Fleiri fréttir Gríðarleg hætta af logandi skipi í Hafnarfjarðarhöfn Að sögn sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni er skipið að hitna og mikill eldsmatur um borð - um hundrað tonn af olíu. 1.11.2013 10:43 Fylgi flokkanna í Reykjavík: „Áttum von á meiri meðbyr“ „Við höfum verið að mælast með meira fylgi í skoðanakönnunum og áttum von á meiri meðbyr,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík. 1.11.2013 10:21 Fylgi flokkanna í Reykjavík: „Leyfum rykinu að setjast“ Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjáfstæðisflokksins í Reykjavík segir í samtali við Vísi að rykið eftir ákvörðun Jóns Gnarr var tilkynnt verði að fá að setjast áður en raunveruleg mynd taki mynd í Reykjavík. 1.11.2013 10:09 Fíkniefna- og kynferðisbrotum fjölgar Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 eða 8,4% aukningu á milli ára. Þetta kemur fram í tölum Ríkislögreglustjóra. 1.11.2013 09:58 Ný bæjarstjóri í Hornafirði Ásgerður Gylfadóttir tók í morgun við embætti bæjarstjóra á Hornafirði af Hjalta Þór Vignissyni. Hún var kjörinn bæjarfulltrúi eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar og var forseti bæjarstjórnar þar til í júni síðastliðnum. 1.11.2013 09:55 Mörg börn haldin skólaleiða Orsakir skólaleiða barna geta verið mjög mismunandi. Kvíði og óspennandi verkefni eru algengar orsakir. 1.11.2013 09:00 Milljarður í girðingar Vegagerðin hefur á síðustu fimm árum varið tæpum milljarði í girðingar og viðhald þeirra við vegi landsins. 1.11.2013 08:44 Tvennar sögur af hættu við síldveiðar á Breiðafirði "Nei, ég deili ekki áhyggjum fólks af því að síldarskipin veiði síldina þetta nálægt landi. Ég hef allan skilning á þessu. Þetta hefur verið gert eins lengi og menn hafa sótt síld úr sjó við Ísland,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, um síldveiðar á Breiðafirði. "Ég treysti einfaldlega skipstjórunum og þeim góðu skipum sem nýtt eru til veiðanna.“ 1.11.2013 08:39 Staða einstæðra foreldra fer stöðugt versnandi Árlegar greiðslur einstæðra foreldra með tvö börn hækka um tæp fjörtíu þúsund árið 2014. Félagsráðgjafi Félags einstæðra foreldra segir að þrátt fyrir töluverða niðurgreiðslu borgarinnar séu fjölmargir einstæðir sem ekki ná endum saman. 1.11.2013 08:00 Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1.11.2013 07:45 Fólksbíll fuðraði upp á Selfossi Eldur gaus upp í fólksbíl rétt í þann mund sem honum var ekið inn í Selfossbæ í gærkvöldi. 1.11.2013 07:20 Hundrað tonn af olíu í Fernöndu Varðskipið Þór er væntanlegt til Hafnarfjarðar á níunda tímanum, með flutningaskipið Fernöndu í togi. 1.11.2013 07:15 Meig utan í lögreglustöðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lenti í margvíslegum ævintýrum í nótt. 1.11.2013 07:11 Aðgerðarleysi gegn Hrafni klagað Byggingarfulltrúinn í Reykjavík glímir enn og aftur við óleyfisbyggingar Hrafns Gunnlaugssonar í Lauganesi. Umboðsmaður borgarbúa skoðar kvörtun vegna aðgerðarleysis borgarinnar sem skipaði Hrafni 2010 að rífa bátaskýli og steinkofa. 1.11.2013 07:00 Falleinkun á frumvarp um uppljóstrara Frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar og Pírata um vernd uppljóstrara er ekki viðunandi segir Persónuvernd. Í því sé litið fram hjá ákvæðum um friðhelgi einkalífs. Það þarf lagaskjól fyrir uppljóstrara, segir fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. 1.11.2013 07:00 Listaháskóli sýnir í Kópavogi við útskrift Útskriftarsýningar meistaranema í myndlist og hönnun í Listaháskóla Íslands verða næstu þrjú árin í Gerðarsafni. Skólinn og Kópavogsbær og undirrituðu samkomulag um þetta á miðvikudag. 1.11.2013 06:30 Björt framtíð heldur fylgi Besta flokksins í borginni Björt framtíð mælist með svipað fylgi og Besti flokkurinn fékk í síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Nær helmingur kjósenda hefur ekki gert upp við sig hvað hann ætla að kjósa. 1.11.2013 06:00 Runólfur Ágústsson dæmdur til að greiða 80 milljónir Skrifar einlægan pistil um viðskiptin, dómsmálið og sinn þátt í hruninu og endurreisninni. 31.10.2013 23:34 Rífandi stemmning á Airwaves Tónlistarhátíðin er í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. 31.10.2013 22:47 Tvær Twitter síður undir merkjum Alþingis Alþingi virðist halda úti tveimur Twitter síðum og á þeim eru um eitt þúsund fylgjendur samtals. Þegar síðurnar eru skoðaðar sést að önnur er fyrir þingskjöl en hin fyrir upplýsingar um þingfundi. 31.10.2013 22:40 Hart barist um titilinn Eftirréttur ársins 2013 Alls kepptu 35 um verðlaunin og báru fram freistandi og glæsilega rétti. 31.10.2013 22:32 Sífellt meiri stemning fyrir Hrekkjavöku hér á landi Hrekkjavakan eða Halloween eins og hún nefnist á ensku er sífellt að verða meira áberandi hér á landi. Það eru skiptar skoðanir á þessum sið sem margir vilja taka upp hér. 31.10.2013 21:29 Vilja breyta hugmyndum fólks um hvað fötlun sé "Við skoðuðum stöðu fatlaðs fólks á Íslandi í gegnum tíðina og hvernig talað er um fötlun í nútímanum,” segir Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum og einn ritstjóri bókarinnar Fötlun og menning: Íslandssaga í öðru ljósi. 31.10.2013 19:57 Ferðamennirnir vilja einnig upplifa Vatnajökul að vetri Fyrirtæki í Suðursveit bókar nú ferðamenn í vélsleðaferðir á Vatnajökul allt til nóvemberloka en áður lauk starfseminni upp úr verslunarmannahelgi. 31.10.2013 19:50 "Tvískinnungur hjá stjórnvöldum varðandi áfengisauglýsingar" Hæstaréttalögmaður segir ÁTVR brjóta ákvæði áfengislaganna í auglýsingum sínum. 31.10.2013 19:30 Hrekkjavaka, íslenskir þjóðhættir og draugahús Hrekkjavaka eða allra heilagramessa er haldin hátíðleg víða um heim í dag. 31.10.2013 19:30 "Var ekki í rassgarnarenda Bandaríkjamanna“ Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra segir engar líkur á að íslensk stjórnvöld hafi unnið með NSA 31.10.2013 19:00 Kærð fyrir tvíveri - „Ekki heyrt um tvöfalt tvíkvæni fyrr“ „Ég kærði í dag fyrir hönd skjólstæðings míns eiginkonu hans fyrir tvíkvæni. Það sem er áhugavert í þessu máli er að konan hafði sjálf fengið ógildingu á fyrri hjúskap sínum þar sem hinn eiginmaður hennar var í öðru hjónabandi þegar þau giftu sig,“ segir Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. 31.10.2013 18:46 Metmagn af amfetamíni tekið af tollinum Það sem af er á þessu ári hafa tollverðir stöðvað metmagn af amfetamíni sem reynt var að smygla inn í landið. Alls hafa 30 kíló af efninu verið haldlögð og er það gríðarleg aukning á milli ára. 31.10.2013 16:48 Hæstiréttur dæmdi Karl Vigni í sjö ára fangelsi Karl Vignir Þorsteinsson var dæmdur í sjö ára fangelsi í Hæstarétti í dag. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði áður dæmt Karl Vigni í sjö ára fangelsi. 31.10.2013 16:43 Snowden kominn með starf í Rússlandi Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið starf hjá Rússneskri vefsíðu. Snowden flúði frá Bandaríkjunum eftir að hafa ljóstrað upp leyndarmálum varðandi þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og sótti um hæli í Rússlandi. 31.10.2013 16:04 Magnaðar myndir af slökkvistarfi í Fernöndu Varðskipið Þór hefur tekið flutningaskipið Fernöndu í tog og mun draga það til hafnar í Hafnarfirði. 31.10.2013 15:18 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31.10.2013 14:51 Iceland Airwaves: „Skrýtið að spila ekki í ár“ Meðlimir hljómsveitarinnar Of Monsters and Men taka þátt í Iceland Airwaves með öðru sniði í ár. 31.10.2013 14:10 Tímabil í stjórnmálasögunni sem vísað verður til "Jón Gnarr sýndi fram á að menn þurfa ekki að vera sérfræðingar í pólitík til að geta komið fram og orðið fulltrúar fyrir hóp sem fól þeim umboð í kosningum,“ segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands 31.10.2013 14:00 Einar Örn segir borgarstjórann geta legið í sér "Það segir sig sjálft að ef Björt framtíð nær hreinum meirihluta í borginni getur borgarstjórinn legið í mér,“ segir Einar Örn. 31.10.2013 14:00 Veiðigjöld lækka um tæpa þrjá milljarða Á síðasta fiskveiðiári, 2012/2013, voru heildar veiðigjöld bæði almennt og sérstakt alls 12.643 milljónir króna. Áætlað er að veiðigjöld muni skila 9.929 milljónum króna í ríkiskassann á núverandi fiskveiðiári, en það er lækkun um 2.714 milljónir. 31.10.2013 13:15 Gjaldtaka hefur áhrif á fjölda ferðamanna Gestum á hverasvæðinu í Hveragerði fækkaði um helming, eða um tíu þúsund, eftir að gjaldtaka hófst þar. 31.10.2013 13:13 Lánshæfismat Kópavogs er áfram í B+ Lánshæfismat Kópavogsbæjar er áfram B+ og horfur stöðugar, að mati íslenska lánshæfismatsfyrirtækisins Reitunar ehf. Einkunnin er óbreytt frá því í júní þegar hún var hækkuð úr B í B+. 31.10.2013 12:55 Tískuslys í stjórnarráðinu Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni og tískulöggu, lýst ekkert á teflana sem sýslumönnum er nú gert að bera samkvæmt nýrri reglugerð. 31.10.2013 12:49 Ekki lokað vegna árshátíðar í London hjá Vinnumálastofnun Eiríkur Jónsson segir Suðurnesjamenn koma að lokuðum dyrum þar sem starfsfólk sé að skemmta sér í London. 31.10.2013 12:00 Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum í Bandaríkjunum hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. 31.10.2013 11:27 Björt framtíð fram um land allt Flokkurinn stillir upp á lista í Reykjavík, í komandi sveitarstjórnarkosningum. 31.10.2013 11:20 Jóni Gnarr þakkað fyrir vel unnin störf Rúmlega þúsund manns líkar við Facebook-síðuna Takk Jón sem var stofnuð í gær. 31.10.2013 11:19 „Það er bara kominn vetur“ Allt er á kafi í snjó á Akureyri. „Áskorun fyrir krakkana,“ segir ökukennari í bænum. 31.10.2013 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Gríðarleg hætta af logandi skipi í Hafnarfjarðarhöfn Að sögn sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni er skipið að hitna og mikill eldsmatur um borð - um hundrað tonn af olíu. 1.11.2013 10:43
Fylgi flokkanna í Reykjavík: „Áttum von á meiri meðbyr“ „Við höfum verið að mælast með meira fylgi í skoðanakönnunum og áttum von á meiri meðbyr,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík. 1.11.2013 10:21
Fylgi flokkanna í Reykjavík: „Leyfum rykinu að setjast“ Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjáfstæðisflokksins í Reykjavík segir í samtali við Vísi að rykið eftir ákvörðun Jóns Gnarr var tilkynnt verði að fá að setjast áður en raunveruleg mynd taki mynd í Reykjavík. 1.11.2013 10:09
Fíkniefna- og kynferðisbrotum fjölgar Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 eða 8,4% aukningu á milli ára. Þetta kemur fram í tölum Ríkislögreglustjóra. 1.11.2013 09:58
Ný bæjarstjóri í Hornafirði Ásgerður Gylfadóttir tók í morgun við embætti bæjarstjóra á Hornafirði af Hjalta Þór Vignissyni. Hún var kjörinn bæjarfulltrúi eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar og var forseti bæjarstjórnar þar til í júni síðastliðnum. 1.11.2013 09:55
Mörg börn haldin skólaleiða Orsakir skólaleiða barna geta verið mjög mismunandi. Kvíði og óspennandi verkefni eru algengar orsakir. 1.11.2013 09:00
Milljarður í girðingar Vegagerðin hefur á síðustu fimm árum varið tæpum milljarði í girðingar og viðhald þeirra við vegi landsins. 1.11.2013 08:44
Tvennar sögur af hættu við síldveiðar á Breiðafirði "Nei, ég deili ekki áhyggjum fólks af því að síldarskipin veiði síldina þetta nálægt landi. Ég hef allan skilning á þessu. Þetta hefur verið gert eins lengi og menn hafa sótt síld úr sjó við Ísland,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, um síldveiðar á Breiðafirði. "Ég treysti einfaldlega skipstjórunum og þeim góðu skipum sem nýtt eru til veiðanna.“ 1.11.2013 08:39
Staða einstæðra foreldra fer stöðugt versnandi Árlegar greiðslur einstæðra foreldra með tvö börn hækka um tæp fjörtíu þúsund árið 2014. Félagsráðgjafi Félags einstæðra foreldra segir að þrátt fyrir töluverða niðurgreiðslu borgarinnar séu fjölmargir einstæðir sem ekki ná endum saman. 1.11.2013 08:00
Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1.11.2013 07:45
Fólksbíll fuðraði upp á Selfossi Eldur gaus upp í fólksbíl rétt í þann mund sem honum var ekið inn í Selfossbæ í gærkvöldi. 1.11.2013 07:20
Hundrað tonn af olíu í Fernöndu Varðskipið Þór er væntanlegt til Hafnarfjarðar á níunda tímanum, með flutningaskipið Fernöndu í togi. 1.11.2013 07:15
Meig utan í lögreglustöðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lenti í margvíslegum ævintýrum í nótt. 1.11.2013 07:11
Aðgerðarleysi gegn Hrafni klagað Byggingarfulltrúinn í Reykjavík glímir enn og aftur við óleyfisbyggingar Hrafns Gunnlaugssonar í Lauganesi. Umboðsmaður borgarbúa skoðar kvörtun vegna aðgerðarleysis borgarinnar sem skipaði Hrafni 2010 að rífa bátaskýli og steinkofa. 1.11.2013 07:00
Falleinkun á frumvarp um uppljóstrara Frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar og Pírata um vernd uppljóstrara er ekki viðunandi segir Persónuvernd. Í því sé litið fram hjá ákvæðum um friðhelgi einkalífs. Það þarf lagaskjól fyrir uppljóstrara, segir fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. 1.11.2013 07:00
Listaháskóli sýnir í Kópavogi við útskrift Útskriftarsýningar meistaranema í myndlist og hönnun í Listaháskóla Íslands verða næstu þrjú árin í Gerðarsafni. Skólinn og Kópavogsbær og undirrituðu samkomulag um þetta á miðvikudag. 1.11.2013 06:30
Björt framtíð heldur fylgi Besta flokksins í borginni Björt framtíð mælist með svipað fylgi og Besti flokkurinn fékk í síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Nær helmingur kjósenda hefur ekki gert upp við sig hvað hann ætla að kjósa. 1.11.2013 06:00
Runólfur Ágústsson dæmdur til að greiða 80 milljónir Skrifar einlægan pistil um viðskiptin, dómsmálið og sinn þátt í hruninu og endurreisninni. 31.10.2013 23:34
Rífandi stemmning á Airwaves Tónlistarhátíðin er í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. 31.10.2013 22:47
Tvær Twitter síður undir merkjum Alþingis Alþingi virðist halda úti tveimur Twitter síðum og á þeim eru um eitt þúsund fylgjendur samtals. Þegar síðurnar eru skoðaðar sést að önnur er fyrir þingskjöl en hin fyrir upplýsingar um þingfundi. 31.10.2013 22:40
Hart barist um titilinn Eftirréttur ársins 2013 Alls kepptu 35 um verðlaunin og báru fram freistandi og glæsilega rétti. 31.10.2013 22:32
Sífellt meiri stemning fyrir Hrekkjavöku hér á landi Hrekkjavakan eða Halloween eins og hún nefnist á ensku er sífellt að verða meira áberandi hér á landi. Það eru skiptar skoðanir á þessum sið sem margir vilja taka upp hér. 31.10.2013 21:29
Vilja breyta hugmyndum fólks um hvað fötlun sé "Við skoðuðum stöðu fatlaðs fólks á Íslandi í gegnum tíðina og hvernig talað er um fötlun í nútímanum,” segir Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum og einn ritstjóri bókarinnar Fötlun og menning: Íslandssaga í öðru ljósi. 31.10.2013 19:57
Ferðamennirnir vilja einnig upplifa Vatnajökul að vetri Fyrirtæki í Suðursveit bókar nú ferðamenn í vélsleðaferðir á Vatnajökul allt til nóvemberloka en áður lauk starfseminni upp úr verslunarmannahelgi. 31.10.2013 19:50
"Tvískinnungur hjá stjórnvöldum varðandi áfengisauglýsingar" Hæstaréttalögmaður segir ÁTVR brjóta ákvæði áfengislaganna í auglýsingum sínum. 31.10.2013 19:30
Hrekkjavaka, íslenskir þjóðhættir og draugahús Hrekkjavaka eða allra heilagramessa er haldin hátíðleg víða um heim í dag. 31.10.2013 19:30
"Var ekki í rassgarnarenda Bandaríkjamanna“ Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra segir engar líkur á að íslensk stjórnvöld hafi unnið með NSA 31.10.2013 19:00
Kærð fyrir tvíveri - „Ekki heyrt um tvöfalt tvíkvæni fyrr“ „Ég kærði í dag fyrir hönd skjólstæðings míns eiginkonu hans fyrir tvíkvæni. Það sem er áhugavert í þessu máli er að konan hafði sjálf fengið ógildingu á fyrri hjúskap sínum þar sem hinn eiginmaður hennar var í öðru hjónabandi þegar þau giftu sig,“ segir Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. 31.10.2013 18:46
Metmagn af amfetamíni tekið af tollinum Það sem af er á þessu ári hafa tollverðir stöðvað metmagn af amfetamíni sem reynt var að smygla inn í landið. Alls hafa 30 kíló af efninu verið haldlögð og er það gríðarleg aukning á milli ára. 31.10.2013 16:48
Hæstiréttur dæmdi Karl Vigni í sjö ára fangelsi Karl Vignir Þorsteinsson var dæmdur í sjö ára fangelsi í Hæstarétti í dag. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði áður dæmt Karl Vigni í sjö ára fangelsi. 31.10.2013 16:43
Snowden kominn með starf í Rússlandi Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið starf hjá Rússneskri vefsíðu. Snowden flúði frá Bandaríkjunum eftir að hafa ljóstrað upp leyndarmálum varðandi þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og sótti um hæli í Rússlandi. 31.10.2013 16:04
Magnaðar myndir af slökkvistarfi í Fernöndu Varðskipið Þór hefur tekið flutningaskipið Fernöndu í tog og mun draga það til hafnar í Hafnarfirði. 31.10.2013 15:18
Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31.10.2013 14:51
Iceland Airwaves: „Skrýtið að spila ekki í ár“ Meðlimir hljómsveitarinnar Of Monsters and Men taka þátt í Iceland Airwaves með öðru sniði í ár. 31.10.2013 14:10
Tímabil í stjórnmálasögunni sem vísað verður til "Jón Gnarr sýndi fram á að menn þurfa ekki að vera sérfræðingar í pólitík til að geta komið fram og orðið fulltrúar fyrir hóp sem fól þeim umboð í kosningum,“ segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands 31.10.2013 14:00
Einar Örn segir borgarstjórann geta legið í sér "Það segir sig sjálft að ef Björt framtíð nær hreinum meirihluta í borginni getur borgarstjórinn legið í mér,“ segir Einar Örn. 31.10.2013 14:00
Veiðigjöld lækka um tæpa þrjá milljarða Á síðasta fiskveiðiári, 2012/2013, voru heildar veiðigjöld bæði almennt og sérstakt alls 12.643 milljónir króna. Áætlað er að veiðigjöld muni skila 9.929 milljónum króna í ríkiskassann á núverandi fiskveiðiári, en það er lækkun um 2.714 milljónir. 31.10.2013 13:15
Gjaldtaka hefur áhrif á fjölda ferðamanna Gestum á hverasvæðinu í Hveragerði fækkaði um helming, eða um tíu þúsund, eftir að gjaldtaka hófst þar. 31.10.2013 13:13
Lánshæfismat Kópavogs er áfram í B+ Lánshæfismat Kópavogsbæjar er áfram B+ og horfur stöðugar, að mati íslenska lánshæfismatsfyrirtækisins Reitunar ehf. Einkunnin er óbreytt frá því í júní þegar hún var hækkuð úr B í B+. 31.10.2013 12:55
Tískuslys í stjórnarráðinu Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni og tískulöggu, lýst ekkert á teflana sem sýslumönnum er nú gert að bera samkvæmt nýrri reglugerð. 31.10.2013 12:49
Ekki lokað vegna árshátíðar í London hjá Vinnumálastofnun Eiríkur Jónsson segir Suðurnesjamenn koma að lokuðum dyrum þar sem starfsfólk sé að skemmta sér í London. 31.10.2013 12:00
Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum í Bandaríkjunum hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. 31.10.2013 11:27
Björt framtíð fram um land allt Flokkurinn stillir upp á lista í Reykjavík, í komandi sveitarstjórnarkosningum. 31.10.2013 11:20
Jóni Gnarr þakkað fyrir vel unnin störf Rúmlega þúsund manns líkar við Facebook-síðuna Takk Jón sem var stofnuð í gær. 31.10.2013 11:19
„Það er bara kominn vetur“ Allt er á kafi í snjó á Akureyri. „Áskorun fyrir krakkana,“ segir ökukennari í bænum. 31.10.2013 10:40