Innlent

Munu bregðast við vanefndum

Valur Grettisson skrifar
Daníel Jakobsson formaður Skíðasambands Íslands.
Daníel Jakobsson formaður Skíðasambands Íslands.
Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagði fram bréf á bæjarráðsfundi í gær vegna deilna um byggðakvóta til Lotnu.

Í bréfinu kemur fram að bæjaryfirvöld áskilji sér rétt til hverra þeirra ráðstafana sem sveitarfélaginu eru færar til að bregðast við vanefndum á samningum og brotum á lögum, reynist ásakanir um að útgerðin hafi ekki unnið byggðakvóta á Flateyri, sannar.

Fiskistofa hefur þegar afturkallað úthlutun á kvóta til Lotnu. Forsvarsmenn Lotnu hafa neitað sök alfarið.


Tengdar fréttir

Vilja samstilla kanínudráp

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Reykjavíkurborg undanþágu frá lögum til að bregðast við auknum fjölda kanína í borginni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×