Fleiri fréttir Sigrún Magnúsdóttir kjörin þingflokksformaður Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 6.6.2013 12:04 Bismarck neitar sök: Segist ekki hafa komið til Íslands lengi Listamaðurinn Júlíus von Bismarck, sem nefndur hefur verið sem náttúrníðingur á Íslandi, neitar sök. Vísir náði tali af honum nú fyrir stundu og þá sagðist hann ekki hafa komið til Íslands í mörg ár. 6.6.2013 11:49 Ók á skilti og gekk í burtu Ölvaður maður ók á umferðaskilti á Lækjargötu rétt fyrir klukkan sex í morgun. Lögreglan fékk tilkynningu um mann sem var sagður ganga frá slysstaðnum. 6.6.2013 11:39 Ísland með forskot Ísland er einkar ákjósanlegur staður fyrir gagnaver samkvæmt nýrri skýrlsu sem ráðgjafafyrirtækið BroadGroup vann fyrir Landsvirkjun. 6.6.2013 11:15 Flóttamenn rukkaðir um málskostnað Flóttamönnum sem kærðir eru fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum er skipaður verjandi vegna þess brots. Þurfa að greiða 125 þúsund krónur í málskostnað. Dæmi um að það hafi staðið í vegi fyrir dvalarleyfisumsókn, segir lögmaður. 6.6.2013 11:00 Töldu sig á leið til Kanada - enduðu í fangaklefa í Vestmannaeyjum Tveir hælisleitendur eru nú vistaðir í fangageymslu í Vestmannaeyjum eftir að þeir fundust um borð í skemmtiferðaskipi stuttu eftir að það lagði úr höfn í Reykjavík í gær. Þeir verða fluttir til borgarinnar í dag, þar sem tekin verður skýrsla af þeim. 6.6.2013 10:10 Predikun Agnesar í beinni á Twitter Predikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups í Dómkirkjunni í dag verður skrifuð jafnóðum inn á samfélagsmiðilinnn Twitter. 6.6.2013 10:06 Bó vill jarðsyngja Hemma í beinni Björgvin Halldórsson söngvari gerir það að tillögu sinni að útför Hermanns Gunnarssonar - Hemma Gunn - verði í beinni útsendingu og fari fram frá Valsvellinum. Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 tekur vel í hugmyndina. 6.6.2013 10:06 Birgitta boðar byltingu í Bandaríkjunum Birgitta Jónsdóttir einn af þingmönnum Pírata á Alþingi gefur Bandaríkjamönnum góð ráð um hvernig eigi að standa að byltingu þar í landi. Hún bendir á reynslu Íslendinga í kjölfar hrunsins haustið 2008. 6.6.2013 10:00 Vilja setja upp rennibraut í Kömbunum Alls sóttu 207 teymi um þátttökurétt í Startup Reykjavík sem haldið verður í annað sinn í sumar. Meðal félaga sem taka munu þátt er Zalibuna sem hefur áhuga á því að hanna og setja upp sleðarennibraut niður Kambana. 6.6.2013 10:00 Vigdís Hauks verður formaður fjárlaganefndar Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi verður kjörin formaður þingflokks Framsóknarflokksins á fundi hans í dag, samkvæmt heimildum fréttastofunnar. 6.6.2013 09:14 Þingsetning í dag Alþingi kemur saman í fyrsta skipti að loknum kosningum eftir guðsþjónustu í Dómkirkjunni í dag. 6.6.2013 08:16 Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræður ekki á dagskrá Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfisráðherra segir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu ekki vera á dagskrá ríkisstjórnarinnar að óbreyttu. 6.6.2013 08:04 Smábátar í stórum stíl á miðin Rétt um sjö hundruð smábátar voru farnir til strandveiða um klukkan hálf sjö í morgun. 6.6.2013 07:37 Erum rík af illa förnu landi Landgræðslustjóri ríkisins segir landkosti í hrópandi ósamræmi við raunveruleg gróðurskilyrði í landinu. Brýnt að auka rannsóknir sem skýri tengsl landheilsu og landnýtingar. 6.6.2013 07:00 Nýr minnisvarði um Surtsey Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í gær skjöld til staðfestingar því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 6.6.2013 07:00 Gengjastríðunum í Breiðholti er lokið Gengjamyndun í Breiðholti heyrir sögunni til og hefur lögreglan ekki haft afskipti af slíku síðan árið 2005. Afbrotatíðni í þessu næstfjölmennasta hverfi Reykjavíkurborgar heldur áfram að lækka á milli ára. 6.6.2013 07:00 Unglingsstúlkur eru fórnarlömb spjallsíðu Talsvert magn nektarmynda af ungum íslenskum stúlkum er nú í umferð á vefsíðu, að þeim forspurðum. Yngstu stúlkurnar á myndunum eru 13 ára. Sömu netsíðu var lokað af lögreglu fyrir um ári. 6.6.2013 07:00 Unglingaball með víni tekjuleið fyrir reiðhöll Forvarnarhópur segir „flöskuböll“ með sextán ára aldurstakmarki í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi ávísun á unglingadrykkju. Forsvarsmaður Faxaborgar segir böllin nauðsynlega fjáröflun. Því séu tilmæli um hækkun aldursmarksins hunsuð. 6.6.2013 07:00 Óljóst með dagskrá þingsins Alþingi verður sett í dag og reiknað er með því að fundað verði í tvær til þrjár vikur. 6.6.2013 07:00 Vanskil kostuðu SVFR leigu Norðurár Stjórn Veiðifélags Norðurár íhugaði að kaupa opnunarhollið af Stangaveiðifélagi Reykjavíkur svo stjórn SVFR gæti opnað Norðurá þrátt fyrir vanskil við landeigendur. Fyrir óstaðfestan trúnaðarbrest átti að útiloka fulltrúa Lífsvals frá félagsfundi. 6.6.2013 00:01 Árslaun slitastjórnar 269 milljónir Um 277% aukning á milli ára og deilist á fjóra stjórnarmenn. 5.6.2013 22:33 Telur sig hafa fundið náttúruníðinginn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, var staddur á listasýningu í Berlín þegar hann sá verk þar sem náttúrufyrirbrigðin við Mývatn komu við sögu. 5.6.2013 20:30 Ráðherra væntir þess að fjármálastofnanir hefji endurreikninga tafarlaust Umboðsmaður skuldara segir niðurstöðu Hæstaréttar í máli Plastiðjunnar ehf. marka tímamót varðandi réttarstöðu lántaka vegna endurútreiknings ólögmætra gengistryggðra lána. 5.6.2013 19:06 Þau fjölga börnunum í gömlu Gufudalssveit Á svæði á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem jarðirnar allt um kring hafa verið að leggjast í eyði, hefur ungt par með fimm börn keypt bújörð og er byggja upp stórt sauðfjárbú. 5.6.2013 19:00 Menntun fanga minnkar líkurnar á endurkomu þeirra í fangelsi Fangar sem stunda nám eru mun ólíklegri til að brjóta af sér á nýjan leik. Alþjóðlega ráðstefna um menntun fanga hófst hér á landi í dag. 5.6.2013 18:30 Skyrið rennur út Hátt í fimm þúsund tonn af skyri verða seld á Norðurlöndunum á þessu ári sem er ríflega tvöfalt meiri neysla á skyri en er hér á landi. Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir mikla eftirspurn vera eftir próteinríkum hollustuvörum bæði hér heima og erlendis. 5.6.2013 18:30 "Hún var grimm og andstyggileg“ "Hún var grimm og andstyggileg, staðreyndin er sú að konur eru líka gerendur og karlar þolendur þegar kemur að heimilisofbeldi." Þetta segir þrítugur karlmaður í einlægu viðtali við Ísland í dag í gærkvöldi. Hann var kúgaður og niðurlægður á heimili sínu í yfir tvö ár og fær enn martraðir vegna þess. 5.6.2013 17:15 Viðvörun vegna vatnavár Við hlýindin undanfarna daga hefur snjó tekið upp á norðan- og austanverðu landinu ásamt Vestfjörðum og hluta af Suðurlandi samkvæmt viðvörun frá Veðurstofu Íslands. Síðastliðinn vetur var sá snjóþyngsti síðan 1995 með snjókomu fram undir lok maí. 5.6.2013 16:25 Glænýr björgunarbátur reyndist vel Björgunarsveitin Sæþór var kölluð út um klukkan þrjú í gærdag vegna vélavana strandveiðibáts. 