Innlent

Birgitta boðar byltingu í Bandaríkjunum

Birgitta Jónsdóttir einn af þingmönnum Pírata á Alþingi gefur Bandaríkjamönnum góð ráð um hvernig eigi að standa að byltingu þar í landi. Hún bendir á reynslu Íslendinga í kjölfar hrunsins haustið 2008.

Ráðleggingar Birgittu er að finna á bloggsíðu Huffington Post. „Við getum skapað valdið og verið stjórnvöld og fjölmiðlar. Ef Ísland getur gert það getið þið gert hið sama,“ segir Birgitta. Sjá nánar hér.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×