Innlent

Ók á skilti og gekk í burtu

Lækjargata á góðum degi. Myndin er úr safni.
Lækjargata á góðum degi. Myndin er úr safni.

Ölvaður maður ók á umferðaskilti á Lækjargötu rétt fyrir klukkan sex í morgun. Lögreglan fékk tilkynningu um mann sem var sagður ganga frá slysstaðnum.

Lögreglan kom á vettvang og fann manninn skammt frá og kom þá í ljós að hann var ölvaður. Hann var Því færður á lögreglustöð og vistaður í fangaklefa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×