Óvænt útspil Iðnaðarráðherra - Virkjun myndi gera útaf við stóra og fallega fossa Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. ágúst 2013 14:44 Virkjun í Norðlingaölu mybndi gera útaf við fossinn Dynk, segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. „Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. Þar kom fram að ráðherra væri sannfærð um að nýta megi Norðlingaöldu til raforkuframleiðslu, án þess að Þjórsárver skaðist. Ráðherrann segir Norðlingaöldu ekki aðeins hagkvæman virkjunar eða veitukost, heldur einni líka ákaflega umhverfisvænan. „Alþingi er búið að taka ákvörðun um að Norðlingaalda falli í verndunarflokk. Ákvörðunin var tekin samkvæmt tillögum sérfræðina rammaáætlunar. Sú ákvörðun þýðir að að það eigi ekki að virkja heldur friðlýsa svæðið.“ „Það mátti náttúrulega búast við þessari skoðun Ragnheiðar Elínar, það er ekkert sem kemur á óvart þar. En hingað til hefur ekki verið deilt um þessa kosti sem eru í verndunarflokki, heldur er fólk að takast á um þá kosti sem eru í biðflokki. Þetta er jafnframt óvænt af hálfu Landsvirkjunar að þeir skuli enn vera að þrjóskast við og ekki gefa þessa hugmynd upp á bátinn eins og til er ætlast samkvæmt rammaáætlun.“Virkjunin mun spilla fossum og óspilltu víðerni „Virkjunin mun spilla fossunum Dynk, Kjálkaversfossi og Gljúfurleitarfossi sem eru í Þjórsá. Fáir hafa fengið að njóta þeirra þar sem vegir þarna eru ekkert sérstakir. Virkjunin myndi einnig spilla víðernum vestan megin Þjórsár, því allar virkjanir eru austan við. Í dag er óspillt víðerni þarna vestan megin, sem nær allt frá Þjórsárdal og upp að Hofsjökli.“ „Það er verið að tala um að það vanti fleiri staði til að fara með ferðamenn á. Álagið á Gullfoss og Geysi til dæmis sé orðið of mikið. Það yrði alveg kjörin viðbót inn í ferðamannaiðnaðinn að gera góðan akveg að þessum fossum.“ „Það eru lélegir vegir þarna upp að og fólk þarf að ganga dálitinn spöl til að komast að þeim, þess vegna hafa þessir fossar kannski ekki verið mikið í umræðunni. En þetta eru mjög stórir og fallegir fossar.“ "Í raun er búið að spilla þeim að einhverju leyti með Kvíslárveitu sem er þarna austan við ána, en þetta myndi endanlega gera út af við fossana." „Landsvirkjun er búin að segjast ætla að hleypa vatni á þá á sumrin. Hvað myndi fólk segja ef að það ætti að virkja Gullfoss og hleypa bara á hann á sumrin. Það væri aldrei neitt annað en einhver sýndarleiki. Landvirkjun getur ekki lofað því að fossarnir yrðu þeir sömu á eftir, þó vatni yrði hleypt á þá sumrin.“Gljúfurleitarfoss er einn af þeim fossum sem eru í Þjórsá. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
„Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. Þar kom fram að ráðherra væri sannfærð um að nýta megi Norðlingaöldu til raforkuframleiðslu, án þess að Þjórsárver skaðist. Ráðherrann segir Norðlingaöldu ekki aðeins hagkvæman virkjunar eða veitukost, heldur einni líka ákaflega umhverfisvænan. „Alþingi er búið að taka ákvörðun um að Norðlingaalda falli í verndunarflokk. Ákvörðunin var tekin samkvæmt tillögum sérfræðina rammaáætlunar. Sú ákvörðun þýðir að að það eigi ekki að virkja heldur friðlýsa svæðið.“ „Það mátti náttúrulega búast við þessari skoðun Ragnheiðar Elínar, það er ekkert sem kemur á óvart þar. En hingað til hefur ekki verið deilt um þessa kosti sem eru í verndunarflokki, heldur er fólk að takast á um þá kosti sem eru í biðflokki. Þetta er jafnframt óvænt af hálfu Landsvirkjunar að þeir skuli enn vera að þrjóskast við og ekki gefa þessa hugmynd upp á bátinn eins og til er ætlast samkvæmt rammaáætlun.“Virkjunin mun spilla fossum og óspilltu víðerni „Virkjunin mun spilla fossunum Dynk, Kjálkaversfossi og Gljúfurleitarfossi sem eru í Þjórsá. Fáir hafa fengið að njóta þeirra þar sem vegir þarna eru ekkert sérstakir. Virkjunin myndi einnig spilla víðernum vestan megin Þjórsár, því allar virkjanir eru austan við. Í dag er óspillt víðerni þarna vestan megin, sem nær allt frá Þjórsárdal og upp að Hofsjökli.“ „Það er verið að tala um að það vanti fleiri staði til að fara með ferðamenn á. Álagið á Gullfoss og Geysi til dæmis sé orðið of mikið. Það yrði alveg kjörin viðbót inn í ferðamannaiðnaðinn að gera góðan akveg að þessum fossum.“ „Það eru lélegir vegir þarna upp að og fólk þarf að ganga dálitinn spöl til að komast að þeim, þess vegna hafa þessir fossar kannski ekki verið mikið í umræðunni. En þetta eru mjög stórir og fallegir fossar.“ "Í raun er búið að spilla þeim að einhverju leyti með Kvíslárveitu sem er þarna austan við ána, en þetta myndi endanlega gera út af við fossana." „Landsvirkjun er búin að segjast ætla að hleypa vatni á þá á sumrin. Hvað myndi fólk segja ef að það ætti að virkja Gullfoss og hleypa bara á hann á sumrin. Það væri aldrei neitt annað en einhver sýndarleiki. Landvirkjun getur ekki lofað því að fossarnir yrðu þeir sömu á eftir, þó vatni yrði hleypt á þá sumrin.“Gljúfurleitarfoss er einn af þeim fossum sem eru í Þjórsá.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent