Fleiri fréttir Blóðugir inniskór undir laki Áfram í gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar á Grettisgötu 11.6.2009 00:01 Veiðiþjófar stálu frá barni við Hítarvatn Það er með ólíkindum að fólk skuli leggjast svo lágt að stela aflanum frá öðrum, segir Stefán Árnason sem um síðustu helgi var ásamt fimm ára syni sinum við silungsveiðar í Hítarvatni. 11.6.2009 00:01 Þjófagengi dregið fyrir dóm Fimm manns á þrítugsaldri, fjórir karlmenn og ein kona, hafa verið ákærð fyrir að svíkja út eða reyna að svíkja út varning fyrir rúmlega þrettán milljónir úr sex verslunum á árunum 2007 og 2008. 11.6.2009 00:01 Nemendur leggja á ráðin „Við munum ekki skrifa upp á svona plagg,“ segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. 11.6.2009 00:01 Keypti vörubíla fyrir gróða af fíkniefnum Athafnamaðurinn Sigurður Ólason er talinn hafa þvættað peninga í gegnum félagið Hollís, sem hann stofnaði með hollenskum og ísraelskum fíkniefnasölum. Sigurður tengist miklum fjölda annarra fyrirtækja hérlendis og á tugi fasteigna. 11.6.2009 00:01 Undirbúa stóra úttekt á störfum Fjármálaeftirlits Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsök bankahrunsins hefur verið erlendis síðustu daga að semja við sérfræðinga til að vinna að úttekt á störfum Fjármálaeftirlitsins (FME). Eins og kom fram í blaðinu í gær er einnig verið að skoða störf Seðlabanka Íslands. 11.6.2009 00:01 Laugin verður heitari í haust "Þegar vetur gengur í garð mun fjölskyldufólk geta boðið börnunum sínum upp á hlýrri barnalaug,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þil úr ryðfríu stáli verður sett upp í Vesturbæjarlauginni í sumar til að skilja að fullorðinslaug og barnalaug. 11.6.2009 00:01 Starfar ekki fyrir grunaða í rannsókn bankahrunsins „Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim,“ segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti ríkissaksóknara. 10.6.2009 21:53 Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10.6.2009 21:01 Björn verður ríkissaksóknari í málum bankahrunsins Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra ætlar að skipa Björn Bergsson hæstaréttarlögmann sem ríkissaksóknara í öllum málum sem varða bankahrunið, þetta kemur fram á Mbl.is. Þar segir jafnframt að Valtýr Sigurðsson hafi lýst sig vanhæfan en vegna lagalegra annmarka dregist að skipa annan í hans stað. 10.6.2009 19:32 Íslenskt fyrirtæki tengt hundruð kílóa kókaínsmygli Ísraeli og Hollendingur eiga íslenskt fyrirtæki ásamt Sigurði Ólassyni sem talið er tengjast alþjóðlegum glæpahring, peningaþvætti og mörg hundruð kílóa kókaínsmygli. Þremenningarnir eru allir í haldi lögreglu. 10.6.2009 18:45 Meirihluti vill tvöfalda atkvæðagreiðslu um aðild að ESB Mikill meirihluti þjóðarinnar vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild, líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir, samkvæmt nýrri könnun Capacent. 10.6.2009 18:36 Vodafone lokar aðgangi á eineltissíðu Vodafone hefur lokað fyrir aðgang að vefsíðunni ringulreid.org og er það í fyrsta sinn sem fyrirtækið grípur til slíkra aðgerða samkvæmt tilkynningu frá Vodafone. Þar segir jafnframt að á vefsíðunni fari fram gróft rafrænt einelti og margar kærur hafa borist til lögreglu vegna myndbirtinga og ærumeiðandi ummæla á síðunni. 