5.6.2013 15:59 Afhentu Bjarna 31 þúsund undirskriftir Stjórn SÁÁ afhenti Bjarna Benediktssyni 31 þúsund undirskriftir í átakinu Betra líf í Fjármálaráðuneytinu í dag. Markmið Betra líf er að bæta lífsgæði illra staddra áfengis – og vímuefnasjúklinga og aðstandenda þeirra. 5.6.2013 15:52 Samfylkingarmenn treysta Katrínu betur en Árna Páli Almenningur ber mest traust til Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, af stjórnmálamönnum landsins. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem MMR gerði á trausti almennings til forystufólks í stjórnmálum, en 62,5% þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni bera traust til hennar. Traust til Katrínar hefur aukist talsvert frá síðustu mælingu þegar það mældist 44,4%. 5.6.2013 15:06 Kópavogsbær hafnar alfarið beinum eignarrétti Þorsteins Kópavogsbær lítur svo á, að hvað sem öðru líður, þá sé Þorsteinn Hjaltested ekki réttur viðtakandi frekara endurgjalds vegnar eignarnáms Kópavogsbæjar á landi Vatnsenda. 5.6.2013 14:34 Ótrúlegir brimbrettakappar við Íslandsstrendur Nokkrir af bestu brimbrettaköppum heims sýndu fimi sína þegar þeir heimsóttu Ísland heim í maí síðastliðnum. Heimsókn þeirra var liður í Nixon-brimbrettaáskoruninni. 5.6.2013 13:45 Ítrekað stolið af gestum á skemmtistöðum Ítrekað hefur verið stolið af gestum á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum mánuðum. Einkum á þetta við um staði í miðborginni. 5.6.2013 12:56 Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5.6.2013 12:15 Matvælastofnun varar við banvænu megrunarefni Inntaka lítils magns af megrunarefninu Dínítrófenol 2,4-dínítrófenól getur getur valdið eitrun sem leiðir til svitamyndunar, vöðvaverkja, öndunarerfiðleika og jafnvel dauða. Lyfið er ólöglegt á Íslandi en auðvelt er að panta það á netinu. Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefna sem innihalda efnið. 5.6.2013 12:04 Reyndi að smygla kopar og síuefni úr landi Tollverðir haldlögðu mikið magn þýfis sem reynt var að koma um borð í Norrænu skömmu fyrir brottför ferjunnar í síðustu viku. 5.6.2013 11:54 Eftirlit með geislavirkum efnum eflt Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. 5.6.2013 11:07 Hemmi fékk tíu ár aukalega Fyrir um tíu árum fékk Hemmi Gunn hjartaáfall. Hann var í raun farinn yfir móðuna miklu en vaknaði aftur til lífsins. 5.6.2013 09:41 Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5.6.2013 09:31 Allir hressir í rigningunni í Reykjavík Skólakrakkar og ferðamenn voru áberandi í borgarlandslaginu í slagviðrinu í gær. Ferðafólkið sagði regnið ekkert koma á óvart. Börnin héldu sínu striki kampakát. 5.6.2013 09:00 Herjólfur Fyrsta ferð Herjólfs sem fara átti frá Vestmannaeyjum klukkan hálf níu og frá Landeyjahöfn klukkan tíu fellur niður í dag. 5.6.2013 08:29 Strandveiðibátar halda úr höfn Um fimm hundruð strandveiðibátar voru farnir til veiða nú í morgunsárið en ófært hefur verið á mið strandveiðibáta að undanförnu vegna brælu. 5.6.2013 08:24 Ógnaði fólki með hnífi Klukkan eitt í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem ógnaði fólki með hníf fyrir utan skemmtistað í vesturbæ Reykjavíkur. 5.6.2013 08:21 Sjá næstu 50 fréttir
Sigrún Magnúsdóttir kjörin þingflokksformaður Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 6.6.2013 12:04
Bismarck neitar sök: Segist ekki hafa komið til Íslands lengi Listamaðurinn Júlíus von Bismarck, sem nefndur hefur verið sem náttúrníðingur á Íslandi, neitar sök. Vísir náði tali af honum nú fyrir stundu og þá sagðist hann ekki hafa komið til Íslands í mörg ár. 6.6.2013 11:49
Ók á skilti og gekk í burtu Ölvaður maður ók á umferðaskilti á Lækjargötu rétt fyrir klukkan sex í morgun. Lögreglan fékk tilkynningu um mann sem var sagður ganga frá slysstaðnum. 6.6.2013 11:39
Ísland með forskot Ísland er einkar ákjósanlegur staður fyrir gagnaver samkvæmt nýrri skýrlsu sem ráðgjafafyrirtækið BroadGroup vann fyrir Landsvirkjun. 6.6.2013 11:15
Flóttamenn rukkaðir um málskostnað Flóttamönnum sem kærðir eru fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum er skipaður verjandi vegna þess brots. Þurfa að greiða 125 þúsund krónur í málskostnað. Dæmi um að það hafi staðið í vegi fyrir dvalarleyfisumsókn, segir lögmaður. 6.6.2013 11:00
Töldu sig á leið til Kanada - enduðu í fangaklefa í Vestmannaeyjum Tveir hælisleitendur eru nú vistaðir í fangageymslu í Vestmannaeyjum eftir að þeir fundust um borð í skemmtiferðaskipi stuttu eftir að það lagði úr höfn í Reykjavík í gær. Þeir verða fluttir til borgarinnar í dag, þar sem tekin verður skýrsla af þeim. 6.6.2013 10:10
Predikun Agnesar í beinni á Twitter Predikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups í Dómkirkjunni í dag verður skrifuð jafnóðum inn á samfélagsmiðilinnn Twitter. 6.6.2013 10:06
Bó vill jarðsyngja Hemma í beinni Björgvin Halldórsson söngvari gerir það að tillögu sinni að útför Hermanns Gunnarssonar - Hemma Gunn - verði í beinni útsendingu og fari fram frá Valsvellinum. Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 tekur vel í hugmyndina. 6.6.2013 10:06
Birgitta boðar byltingu í Bandaríkjunum Birgitta Jónsdóttir einn af þingmönnum Pírata á Alþingi gefur Bandaríkjamönnum góð ráð um hvernig eigi að standa að byltingu þar í landi. Hún bendir á reynslu Íslendinga í kjölfar hrunsins haustið 2008. 6.6.2013 10:00
Vilja setja upp rennibraut í Kömbunum Alls sóttu 207 teymi um þátttökurétt í Startup Reykjavík sem haldið verður í annað sinn í sumar. Meðal félaga sem taka munu þátt er Zalibuna sem hefur áhuga á því að hanna og setja upp sleðarennibraut niður Kambana. 6.6.2013 10:00
Vigdís Hauks verður formaður fjárlaganefndar Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi verður kjörin formaður þingflokks Framsóknarflokksins á fundi hans í dag, samkvæmt heimildum fréttastofunnar. 6.6.2013 09:14
Þingsetning í dag Alþingi kemur saman í fyrsta skipti að loknum kosningum eftir guðsþjónustu í Dómkirkjunni í dag. 6.6.2013 08:16
Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræður ekki á dagskrá Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfisráðherra segir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu ekki vera á dagskrá ríkisstjórnarinnar að óbreyttu. 6.6.2013 08:04
Smábátar í stórum stíl á miðin Rétt um sjö hundruð smábátar voru farnir til strandveiða um klukkan hálf sjö í morgun. 6.6.2013 07:37
Erum rík af illa förnu landi Landgræðslustjóri ríkisins segir landkosti í hrópandi ósamræmi við raunveruleg gróðurskilyrði í landinu. Brýnt að auka rannsóknir sem skýri tengsl landheilsu og landnýtingar. 6.6.2013 07:00
Nýr minnisvarði um Surtsey Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í gær skjöld til staðfestingar því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 6.6.2013 07:00
Gengjastríðunum í Breiðholti er lokið Gengjamyndun í Breiðholti heyrir sögunni til og hefur lögreglan ekki haft afskipti af slíku síðan árið 2005. Afbrotatíðni í þessu næstfjölmennasta hverfi Reykjavíkurborgar heldur áfram að lækka á milli ára. 6.6.2013 07:00
Unglingsstúlkur eru fórnarlömb spjallsíðu Talsvert magn nektarmynda af ungum íslenskum stúlkum er nú í umferð á vefsíðu, að þeim forspurðum. Yngstu stúlkurnar á myndunum eru 13 ára. Sömu netsíðu var lokað af lögreglu fyrir um ári. 6.6.2013 07:00
Unglingaball með víni tekjuleið fyrir reiðhöll Forvarnarhópur segir „flöskuböll“ með sextán ára aldurstakmarki í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi ávísun á unglingadrykkju. Forsvarsmaður Faxaborgar segir böllin nauðsynlega fjáröflun. Því séu tilmæli um hækkun aldursmarksins hunsuð. 6.6.2013 07:00
Óljóst með dagskrá þingsins Alþingi verður sett í dag og reiknað er með því að fundað verði í tvær til þrjár vikur. 6.6.2013 07:00
Vanskil kostuðu SVFR leigu Norðurár Stjórn Veiðifélags Norðurár íhugaði að kaupa opnunarhollið af Stangaveiðifélagi Reykjavíkur svo stjórn SVFR gæti opnað Norðurá þrátt fyrir vanskil við landeigendur. Fyrir óstaðfestan trúnaðarbrest átti að útiloka fulltrúa Lífsvals frá félagsfundi. 6.6.2013 00:01
Árslaun slitastjórnar 269 milljónir Um 277% aukning á milli ára og deilist á fjóra stjórnarmenn. 5.6.2013 22:33
Telur sig hafa fundið náttúruníðinginn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, var staddur á listasýningu í Berlín þegar hann sá verk þar sem náttúrufyrirbrigðin við Mývatn komu við sögu. 5.6.2013 20:30
Ráðherra væntir þess að fjármálastofnanir hefji endurreikninga tafarlaust Umboðsmaður skuldara segir niðurstöðu Hæstaréttar í máli Plastiðjunnar ehf. marka tímamót varðandi réttarstöðu lántaka vegna endurútreiknings ólögmætra gengistryggðra lána. 5.6.2013 19:06
Þau fjölga börnunum í gömlu Gufudalssveit Á svæði á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem jarðirnar allt um kring hafa verið að leggjast í eyði, hefur ungt par með fimm börn keypt bújörð og er byggja upp stórt sauðfjárbú. 5.6.2013 19:00
Menntun fanga minnkar líkurnar á endurkomu þeirra í fangelsi Fangar sem stunda nám eru mun ólíklegri til að brjóta af sér á nýjan leik. Alþjóðlega ráðstefna um menntun fanga hófst hér á landi í dag. 5.6.2013 18:30
Skyrið rennur út Hátt í fimm þúsund tonn af skyri verða seld á Norðurlöndunum á þessu ári sem er ríflega tvöfalt meiri neysla á skyri en er hér á landi. Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir mikla eftirspurn vera eftir próteinríkum hollustuvörum bæði hér heima og erlendis. 5.6.2013 18:30
"Hún var grimm og andstyggileg“ "Hún var grimm og andstyggileg, staðreyndin er sú að konur eru líka gerendur og karlar þolendur þegar kemur að heimilisofbeldi." Þetta segir þrítugur karlmaður í einlægu viðtali við Ísland í dag í gærkvöldi. Hann var kúgaður og niðurlægður á heimili sínu í yfir tvö ár og fær enn martraðir vegna þess. 5.6.2013 17:15
Viðvörun vegna vatnavár Við hlýindin undanfarna daga hefur snjó tekið upp á norðan- og austanverðu landinu ásamt Vestfjörðum og hluta af Suðurlandi samkvæmt viðvörun frá Veðurstofu Íslands. Síðastliðinn vetur var sá snjóþyngsti síðan 1995 með snjókomu fram undir lok maí. 5.6.2013 16:25
Glænýr björgunarbátur reyndist vel Björgunarsveitin Sæþór var kölluð út um klukkan þrjú í gærdag vegna vélavana strandveiðibáts. 5.6.2013 15:59
Afhentu Bjarna 31 þúsund undirskriftir Stjórn SÁÁ afhenti Bjarna Benediktssyni 31 þúsund undirskriftir í átakinu Betra líf í Fjármálaráðuneytinu í dag. Markmið Betra líf er að bæta lífsgæði illra staddra áfengis – og vímuefnasjúklinga og aðstandenda þeirra. 5.6.2013 15:52
Samfylkingarmenn treysta Katrínu betur en Árna Páli Almenningur ber mest traust til Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, af stjórnmálamönnum landsins. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem MMR gerði á trausti almennings til forystufólks í stjórnmálum, en 62,5% þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni bera traust til hennar. Traust til Katrínar hefur aukist talsvert frá síðustu mælingu þegar það mældist 44,4%. 5.6.2013 15:06
Kópavogsbær hafnar alfarið beinum eignarrétti Þorsteins Kópavogsbær lítur svo á, að hvað sem öðru líður, þá sé Þorsteinn Hjaltested ekki réttur viðtakandi frekara endurgjalds vegnar eignarnáms Kópavogsbæjar á landi Vatnsenda. 5.6.2013 14:34
Ótrúlegir brimbrettakappar við Íslandsstrendur Nokkrir af bestu brimbrettaköppum heims sýndu fimi sína þegar þeir heimsóttu Ísland heim í maí síðastliðnum. Heimsókn þeirra var liður í Nixon-brimbrettaáskoruninni. 5.6.2013 13:45
Ítrekað stolið af gestum á skemmtistöðum Ítrekað hefur verið stolið af gestum á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum mánuðum. Einkum á þetta við um staði í miðborginni. 5.6.2013 12:56
Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5.6.2013 12:15
Matvælastofnun varar við banvænu megrunarefni Inntaka lítils magns af megrunarefninu Dínítrófenol 2,4-dínítrófenól getur getur valdið eitrun sem leiðir til svitamyndunar, vöðvaverkja, öndunarerfiðleika og jafnvel dauða. Lyfið er ólöglegt á Íslandi en auðvelt er að panta það á netinu. Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefna sem innihalda efnið. 5.6.2013 12:04
Reyndi að smygla kopar og síuefni úr landi Tollverðir haldlögðu mikið magn þýfis sem reynt var að koma um borð í Norrænu skömmu fyrir brottför ferjunnar í síðustu viku. 5.6.2013 11:54
Eftirlit með geislavirkum efnum eflt Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. 5.6.2013 11:07
Hemmi fékk tíu ár aukalega Fyrir um tíu árum fékk Hemmi Gunn hjartaáfall. Hann var í raun farinn yfir móðuna miklu en vaknaði aftur til lífsins. 5.6.2013 09:41
Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5.6.2013 09:31
Allir hressir í rigningunni í Reykjavík Skólakrakkar og ferðamenn voru áberandi í borgarlandslaginu í slagviðrinu í gær. Ferðafólkið sagði regnið ekkert koma á óvart. Börnin héldu sínu striki kampakát. 5.6.2013 09:00
Herjólfur Fyrsta ferð Herjólfs sem fara átti frá Vestmannaeyjum klukkan hálf níu og frá Landeyjahöfn klukkan tíu fellur niður í dag. 5.6.2013 08:29
Strandveiðibátar halda úr höfn Um fimm hundruð strandveiðibátar voru farnir til veiða nú í morgunsárið en ófært hefur verið á mið strandveiðibáta að undanförnu vegna brælu. 5.6.2013 08:24
Ógnaði fólki með hnífi Klukkan eitt í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem ógnaði fólki með hníf fyrir utan skemmtistað í vesturbæ Reykjavíkur. 5.6.2013 08:21