Fleiri fréttir Ætla að borga 590 milljónir króna í arð 5.6.2013 07:00 8 ára drengur fær ekki bætur fyrir alvarlegt slys á skólatíma Drengurinn viðbeinsbrotnaði og hlaut heyrnartap en ekki var hægt að gera ríkari kröfur til skólans heldur en hegðun móðurinnar og aðstæður gáfu tilefni til að mati dómsins. 5.6.2013 00:03 Spila með sorgarbönd gegn Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila með sorgarbönd í leiknum gegn Slóveníu á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur til að votta Hermanni Gunnarssyni virðingu sína. 4.6.2013 21:46 „Mikið eigum við eftir að sakna hans“ Heimir Karlsson, fyrrverandi samstarfsmaður Hermanns Gunnarssonar á Bylgjunni, lýsir honum sem "hjartahlýjum húmorista“. 4.6.2013 21:39 Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4.6.2013 20:22 Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4.6.2013 19:21 Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Lagt var til í október 2008 að allar barnshafandi konur hér á landi yrðu skimaðar fyrir Streptókokkum B. Hætt var við þau áform í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar sem allar konur eru rannsakaðar, segir að efniskostnaður fyrir hverja skimun sé 360 krónur sem þýðir að árlegur kostnaður fyrir landið allt er rúmar sjö milljónir. 4.6.2013 19:11 Aðalskipulag borgarinnar samþykkt 4.6.2013 18:49 Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4.6.2013 18:45 Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4.6.2013 18:30 Rússneskur maður myrtur vegna samkynhneigðar 39 ára rússneskur maður var myrtur á hrottafenginn hátt af þremur mönnum sem réðust á hann, spörkuðu í hann og stungu til bana. Þá settu þeir lík hans í bíl og kveiktu í. 4.6.2013 16:49 Sighvatur segir marga í sömu stöðu og fólkið á Eir Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Alþýðuflokksins segist vita til þess að stór hópur eldri borgara sé í svipuðum sporum og þeir sem gerðu samninga við hjúkrunarheimilið EIR og töpuðu stórum hluta af ævisparnaði sínum. 4.6.2013 16:29 Ekki talið að stúlkan hafi verið numin á brott Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur ekki tilefni til frekari rannsóknar vegna fjögurra ára gamallar stúlku í Breiðholti sem talið var að hefði verið brottnumin í eina klukkustund í síðustu viku. 4.6.2013 16:29 Kvarta undan óvissu og samráðsleysi Ekkert liggur fyrir um nefndarskipan eða dagskrá alþingis nú þegar tveir dagar eru til þingsetningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja þetta óheppilegt og kenna reynsluleysi stjórnarliða um stöðu mála. 4.6.2013 16:11 Retro Stefson fengu hæsta styrkin frá Útón Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. 4.6.2013 16:00 Fengu skrúfu í pizzuna "Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að fá skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. 4.6.2013 15:42 Mótherjar á barmi heimsfrægðar Áhugamannaknattspyrnufélagið FC Ógn spilar sinn árlega góðgerðarleik þann 19. júní næstkomandi en að þessu sinni rennur allur ágóði af leiknum til Ágústu Amalíu Sigurbjörnsdóttur, kennara, en hún glímir við krabbamein. Þeir sem koma til með að keppa á móti FC Ógn að þessu sinni eru heimsfrægir söngvarar. 4.6.2013 15:32 Vegurinn um Kaldakinn lokaður út vikuna Vegurinn um Kaldakinn verður áfram lokaður, að minnsta kosti út þessa viku eftir að stór aurskriða féll á veginn um tvöleytið í nótt. 4.6.2013 15:14 Skógræktarfélagið um Öskjuhlíð: "Látið hana í friði!“ Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur mótmælir harðlega ákvæðum um stórfellda trjáfellingu í Öskjuhlíð sem kemur fram í samkomulagi innanríkisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík. 4.6.2013 15:05 "Eins og Iceland Airwaves fyrir frumkvöðla“ Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland hefur staðið yfir síðan á laugardaginn. Í Hörpu í dag gátu þáttakendur ráðstefnunnar hlýtt á nýsköpunartengda fyrirlestra frá mörgum af helstu frumkvöðlum heims. 4.6.2013 14:27 Reiðhjólaþjófur gripinn Tilkynnt var um þjófnað á barnareiðhjóli til lögreglunnar á Akranesi í vikunni. Það fannst við heimahús þess sem grunaður var um þjófnaðinn. 4.6.2013 14:22 Sendinefnd frá AGS á landinu Fundaröð sendinefndar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) með íslenskum stjórnvöldum hefst í dag og stendur til 14. þessa mánaðar. 4.6.2013 14:14 Er ekki komið sumar? "Góða veðrið er núna á norðausturlandi, þeir eiga það skilið eftir harðan vetur,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 14:09 Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4.6.2013 13:52 Þóttist vera tveir menn í samskiptum við tölvuverslun „Ég var alltaf varkár,“ segir Sigurður Þór Helgason, eigandi iStore á Íslandi en hann er einn af mörgum sem Sigurður Ingi Þórðarson, stundum kallaður Siggi Hakkari, á að hafa svikið fé út úr. 4.6.2013 13:28 "Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka!" "Ævintýralegasta og hræðilegasta reynslan! Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka! Ég fastur í kofa sem ég fann fyrir tilviljun. Ég þarf að hringja í forstöðumanninn og biðja um hjálp, og að borga honum en ég get ekki hringt." 4.6.2013 13:23 Ungir og gamlir undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 4.6.2013 13:15 Kamar féll af kerru og hafnaði á bifreið „Shit happens,“ sagði lögreglan á Selfossi í samtali við Vísi. 4.6.2013 12:53 Vegfarendur með aftanívagna varaðir við vindhviðum Vegfarendum með aftanívagna er bent á að spáð er SA 8-15 m/s sunnan og vestanlands og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll fram á kvöld, einkum á Norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu inni á vef Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 12:02 Grunaður að minnsta kosti um tíu milljón króna fjársvik Sigurður Ingi Þórðarson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir stórfelld fjársvik. Meðal annars á hann að hafa þóst vera bókaútgefandi auk þess sem uppljóstrunasamtökin WikiLeaks hafa kært hann. 4.6.2013 11:36 Ítalskur göngugarpur sóttur á Fimmvörðuháls Sendi boð með neyðartalstöð. Treysti sér ekki til áframhaldandi göngu vegna veðurs. 4.6.2013 11:20 Tækifæri í óheillaþróun Ummæli forseta Íslands um möguleika á því að koma upp risahöfn í Maine í Bandaríkjunum hafa vakið athygli vestra. Forsetinn fjallaði um tækifærin sem felast í bráðnun íss á Norðurskautinu á Alþjóðaviðskiptadegi Maine í Portland í Bandaríkjunum á föstudag. 4.6.2013 11:15 Tólf ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Danmörku Guðmundur Ingi Þóroddsson var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Guðmundur Ingi var höfuðpaurinn í nokkrum tilraunum til að smygla amfetamíni til Danmerkur. 4.6.2013 10:53 Funda með stjórnarandstöðunni vegna sumarþings Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins munu funda með formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar í hádeginu þar sem farið verður yfir dagskrá Alþingis á sumarþingi sem hefst á fimmtudag. 4.6.2013 10:16 Fær styrk fyrir einum degi í einu Magnús Magnússon hyggur á meistaranám í iðnverkfræði við Berkeley-háskólann í Kaliforníu og fjármagnar námið með óvenjulegum hætti. 4.6.2013 09:15 Ferðaþjónustan óttast mótmæli vegna hvalveiða Vel yfir milljón manns mótmæla hvalveiðum og vilja setja þrýsting á hollensk stjórnvöld vegna hvalveiða Íslendinga. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta áhyggjuefni og verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni, með því að leyfa hvalveiðar. 4.6.2013 07:39 Báðu lögreglu um gistingu Átta gistu fangageymslu lögreglu í nótt, þar af voru sex sem óskuðu sérstaklega eftir gistingu vegna þess að þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. 4.6.2013 07:29 Öldhæð við Landeyjahöfn of mikil fyrir Herjólf Vegna ölduhæðar og sjólags við Landeyjahöfn fellur fyrsta ferð Herjólfs niður í dag. 4.6.2013 07:16 Aurskriða sleit niður rafmagnslínur Um 250 metra breið aurskriða féll á þjóðveginn við bæinn Ystafell í Kaldakinn um klukkan tvö í nótt og er þjóðvegurinn lokaður af þeim sökum. 4.6.2013 07:12 Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu Vefsíðan deildu.net er stærsta torrent-síða á Íslandi með yfir 50 þúsund notendur. Til þess að geta náð í efni á síðunni þarf að hala upp vinsælu efni á móti og eru dæmi um að notendur á barnsaldri hali upp klámi, þar sem slíkt efni er eftirsótt. 4.6.2013 07:00 Grjótagjá sögð vera gjörspillt og vanvirt Umhverfi Grjótagjár er gjörspillt og úttraðkað og nánast hægt að aka ofan í þessa náttúruperlu segir ökulóðs. Er í einkaeigu og ekki okkar mál segir hreppurinn. Landeigandi segir aðganginn frjálsan. Enginn gróður sé á svæðinu til að skemma. 4.6.2013 07:00 Ítreka andstöðu við áform um virkjanir Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar ítrekar andstöðu við virkjanir í Skjálfandafljóti. Landvernd fagnar yfirlýsingunni og hvetur til þess að sveitarfélagið styðji friðlýsingu fljótsins í heild. Norðurorka skoðar hvað fyrirtækið gerir í framhaldinu. 4.6.2013 07:00 Afritaði segulröndina og misnotaði í Macy‘s Svikahrappur komst yfir upplýsingar af greiðslukorti aðstoðarmanns alþingismanns og notaði þær í Bandaríkjunum. Hélt sig hafa misst yfirsýn yfir fjármálin. Mikilvægt að vera á varðbergi, segir framkvæmdastjóri kortaútgáfu Valitors. 4.6.2013 07:00 Fastaskrifstofa tekin til starfa Fastaskrifstofa Norðurskautsráðsins var formlega opnuð í gær í Tromsø í Noregi. 4.6.2013 07:00 Húsbrot tengdist handrukkun Fjórir menn á aldrinum 18 til 23 ára hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 10. júní vegna ráns og frelsissviptingar í Grafarvogi á laugardag. 4.6.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
8 ára drengur fær ekki bætur fyrir alvarlegt slys á skólatíma Drengurinn viðbeinsbrotnaði og hlaut heyrnartap en ekki var hægt að gera ríkari kröfur til skólans heldur en hegðun móðurinnar og aðstæður gáfu tilefni til að mati dómsins. 5.6.2013 00:03
Spila með sorgarbönd gegn Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila með sorgarbönd í leiknum gegn Slóveníu á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur til að votta Hermanni Gunnarssyni virðingu sína. 4.6.2013 21:46
„Mikið eigum við eftir að sakna hans“ Heimir Karlsson, fyrrverandi samstarfsmaður Hermanns Gunnarssonar á Bylgjunni, lýsir honum sem "hjartahlýjum húmorista“. 4.6.2013 21:39
Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4.6.2013 20:22
Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4.6.2013 19:21
Hætt við að skima allar barnshafandi konur í kjölfar efnahagshrunsins Lagt var til í október 2008 að allar barnshafandi konur hér á landi yrðu skimaðar fyrir Streptókokkum B. Hætt var við þau áform í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlæknir á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar sem allar konur eru rannsakaðar, segir að efniskostnaður fyrir hverja skimun sé 360 krónur sem þýðir að árlegur kostnaður fyrir landið allt er rúmar sjö milljónir. 4.6.2013 19:11
Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4.6.2013 18:45
Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4.6.2013 18:30
Rússneskur maður myrtur vegna samkynhneigðar 39 ára rússneskur maður var myrtur á hrottafenginn hátt af þremur mönnum sem réðust á hann, spörkuðu í hann og stungu til bana. Þá settu þeir lík hans í bíl og kveiktu í. 4.6.2013 16:49
Sighvatur segir marga í sömu stöðu og fólkið á Eir Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra Alþýðuflokksins segist vita til þess að stór hópur eldri borgara sé í svipuðum sporum og þeir sem gerðu samninga við hjúkrunarheimilið EIR og töpuðu stórum hluta af ævisparnaði sínum. 4.6.2013 16:29
Ekki talið að stúlkan hafi verið numin á brott Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur ekki tilefni til frekari rannsóknar vegna fjögurra ára gamallar stúlku í Breiðholti sem talið var að hefði verið brottnumin í eina klukkustund í síðustu viku. 4.6.2013 16:29
Kvarta undan óvissu og samráðsleysi Ekkert liggur fyrir um nefndarskipan eða dagskrá alþingis nú þegar tveir dagar eru til þingsetningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja þetta óheppilegt og kenna reynsluleysi stjórnarliða um stöðu mála. 4.6.2013 16:11
Retro Stefson fengu hæsta styrkin frá Útón Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. 4.6.2013 16:00
Fengu skrúfu í pizzuna "Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að fá skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. 4.6.2013 15:42
Mótherjar á barmi heimsfrægðar Áhugamannaknattspyrnufélagið FC Ógn spilar sinn árlega góðgerðarleik þann 19. júní næstkomandi en að þessu sinni rennur allur ágóði af leiknum til Ágústu Amalíu Sigurbjörnsdóttur, kennara, en hún glímir við krabbamein. Þeir sem koma til með að keppa á móti FC Ógn að þessu sinni eru heimsfrægir söngvarar. 4.6.2013 15:32
Vegurinn um Kaldakinn lokaður út vikuna Vegurinn um Kaldakinn verður áfram lokaður, að minnsta kosti út þessa viku eftir að stór aurskriða féll á veginn um tvöleytið í nótt. 4.6.2013 15:14
Skógræktarfélagið um Öskjuhlíð: "Látið hana í friði!“ Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur mótmælir harðlega ákvæðum um stórfellda trjáfellingu í Öskjuhlíð sem kemur fram í samkomulagi innanríkisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík. 4.6.2013 15:05
"Eins og Iceland Airwaves fyrir frumkvöðla“ Frumkvöðlaráðstefnan Startup Iceland hefur staðið yfir síðan á laugardaginn. Í Hörpu í dag gátu þáttakendur ráðstefnunnar hlýtt á nýsköpunartengda fyrirlestra frá mörgum af helstu frumkvöðlum heims. 4.6.2013 14:27
Reiðhjólaþjófur gripinn Tilkynnt var um þjófnað á barnareiðhjóli til lögreglunnar á Akranesi í vikunni. Það fannst við heimahús þess sem grunaður var um þjófnaðinn. 4.6.2013 14:22
Sendinefnd frá AGS á landinu Fundaröð sendinefndar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) með íslenskum stjórnvöldum hefst í dag og stendur til 14. þessa mánaðar. 4.6.2013 14:14
Er ekki komið sumar? "Góða veðrið er núna á norðausturlandi, þeir eiga það skilið eftir harðan vetur,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 14:09
Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4.6.2013 13:52
Þóttist vera tveir menn í samskiptum við tölvuverslun „Ég var alltaf varkár,“ segir Sigurður Þór Helgason, eigandi iStore á Íslandi en hann er einn af mörgum sem Sigurður Ingi Þórðarson, stundum kallaður Siggi Hakkari, á að hafa svikið fé út úr. 4.6.2013 13:28
"Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka!" "Ævintýralegasta og hræðilegasta reynslan! Ég dó næstum því og ég er ekki að djóka! Ég fastur í kofa sem ég fann fyrir tilviljun. Ég þarf að hringja í forstöðumanninn og biðja um hjálp, og að borga honum en ég get ekki hringt." 4.6.2013 13:23
Ungir og gamlir undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 4.6.2013 13:15
Kamar féll af kerru og hafnaði á bifreið „Shit happens,“ sagði lögreglan á Selfossi í samtali við Vísi. 4.6.2013 12:53
Vegfarendur með aftanívagna varaðir við vindhviðum Vegfarendum með aftanívagna er bent á að spáð er SA 8-15 m/s sunnan og vestanlands og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll fram á kvöld, einkum á Norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu inni á vef Veðurstofu Íslands. 4.6.2013 12:02
Grunaður að minnsta kosti um tíu milljón króna fjársvik Sigurður Ingi Þórðarson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir stórfelld fjársvik. Meðal annars á hann að hafa þóst vera bókaútgefandi auk þess sem uppljóstrunasamtökin WikiLeaks hafa kært hann. 4.6.2013 11:36
Ítalskur göngugarpur sóttur á Fimmvörðuháls Sendi boð með neyðartalstöð. Treysti sér ekki til áframhaldandi göngu vegna veðurs. 4.6.2013 11:20
Tækifæri í óheillaþróun Ummæli forseta Íslands um möguleika á því að koma upp risahöfn í Maine í Bandaríkjunum hafa vakið athygli vestra. Forsetinn fjallaði um tækifærin sem felast í bráðnun íss á Norðurskautinu á Alþjóðaviðskiptadegi Maine í Portland í Bandaríkjunum á föstudag. 4.6.2013 11:15
Tólf ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Danmörku Guðmundur Ingi Þóroddsson var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Guðmundur Ingi var höfuðpaurinn í nokkrum tilraunum til að smygla amfetamíni til Danmerkur. 4.6.2013 10:53
Funda með stjórnarandstöðunni vegna sumarþings Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins munu funda með formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar í hádeginu þar sem farið verður yfir dagskrá Alþingis á sumarþingi sem hefst á fimmtudag. 4.6.2013 10:16
Fær styrk fyrir einum degi í einu Magnús Magnússon hyggur á meistaranám í iðnverkfræði við Berkeley-háskólann í Kaliforníu og fjármagnar námið með óvenjulegum hætti. 4.6.2013 09:15
Ferðaþjónustan óttast mótmæli vegna hvalveiða Vel yfir milljón manns mótmæla hvalveiðum og vilja setja þrýsting á hollensk stjórnvöld vegna hvalveiða Íslendinga. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta áhyggjuefni og verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni, með því að leyfa hvalveiðar. 4.6.2013 07:39
Báðu lögreglu um gistingu Átta gistu fangageymslu lögreglu í nótt, þar af voru sex sem óskuðu sérstaklega eftir gistingu vegna þess að þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. 4.6.2013 07:29
Öldhæð við Landeyjahöfn of mikil fyrir Herjólf Vegna ölduhæðar og sjólags við Landeyjahöfn fellur fyrsta ferð Herjólfs niður í dag. 4.6.2013 07:16
Aurskriða sleit niður rafmagnslínur Um 250 metra breið aurskriða féll á þjóðveginn við bæinn Ystafell í Kaldakinn um klukkan tvö í nótt og er þjóðvegurinn lokaður af þeim sökum. 4.6.2013 07:12
Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu Vefsíðan deildu.net er stærsta torrent-síða á Íslandi með yfir 50 þúsund notendur. Til þess að geta náð í efni á síðunni þarf að hala upp vinsælu efni á móti og eru dæmi um að notendur á barnsaldri hali upp klámi, þar sem slíkt efni er eftirsótt. 4.6.2013 07:00
Grjótagjá sögð vera gjörspillt og vanvirt Umhverfi Grjótagjár er gjörspillt og úttraðkað og nánast hægt að aka ofan í þessa náttúruperlu segir ökulóðs. Er í einkaeigu og ekki okkar mál segir hreppurinn. Landeigandi segir aðganginn frjálsan. Enginn gróður sé á svæðinu til að skemma. 4.6.2013 07:00
Ítreka andstöðu við áform um virkjanir Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar ítrekar andstöðu við virkjanir í Skjálfandafljóti. Landvernd fagnar yfirlýsingunni og hvetur til þess að sveitarfélagið styðji friðlýsingu fljótsins í heild. Norðurorka skoðar hvað fyrirtækið gerir í framhaldinu. 4.6.2013 07:00
Afritaði segulröndina og misnotaði í Macy‘s Svikahrappur komst yfir upplýsingar af greiðslukorti aðstoðarmanns alþingismanns og notaði þær í Bandaríkjunum. Hélt sig hafa misst yfirsýn yfir fjármálin. Mikilvægt að vera á varðbergi, segir framkvæmdastjóri kortaútgáfu Valitors. 4.6.2013 07:00
Fastaskrifstofa tekin til starfa Fastaskrifstofa Norðurskautsráðsins var formlega opnuð í gær í Tromsø í Noregi. 4.6.2013 07:00
Húsbrot tengdist handrukkun Fjórir menn á aldrinum 18 til 23 ára hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 10. júní vegna ráns og frelsissviptingar í Grafarvogi á laugardag. 4.6.2013 07:00