10.6.2009 15:26 Fjölskylduhjálp Íslands lokar í sumar Fjölskylduhjálp Íslands lokar frá og með 24. júní til 12. ágúst. Ástæðan er sú að sjálfboðaliðar sem starfa við fjölskylduhjálpina þurfa frí eins og annað fólk. Fjölskylduhjálpin hefur farið fram á að ríki eða borg styrki sig um hálft stöðugildi sem hefði getað haldið starfseminni gangandi í allt sumar. Ekki hefur verið orðið við þeirri bón. 10.6.2009 18:21 Lagt á ráðin um áframhaldandi störf Evu Joly Starfsmenn embættis sérstaks saksóknara áttu fyrr í dag áformaðan og reglubundinn fund með Evu Joly sem gegnir hlutverki ráðgjafa við embættið. Fundurinn var árangursríkur og var meðal annars lagt á ráðin um áframhaldandi störf hennar fyrir embættið og ráðgjafa á hennar vegum. 10.6.2009 16:23 Dóttir Gunnars fékk nær mánaðarlega greitt í níu ár Frjáls miðlun, fyrirtæki í eigu dóttur Gunnars Birgissonar bæjarstjóra Kópavogs, hefur fengið greitt nær mánaðalega misháar upphæðir frá Kópavogsbæ frá árinu 2000 til 2009. Þó eru sjö mánuðir sem fyrirtækið fær ekki greitt. Þetta kemur fram á tölfræðivefnum Tíðarandinn.is. 10.6.2009 14:55 Ungir framsóknarmenn í Kópavogi vilja slíta samstarfi Í ljósi greinagerðar Deloitte um viðskipti Kópavogsbæjar við Frjálsa miðlun ehf. á árunum 2003 til 2008 teljum við ungir Framsóknarmenn í Kópavogi að ekki sé lengur grundvöllur né traust til að starfa með siðlausri forystu Sjálfstæðismanna í Kópavogi. 10.6.2009 14:37 Eva Joly hótar að hætta - Saksóknari fundar með henni á morgun Sérstakur saksóknari fundaði í morgun með Evu Joly en samkvæmt heimildum Vísis er það meðal annars vegna óánægju hennar í starfi en hún hefur hótað að hætta störfum. Ekki er ljóst hvar þessi óánægja liggur. 10.6.2009 14:13 Eva Joly vill Valtý úr embætti ríkissaksóknara Eva Joly er ekki að hætta sem ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara. Hún stillir stjórnvöldum upp við vegg; vill að meiri peningum sé dælt í rannsókn á bankahruninu og að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari víki. 10.6.2009 18:40 Olís og ÓB endurgreiða viðskiptavinum Þeir viðskiptavinir Olís og ÓB sem keyptu bensín frá kl. 10:00 föstudaginn 29. maí til kl. 13:30 mánudaginn 8. júní fá 12,50 kr. á hvern lítra endurgreiddar. Í ljós hefur komið að ekki á að skila ríkissjóði hækkuðu bensíngjaldi af þeim birgðum sem félagið átti við lagabreytingu þann 28. maí síðastliðinn 10.6.2009 16:15 Hundur réðist að hænum og drap Stór hundur, sem var með eigendum sínum í orlofshúsabyggðinni í Akurgerði í Ölfusi, réðst að hænsnum á bænum Borgargerði um miðjan dag í gær. Náði hann að drepa eina hænu og skaða hanann á bænum áður en tókst að stöðva hann. 10.6.2009 13:38 Tveir dæmdir fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi Tveir menn voru dæmdur fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi á Leifsstöð þegar þeir komu hingað til lands frá Osló. 10.6.2009 13:35 Flóttaleið í Icesavesamningum Í Icesavesamningunum umdeildu sem undirritaðir voru um helgina er ákvæði sem segir að ef staða okkar sé svo slæm þegar við eigum að byrja að borga að við stöndum ekki undir skuldum, sé hægt að taka samningana til endurskoðunar.Þetta herma heimildir frétastofu. 10.6.2009 13:33 Koma Sigríði Benediktsdóttur til varnar Alþingi hefur nú til umfjöllunar beiðni um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Fjórir íslenskir hagfræðingar telja að brottvikning hennar myndi skaða starf nefndarinnar. 10.6.2009 12:57 Þriðja flensutilfellið: Eiginkonan smitaðist líka Þriðja tilfelli inflúensu A (H1N1) greindist á Íslandi í gærkvöld. Þar er um að ræða eiginkonu karlmannsins sem greindist með veikina í fyrradag og sagt var frá í tilkynningu sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar í gærmorgun. Fullvíst er talið að hjónin hafi smitast í Bandaríkjunum. Þaðan komu þau til Íslands fyrir réttri viku, miðvikudaginn 3. júní. Þau veiktust bæði en ekki alvarlega. 10.6.2009 11:48 Formaður afmælisnefndar: Gunnar Birgisson ber siðferðislega ábyrgð „Við tókum áreiðanlega ekki ákvörðun um að stoppa þetta rit. Ég myndi sennilega muna það ef svo væri," segir Hansína Ásta Björgvinsdóttir sem gegndi formennsku afmælisnefndar Kópavogsbæjar þegar Frjáls miðlun, fyrirtæki dóttur Gunnars Birgissonar núverandi bæjarstjóra, fékk greiddar um þrjár milljónir fyrir afmælisrit sem aldrei kom út. 10.6.2009 11:34 Þriðji maðurinn hefur hlotið dóm fyrir fíkniefnainnflutning Gunnar Viðar Árnason, tuttugu og sjö ára gamall Vesturbæingur, hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál. Gunnar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa. Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Gunnar Viðar hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2005 fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni. 10.6.2009 11:02 Forsendur opnast fyrir frystingu eigna Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið í dag að forsendur hafi opnast fyrir frystingu eigna þeirra auðmanna sem nú hafi fengið réttarstöðu grunaðra við rannsókn sérstaks saksóknara á orsökum bankahrunsins. 10.6.2009 08:18 Varðskip vaktaði svæðið í nótt Töluverður viðbúnaður var í gærkvöldi vagna reyks á hafi úti austu af Garðskaga sem þrír aðilar hið minnsta tilkynntu um í gærkvöldi. Varðskip Landhelgisgæslunnar kom á leitarsvæðið um klukkan tíu en áður höfðu björgunarsveitir á Suðurnesjum verið ræstar út auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um svæðið. 10.6.2009 08:12 Á felgunni í Fellsmúlanum Ökumaður bíls var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt, grunaður um ölvunarakstur. Maðurinn affelgaði bíl sinn á Miklubrautinni en stöðvaði hann ekki fyrr en hann hafði ekið inn í Fellsmúla og niður á Grensásveg með tilheyrandi eldglæringum þar sem dekkið varð eftir á Miklubraut. Ökuferðin tók loks enda á bílastæði við Grensásveginn en maðurinn bíður yfirheyrslu. 10.6.2009 07:38 Dóp í hraðsendingu hratt málinu af stað Þrír karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna gríðarlega umfangsmikils fíkniefnamáls sem talið er teygja anga sína víða um lönd. Lögreglan verst fregna af því hvaða lönd rannsóknin varðar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fyrsti maðurinn var handtekinn eftir að hraðsending sem reyndist innihalda nokkur kíló af hörðum fíkniefnum hafði borist hingað til lands. 10.6.2009 00:01 Leit að orsök reyks á hafi hætt Leit að orsök reyks sem þrír aðilar urðu varir fyrr í kvöld hefur verið hætt. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna reyks sem sást á hafi norður af Njarðvík í kvöld. 9.6.2009 23:38 Harmar afstöðu dómsmálaráðherra til aldurstakmarka kjörforeldra Formaður Íslenskrar ættleiðingar segir það vonbrigði að dómsmálaráðherra ætli ekki að endurskoða aldurstakmörk fyrir verðandi kjörforeldra. 9.6.2009 21:30 Þarf að bíða í fjörtíu ár eftir fullum bótum Íslenskur öryrki af erlendu bergi, fær ekki fullar bætur fyrr en eftir fjörtíu ára búsetu. Hún þarf að lifa af tæpum sextíu þúsund krónum á mánuði. 9.6.2009 18:42 Krefjast þess að meirihlutinn axli ábyrgð Vinstri Græn í Kópavogi sendu frá sér yfirlýsingu fyrir stundu varðandi skýrslu Deloitte um viðskipti Frjálsrar miðlunar ehf við Kópavogsbæ. Þar segir að skýrslan sýni að reglur hafi verið brotnar og er allri ábyrgð vísað á bæjarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 9.6.2009 17:18 „Hvernig stendur á því að svona er gert?“ Ómar Stefánsson formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi segist allt annað en ánægður með niðrustöðu skýrslu Deloitte á úttektum á viðskiptum Frjálsrar miðlunar við bæjarfélagið. Hann segir niðurstöðuna koma sér verulega á óvart. Hann hefur boðað til fulltrúaráðsfundar hjá Framsóknarflokknum sem allra fyrst. 9.6.2009 16:52 Gunnar Birgisson: Sér ekki ástæðu til þess að segja af sér „Ég veit ekki hvað er verið að saka mig um í þessu máli,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs í Síðdegisútvarpinu á RÚV eftir að neikvæð skýrsla Deloitte birtist í dag. 9.6.2009 16:36 Bæjarstjóraskipti á Akureyri Akureyringar fengu í kvöld nýjan bæjarstjóra þegar Hermann Jón Tómasson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, tók við starfinu á fundi bæjarstjórnar rétt í þessu. 9.6.2009 19:25 Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9.6.2009 18:32 Viðskiptavinir Atlantsolíu fá endurgreitt Sem kunnugt er hækkaði vörugjald á bensíni á dögunum um 10 kr án vsk eða alls 12,5 kr. Niðurstaðan er ljós og hafa forráðamenn Atlantsolíu unnið að úrlausn málsins. 9.6.2009 17:08 Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9.6.2009 17:00 Björgunarsveitir ræstar út vegna reyks á hafi Björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið kallaðar út vegna reyks sem sást á hafi norður af Njarðvík í kvöld. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum liggja ekki nánari upplýsingar fyrir að svo stöddu. 9.6.2009 21:45 Ekki fleiri arnarhreiður í heila öld Þúsundir manna bíða þess nú í ofvæni að hafarnarungi skríði úr eggi sínu í beinni útsendingu frá arnarhreiðri í eyju á Breiðafirði, engir þó spenntari en bóndahjónin sem beittu sér fyrir því að setja upp myndavélina. 44 hafarnarpör urpu hérlendis í vor og hafa hreiðrin ekki verið fleiri síðan árið 1910. 9.6.2009 19:21 Borgaði dótturinni 11 milljónir í önnur verkefni Í skýrslu frá Deloitte kemur fram að Kópavogsbær greiddi Frjálsri miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars Birgisson, bæjarstjóra Kópavogs, að bærinn greiddi ellefu milljónir króna í annan kostnað sem er ekki frekar útskýrður. Það er stærsta greiðslan. Alls greiddi bærinn Frjálsri Miðlun rétt rúmar 39 milljónir króna yfir fimm ára tímabil. 9.6.2009 16:07 Gunnar Birgisson hugsanlega brotlegur við lög Úttekt á viðskiptum Frjálsrar miðlunar við Kópavogsbæ er lokið. Skýrsluna vann endurskoðunarfyrirtækið Deloitte. Minnihluti Kópavogsbæjar hefur sakað Gunnar Birgisson um óeðlileg viðskipti við fyrirtækið sem er í eigu dóttur hans og eiginmanns hennar. 9.6.2009 15:59 Sjá næstu 50 fréttir
