Fleiri fréttir Vill þeyta fólki á milli heimshluta í röri Auðkýfingurinn Elon Musk hefur kynnt hugmyndir sínar um ferðir í lofttæmdu röri á miklu meiri hraða en til þessa hefur þekkst. 13.8.2013 17:13 Tölvuöryggisráðstefna - Fólk sem kann að hakka sig inn í bíla "Á ráðstefnuna koma öryggissérfræðingar sem hafa rannsakað móðurtölvur bíla og með því að komast inn slíka tölvu er hægt að stjórna bílnum og láta það gera hvað sem er,“ segir Árni Már Harðarson stofnandi alþjóðlegrar tölvuöryggisráðstefnu NSC. 13.8.2013 16:34 Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. 13.8.2013 15:30 Píratar ekki siðlaus bófaflokkur Vaxandi krafa er uppi um að lögreglan grípi til aðgerða gegn niðurhali á hugverkum sem eru höfundarréttarvarin. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir umræðuna á algjörum villigötum. 13.8.2013 14:45 Faðirinn enn í farbanni Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí. 13.8.2013 13:42 Áhyggjur af heitu vatni og sólarljósi ástæðulausar Hilmar Malmquist, nýráðinn safnstjóri Náttúruminjasafns Íslands, vísar ummælum þess efnis að Perlan sé óákjósanlegur staður fyrir safnið á bug. 13.8.2013 13:16 Jóhannes Páll: Tvö og hálft ár fyrir kynferðisbrot Jóhannes Páll játaði öll brotin sem honum voru gefin að sök; þrjú húsbrot, tvær tilraunir til húsbrots, blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni. 13.8.2013 11:24 "Hegðun gömlu nöldurseggjanna sýnir að hvergi má slaka á“ Anna Kristjánsdóttir bloggari leggur orð í belg í umræðu síðustu daga um gleðigönguna, en ummæli tónlistarmannsins Gylfa Ægissonar og bloggarans Halldórs Jónssonar um gönguna hafa vakið misjöfn viðbrögð almennings. 13.8.2013 11:07 Gísli Marteinn útilokar ekki leiðtogaframboð Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill leiða lista flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar ef málin sem hann stendur fyrir fá brautargengi. 13.8.2013 09:34 Ráðgáta um goshlé í hinni síminnkandi Surtsey leyst Sveinn Jakobsson jarðfræðingur hefur rannsakað Surtsey frá upphafi. Hann gerði nýverið uppgötvun sem staðfesti tilgátu um dularfullt goslaust tímabil árið 1964. 13.8.2013 09:30 Malbikað í Ártúnsbrekku Malbikunarframkvæmdir hófust klukkan níu í morgun á rampa af Reykjanesbraut upp Ártúnsbrekku til austurs. 13.8.2013 09:27 Nóg af makríl en þó minna en í fyrra Rannsóknarmenn frá Hafrannsóknastofnun sem voru að koma úr rannsóknarleiðangri segja að nóg sé af makríl þótt vissulega sé minna um hann en í fyrra. Kemur það heim og saman við upplifun útgerðar- og sjómanna sem Fréttablaðið hafði samband við. 13.8.2013 09:00 Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13.8.2013 09:00 Umferðaróhöpp í nótt Engin slasaðist alvarlega í þremur bílslysum, sem urðu í gærkvöldi og í nótt. 13.8.2013 07:26 Fimm í tveggja manna bíl Það var því engin öryggisbúnaður fyrir börnin þrjú og var því frekara ferðalagi sjálf hætt. 13.8.2013 07:23 Ruddist inn á sína fyrrverandi Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á heimili fyrrverandi eiginkonu sinnar í Hafnarfirði í gærkvöldi, eftir að hafa ruðst þar inn. 13.8.2013 07:21 Loftsteinadrífa yfir landinu í gær Loftsteinadrífa Persíta, sást mjög greinilega víða af landinu seint í gærkvöldi og fram á nótt. 13.8.2013 07:15 Setur reglur um gengjameðlimi í fangelsum Liðsmenn skipulagðra glæpasamtaka fá ekki reynslulausn eða dagsleyfi úr fangelsum samkvæmt nýjum reglum. Viðbrögð við mikilli fjölgun þeirra á bak við lás og slá, segir fangelsismálastjóri. "Alloft“ hefur reynt á reglurnar. 13.8.2013 07:00 Risastór loftsteinn sást frá Akureyri Benedikt H. Sigurgeirssyni, íbúa á Akureyri, tókst að festa þennan loftsein á filmu þegar hann þaut hjá í kvöld. Benedikt sá til steinsins klukkan 21:20, en hann var á leið suðvestur. 12.8.2013 23:07 Húsnæðiseigendur mala gull á Höfn Á milli tuttugu og þrjátíu manns eru á biðlista eftir leiguhúsnæði á Höfn í Hornafirði, að sögn Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra. Sex íbúðir hafa verið byggðar á síðustu misserum en það sér varla högg á vatni. Þegar háannatíminn í ferðamennskunni stendur yfir verður húsnæðisþörfin enn brýnni, en nokkuð er um það að einbýlishús og íbúðir séu nýttar til gistingar eða leigu fyrir ferðamenn. 12.8.2013 23:00 Frumraun Darra frumsýnd vestanhafs Frumraun Darra Ingólfssonar í bandarísku sjónvarpsþáttunum Dexter leit dagsins ljós þegar þátturinn var frumsýndur vestanhafs í gær. 12.8.2013 22:30 Skemmdarvargarnir eru tilbúnir að bæta fyrir brot sín Tveir piltanna sem frömdu skemmdarverk á Ingólfstorgi mættu í viðtal í Harmageddon í dag þar sögðust þeir vera tilbúnir að bæta fyrir brot sín. 12.8.2013 21:43 Loftsteinadrífa nær hámarki sínu í kvöld Í kvöld mum sjást á bilinu 80 til hundrað steinar sem brenna upp í andrúmslofti jarðarinnar. 12.8.2013 20:18 Sérfræðingahópar um skuldavanda heimilanna hafa ekki hafið störf Eiga að leggja fram tillögur í nóvember. 12.8.2013 20:00 Ferðamenn sólgnir í tappað vatn en treysta sér ekki í lækinn Ferðamenn eru sólgnir í íslenskt vatn og keppast drykkjarframleiðendur nú við að halda í eftirspurnina. 12.8.2013 19:25 Segir ólíklegt að umferð leiti annað við þrengingu Hofsvallagötu Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera ólíklegt að umferð leiti annað við þrengingu Hofsvallagötu 12.8.2013 19:15 Kom við á Íslandi á leið sinni í kringum hnöttinn Ástralskur maður, sem stefnir að því að verða yngsti flugmaður sögunnar til að fljúga hringinn í kringum hnöttinn einsamall, kom til Íslands um helgina. Flugmaðurinn heitir Ryan Campbell og er nítján ára. 12.8.2013 19:15 "Mjög mikilvægt fyrir okkur“ Fyrsta sjúkrahúsið í Kína sem sérhæfir sig í öldrunarsjúkdómum mun nota hugbúnað frá íslenska rannsóknarfyrirtækinu Mentis Cura til að greina Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma. Mikil sóknarfæri fólgin í samningum, bæði fyrir fyrirtækið og Íslendinga, segir heilbriðisráðherra. 12.8.2013 18:30 "Manstu eftir mér?“ Þau kynntust fyrir rúmum þrjátíu árum og nú vill dönsk/grænlensk kona finna gamlan íslenskan vin sinn aftur. Eigi hann konu í dag þarf hún ekkert að hafa áhyggjur þar sem að einungis er um vinskap að ræða. 12.8.2013 18:30 Báturinn Glói sökk vestur af Skálavík Landhelgisgæslu Íslands barst tilkynning frá fiskibátnum Björgu Jóns um kl. 15:33 þess efnis að báturinn Glói hafi sokkið um 1 sjómílu vestur af Skálavík. 12.8.2013 17:29 Dýrir símar enn í óskilum í Vestmannaeyjum "Við erum með mikið símum sem fólk hefur tapað, margir þeirra eru mjög dýrir, segir Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. 12.8.2013 16:58 Brennuvargur leikur lausum hala á Egilsstöðum Þrjár bifreiðar orðið eldi að bráð á rúmum mánuði. 12.8.2013 15:55 Engar alvarlegar aukaverkanir vegna HPV bólusetninga 16 ára áströlsk stúlka varð ófrjó og fór á breytingarskeiðið þremur árum eftir að hún var bólusett gegn HPV veirunni. Frá þessu greinir fréttasíðan Life Site News. 12.8.2013 15:42 Varasamur ís fyrir utan Horn Landhelgisgæslan varar við þremur stórum borgarísjökum sem voru norðvestur af Horni. Bæði getur sjófarendum stafað hætta af ísnum sem og brotum úr ís á svæðinu. 12.8.2013 15:32 Nafn mannsins sem lést í bílslysi við Rauðavatn Þórhallur Þór Alfreðsson til heimilis að Funafold 91 í Reykjavík. 12.8.2013 15:29 Felix Bergsson: „Get ekki setið undir svona kjaftæði“ Vinslit hjá Felix Bergssyni og Gylfa Ægisyni vegna ummæla um samkynhneigða. 12.8.2013 14:34 Hent út af Loftinu því hún er með húðflúr Fordómar gegn húðflúri virðast við lýði á Íslandi Berglind Jóhannesdóttir fékk að fjúka af veitingastað vegna þess að hún er með tattú á handleggjunum. 12.8.2013 14:25 Stígamót opna kampavínsklúbb Vönduð dagskrá í boði sem fram fer afsíðis. Tíu mínútna einkaatriði fyrir 20 þúsund krónur. 12.8.2013 11:59 Fékk krampa í bensínfótinn og flaug 34 metra ofan í Glerá Það þykir ganga kraftaverki næst að tveir ungir menn skuli hafa sloppið lítið meiddir, eftir að ökumaður bíls þeirra fékk krampa og steig bensínið í botn, með þeim afleiðingum bíllinn tók flugið upp af vegriði og hafnaði ofan í Glerá á Akureyri. 12.8.2013 11:45 Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12.8.2013 11:29 Alvarleg líkamsárás í Reykjanesbæ Alvarleg líkamsárás var framin í heimahúsi í Reykjanesbæ í nótt og þurfti þolandinn að leita lækninga á heilsugæslustöðinni í bænum. 12.8.2013 09:53 Við Halldór verðum hengdir Gylfi Ægisson tónlistarmaður er óvænt lentur í auga stormsins, umræðunni um stöðu samkynhneigðra á Ísland. Honum þykir nóg um og hefur svarað með stöku. 12.8.2013 07:52 Gúmmíbátur skútunnar finnst Skemmtiferðaskip fann í nótt útblásinn gúmmíbjörgunarbát af þýsku skútunni, sem sökk suðvestur af landinu í síðustu viku. 12.8.2013 07:31 Stúlkur á vespu keyrðu á steinsúlu Tvær stúlkur tvímenntu á rafmagnsvespu í í Grafarvogi í gærkvöldi, en sú sem ók missti stjórn á vespunni með þeim afleiðingum að vespan og stúlkurnar höfnuðu á steinsúlu. 12.8.2013 07:28 Gjörónýtur bíll í Glerá Tveir ungir menn voru hætt komnir þegar bíll þeirra tókst á loft við brúarsporðinn yfir Glerá á Akureyri laust fyrir miðnætti, og fór síðan í loftköstum uns hann staðnæmdist ofan í ánni. 12.8.2013 07:17 Sjá næstu 50 fréttir
Vill þeyta fólki á milli heimshluta í röri Auðkýfingurinn Elon Musk hefur kynnt hugmyndir sínar um ferðir í lofttæmdu röri á miklu meiri hraða en til þessa hefur þekkst. 13.8.2013 17:13
Tölvuöryggisráðstefna - Fólk sem kann að hakka sig inn í bíla "Á ráðstefnuna koma öryggissérfræðingar sem hafa rannsakað móðurtölvur bíla og með því að komast inn slíka tölvu er hægt að stjórna bílnum og láta það gera hvað sem er,“ segir Árni Már Harðarson stofnandi alþjóðlegrar tölvuöryggisráðstefnu NSC. 13.8.2013 16:34
Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. 13.8.2013 15:30
Píratar ekki siðlaus bófaflokkur Vaxandi krafa er uppi um að lögreglan grípi til aðgerða gegn niðurhali á hugverkum sem eru höfundarréttarvarin. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir umræðuna á algjörum villigötum. 13.8.2013 14:45
Faðirinn enn í farbanni Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí. 13.8.2013 13:42
Áhyggjur af heitu vatni og sólarljósi ástæðulausar Hilmar Malmquist, nýráðinn safnstjóri Náttúruminjasafns Íslands, vísar ummælum þess efnis að Perlan sé óákjósanlegur staður fyrir safnið á bug. 13.8.2013 13:16
Jóhannes Páll: Tvö og hálft ár fyrir kynferðisbrot Jóhannes Páll játaði öll brotin sem honum voru gefin að sök; þrjú húsbrot, tvær tilraunir til húsbrots, blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni. 13.8.2013 11:24
"Hegðun gömlu nöldurseggjanna sýnir að hvergi má slaka á“ Anna Kristjánsdóttir bloggari leggur orð í belg í umræðu síðustu daga um gleðigönguna, en ummæli tónlistarmannsins Gylfa Ægissonar og bloggarans Halldórs Jónssonar um gönguna hafa vakið misjöfn viðbrögð almennings. 13.8.2013 11:07
Gísli Marteinn útilokar ekki leiðtogaframboð Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill leiða lista flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar ef málin sem hann stendur fyrir fá brautargengi. 13.8.2013 09:34
Ráðgáta um goshlé í hinni síminnkandi Surtsey leyst Sveinn Jakobsson jarðfræðingur hefur rannsakað Surtsey frá upphafi. Hann gerði nýverið uppgötvun sem staðfesti tilgátu um dularfullt goslaust tímabil árið 1964. 13.8.2013 09:30
Malbikað í Ártúnsbrekku Malbikunarframkvæmdir hófust klukkan níu í morgun á rampa af Reykjanesbraut upp Ártúnsbrekku til austurs. 13.8.2013 09:27
Nóg af makríl en þó minna en í fyrra Rannsóknarmenn frá Hafrannsóknastofnun sem voru að koma úr rannsóknarleiðangri segja að nóg sé af makríl þótt vissulega sé minna um hann en í fyrra. Kemur það heim og saman við upplifun útgerðar- og sjómanna sem Fréttablaðið hafði samband við. 13.8.2013 09:00
Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13.8.2013 09:00
Umferðaróhöpp í nótt Engin slasaðist alvarlega í þremur bílslysum, sem urðu í gærkvöldi og í nótt. 13.8.2013 07:26
Fimm í tveggja manna bíl Það var því engin öryggisbúnaður fyrir börnin þrjú og var því frekara ferðalagi sjálf hætt. 13.8.2013 07:23
Ruddist inn á sína fyrrverandi Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á heimili fyrrverandi eiginkonu sinnar í Hafnarfirði í gærkvöldi, eftir að hafa ruðst þar inn. 13.8.2013 07:21
Loftsteinadrífa yfir landinu í gær Loftsteinadrífa Persíta, sást mjög greinilega víða af landinu seint í gærkvöldi og fram á nótt. 13.8.2013 07:15
Setur reglur um gengjameðlimi í fangelsum Liðsmenn skipulagðra glæpasamtaka fá ekki reynslulausn eða dagsleyfi úr fangelsum samkvæmt nýjum reglum. Viðbrögð við mikilli fjölgun þeirra á bak við lás og slá, segir fangelsismálastjóri. "Alloft“ hefur reynt á reglurnar. 13.8.2013 07:00
Risastór loftsteinn sást frá Akureyri Benedikt H. Sigurgeirssyni, íbúa á Akureyri, tókst að festa þennan loftsein á filmu þegar hann þaut hjá í kvöld. Benedikt sá til steinsins klukkan 21:20, en hann var á leið suðvestur. 12.8.2013 23:07
Húsnæðiseigendur mala gull á Höfn Á milli tuttugu og þrjátíu manns eru á biðlista eftir leiguhúsnæði á Höfn í Hornafirði, að sögn Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra. Sex íbúðir hafa verið byggðar á síðustu misserum en það sér varla högg á vatni. Þegar háannatíminn í ferðamennskunni stendur yfir verður húsnæðisþörfin enn brýnni, en nokkuð er um það að einbýlishús og íbúðir séu nýttar til gistingar eða leigu fyrir ferðamenn. 12.8.2013 23:00
Frumraun Darra frumsýnd vestanhafs Frumraun Darra Ingólfssonar í bandarísku sjónvarpsþáttunum Dexter leit dagsins ljós þegar þátturinn var frumsýndur vestanhafs í gær. 12.8.2013 22:30
Skemmdarvargarnir eru tilbúnir að bæta fyrir brot sín Tveir piltanna sem frömdu skemmdarverk á Ingólfstorgi mættu í viðtal í Harmageddon í dag þar sögðust þeir vera tilbúnir að bæta fyrir brot sín. 12.8.2013 21:43
Loftsteinadrífa nær hámarki sínu í kvöld Í kvöld mum sjást á bilinu 80 til hundrað steinar sem brenna upp í andrúmslofti jarðarinnar. 12.8.2013 20:18
Sérfræðingahópar um skuldavanda heimilanna hafa ekki hafið störf Eiga að leggja fram tillögur í nóvember. 12.8.2013 20:00
Ferðamenn sólgnir í tappað vatn en treysta sér ekki í lækinn Ferðamenn eru sólgnir í íslenskt vatn og keppast drykkjarframleiðendur nú við að halda í eftirspurnina. 12.8.2013 19:25
Segir ólíklegt að umferð leiti annað við þrengingu Hofsvallagötu Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera ólíklegt að umferð leiti annað við þrengingu Hofsvallagötu 12.8.2013 19:15
Kom við á Íslandi á leið sinni í kringum hnöttinn Ástralskur maður, sem stefnir að því að verða yngsti flugmaður sögunnar til að fljúga hringinn í kringum hnöttinn einsamall, kom til Íslands um helgina. Flugmaðurinn heitir Ryan Campbell og er nítján ára. 12.8.2013 19:15
"Mjög mikilvægt fyrir okkur“ Fyrsta sjúkrahúsið í Kína sem sérhæfir sig í öldrunarsjúkdómum mun nota hugbúnað frá íslenska rannsóknarfyrirtækinu Mentis Cura til að greina Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma. Mikil sóknarfæri fólgin í samningum, bæði fyrir fyrirtækið og Íslendinga, segir heilbriðisráðherra. 12.8.2013 18:30
"Manstu eftir mér?“ Þau kynntust fyrir rúmum þrjátíu árum og nú vill dönsk/grænlensk kona finna gamlan íslenskan vin sinn aftur. Eigi hann konu í dag þarf hún ekkert að hafa áhyggjur þar sem að einungis er um vinskap að ræða. 12.8.2013 18:30
Báturinn Glói sökk vestur af Skálavík Landhelgisgæslu Íslands barst tilkynning frá fiskibátnum Björgu Jóns um kl. 15:33 þess efnis að báturinn Glói hafi sokkið um 1 sjómílu vestur af Skálavík. 12.8.2013 17:29
Dýrir símar enn í óskilum í Vestmannaeyjum "Við erum með mikið símum sem fólk hefur tapað, margir þeirra eru mjög dýrir, segir Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. 12.8.2013 16:58
Brennuvargur leikur lausum hala á Egilsstöðum Þrjár bifreiðar orðið eldi að bráð á rúmum mánuði. 12.8.2013 15:55
Engar alvarlegar aukaverkanir vegna HPV bólusetninga 16 ára áströlsk stúlka varð ófrjó og fór á breytingarskeiðið þremur árum eftir að hún var bólusett gegn HPV veirunni. Frá þessu greinir fréttasíðan Life Site News. 12.8.2013 15:42
Varasamur ís fyrir utan Horn Landhelgisgæslan varar við þremur stórum borgarísjökum sem voru norðvestur af Horni. Bæði getur sjófarendum stafað hætta af ísnum sem og brotum úr ís á svæðinu. 12.8.2013 15:32
Nafn mannsins sem lést í bílslysi við Rauðavatn Þórhallur Þór Alfreðsson til heimilis að Funafold 91 í Reykjavík. 12.8.2013 15:29
Felix Bergsson: „Get ekki setið undir svona kjaftæði“ Vinslit hjá Felix Bergssyni og Gylfa Ægisyni vegna ummæla um samkynhneigða. 12.8.2013 14:34
Hent út af Loftinu því hún er með húðflúr Fordómar gegn húðflúri virðast við lýði á Íslandi Berglind Jóhannesdóttir fékk að fjúka af veitingastað vegna þess að hún er með tattú á handleggjunum. 12.8.2013 14:25
Stígamót opna kampavínsklúbb Vönduð dagskrá í boði sem fram fer afsíðis. Tíu mínútna einkaatriði fyrir 20 þúsund krónur. 12.8.2013 11:59
Fékk krampa í bensínfótinn og flaug 34 metra ofan í Glerá Það þykir ganga kraftaverki næst að tveir ungir menn skuli hafa sloppið lítið meiddir, eftir að ökumaður bíls þeirra fékk krampa og steig bensínið í botn, með þeim afleiðingum bíllinn tók flugið upp af vegriði og hafnaði ofan í Glerá á Akureyri. 12.8.2013 11:45
Alvarleg líkamsárás í Reykjanesbæ Alvarleg líkamsárás var framin í heimahúsi í Reykjanesbæ í nótt og þurfti þolandinn að leita lækninga á heilsugæslustöðinni í bænum. 12.8.2013 09:53
Við Halldór verðum hengdir Gylfi Ægisson tónlistarmaður er óvænt lentur í auga stormsins, umræðunni um stöðu samkynhneigðra á Ísland. Honum þykir nóg um og hefur svarað með stöku. 12.8.2013 07:52
Gúmmíbátur skútunnar finnst Skemmtiferðaskip fann í nótt útblásinn gúmmíbjörgunarbát af þýsku skútunni, sem sökk suðvestur af landinu í síðustu viku. 12.8.2013 07:31
Stúlkur á vespu keyrðu á steinsúlu Tvær stúlkur tvímenntu á rafmagnsvespu í í Grafarvogi í gærkvöldi, en sú sem ók missti stjórn á vespunni með þeim afleiðingum að vespan og stúlkurnar höfnuðu á steinsúlu. 12.8.2013 07:28
Gjörónýtur bíll í Glerá Tveir ungir menn voru hætt komnir þegar bíll þeirra tókst á loft við brúarsporðinn yfir Glerá á Akureyri laust fyrir miðnætti, og fór síðan í loftköstum uns hann staðnæmdist ofan í ánni. 12.8.2013 07:17