Fleiri fréttir Réðst á kærasta sinn með kúbeini Lögreglan þurfti í tvígang að kljást við heimilisofbeldi í gærkvöldi og í nótt. Fyrst var lögreglunni í Árnessýslu tilkynnt um að kona hafi ráðist á sambýlismann sinn með kúbeini og veitt honum áverka á höfði. Hann var fluttur á heilsugæslustöð en lögregla tók konuna í sína vörslu. Síðar var lögregla kölluð á vettvang þar sem ungur maður í annarlegu ástandi hafði ráðist á foreldra sína í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Hann var handtekinn en foreldrarnir hlutu ekki alvarlega áverka 27.12.2012 06:20 New York Post hefur trú á Gunnari Nelson Bardagakappinn Gunnar Nelson er í áttunda sæti á topp tíu lista bandaríska blaðsins New York Post yfir þá íþróttamenn í blönduðum bardagalistum, MMA, sem talið er að muni slá í gegn á næsta ári. Í greininni í blaðinu segir að Gunnar sé "sjóðheitur" um þessar mundir og gæti unnið titil í veltivigt á árinu. Þá er það tekið sérstaklega fram að Gunnar hafi aldrei tapað bardaga en hann keppir næst 16. febrúar við bardagamanninn Justin Edwards. 27.12.2012 06:11 Rúmanýting á LSH er hættulega mikil Rúmanýting á Landspítalanum er mun meiri en æskilegt er. Nýtingin á öllum spítalanum var 95 prósent í nóvember en fór yfir 97% á öllum bráðadeildum spítalans á sama tíma. Viðmiðið á Landspítalanum og öllum sambærilegum sjúkrahúsum í heiminum er nýting um 85 prósent. 27.12.2012 06:00 Stjórnvöld þurfa að ganga frá samningum Ekki hefur enn verið gengið frá samningum milli velferðarráðuneytisins og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs vegna nýlegra lagabreytinga um atvinnutengda starfsendurhæfingu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri úttekt á einstaklingsmiðaðri starfsendurhæfingu í landinu. 27.12.2012 06:00 Sigmar B. Hauksson látinn Sigmar B. Hauksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, er látinn. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt aðfangadags eftir stutt veikindi og baráttu við krabbamein. Hann var 62 ára. 27.12.2012 06:00 Ranabjöllur flugu út úr skápunum „Við keyptum fyrsta pokann seint í sumar og það varð allt morandi þá. Allt í einu voru komnir svartir maurar út um allt,“ segir Sandra Clausen. 27.12.2012 06:00 Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27.12.2012 06:00 Skipta fyrsta vinningnum með sér Norðmaður og Eisti höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. 26.12.2012 20:21 Brenndu jólasteikinni í hvelli Landsmenn fjölmenntu í líkamsræktarstöðvar og út að hlaupa í dag til að brenna jólasteikinni. 26.12.2012 19:52 Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26.12.2012 19:11 Segir mikilvægt að eitt gildi um alla Báðir formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar vilja að sömu reglur gildi um kjörgengi flokksmanna í öllum aðildarfélögum. 26.12.2012 18:58 Tíu gestir í Kvennaathvarfinu um jólin Ástandið versnaði á mörgum heimilum yfir jólin. 26.12.2012 18:41 Of Monsters and Men sigurstranglegust í vinsældakosningu Ekkert lát er á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og nú þykir hún sigurstranglegust í kosningu um heitasta lag Ástralíu. 26.12.2012 18:29 Flugeldasala hefst á föstudaginn Allt er til reiðu hjá Landsbjörg. 26.12.2012 17:37 Örtröð í Laugardalslaug Í Laugardalslaug voru biðraðir út úr dyrum fram eftir degi. 26.12.2012 16:53 Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32 Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10 Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21 Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08 Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23 Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40 Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48 Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27 Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11 Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07 Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56 Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53 Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58 Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27 Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00 Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45 "Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45 Fjölskylda Matthíasar vonast til að hann fái viðeigandi aðstoð Fjölskylda Matthíasar Mána Erlingssonar vonast til þess að atburðir liðinnar viku verði til þess að litið til forsögu hans og aðstæðna. Það hafi ekki verið gert þegar dómur var kveðinn upp en vonandi taki kerfið nú við sér og veiti honum viðeigandi aðstoð. 25.12.2012 18:30 Fegin að komast heim í jólamatinn og pakkana Hjálparsveit skáta í Reykjavík fékk um klukkan hálf átta í gærkvöldi tilkynningu um týndan einstakling á höfuðborgarsvæðinu. Um tuttugu félagar í hjálaparsveitinni brugðust við og voru tilbúnir til brottfara á Malarhöfða í Reykjavík þegar tilkynnt var um að viðkomandi hafi fundist heill á húfi. 25.12.2012 15:18 Lögreglan á Selfossi sú eina sem ekki á skotheld vesti Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. 25.12.2012 12:06 Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49 Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45 Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59 Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15 Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56 Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46 Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39 Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25 Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00 Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24.12.2012 13:35 Sjá næstu 50 fréttir
Réðst á kærasta sinn með kúbeini Lögreglan þurfti í tvígang að kljást við heimilisofbeldi í gærkvöldi og í nótt. Fyrst var lögreglunni í Árnessýslu tilkynnt um að kona hafi ráðist á sambýlismann sinn með kúbeini og veitt honum áverka á höfði. Hann var fluttur á heilsugæslustöð en lögregla tók konuna í sína vörslu. Síðar var lögregla kölluð á vettvang þar sem ungur maður í annarlegu ástandi hafði ráðist á foreldra sína í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Hann var handtekinn en foreldrarnir hlutu ekki alvarlega áverka 27.12.2012 06:20
New York Post hefur trú á Gunnari Nelson Bardagakappinn Gunnar Nelson er í áttunda sæti á topp tíu lista bandaríska blaðsins New York Post yfir þá íþróttamenn í blönduðum bardagalistum, MMA, sem talið er að muni slá í gegn á næsta ári. Í greininni í blaðinu segir að Gunnar sé "sjóðheitur" um þessar mundir og gæti unnið titil í veltivigt á árinu. Þá er það tekið sérstaklega fram að Gunnar hafi aldrei tapað bardaga en hann keppir næst 16. febrúar við bardagamanninn Justin Edwards. 27.12.2012 06:11
Rúmanýting á LSH er hættulega mikil Rúmanýting á Landspítalanum er mun meiri en æskilegt er. Nýtingin á öllum spítalanum var 95 prósent í nóvember en fór yfir 97% á öllum bráðadeildum spítalans á sama tíma. Viðmiðið á Landspítalanum og öllum sambærilegum sjúkrahúsum í heiminum er nýting um 85 prósent. 27.12.2012 06:00
Stjórnvöld þurfa að ganga frá samningum Ekki hefur enn verið gengið frá samningum milli velferðarráðuneytisins og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs vegna nýlegra lagabreytinga um atvinnutengda starfsendurhæfingu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri úttekt á einstaklingsmiðaðri starfsendurhæfingu í landinu. 27.12.2012 06:00
Sigmar B. Hauksson látinn Sigmar B. Hauksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, er látinn. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt aðfangadags eftir stutt veikindi og baráttu við krabbamein. Hann var 62 ára. 27.12.2012 06:00
Ranabjöllur flugu út úr skápunum „Við keyptum fyrsta pokann seint í sumar og það varð allt morandi þá. Allt í einu voru komnir svartir maurar út um allt,“ segir Sandra Clausen. 27.12.2012 06:00
Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27.12.2012 06:00
Skipta fyrsta vinningnum með sér Norðmaður og Eisti höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. 26.12.2012 20:21
Brenndu jólasteikinni í hvelli Landsmenn fjölmenntu í líkamsræktarstöðvar og út að hlaupa í dag til að brenna jólasteikinni. 26.12.2012 19:52
Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26.12.2012 19:11
Segir mikilvægt að eitt gildi um alla Báðir formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar vilja að sömu reglur gildi um kjörgengi flokksmanna í öllum aðildarfélögum. 26.12.2012 18:58
Tíu gestir í Kvennaathvarfinu um jólin Ástandið versnaði á mörgum heimilum yfir jólin. 26.12.2012 18:41
Of Monsters and Men sigurstranglegust í vinsældakosningu Ekkert lát er á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og nú þykir hún sigurstranglegust í kosningu um heitasta lag Ástralíu. 26.12.2012 18:29
Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32
Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10
Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21
Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08
Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23
Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40
Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48
Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27
Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11
Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07
Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56
Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53
Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58
Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27
Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00
Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45
"Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45
Fjölskylda Matthíasar vonast til að hann fái viðeigandi aðstoð Fjölskylda Matthíasar Mána Erlingssonar vonast til þess að atburðir liðinnar viku verði til þess að litið til forsögu hans og aðstæðna. Það hafi ekki verið gert þegar dómur var kveðinn upp en vonandi taki kerfið nú við sér og veiti honum viðeigandi aðstoð. 25.12.2012 18:30
Fegin að komast heim í jólamatinn og pakkana Hjálparsveit skáta í Reykjavík fékk um klukkan hálf átta í gærkvöldi tilkynningu um týndan einstakling á höfuðborgarsvæðinu. Um tuttugu félagar í hjálaparsveitinni brugðust við og voru tilbúnir til brottfara á Malarhöfða í Reykjavík þegar tilkynnt var um að viðkomandi hafi fundist heill á húfi. 25.12.2012 15:18
Lögreglan á Selfossi sú eina sem ekki á skotheld vesti Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. 25.12.2012 12:06
Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49
Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45
Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59
Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15
Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56
Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46
Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39
Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25
Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00
Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24.12.2012 13:35