Veiðiþjófar stálu frá barni við Hítarvatn Það er með ólíkindum að fólk skuli leggjast svo lágt að stela aflanum frá öðrum, segir Stefán Árnason sem um síðustu helgi var ásamt fimm ára syni sinum við silungsveiðar í Hítarvatni. 11.6.2009 00:01
Þjófagengi dregið fyrir dóm Fimm manns á þrítugsaldri, fjórir karlmenn og ein kona, hafa verið ákærð fyrir að svíkja út eða reyna að svíkja út varning fyrir rúmlega þrettán milljónir úr sex verslunum á árunum 2007 og 2008. 11.6.2009 00:01
Nemendur leggja á ráðin „Við munum ekki skrifa upp á svona plagg,“ segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. 11.6.2009 00:01
Keypti vörubíla fyrir gróða af fíkniefnum Athafnamaðurinn Sigurður Ólason er talinn hafa þvættað peninga í gegnum félagið Hollís, sem hann stofnaði með hollenskum og ísraelskum fíkniefnasölum. Sigurður tengist miklum fjölda annarra fyrirtækja hérlendis og á tugi fasteigna. 11.6.2009 00:01
Undirbúa stóra úttekt á störfum Fjármálaeftirlits Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsök bankahrunsins hefur verið erlendis síðustu daga að semja við sérfræðinga til að vinna að úttekt á störfum Fjármálaeftirlitsins (FME). Eins og kom fram í blaðinu í gær er einnig verið að skoða störf Seðlabanka Íslands. 11.6.2009 00:01
Laugin verður heitari í haust "Þegar vetur gengur í garð mun fjölskyldufólk geta boðið börnunum sínum upp á hlýrri barnalaug,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þil úr ryðfríu stáli verður sett upp í Vesturbæjarlauginni í sumar til að skilja að fullorðinslaug og barnalaug. 11.6.2009 00:01
Starfar ekki fyrir grunaða í rannsókn bankahrunsins „Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim,“ segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti ríkissaksóknara. 10.6.2009 21:53
Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10.6.2009 21:01
Björn verður ríkissaksóknari í málum bankahrunsins Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra ætlar að skipa Björn Bergsson hæstaréttarlögmann sem ríkissaksóknara í öllum málum sem varða bankahrunið, þetta kemur fram á Mbl.is. Þar segir jafnframt að Valtýr Sigurðsson hafi lýst sig vanhæfan en vegna lagalegra annmarka dregist að skipa annan í hans stað. 10.6.2009 19:32
Íslenskt fyrirtæki tengt hundruð kílóa kókaínsmygli Ísraeli og Hollendingur eiga íslenskt fyrirtæki ásamt Sigurði Ólassyni sem talið er tengjast alþjóðlegum glæpahring, peningaþvætti og mörg hundruð kílóa kókaínsmygli. Þremenningarnir eru allir í haldi lögreglu. 10.6.2009 18:45
Meirihluti vill tvöfalda atkvæðagreiðslu um aðild að ESB Mikill meirihluti þjóðarinnar vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild, líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir, samkvæmt nýrri könnun Capacent. 10.6.2009 18:36
Vodafone lokar aðgangi á eineltissíðu Vodafone hefur lokað fyrir aðgang að vefsíðunni ringulreid.org og er það í fyrsta sinn sem fyrirtækið grípur til slíkra aðgerða samkvæmt tilkynningu frá Vodafone. Þar segir jafnframt að á vefsíðunni fari fram gróft rafrænt einelti og margar kærur hafa borist til lögreglu vegna myndbirtinga og ærumeiðandi ummæla á síðunni. 10.6.2009 15:26
Fjölskylduhjálp Íslands lokar í sumar Fjölskylduhjálp Íslands lokar frá og með 24. júní til 12. ágúst. Ástæðan er sú að sjálfboðaliðar sem starfa við fjölskylduhjálpina þurfa frí eins og annað fólk. Fjölskylduhjálpin hefur farið fram á að ríki eða borg styrki sig um hálft stöðugildi sem hefði getað haldið starfseminni gangandi í allt sumar. Ekki hefur verið orðið við þeirri bón. 10.6.2009 18:21
Lagt á ráðin um áframhaldandi störf Evu Joly Starfsmenn embættis sérstaks saksóknara áttu fyrr í dag áformaðan og reglubundinn fund með Evu Joly sem gegnir hlutverki ráðgjafa við embættið. Fundurinn var árangursríkur og var meðal annars lagt á ráðin um áframhaldandi störf hennar fyrir embættið og ráðgjafa á hennar vegum. 10.6.2009 16:23
Dóttir Gunnars fékk nær mánaðarlega greitt í níu ár Frjáls miðlun, fyrirtæki í eigu dóttur Gunnars Birgissonar bæjarstjóra Kópavogs, hefur fengið greitt nær mánaðalega misháar upphæðir frá Kópavogsbæ frá árinu 2000 til 2009. Þó eru sjö mánuðir sem fyrirtækið fær ekki greitt. Þetta kemur fram á tölfræðivefnum Tíðarandinn.is. 10.6.2009 14:55
Ungir framsóknarmenn í Kópavogi vilja slíta samstarfi Í ljósi greinagerðar Deloitte um viðskipti Kópavogsbæjar við Frjálsa miðlun ehf. á árunum 2003 til 2008 teljum við ungir Framsóknarmenn í Kópavogi að ekki sé lengur grundvöllur né traust til að starfa með siðlausri forystu Sjálfstæðismanna í Kópavogi. 10.6.2009 14:37
Eva Joly hótar að hætta - Saksóknari fundar með henni á morgun Sérstakur saksóknari fundaði í morgun með Evu Joly en samkvæmt heimildum Vísis er það meðal annars vegna óánægju hennar í starfi en hún hefur hótað að hætta störfum. Ekki er ljóst hvar þessi óánægja liggur. 10.6.2009 14:13
Eva Joly vill Valtý úr embætti ríkissaksóknara Eva Joly er ekki að hætta sem ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara. Hún stillir stjórnvöldum upp við vegg; vill að meiri peningum sé dælt í rannsókn á bankahruninu og að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari víki. 10.6.2009 18:40
Olís og ÓB endurgreiða viðskiptavinum Þeir viðskiptavinir Olís og ÓB sem keyptu bensín frá kl. 10:00 föstudaginn 29. maí til kl. 13:30 mánudaginn 8. júní fá 12,50 kr. á hvern lítra endurgreiddar. Í ljós hefur komið að ekki á að skila ríkissjóði hækkuðu bensíngjaldi af þeim birgðum sem félagið átti við lagabreytingu þann 28. maí síðastliðinn 10.6.2009 16:15
Hundur réðist að hænum og drap Stór hundur, sem var með eigendum sínum í orlofshúsabyggðinni í Akurgerði í Ölfusi, réðst að hænsnum á bænum Borgargerði um miðjan dag í gær. Náði hann að drepa eina hænu og skaða hanann á bænum áður en tókst að stöðva hann. 10.6.2009 13:38
Tveir dæmdir fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi Tveir menn voru dæmdur fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi á Leifsstöð þegar þeir komu hingað til lands frá Osló. 10.6.2009 13:35
Flóttaleið í Icesavesamningum Í Icesavesamningunum umdeildu sem undirritaðir voru um helgina er ákvæði sem segir að ef staða okkar sé svo slæm þegar við eigum að byrja að borga að við stöndum ekki undir skuldum, sé hægt að taka samningana til endurskoðunar.Þetta herma heimildir frétastofu. 10.6.2009 13:33
Koma Sigríði Benediktsdóttur til varnar Alþingi hefur nú til umfjöllunar beiðni um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Fjórir íslenskir hagfræðingar telja að brottvikning hennar myndi skaða starf nefndarinnar. 10.6.2009 12:57
Þriðja flensutilfellið: Eiginkonan smitaðist líka Þriðja tilfelli inflúensu A (H1N1) greindist á Íslandi í gærkvöld. Þar er um að ræða eiginkonu karlmannsins sem greindist með veikina í fyrradag og sagt var frá í tilkynningu sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar í gærmorgun. Fullvíst er talið að hjónin hafi smitast í Bandaríkjunum. Þaðan komu þau til Íslands fyrir réttri viku, miðvikudaginn 3. júní. Þau veiktust bæði en ekki alvarlega. 10.6.2009 11:48
Formaður afmælisnefndar: Gunnar Birgisson ber siðferðislega ábyrgð „Við tókum áreiðanlega ekki ákvörðun um að stoppa þetta rit. Ég myndi sennilega muna það ef svo væri," segir Hansína Ásta Björgvinsdóttir sem gegndi formennsku afmælisnefndar Kópavogsbæjar þegar Frjáls miðlun, fyrirtæki dóttur Gunnars Birgissonar núverandi bæjarstjóra, fékk greiddar um þrjár milljónir fyrir afmælisrit sem aldrei kom út. 10.6.2009 11:34
Þriðji maðurinn hefur hlotið dóm fyrir fíkniefnainnflutning Gunnar Viðar Árnason, tuttugu og sjö ára gamall Vesturbæingur, hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál. Gunnar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa. Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Gunnar Viðar hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2005 fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni. 10.6.2009 11:02
Forsendur opnast fyrir frystingu eigna Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið í dag að forsendur hafi opnast fyrir frystingu eigna þeirra auðmanna sem nú hafi fengið réttarstöðu grunaðra við rannsókn sérstaks saksóknara á orsökum bankahrunsins. 10.6.2009 08:18
Varðskip vaktaði svæðið í nótt Töluverður viðbúnaður var í gærkvöldi vagna reyks á hafi úti austu af Garðskaga sem þrír aðilar hið minnsta tilkynntu um í gærkvöldi. Varðskip Landhelgisgæslunnar kom á leitarsvæðið um klukkan tíu en áður höfðu björgunarsveitir á Suðurnesjum verið ræstar út auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um svæðið. 10.6.2009 08:12
Á felgunni í Fellsmúlanum Ökumaður bíls var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt, grunaður um ölvunarakstur. Maðurinn affelgaði bíl sinn á Miklubrautinni en stöðvaði hann ekki fyrr en hann hafði ekið inn í Fellsmúla og niður á Grensásveg með tilheyrandi eldglæringum þar sem dekkið varð eftir á Miklubraut. Ökuferðin tók loks enda á bílastæði við Grensásveginn en maðurinn bíður yfirheyrslu. 10.6.2009 07:38
Dóp í hraðsendingu hratt málinu af stað Þrír karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna gríðarlega umfangsmikils fíkniefnamáls sem talið er teygja anga sína víða um lönd. Lögreglan verst fregna af því hvaða lönd rannsóknin varðar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Fyrsti maðurinn var handtekinn eftir að hraðsending sem reyndist innihalda nokkur kíló af hörðum fíkniefnum hafði borist hingað til lands. 10.6.2009 00:01
Leit að orsök reyks á hafi hætt Leit að orsök reyks sem þrír aðilar urðu varir fyrr í kvöld hefur verið hætt. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna reyks sem sást á hafi norður af Njarðvík í kvöld. 9.6.2009 23:38
Harmar afstöðu dómsmálaráðherra til aldurstakmarka kjörforeldra Formaður Íslenskrar ættleiðingar segir það vonbrigði að dómsmálaráðherra ætli ekki að endurskoða aldurstakmörk fyrir verðandi kjörforeldra. 9.6.2009 21:30
Þarf að bíða í fjörtíu ár eftir fullum bótum Íslenskur öryrki af erlendu bergi, fær ekki fullar bætur fyrr en eftir fjörtíu ára búsetu. Hún þarf að lifa af tæpum sextíu þúsund krónum á mánuði. 9.6.2009 18:42
Krefjast þess að meirihlutinn axli ábyrgð Vinstri Græn í Kópavogi sendu frá sér yfirlýsingu fyrir stundu varðandi skýrslu Deloitte um viðskipti Frjálsrar miðlunar ehf við Kópavogsbæ. Þar segir að skýrslan sýni að reglur hafi verið brotnar og er allri ábyrgð vísað á bæjarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 9.6.2009 17:18
„Hvernig stendur á því að svona er gert?“ Ómar Stefánsson formaður bæjarráðs og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi segist allt annað en ánægður með niðrustöðu skýrslu Deloitte á úttektum á viðskiptum Frjálsrar miðlunar við bæjarfélagið. Hann segir niðurstöðuna koma sér verulega á óvart. Hann hefur boðað til fulltrúaráðsfundar hjá Framsóknarflokknum sem allra fyrst. 9.6.2009 16:52
Gunnar Birgisson: Sér ekki ástæðu til þess að segja af sér „Ég veit ekki hvað er verið að saka mig um í þessu máli,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs í Síðdegisútvarpinu á RÚV eftir að neikvæð skýrsla Deloitte birtist í dag. 9.6.2009 16:36
Bæjarstjóraskipti á Akureyri Akureyringar fengu í kvöld nýjan bæjarstjóra þegar Hermann Jón Tómasson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, tók við starfinu á fundi bæjarstjórnar rétt í þessu. 9.6.2009 19:25
Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9.6.2009 18:32
Viðskiptavinir Atlantsolíu fá endurgreitt Sem kunnugt er hækkaði vörugjald á bensíni á dögunum um 10 kr án vsk eða alls 12,5 kr. Niðurstaðan er ljós og hafa forráðamenn Atlantsolíu unnið að úrlausn málsins. 9.6.2009 17:08
Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9.6.2009 17:00
Björgunarsveitir ræstar út vegna reyks á hafi Björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið kallaðar út vegna reyks sem sást á hafi norður af Njarðvík í kvöld. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum liggja ekki nánari upplýsingar fyrir að svo stöddu. 9.6.2009 21:45
Ekki fleiri arnarhreiður í heila öld Þúsundir manna bíða þess nú í ofvæni að hafarnarungi skríði úr eggi sínu í beinni útsendingu frá arnarhreiðri í eyju á Breiðafirði, engir þó spenntari en bóndahjónin sem beittu sér fyrir því að setja upp myndavélina. 44 hafarnarpör urpu hérlendis í vor og hafa hreiðrin ekki verið fleiri síðan árið 1910. 9.6.2009 19:21
Borgaði dótturinni 11 milljónir í önnur verkefni Í skýrslu frá Deloitte kemur fram að Kópavogsbær greiddi Frjálsri miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars Birgisson, bæjarstjóra Kópavogs, að bærinn greiddi ellefu milljónir króna í annan kostnað sem er ekki frekar útskýrður. Það er stærsta greiðslan. Alls greiddi bærinn Frjálsri Miðlun rétt rúmar 39 milljónir króna yfir fimm ára tímabil. 9.6.2009 16:07
Gunnar Birgisson hugsanlega brotlegur við lög Úttekt á viðskiptum Frjálsrar miðlunar við Kópavogsbæ er lokið. Skýrsluna vann endurskoðunarfyrirtækið Deloitte. Minnihluti Kópavogsbæjar hefur sakað Gunnar Birgisson um óeðlileg viðskipti við fyrirtækið sem er í eigu dóttur hans og eiginmanns hennar. 9.6.2009 15:59