Fleiri fréttir Konur flykkjast í kynlífsferðir til Kenía Strákarnir sem evrópsku konurnar sækja í eru kallaðir „beach boys“ eða strandastrákar og hafast aðallega við á ströndunum þar sem konur koma til að hitta þá. 15.8.2013 10:21 Sigmundur fundar með Obama í Stokkhólmi Forsætisráðherrann fundar með Bandaríkjaforseta í september. 15.8.2013 10:03 Einbjörn dró Tvíbjörn og Tvíbjörn dró Þríbjörn og ... Stýrið bilaði í litlum handfærabáti, þegar hann var að veiðum austur af Breiðdalsvík á Austfjörðum í gærkvöldi. Og það vatt uppá sig er óhætt að segja. 15.8.2013 07:20 Hnúfubakur á Pollinum Stór hnúfubakur lagði leið sína óvænt inn á Pollinn við Akureyri í gærkvöldi og gátu vegfarendur um Drottningarbraut skoðað hvalinn í aðeins 50 metra fjarlægð frá landi. 15.8.2013 07:16 Sumarbústaður brennur til kaldra kola Lítill sumarbústaður í grennd við hesthúsahverfið Fjárborgir við Suðurlandsveg, brann til kaldra kola í gærkvöldi. 15.8.2013 07:14 Gríðarstór borgarísjaki nálgast land Tveir borgarísjakar, annar gríðarstór, sáust frá togara um fimm leitið í morgun, þar sem þeir voru um 40 sjómílur norður af Skaga, á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. 15.8.2013 07:11 Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15.8.2013 07:00 Vigdís neitar því að hafa haft í hótunum Formaður fjárlaganefndar minnti á setu sína í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar í umræðum um meinta hlutdrægni fréttastofu RÚV. "Þetta kemur fréttaflutningi ekkert við,“ segir hún um niðurskurðarvinnuna. Hún hyggst ekki segja af sér. 15.8.2013 07:00 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15.8.2013 07:00 Fundað um kanínur í haust Reykjavíkurborg hefur haft samband við öll nágrannasveitarfélög sín á höfuðborgarsvæðinu í því skyni að stemma stigu við hraðri útbreiðslu kanína. 15.8.2013 07:00 Rauf allt fjarskiptasamband Verktaki var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystri í vikunni til þess að greiða fjarskiptafyrirtækinu Mílu rúmlega 700 þúsund krónur í skaðabætur. 15.8.2013 07:00 „Með ólíkindum að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir þessa hegðun fólks“ Myndbandaleigan VIDEOheimar hættir eftir nærri 25 ára rekstur. „Betra að hætta en að verða risaeðla,“ segir eigandinn. 14.8.2013 22:12 Greip máv á flugi Íslenskt myndband af leiðsögumanni sem grípur máv á flugi hefur vakið athygli. 14.8.2013 21:04 Skora á Vigdísi að segja af sér vegna ummæla um RÚV Tæplega 1.700 hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem skorað er á Vigdísi Hauksdóttur að segja af sér formennsku í Fjárlaganefnd Alþingis sem og Hagræðingarhópi Ríkisstjórnarinnar. 14.8.2013 20:32 Ómar með gagnsókn; Dynkur fái vatnið aftur Nýjar hugmyndir um að virkja orku efri Þjórsár með Norðlingaölduveitu mæta harðri andstöðu náttúruverndarsamtaka sem og oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 14.8.2013 19:18 Leggur starfið að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda Forstjóri Landspítalans segir að endurskipuleggja þurfi sjúkraflutninga frá grunni ef læknir verði tekinn úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa leggur starf sitt að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda þar sem hann útskýrir nauðsyn þess að hafa áfram lækni í þyrlunum. 14.8.2013 18:30 Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14.8.2013 17:53 Söfnun fyrir stúlkurnar lokið Útför fer fram í Póllandi síðar í mánuðinum. 14.8.2013 17:25 Alþingi ákvarðaði um verndun Norðlingaöldu Ekki er rétt að Norðlingaölduveita hafi verið raðað í verndarflokk sem orkukosti samkvæmt tillögum sérfræðinga rammaáætlunar og verkefnisstjórar, þetta kemur fram á vefsíðu Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. 14.8.2013 17:00 Talsmaður Nubo er bjartsýnn "Ég fór ásamt varaforstjóra Beijing Zhongkun Investment Group, á fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í vor, þegar hún var nýbúin að taka við, segir Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo. 14.8.2013 15:54 Framleiddu útivistarfatnað og létu hann líta út fyrir að vera íslenskan Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið Drífa, sem selur meðal annars lopahúfur og vettlinga í verslunum víða um land undir vörumerkjunum ICEWEAR og NORWEAR, hafi brotið gegn lögum um eftirliti með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 14.8.2013 15:10 Óvænt útspil Iðnaðarráðherra - Virkjun myndi gera útaf við stóra og fallega fossa "Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli Iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. 14.8.2013 14:44 "Út í hött að útrýma kanínum“ "Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar,“ segir Jón Þorgeir Ragnarsson listamaður sem býr í kanínuhúsinu í Elliðaárdal. "Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki." 14.8.2013 14:41 Fékk 19 milljónir með mjólkurpottinum Fjölskyldumaður á miðjum aldri vann 18,8 milljónir í Víkingalottóinu í síðustu viku. Maðurinn skaust út í búð til að kaupa mjólk en greip einn Víkingalottómiða í leiðinni á N1-stöðinni í Stjórahjalla sem skilaði bónusvinningnum. 14.8.2013 14:00 Lovestar-hugmynd Andra Snæs verður að veruleika "Það er mjög gaman að skoða vefsíðu Elysium Space. Það er nánast eins og verið sé að myndskreyta Lovestar. Ef ég hefði búið til falssíðu, til þess að fylgja þessum hugmyndum í bókinni eftir væri hún ekki ólík þessari síðu.“ 14.8.2013 13:39 Kanna kanínuplágu í borginni Reykjavíkurborg er nú að kanna hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Útrýmingarherferð er þó ekki alveg á döfinni, þrátt fyrir skýra umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru. 14.8.2013 13:30 Malbikað í Ártúnsbrekku Unnið verður við malbikun í Ártúnsbrekku og á Miklubraut, til vesturs milli Réttarholtsvegar og Háleitisbrautar, í dag. 14.8.2013 10:01 Leikskólabörn komu að kartöflugarðinum ónýtum "Það er búið að eyðileggja þetta fyrir börnunum sem ætluðu að fá uppskeru upp úr garðinum." segir Elín Erna Steinarsdóttir, leikskólastjóri á Bakkaborg. 14.8.2013 09:30 Vigdís vill endurskoða fjárframlög til RÚV Vigdís Hauksdóttir þingmaður og formaður fjárlaganefndar segir Ríkisútvarpið vera alltof Evrópusinnað og þar á bæ hafi menn meira að segja skakkt eftir mönnum. Hún vill endurskoða framlög ríkisins til stofnunarinnar. 14.8.2013 08:25 Komnir vel á veg með að virkja hafið Tilraunir á sjávarhverfli gefa góða raun. Hönnuður hans vonast til að geta fengið mælingar úr honum í dag svo sérfræðingar geti metið afraksturinn. Mikið er í húfi því sjávarfallsorka er nær tuttugu sinnum meiri en sú orka sem nú er unnin. 14.8.2013 08:00 Segir ráðherrann spilla friði Fyrrverandi umhverfisráðherra segir iðnaðarráðherra teygja sig út fyrir valdsvið sitt og efna til ófriðar með yfirlýsingum sínum um að setja Norðlingaölduveitu í virkjanaflokk. Landvernd býður ráðherranum í fossaferð. 14.8.2013 08:00 Ný farþegarferja tekin í notkun Ný farþegaferja, sem hefur fengið leyfi til farþegaflutninga á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja byrjar tilraunasiglingar í dag. 14.8.2013 07:25 Útúrskakkur ökumaður Hann vissi hvorki hvar hann var, né hvers vegna og varla hver hann var, að sögn lögreglu. 14.8.2013 07:17 Húsbílafólk sturtar saur á þvottaplanið Rekstraraðili söluturns á Reykjanesi er langþreyttur á því að húsbílaleigjendur losi skolp og matarleifar á planinu hjá sér. Húsbílaleigur firri sig ábyrgð. Starfsmaður húsbílaleigu á svæðinu segir að nýta eigi viðskiptamöguleikana í skolpinu. 14.8.2013 07:00 Vilja raflagnir að Þríhnúkagíg Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis hafa lagt til við umhverfis- og auðlindaráðuneytið að raflínur verði lagðar að Þríhnúkagíg til þess að takmarka flutning á olíu um svæðið. 14.8.2013 07:00 Vilja samstilla kanínudráp Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Reykjavíkurborg undanþágu frá lögum til að bregðast við auknum fjölda kanína í borginni. 14.8.2013 07:00 Asískir tölvuþrjótar herja á já.is Símnúmerafyrirtækið Ja.is hefur komið sér upp svokallaðri tíðnitakmörkun til þess að verjast árásum tölvuþrjóta. 14.8.2013 07:00 Kominn heim eftir flugslysið Flugmaðurinn sem lifði af flugslysið þar sem sjúkraflugvél Mýflugs fórst á braut akstursíþróttafélags Akureyrar fimmta ágúst síðastliðinn hefur nú verið útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. 14.8.2013 07:00 Fjórir borgarfulltrúar orðaðir við oddvitann „Ég neita ekki því að það hefur verið talað við mig,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 14.8.2013 06:00 Munu bregðast við vanefndum Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagði fram bréf á bæjarráðsfundi í gær vegna deilna um byggðakvóta til Lotnu. 14.8.2013 06:00 Mega mögulega til Íslands Kim Dotcom stofnandi netþjónustunnar Mega sagði á blaðamannafundi á Nýja-Sjálandi í fyrradag að hann teldi Ísland vænlegan kost ef hann myndi bregða á það ráð að flytja starfsemi félagsins úr landi. 13.8.2013 23:15 Enn og aftur milljón tonna makrílmæling Makrílgengd við Ísland er enn gríðarmikil, sýnir ný rannsókn. Ekki mælist eins mikið af makríl í íslensku lögsögunni og metárið í fyrra en þó meira en árin 2010 og 2011. Styrkir samningsstöðu Íslands í makríldeilunni. 13.8.2013 23:00 Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13.8.2013 21:41 "Forvitni mannkyns þekkir ekki landamæri“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal þar sem Garvin ræðir um Curiosity-jeppann, könnun sólkerfisins og Surtsey en hann er sérstakur áhugamaður um íslenska jarðfræði. 13.8.2013 21:26 "Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar" "Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar og hefur hjálpað mannkyni að öðlast skilning á náttúru og jarðfræði sólkerfisins." Þetta segir bandarískur vísindamaður sem er kominn hingað til lands í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi goss í Surtsey. 13.8.2013 20:25 Sjá næstu 50 fréttir
Konur flykkjast í kynlífsferðir til Kenía Strákarnir sem evrópsku konurnar sækja í eru kallaðir „beach boys“ eða strandastrákar og hafast aðallega við á ströndunum þar sem konur koma til að hitta þá. 15.8.2013 10:21
Sigmundur fundar með Obama í Stokkhólmi Forsætisráðherrann fundar með Bandaríkjaforseta í september. 15.8.2013 10:03
Einbjörn dró Tvíbjörn og Tvíbjörn dró Þríbjörn og ... Stýrið bilaði í litlum handfærabáti, þegar hann var að veiðum austur af Breiðdalsvík á Austfjörðum í gærkvöldi. Og það vatt uppá sig er óhætt að segja. 15.8.2013 07:20
Hnúfubakur á Pollinum Stór hnúfubakur lagði leið sína óvænt inn á Pollinn við Akureyri í gærkvöldi og gátu vegfarendur um Drottningarbraut skoðað hvalinn í aðeins 50 metra fjarlægð frá landi. 15.8.2013 07:16
Sumarbústaður brennur til kaldra kola Lítill sumarbústaður í grennd við hesthúsahverfið Fjárborgir við Suðurlandsveg, brann til kaldra kola í gærkvöldi. 15.8.2013 07:14
Gríðarstór borgarísjaki nálgast land Tveir borgarísjakar, annar gríðarstór, sáust frá togara um fimm leitið í morgun, þar sem þeir voru um 40 sjómílur norður af Skaga, á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. 15.8.2013 07:11
Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15.8.2013 07:00
Vigdís neitar því að hafa haft í hótunum Formaður fjárlaganefndar minnti á setu sína í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar í umræðum um meinta hlutdrægni fréttastofu RÚV. "Þetta kemur fréttaflutningi ekkert við,“ segir hún um niðurskurðarvinnuna. Hún hyggst ekki segja af sér. 15.8.2013 07:00
Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15.8.2013 07:00
Fundað um kanínur í haust Reykjavíkurborg hefur haft samband við öll nágrannasveitarfélög sín á höfuðborgarsvæðinu í því skyni að stemma stigu við hraðri útbreiðslu kanína. 15.8.2013 07:00
Rauf allt fjarskiptasamband Verktaki var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystri í vikunni til þess að greiða fjarskiptafyrirtækinu Mílu rúmlega 700 þúsund krónur í skaðabætur. 15.8.2013 07:00
„Með ólíkindum að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir þessa hegðun fólks“ Myndbandaleigan VIDEOheimar hættir eftir nærri 25 ára rekstur. „Betra að hætta en að verða risaeðla,“ segir eigandinn. 14.8.2013 22:12
Greip máv á flugi Íslenskt myndband af leiðsögumanni sem grípur máv á flugi hefur vakið athygli. 14.8.2013 21:04
Skora á Vigdísi að segja af sér vegna ummæla um RÚV Tæplega 1.700 hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem skorað er á Vigdísi Hauksdóttur að segja af sér formennsku í Fjárlaganefnd Alþingis sem og Hagræðingarhópi Ríkisstjórnarinnar. 14.8.2013 20:32
Ómar með gagnsókn; Dynkur fái vatnið aftur Nýjar hugmyndir um að virkja orku efri Þjórsár með Norðlingaölduveitu mæta harðri andstöðu náttúruverndarsamtaka sem og oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 14.8.2013 19:18
Leggur starfið að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda Forstjóri Landspítalans segir að endurskipuleggja þurfi sjúkraflutninga frá grunni ef læknir verði tekinn úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa leggur starf sitt að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda þar sem hann útskýrir nauðsyn þess að hafa áfram lækni í þyrlunum. 14.8.2013 18:30
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14.8.2013 17:53
Alþingi ákvarðaði um verndun Norðlingaöldu Ekki er rétt að Norðlingaölduveita hafi verið raðað í verndarflokk sem orkukosti samkvæmt tillögum sérfræðinga rammaáætlunar og verkefnisstjórar, þetta kemur fram á vefsíðu Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. 14.8.2013 17:00
Talsmaður Nubo er bjartsýnn "Ég fór ásamt varaforstjóra Beijing Zhongkun Investment Group, á fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í vor, þegar hún var nýbúin að taka við, segir Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo. 14.8.2013 15:54
Framleiddu útivistarfatnað og létu hann líta út fyrir að vera íslenskan Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið Drífa, sem selur meðal annars lopahúfur og vettlinga í verslunum víða um land undir vörumerkjunum ICEWEAR og NORWEAR, hafi brotið gegn lögum um eftirliti með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 14.8.2013 15:10
Óvænt útspil Iðnaðarráðherra - Virkjun myndi gera útaf við stóra og fallega fossa "Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli Iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. 14.8.2013 14:44
"Út í hött að útrýma kanínum“ "Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar,“ segir Jón Þorgeir Ragnarsson listamaður sem býr í kanínuhúsinu í Elliðaárdal. "Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki." 14.8.2013 14:41
Fékk 19 milljónir með mjólkurpottinum Fjölskyldumaður á miðjum aldri vann 18,8 milljónir í Víkingalottóinu í síðustu viku. Maðurinn skaust út í búð til að kaupa mjólk en greip einn Víkingalottómiða í leiðinni á N1-stöðinni í Stjórahjalla sem skilaði bónusvinningnum. 14.8.2013 14:00
Lovestar-hugmynd Andra Snæs verður að veruleika "Það er mjög gaman að skoða vefsíðu Elysium Space. Það er nánast eins og verið sé að myndskreyta Lovestar. Ef ég hefði búið til falssíðu, til þess að fylgja þessum hugmyndum í bókinni eftir væri hún ekki ólík þessari síðu.“ 14.8.2013 13:39
Kanna kanínuplágu í borginni Reykjavíkurborg er nú að kanna hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Útrýmingarherferð er þó ekki alveg á döfinni, þrátt fyrir skýra umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru. 14.8.2013 13:30
Malbikað í Ártúnsbrekku Unnið verður við malbikun í Ártúnsbrekku og á Miklubraut, til vesturs milli Réttarholtsvegar og Háleitisbrautar, í dag. 14.8.2013 10:01
Leikskólabörn komu að kartöflugarðinum ónýtum "Það er búið að eyðileggja þetta fyrir börnunum sem ætluðu að fá uppskeru upp úr garðinum." segir Elín Erna Steinarsdóttir, leikskólastjóri á Bakkaborg. 14.8.2013 09:30
Vigdís vill endurskoða fjárframlög til RÚV Vigdís Hauksdóttir þingmaður og formaður fjárlaganefndar segir Ríkisútvarpið vera alltof Evrópusinnað og þar á bæ hafi menn meira að segja skakkt eftir mönnum. Hún vill endurskoða framlög ríkisins til stofnunarinnar. 14.8.2013 08:25
Komnir vel á veg með að virkja hafið Tilraunir á sjávarhverfli gefa góða raun. Hönnuður hans vonast til að geta fengið mælingar úr honum í dag svo sérfræðingar geti metið afraksturinn. Mikið er í húfi því sjávarfallsorka er nær tuttugu sinnum meiri en sú orka sem nú er unnin. 14.8.2013 08:00
Segir ráðherrann spilla friði Fyrrverandi umhverfisráðherra segir iðnaðarráðherra teygja sig út fyrir valdsvið sitt og efna til ófriðar með yfirlýsingum sínum um að setja Norðlingaölduveitu í virkjanaflokk. Landvernd býður ráðherranum í fossaferð. 14.8.2013 08:00
Ný farþegarferja tekin í notkun Ný farþegaferja, sem hefur fengið leyfi til farþegaflutninga á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja byrjar tilraunasiglingar í dag. 14.8.2013 07:25
Útúrskakkur ökumaður Hann vissi hvorki hvar hann var, né hvers vegna og varla hver hann var, að sögn lögreglu. 14.8.2013 07:17
Húsbílafólk sturtar saur á þvottaplanið Rekstraraðili söluturns á Reykjanesi er langþreyttur á því að húsbílaleigjendur losi skolp og matarleifar á planinu hjá sér. Húsbílaleigur firri sig ábyrgð. Starfsmaður húsbílaleigu á svæðinu segir að nýta eigi viðskiptamöguleikana í skolpinu. 14.8.2013 07:00
Vilja raflagnir að Þríhnúkagíg Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis hafa lagt til við umhverfis- og auðlindaráðuneytið að raflínur verði lagðar að Þríhnúkagíg til þess að takmarka flutning á olíu um svæðið. 14.8.2013 07:00
Vilja samstilla kanínudráp Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Reykjavíkurborg undanþágu frá lögum til að bregðast við auknum fjölda kanína í borginni. 14.8.2013 07:00
Asískir tölvuþrjótar herja á já.is Símnúmerafyrirtækið Ja.is hefur komið sér upp svokallaðri tíðnitakmörkun til þess að verjast árásum tölvuþrjóta. 14.8.2013 07:00
Kominn heim eftir flugslysið Flugmaðurinn sem lifði af flugslysið þar sem sjúkraflugvél Mýflugs fórst á braut akstursíþróttafélags Akureyrar fimmta ágúst síðastliðinn hefur nú verið útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. 14.8.2013 07:00
Fjórir borgarfulltrúar orðaðir við oddvitann „Ég neita ekki því að það hefur verið talað við mig,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 14.8.2013 06:00
Munu bregðast við vanefndum Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagði fram bréf á bæjarráðsfundi í gær vegna deilna um byggðakvóta til Lotnu. 14.8.2013 06:00
Mega mögulega til Íslands Kim Dotcom stofnandi netþjónustunnar Mega sagði á blaðamannafundi á Nýja-Sjálandi í fyrradag að hann teldi Ísland vænlegan kost ef hann myndi bregða á það ráð að flytja starfsemi félagsins úr landi. 13.8.2013 23:15
Enn og aftur milljón tonna makrílmæling Makrílgengd við Ísland er enn gríðarmikil, sýnir ný rannsókn. Ekki mælist eins mikið af makríl í íslensku lögsögunni og metárið í fyrra en þó meira en árin 2010 og 2011. Styrkir samningsstöðu Íslands í makríldeilunni. 13.8.2013 23:00
Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13.8.2013 21:41
"Forvitni mannkyns þekkir ekki landamæri“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal þar sem Garvin ræðir um Curiosity-jeppann, könnun sólkerfisins og Surtsey en hann er sérstakur áhugamaður um íslenska jarðfræði. 13.8.2013 21:26
"Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar" "Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar og hefur hjálpað mannkyni að öðlast skilning á náttúru og jarðfræði sólkerfisins." Þetta segir bandarískur vísindamaður sem er kominn hingað til lands í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi goss í Surtsey. 13.8.2013 20:25