inn. 29.11.2013 15:15 Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 43,1% í nýrri könnun frá MMR. Í síðustu könnun mældist stuðningurinn 44,6%. 29.11.2013 14:50 Í yfirheyrslu eftir játningu í beinni útsendingu Lögreglan mun kalla mann til yfirheyrslu sem játað hefur að hafa komið fyrir svínshausum og blóðugu eintaki af Kóraninum á lóð Félags múslima á Íslandi í Sogamýri á miðvikudag. 29.11.2013 14:44 Fuglahús og flögg fjarlægð af Hofsvallagötu Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. 29.11.2013 14:30 Lögreglan leitaði á heimilum meðlima Outlaws Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit á heimilum tveggja meðlima í Outlaws vélhjólagenginu fyrr í vikunni. 29.11.2013 14:19 Styttist í mikla uppbyggingu Deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll mun liggja fyrir um miðjan desember. Miklar breytingar í Vatnsmýrinni þokast því nær; lokun flugbrautar, grisjun skógar í Öskjuhlíðinni auk uppbyggingar íbúabyggðar. 29.11.2013 13:51 Háhraðalest milli Keflavíkur og Reykjavíkur kostar 106 milljarða Háhraðalest milli Keflavíkur og Reykjavíkur mun kosta 106 milljarða samkvæmt frumskýrslu samráðshóps sem hefur kannað kosti framkvæmdarinnar. 29.11.2013 13:07 Tillögur um skuldalækkun samþykktar Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að halda áfram vinnu við undirbúning að framkvæmd tillagna sérfræðingahópsins um höfuðstólalækkun verðtryggðra húsnæðislána. 29.11.2013 13:02 Fara fram á hlé á aðgerðum í Kolgrafafirði Landssamband smábátaeigenda hefur farið fram á að Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, heimili ekki frekar aðgerðir til smölunar á síld í Kolgrafafirði. 29.11.2013 12:49 Sjóðheitur reitur við lyftudyrnar í útvarpshúsinu Reiðir og vandræðalegir hafa þeir verið á stjákli útvarpsstjórarnir fyrir framan lyftudyrnar í útvarpshúsinu. 29.11.2013 12:37 Skuldatillögur kynntar á morgun Sérfræðihópur ríkisstjórnarinnar um skuldamál heimilanna hefur lokið störfum og skilað tilllögum til forsætisráðherra. Kostnaður vegna skuldaleiðréttingar er talinn nema um 150 milljörðum króna. 29.11.2013 12:11 Stofna umhverfissjóð til verndar Laugavegi Ferðafélag Íslands hefur sett á fót sérstakan umhverfissjóð. Tilefnið er náttúruvernd á starfssvæði félagsins – ekki síst við hina vinsælu gönguleið Laugaveginn. Fimm fyrirtæki verða bakhjarlar sjóðsins. Sveitarfélögin verða virkjuð í stjórn. 29.11.2013 12:07 „Við vorum bara að mótmæla mosku þarna“ Einn þeirra sem dreifðu svínshausum, blóði og blaðsíðum úr Kóraninum á lóð Félags múslima á Íslandi í fyrradag, segist hafa verið enn á lóðinni þegar lögregla kom á vettvang. Hann segir að tuttugu manna hópur standi á bak við verknaðinn. 29.11.2013 11:32 14.000 e-töflur gerðar upptækar í tollinum Á þessu ári hafa töllverðir stöðvað smygla á gífurlegu magni e-tafla og metmagn af LSD. 29.11.2013 10:54 Björn Bjarnason vill breyta útvarpshúsinu í lögreglustöð Fyrrum dóms- og menntamálaráðherra setur fram hugmynd sem gæti slegið tvær flugur í einu höggi; leyst vanda Ríkisútvarpsins sem og húsnæðisvanda lögreglunnar. 29.11.2013 10:34 Björt framtíð í samtök frjálslyndra flokka í Evrópu Aðild Bjartrar framtiðar að samtökum frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, ALDE-Party, var samþykkt með 99% á ársfundi samtakanna í morgun. 