Skyrið rennur út Ingveldur Geirsdóttir skrifar 5. júní 2013 18:30 Áætlað er að 24 milljónir 170 gramma skyrdósa seljist á Norðurlöndunum á þessu ári. Ísland er þá ekki með talið en reiknað er með að Íslendingar muni innbyrða skyr úr 13 milljónum slíkra dósa. Einar Sigurðsson forstjóri Mjólkursamsölunnar segir skyrið falla mjög vel í kramið hjá Norðurlandaþjóðunum, ekki séu nema fjögur ár síðan sala á skyri í nágrannalöndunum nam tæpu hálfu tonni en stefni nú í fimm tonn, tonni meira en í fyrra. Íslendingar borði svo rúm tvö tonn á ári. „Þetta helgast af því að afurðin er mjög góð og síðan er eftirspurn eftir próteinríkum hollum vörum á mörkuðum bæði hér heima og erlendis," segir Einar. Í Danmörku og Noregi er skyr framleitt samkvæmt leyfi frá Mjólkursamsölunni. Frá Danmörku er skyr selt til Svíþjóðar. Finnar fá svo skyr frá Íslandi en tollheimild Evrópusambandsins heimilar aðeins útflutning á 390 tonnum en áætlanir gera ráð fyrir 650 tonna sölu í Finnlandi á þessu ári. Til að anna eftirspurn verður skyr fyrir Finnlandsmarkað framleitt að hluta til í Danmörku. „Öll lönd í heiminum verja sinn mjólkuriðnað með tollum og sama má segja um Evrópusambandið. Við höfum lítinn kvóta þar inn. Við fullnýtum hann í útflutninginn til Finnlands og síðan hefur Mjólkursamsalan gert sérstaka samninga við framleiðendur í Danmörku og Noregi sem framleiða undir eftirliti og undir merkjum og með ágóðahlutdeild Mjólkursamsölunnar í framleiðslunni," segir Einar. Þá er skyr flutt út til Bandaríkjanna í litlu magni og segir Einar að verið sé að skoða möguleika á að auka útflutning þangað því tollar séu miklu lægri þar en í Evrópu. „Við getum flutt út, svona miðað við þá framleiðslu sem er í gangi á Íslandi í dag, um það bil 3000 tonn af skyri til viðbótar." Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Áætlað er að 24 milljónir 170 gramma skyrdósa seljist á Norðurlöndunum á þessu ári. Ísland er þá ekki með talið en reiknað er með að Íslendingar muni innbyrða skyr úr 13 milljónum slíkra dósa. Einar Sigurðsson forstjóri Mjólkursamsölunnar segir skyrið falla mjög vel í kramið hjá Norðurlandaþjóðunum, ekki séu nema fjögur ár síðan sala á skyri í nágrannalöndunum nam tæpu hálfu tonni en stefni nú í fimm tonn, tonni meira en í fyrra. Íslendingar borði svo rúm tvö tonn á ári. „Þetta helgast af því að afurðin er mjög góð og síðan er eftirspurn eftir próteinríkum hollum vörum á mörkuðum bæði hér heima og erlendis," segir Einar. Í Danmörku og Noregi er skyr framleitt samkvæmt leyfi frá Mjólkursamsölunni. Frá Danmörku er skyr selt til Svíþjóðar. Finnar fá svo skyr frá Íslandi en tollheimild Evrópusambandsins heimilar aðeins útflutning á 390 tonnum en áætlanir gera ráð fyrir 650 tonna sölu í Finnlandi á þessu ári. Til að anna eftirspurn verður skyr fyrir Finnlandsmarkað framleitt að hluta til í Danmörku. „Öll lönd í heiminum verja sinn mjólkuriðnað með tollum og sama má segja um Evrópusambandið. Við höfum lítinn kvóta þar inn. Við fullnýtum hann í útflutninginn til Finnlands og síðan hefur Mjólkursamsalan gert sérstaka samninga við framleiðendur í Danmörku og Noregi sem framleiða undir eftirliti og undir merkjum og með ágóðahlutdeild Mjólkursamsölunnar í framleiðslunni," segir Einar. Þá er skyr flutt út til Bandaríkjanna í litlu magni og segir Einar að verið sé að skoða möguleika á að auka útflutning þangað því tollar séu miklu lægri þar en í Evrópu. „Við getum flutt út, svona miðað við þá framleiðslu sem er í gangi á Íslandi í dag, um það bil 3000 tonn af skyri til viðbótar."
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira