Fernanda dregin fjarri hrygningar- og veiðisvæðum Kristján Hjálmarsson skrifar 1. nóvember 2013 15:48 Varðskipið Þór dregur Fernöndu aftur á haf út. Varðskipið Þór mun draga flutningaskipið Fernöndu eins fjarri hrygningarsvæðum og veiðislóðum og kostur er. Þetta var ákveðið á samráðsfundi Landhelgisgæslunnar, Hafrannsóknarstofnunar, Umhverfisstofnunar og Samgöngustofu. Eins og fram hefur komið á Vísi í dag var Fernanda flutt í Hafnarfjarðarhöfn snemma í morgun. Talið var að búið væri að slökkva eld um borð í skipinu en svo reyndist ekki vera því hann gaus aftur upp. Um hundrað tonn af olíu er í skipinu og var eldhættan því mikil. Brugðið var á það ráð að draga Fernöndu aftur á haf út, jafnvel þótt eldur væri enn logandi um borð. Á samráðsfundinum var horft til þess að lágmarka áhættu á að skipið sökkvi með hliðsjón af umhverfisvá en fyrst og síðast að tryggja öryggi allra þeirra aðila sem koma að aðgerðinni. Meðan aðstæður leyfa mun varðskipið Þór draga Fernanda á svæði eins fjarri hrygningarsvæðum og veiðislóðum og kostur er. Þá er einnig markmið að komast á svæði þar sem vindátt er hagstæð miðað við hugsanlegt rek á skipinu ef þörf er á að hætta drætti á því af öryggisástæðum. Ef svo fer að skipið sökkvi miðast aðgerðir við að sem minnstar líkur verði á því að olía berist á strönd með tilliti til hafstrauma. Sem stendur er ekki talið óhætt að dæla sjó á Fernanda með tilliti til stöðugleika skipsins. Fylgst er náið með framvindu mála og staðan endurmetin eftir upplýsingum og aðstæðum hverju sinni. Sem stendur ganga aðgerðir vel og varðskipið Þór siglir á 6 hnúta hraða, að því er segir í tilkynningu. Tengdar fréttir Gríðarleg hætta af logandi skipi í Hafnarfjarðarhöfn Að sögn sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni er skipið að hitna og mikill eldsmatur um borð - um hundrað tonn af olíu. 1. nóvember 2013 10:43 Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu. 1. nóvember 2013 14:04 Töldu eldhættu liðna þegar skipið kom að höfn Ekki er búið að ákveða hvert Fernanda verður dregið. Þegar skipið var dregið að bryggju í Hafnarfirði var talið að búið væri að ráða niðurlögum eldsins. 1. nóvember 2013 12:48 Fernanda dregin út úr höfninni Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið. 1. nóvember 2013 11:53 Leikskólabörnum haldið inni út af brunanum „Það er svo mengað loftið að við fórum ekkert út í morgun og erum með lokaða glugga. Öll börnin eru inni,“ segir Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri. 1. nóvember 2013 11:28 Betra ef Fernanda væri við Hörpu Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds. 1. nóvember 2013 12:31 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Varðskipið Þór mun draga flutningaskipið Fernöndu eins fjarri hrygningarsvæðum og veiðislóðum og kostur er. Þetta var ákveðið á samráðsfundi Landhelgisgæslunnar, Hafrannsóknarstofnunar, Umhverfisstofnunar og Samgöngustofu. Eins og fram hefur komið á Vísi í dag var Fernanda flutt í Hafnarfjarðarhöfn snemma í morgun. Talið var að búið væri að slökkva eld um borð í skipinu en svo reyndist ekki vera því hann gaus aftur upp. Um hundrað tonn af olíu er í skipinu og var eldhættan því mikil. Brugðið var á það ráð að draga Fernöndu aftur á haf út, jafnvel þótt eldur væri enn logandi um borð. Á samráðsfundinum var horft til þess að lágmarka áhættu á að skipið sökkvi með hliðsjón af umhverfisvá en fyrst og síðast að tryggja öryggi allra þeirra aðila sem koma að aðgerðinni. Meðan aðstæður leyfa mun varðskipið Þór draga Fernanda á svæði eins fjarri hrygningarsvæðum og veiðislóðum og kostur er. Þá er einnig markmið að komast á svæði þar sem vindátt er hagstæð miðað við hugsanlegt rek á skipinu ef þörf er á að hætta drætti á því af öryggisástæðum. Ef svo fer að skipið sökkvi miðast aðgerðir við að sem minnstar líkur verði á því að olía berist á strönd með tilliti til hafstrauma. Sem stendur er ekki talið óhætt að dæla sjó á Fernanda með tilliti til stöðugleika skipsins. Fylgst er náið með framvindu mála og staðan endurmetin eftir upplýsingum og aðstæðum hverju sinni. Sem stendur ganga aðgerðir vel og varðskipið Þór siglir á 6 hnúta hraða, að því er segir í tilkynningu.
Tengdar fréttir Gríðarleg hætta af logandi skipi í Hafnarfjarðarhöfn Að sögn sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni er skipið að hitna og mikill eldsmatur um borð - um hundrað tonn af olíu. 1. nóvember 2013 10:43 Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu. 1. nóvember 2013 14:04 Töldu eldhættu liðna þegar skipið kom að höfn Ekki er búið að ákveða hvert Fernanda verður dregið. Þegar skipið var dregið að bryggju í Hafnarfirði var talið að búið væri að ráða niðurlögum eldsins. 1. nóvember 2013 12:48 Fernanda dregin út úr höfninni Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið. 1. nóvember 2013 11:53 Leikskólabörnum haldið inni út af brunanum „Það er svo mengað loftið að við fórum ekkert út í morgun og erum með lokaða glugga. Öll börnin eru inni,“ segir Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri. 1. nóvember 2013 11:28 Betra ef Fernanda væri við Hörpu Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds. 1. nóvember 2013 12:31 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Gríðarleg hætta af logandi skipi í Hafnarfjarðarhöfn Að sögn sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni er skipið að hitna og mikill eldsmatur um borð - um hundrað tonn af olíu. 1. nóvember 2013 10:43
Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu. 1. nóvember 2013 14:04
Töldu eldhættu liðna þegar skipið kom að höfn Ekki er búið að ákveða hvert Fernanda verður dregið. Þegar skipið var dregið að bryggju í Hafnarfirði var talið að búið væri að ráða niðurlögum eldsins. 1. nóvember 2013 12:48
Fernanda dregin út úr höfninni Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið. 1. nóvember 2013 11:53
Leikskólabörnum haldið inni út af brunanum „Það er svo mengað loftið að við fórum ekkert út í morgun og erum með lokaða glugga. Öll börnin eru inni,“ segir Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri. 1. nóvember 2013 11:28
Betra ef Fernanda væri við Hörpu Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds. 1. nóvember 2013 12:31
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent