Innlent

Greip máv á flugi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
mynd/skjáskot
Vefsíðan eBaum's World birti í gær myndband af leiðsögumanni á skipi á vegum Reykjavik Sea Adventures sem grípur máv á flugi.

Mávnum virðist ekki hafa orðið meint af, en hann var engu að síður pirraður yfir stríðni sjóarans, sem sleppti honum þó á endanum.

Horfa má á myndbandið, sem hefur verið spilað rúmlega 400 þúsund sinnum á einum sólarhring, í spilaranum hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×