Betra ef Fernanda væri við Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2013 12:31 Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó. Mynd/Stöð2 Mikla lykt og reyk hefur borið yfir starfsemi Trefja í Hafnarfirði. Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Þegar skipið hafi verið dregið í Hafnarfjörð hafi verið siglt með það framhjá tveimur iðnaðarhöfnum. Ef hugsunin hafi verið að hafa gott aðgengi að mannafli, búnaði og slíku hefði verið betra að hafa skipið við Hörpuna. Nú er búið að draga skipið aftur út á sjó. Þannig á að auðvelda slökkvistarf og um leið draga úr hættu á Umhverfisvá vegna elds og reyks. „Ég byrjaði á því í morgun þegar það varð ólíft hjá okkur í húsinu að hringja í heilbrigðiseftirlitið. Því mér þykir svo fáheyrt að mönnum skuli leyfast að draga brennandi skip inn í miðja íbúðabyggð. Alveg ótrúlegt. Ég er sannfærður um það ef að ég myndi kveikja í ruslapoka hérna úti á plani væri löggan fljót á staðinn,“ segir Hörður. „Ég skil þetta ekki og ef þetta snýst um að hafa aðgengi að mannafla, búnaði og öðru hefði nú verið betra að leggja skipinu við Hörpu. Því þar er betri aðgangur að öllu. Þetta er stýrður vettvangur og þeir ákveða að hafa þetta hérna hjá okkur. Núna horfum við á þetta og það er þvílík skítafýla og óþverri hérna hjá okkur. Sennilega væri búið að senda okkur heim ef við værum ríkisstarfsmenn, en það má örugglega fórna okkur.“ „Fljótlega upp úr átta byrjaði þetta með mikilli lykt og svolitlum reyk, en svo dró úr honum. Upp úr hálf ellefu ellefu jókst reykurinn aftur. Þeir verða að hugsa aðeins þessir menn. Því þeir sigla framhjá tveimur iðnaðarhöfnum á leiðinni hingað inn. Ég skil ekki alveg hvaða hugsun er í gangi og ég reikna með að þetta hafi verið hugsunarleysi,“ segir Hörður. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Mikla lykt og reyk hefur borið yfir starfsemi Trefja í Hafnarfirði. Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Þegar skipið hafi verið dregið í Hafnarfjörð hafi verið siglt með það framhjá tveimur iðnaðarhöfnum. Ef hugsunin hafi verið að hafa gott aðgengi að mannafli, búnaði og slíku hefði verið betra að hafa skipið við Hörpuna. Nú er búið að draga skipið aftur út á sjó. Þannig á að auðvelda slökkvistarf og um leið draga úr hættu á Umhverfisvá vegna elds og reyks. „Ég byrjaði á því í morgun þegar það varð ólíft hjá okkur í húsinu að hringja í heilbrigðiseftirlitið. Því mér þykir svo fáheyrt að mönnum skuli leyfast að draga brennandi skip inn í miðja íbúðabyggð. Alveg ótrúlegt. Ég er sannfærður um það ef að ég myndi kveikja í ruslapoka hérna úti á plani væri löggan fljót á staðinn,“ segir Hörður. „Ég skil þetta ekki og ef þetta snýst um að hafa aðgengi að mannafla, búnaði og öðru hefði nú verið betra að leggja skipinu við Hörpu. Því þar er betri aðgangur að öllu. Þetta er stýrður vettvangur og þeir ákveða að hafa þetta hérna hjá okkur. Núna horfum við á þetta og það er þvílík skítafýla og óþverri hérna hjá okkur. Sennilega væri búið að senda okkur heim ef við værum ríkisstarfsmenn, en það má örugglega fórna okkur.“ „Fljótlega upp úr átta byrjaði þetta með mikilli lykt og svolitlum reyk, en svo dró úr honum. Upp úr hálf ellefu ellefu jókst reykurinn aftur. Þeir verða að hugsa aðeins þessir menn. Því þeir sigla framhjá tveimur iðnaðarhöfnum á leiðinni hingað inn. Ég skil ekki alveg hvaða hugsun er í gangi og ég reikna með að þetta hafi verið hugsunarleysi,“ segir Hörður.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira