Innlent

Veislan heldur áfram á Airwaves

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Fólk hvaðanæva að úr heiminum sækir Ísland heim vegnar Airwaves tónlistarhátíðarinnar.
Fólk hvaðanæva að úr heiminum sækir Ísland heim vegnar Airwaves tónlistarhátíðarinnar.
Gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves hafa sett svip sinn á miðborg Reykjavíkur undanfarna daga og halda áfram að skemmta sér inn í helgina.

Gleðin er svo sannarlega við völd enda tónlistarúrvalið einstaklega fjölbreytt sem stendur gestum til boða.

Hér að neðan má sjá myndskeið og myndir frá tónlistarunnendum Airwaves.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×