Innlent

Fleiri vildu njósna og hlera

Frakkland, Spánn, Svíþjóð og Þýskaland vildu líka njósna og hlera.
Frakkland, Spánn, Svíþjóð og Þýskaland vildu líka njósna og hlera.
Gögn sem bandaríski njósnarinn Edward Snowden hafði undir höndum sýna að leyniþjónstur Þýskalands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar hafi síðastin fimm ár unnið að því að efla getu sína til símahlerana og netnjósna.

Þetta kemur fram í The Guardian í dag.

Hlerunarbúnað sinn hafa leyniþjóstur landanna þróað í samstarfi við bresku njósnastofnunina Government Communications Headquarters, en Evrópuríkin hafa einmitt fordæmt Bandaríkin fyrir njósnir í þessum löndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×