29.11.2013 10:34 Farsímaþjófnaður á skemmtistöðum hefur aukist gífurlega Lögregla bendir fólki á að skilja ekki símana eftir á borðum eða í töskum sem auðvelt er fyrir fingralanga að komast í. 29.11.2013 09:58 Kaupa faðernispróf á netinu Hægt er að kaupa einföld erfðapróf á netinu og fá niðurstöðu á viku. Nokkuð er um að faðerni sé sannað með prófunum. Félagsráðgjafi á Landspítalanum segir alltaf eiga að fara í próf í stað þess að velkjast í vafa. 29.11.2013 09:58 Fjórða valdið vængbrotið Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu mótmælir harðlega uppsögnum og boðuðum niðurskurði 29.11.2013 09:55 Hollvinir gagnrýna útvarpsstjóra Hollvinir Ríkisútvarpsins mótmæla hversu klaufalega, ófaglega og ómannlega var gengið fram í uppsögnum á RÚV. 29.11.2013 09:42 Óljóst hvort sprengjur hafi rekið síldina út úr Kolgrafafirði Óljóst er hvort eitthvað af síld hefur flæmst út úr Kolgrafafirði í gær, þegar reynt var að smala henni út með því að sprengja hvellhettur neðansjávar. Vitað er að þær höfðu fælandi áhrif á síldina en dagsbirtan entist ekki til að meta endanlegan árangur. 29.11.2013 07:33 Þjófur fékk of harðan dóm fyrir mistök Erlendur maður sem dæmdur var fyrir þjófnað og fleira til níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí og átta mánuða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í júní fær seinna dómsmálið tekið upp aftur. 29.11.2013 07:30 Lá við stórslysi á Biskupstungnabraut - ók inn í hóp af fólki Minnstu munaði að stórslys yrði, að sögn lögreglu, þegar ökumaður ók á fullri ferð í gler hálku í gegnum hóp af fólki og á milli tveggja sjúkkrabíla og lögreglubíls, á Biskupstungnabraut skammt frá Borg í Grímsnesi um tvö leitið í nótt, og lét sig hverfa út í náttmyrkrið. 29.11.2013 07:29 Fjórir dópsalar teknir í borginni Fjórir fíkniefnasalar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt í þrþemur málum, sem upp komu. Fyrst var ökumaður stöðvaður á Reykjanesbraut við Vífilsstaðaveg upp úr klukkan níu í gærkvöldi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 29.11.2013 07:25 Hækka ekki leikskólagjöld í Árborg Gjöld í leik- og grunnskólum í Árborg verða ekki hækkuð milli ára. Bæjarráðið vill líka endurskoðun á nýsamþykktri 5 prósenta hækkun á heitu vatni. 29.11.2013 07:15 Ekki verið rætt um einsleita sígarettupakka á Íslandi Hugmyndir um að sígarettupakkar verði seldir án vörumerkja hér á landi hefur ekki fengið efnislega umfjöllun hér á landi. 29.11.2013 07:00 Ríkið aðstoði gjaldþrota fólk Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem snýr að kostnaði einstaklinga við gjaldþrot er efnislega tilbúið og er nú á borði fjármálaráðuneytisins í hefðbundnu kostnaðarmati. 29.11.2013 07:00 Reikna ísþörf sjómanna með nýju appi Matís hefur látið búa til smáforrit, svokallað app, sem gerir sjómönnum kleyft að reikna út hversu mikinn ís þeir þurfa til að kæla aflann, að því er fram kemur á vef Matís. 29.11.2013 06:45 Hafna því að taka upp Baugsmálið Endurupptökunefnd hefur hafnað kröfu tveggja sakborninga í Baugsmálinu um að málið verði tekið upp aftur hjá Hæstarétti. 29.11.2013 06:00 Sönnunargögn um hatursglæp í ruslið Borgarstarfsmenn hentu sönnunargögnum um hatursglæp að lögreglumönnum ásjáandi. Blóðugur kóran fór í ruslið með svínshausum. Tveggja ára fangelsi liggur við hatursglæpum. Hef ekkert í höndunum til að rannsaka segir lögreglufulltrúi. 29.11.2013 06:00 Landhelgisgæslan metur stöðuna "Tilraunir báru árangur upp að vissu marki og það er verið að skoða stöðuna,“ segir Eggert Magnússon vettvangsstjóri vegna sprenginga Landhelgisgæslunnar í Kolgrafafirði. 28.11.2013 20:47 Páll vill að húsnæði RÚV verði selt Páll Magnússon útvarpsstjóri vill selja húsnæði Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 1 í Reykjavík. 28.11.2013 20:02 Brynjar Níelsson: "Pólitík stýrir löggjöf um vændi“ Einstaklingur sem er dæmdur fyrir kaup á vændi á Íslandi fær á annað hundrað þúsund krónur í sekt. Dómar eru ekki birtir og dæmdir njóta nafnleyndar. 28.11.2013 20:00 Jólahugvekja frá fullum föður Listamaður kærleikskúlunnar í ár er Ragnar Kjartansson. Kúluna prýðir hugvekja frá drukknum föður Ragnars. 28.11.2013 18:33 Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28.11.2013 18:30 "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28.11.2013 18:15 Eddu Sif líka sagt upp "Ég missti mína vinnu þó að ég hafi ekki skrifað Facebook-status um það fyrir DV að birta í live feed-inu sínu af hörmungarástandinu í Efstaleiti eins og um fótboltaleik vær að ræða.“ 28.11.2013 18:11 Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn dótturdóttur sinni Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir karlmanni sem braut kynferðislega gegn ungri dótturdóttur sinni. 28.11.2013 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill skortur á forriturum á Íslandi Skortur er á forriturum á Íslandi og mikil samkeppni um hæfa starfsmenn. Tvöfalda þarf fjölda forritara til að anna eftirspurn. 29.11.2013 20:00
Dýrar rannsóknarnefndir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, vill herða reglur varðandi rannsóknarnefndir Alþingis og segir nauðsynlegt að setja fastan ramma utanum lengd og rekstrarkostnað slíkra nefnda. 29.11.2013 20:00
Játaði á sig hatursglæp en óttast ekki afleiðingar vegna afglapa lögreglu Maður játaði á sig hatursglæp gagnvart múslimum á vísi í dag. Hann segist ekki óttast málaferli en rannsókn lögreglu á málinu hefur verið frekar klúðursleg og sönnunargögnum hent. 29.11.2013 19:57
Lögreglan biðlar til almennings að fylgjast með Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir, ekki síst í íbúðahverfum. 29.11.2013 18:44
Láta reyna á samstarf með áherslu á mannréttindi Reykjavíkurborg ætlar ekki að slíta samstarfssamningi við Moskvu. 29.11.2013 18:11
Vill leggja Listaháskólann niður í núverandi mynd Sigríður Heimisdóttir, iðnhönnuður, gagnrýnir Listaháskóla Íslands í viðtali í Nýju lífi sem kom út í gær og segist vilja leggja hann niður. Einnig gagnrýnir hún fyrrverandi rektor skólans. 29.11.2013 16:47
70 sinnum meira af LSD hjá Tollinum Starfsmenn á Vogi telja meira magn efnisins MDMA, sem helst er að finna í e-töflum, hafa verið í umferð á Íslandi á þessu ári. Tollverðir telja einnig að aukið magn LSD sé í umferð. 29.11.2013 15:34
Skellir aldrei á neinn að ástæðulausu Stefán Jón Hafstein er að fara að stjórna Þjóðarsálinni nú á eftir og lofar því að skella á þá vitleysinga sem hringja inn. 29.11.2013 15:15
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 43,1% í nýrri könnun frá MMR. Í síðustu könnun mældist stuðningurinn 44,6%. 29.11.2013 14:50
Í yfirheyrslu eftir játningu í beinni útsendingu Lögreglan mun kalla mann til yfirheyrslu sem játað hefur að hafa komið fyrir svínshausum og blóðugu eintaki af Kóraninum á lóð Félags múslima á Íslandi í Sogamýri á miðvikudag. 29.11.2013 14:44
Fuglahús og flögg fjarlægð af Hofsvallagötu Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hofsvallagötu, þar sem unnið verður samkvæmt tillögum sem gerðar voru í samráði við íbúa í Vesturbæ. 29.11.2013 14:30
Lögreglan leitaði á heimilum meðlima Outlaws Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit á heimilum tveggja meðlima í Outlaws vélhjólagenginu fyrr í vikunni. 29.11.2013 14:19
Styttist í mikla uppbyggingu Deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll mun liggja fyrir um miðjan desember. Miklar breytingar í Vatnsmýrinni þokast því nær; lokun flugbrautar, grisjun skógar í Öskjuhlíðinni auk uppbyggingar íbúabyggðar. 29.11.2013 13:51
Háhraðalest milli Keflavíkur og Reykjavíkur kostar 106 milljarða Háhraðalest milli Keflavíkur og Reykjavíkur mun kosta 106 milljarða samkvæmt frumskýrslu samráðshóps sem hefur kannað kosti framkvæmdarinnar. 29.11.2013 13:07
Tillögur um skuldalækkun samþykktar Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að halda áfram vinnu við undirbúning að framkvæmd tillagna sérfræðingahópsins um höfuðstólalækkun verðtryggðra húsnæðislána. 29.11.2013 13:02
Fara fram á hlé á aðgerðum í Kolgrafafirði Landssamband smábátaeigenda hefur farið fram á að Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, heimili ekki frekar aðgerðir til smölunar á síld í Kolgrafafirði. 29.11.2013 12:49
Sjóðheitur reitur við lyftudyrnar í útvarpshúsinu Reiðir og vandræðalegir hafa þeir verið á stjákli útvarpsstjórarnir fyrir framan lyftudyrnar í útvarpshúsinu. 29.11.2013 12:37
Skuldatillögur kynntar á morgun Sérfræðihópur ríkisstjórnarinnar um skuldamál heimilanna hefur lokið störfum og skilað tilllögum til forsætisráðherra. Kostnaður vegna skuldaleiðréttingar er talinn nema um 150 milljörðum króna. 29.11.2013 12:11
Stofna umhverfissjóð til verndar Laugavegi Ferðafélag Íslands hefur sett á fót sérstakan umhverfissjóð. Tilefnið er náttúruvernd á starfssvæði félagsins – ekki síst við hina vinsælu gönguleið Laugaveginn. Fimm fyrirtæki verða bakhjarlar sjóðsins. Sveitarfélögin verða virkjuð í stjórn. 29.11.2013 12:07
„Við vorum bara að mótmæla mosku þarna“ Einn þeirra sem dreifðu svínshausum, blóði og blaðsíðum úr Kóraninum á lóð Félags múslima á Íslandi í fyrradag, segist hafa verið enn á lóðinni þegar lögregla kom á vettvang. Hann segir að tuttugu manna hópur standi á bak við verknaðinn. 29.11.2013 11:32
14.000 e-töflur gerðar upptækar í tollinum Á þessu ári hafa töllverðir stöðvað smygla á gífurlegu magni e-tafla og metmagn af LSD. 29.11.2013 10:54
Björn Bjarnason vill breyta útvarpshúsinu í lögreglustöð Fyrrum dóms- og menntamálaráðherra setur fram hugmynd sem gæti slegið tvær flugur í einu höggi; leyst vanda Ríkisútvarpsins sem og húsnæðisvanda lögreglunnar. 29.11.2013 10:34
Björt framtíð í samtök frjálslyndra flokka í Evrópu Aðild Bjartrar framtiðar að samtökum frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, ALDE-Party, var samþykkt með 99% á ársfundi samtakanna í morgun. 29.11.2013 10:34
Farsímaþjófnaður á skemmtistöðum hefur aukist gífurlega Lögregla bendir fólki á að skilja ekki símana eftir á borðum eða í töskum sem auðvelt er fyrir fingralanga að komast í. 29.11.2013 09:58
Kaupa faðernispróf á netinu Hægt er að kaupa einföld erfðapróf á netinu og fá niðurstöðu á viku. Nokkuð er um að faðerni sé sannað með prófunum. Félagsráðgjafi á Landspítalanum segir alltaf eiga að fara í próf í stað þess að velkjast í vafa. 29.11.2013 09:58
Fjórða valdið vængbrotið Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu mótmælir harðlega uppsögnum og boðuðum niðurskurði 29.11.2013 09:55
Hollvinir gagnrýna útvarpsstjóra Hollvinir Ríkisútvarpsins mótmæla hversu klaufalega, ófaglega og ómannlega var gengið fram í uppsögnum á RÚV. 29.11.2013 09:42
Óljóst hvort sprengjur hafi rekið síldina út úr Kolgrafafirði Óljóst er hvort eitthvað af síld hefur flæmst út úr Kolgrafafirði í gær, þegar reynt var að smala henni út með því að sprengja hvellhettur neðansjávar. Vitað er að þær höfðu fælandi áhrif á síldina en dagsbirtan entist ekki til að meta endanlegan árangur. 29.11.2013 07:33
Þjófur fékk of harðan dóm fyrir mistök Erlendur maður sem dæmdur var fyrir þjófnað og fleira til níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí og átta mánuða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í júní fær seinna dómsmálið tekið upp aftur. 29.11.2013 07:30
Lá við stórslysi á Biskupstungnabraut - ók inn í hóp af fólki Minnstu munaði að stórslys yrði, að sögn lögreglu, þegar ökumaður ók á fullri ferð í gler hálku í gegnum hóp af fólki og á milli tveggja sjúkkrabíla og lögreglubíls, á Biskupstungnabraut skammt frá Borg í Grímsnesi um tvö leitið í nótt, og lét sig hverfa út í náttmyrkrið. 29.11.2013 07:29
Fjórir dópsalar teknir í borginni Fjórir fíkniefnasalar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt í þrþemur málum, sem upp komu. Fyrst var ökumaður stöðvaður á Reykjanesbraut við Vífilsstaðaveg upp úr klukkan níu í gærkvöldi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 29.11.2013 07:25
Hækka ekki leikskólagjöld í Árborg Gjöld í leik- og grunnskólum í Árborg verða ekki hækkuð milli ára. Bæjarráðið vill líka endurskoðun á nýsamþykktri 5 prósenta hækkun á heitu vatni. 29.11.2013 07:15
Ekki verið rætt um einsleita sígarettupakka á Íslandi Hugmyndir um að sígarettupakkar verði seldir án vörumerkja hér á landi hefur ekki fengið efnislega umfjöllun hér á landi. 29.11.2013 07:00
Ríkið aðstoði gjaldþrota fólk Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem snýr að kostnaði einstaklinga við gjaldþrot er efnislega tilbúið og er nú á borði fjármálaráðuneytisins í hefðbundnu kostnaðarmati. 29.11.2013 07:00
Reikna ísþörf sjómanna með nýju appi Matís hefur látið búa til smáforrit, svokallað app, sem gerir sjómönnum kleyft að reikna út hversu mikinn ís þeir þurfa til að kæla aflann, að því er fram kemur á vef Matís. 29.11.2013 06:45
Hafna því að taka upp Baugsmálið Endurupptökunefnd hefur hafnað kröfu tveggja sakborninga í Baugsmálinu um að málið verði tekið upp aftur hjá Hæstarétti. 29.11.2013 06:00
Sönnunargögn um hatursglæp í ruslið Borgarstarfsmenn hentu sönnunargögnum um hatursglæp að lögreglumönnum ásjáandi. Blóðugur kóran fór í ruslið með svínshausum. Tveggja ára fangelsi liggur við hatursglæpum. Hef ekkert í höndunum til að rannsaka segir lögreglufulltrúi. 29.11.2013 06:00
Landhelgisgæslan metur stöðuna "Tilraunir báru árangur upp að vissu marki og það er verið að skoða stöðuna,“ segir Eggert Magnússon vettvangsstjóri vegna sprenginga Landhelgisgæslunnar í Kolgrafafirði. 28.11.2013 20:47
Páll vill að húsnæði RÚV verði selt Páll Magnússon útvarpsstjóri vill selja húsnæði Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 1 í Reykjavík. 28.11.2013 20:02
Brynjar Níelsson: "Pólitík stýrir löggjöf um vændi“ Einstaklingur sem er dæmdur fyrir kaup á vændi á Íslandi fær á annað hundrað þúsund krónur í sekt. Dómar eru ekki birtir og dæmdir njóta nafnleyndar. 28.11.2013 20:00
Jólahugvekja frá fullum föður Listamaður kærleikskúlunnar í ár er Ragnar Kjartansson. Kúluna prýðir hugvekja frá drukknum föður Ragnars. 28.11.2013 18:33
Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28.11.2013 18:30
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28.11.2013 18:15
Eddu Sif líka sagt upp "Ég missti mína vinnu þó að ég hafi ekki skrifað Facebook-status um það fyrir DV að birta í live feed-inu sínu af hörmungarástandinu í Efstaleiti eins og um fótboltaleik vær að ræða.“ 28.11.2013 18:11
Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn dótturdóttur sinni Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir karlmanni sem braut kynferðislega gegn ungri dótturdóttur sinni. 28.11.2013 17:30
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent