Þriðji maðurinn hefur hlotið dóm fyrir fíkniefnainnflutning 10. júní 2009 11:02 Gunnar Viðar Árnason, tuttugu og sjö ára gamall Vesturbæingur, hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál. Gunnar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa. Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Gunnar Viðar hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2005 fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni. Þá tók hann við tösku frá þýsku burðardýri á Umferðarmiðstöðinni í Vatnsmýri. Lögregla hafði uppgötvað innflutninginn við komu þjóðverjans til landsins, en hann var með fjögur kíló af amfetamín falin í fölskum botni töskunnar. Gunnar tók síðan við töskunni og hófst þá eltingarleikur undan lögreglunni. Það endaði síðan með því að Gunnar var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Málið sem nú er komið upp er gríðarlega umfangsmikið og hefur verið til rannsóknar í næstum eitt og hálft ár. Gunnar Viðar var handtekinn 22.maí síðastliðinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald í kjölfarið. Í fyrradag voru síðan tveir menn handteknir en það voru þeir Sigurður Ólason sem handtekinn var í fyrirtækinu R. Sigmundsson og Ársæll Snorrason sem handtekinn var á Litla-Hrauni. Ársæll afplánar þar dóm fyrir fíkniefnamisferli. Allir mennirnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Heimildir fréttastofu herma einnig að einhverjir hafi verið handteknir vegna málsins í Hollandi. Þeirra á meðal er Íslandvinurinn Johan Hendrick sem fékk sex ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Stóra BMW-málinu árið 2006 þar sem áðurnefndur Ársæll var einnig dæmdur. Alls framkvæmdi lögreglan ellefu húsleitir vegna málsins í fyrradag en hún hefur notið liðsinnis Europol við rannsóknina. Tengdar fréttir Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25 Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32 Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Gunnar Viðar Árnason, tuttugu og sjö ára gamall Vesturbæingur, hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur í tengslum við stórfellt fíkniefnamál. Gunnar eru grunaðir, ásamt tveimur öðrum íslendingum, að vera flæktur í málið sem snýr að mörg hundruð kílóa kókaínsmygli og teygir anga sína til þrettán landa. Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Gunnar Viðar hlaut tveggja og hálfs árs fangelsisdóm árið 2005 fyrir innflutning á fjórum kílóum af amfetamíni. Þá tók hann við tösku frá þýsku burðardýri á Umferðarmiðstöðinni í Vatnsmýri. Lögregla hafði uppgötvað innflutninginn við komu þjóðverjans til landsins, en hann var með fjögur kíló af amfetamín falin í fölskum botni töskunnar. Gunnar tók síðan við töskunni og hófst þá eltingarleikur undan lögreglunni. Það endaði síðan með því að Gunnar var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Málið sem nú er komið upp er gríðarlega umfangsmikið og hefur verið til rannsóknar í næstum eitt og hálft ár. Gunnar Viðar var handtekinn 22.maí síðastliðinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald í kjölfarið. Í fyrradag voru síðan tveir menn handteknir en það voru þeir Sigurður Ólason sem handtekinn var í fyrirtækinu R. Sigmundsson og Ársæll Snorrason sem handtekinn var á Litla-Hrauni. Ársæll afplánar þar dóm fyrir fíkniefnamisferli. Allir mennirnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Heimildir fréttastofu herma einnig að einhverjir hafi verið handteknir vegna málsins í Hollandi. Þeirra á meðal er Íslandvinurinn Johan Hendrick sem fékk sex ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Stóra BMW-málinu árið 2006 þar sem áðurnefndur Ársæll var einnig dæmdur. Alls framkvæmdi lögreglan ellefu húsleitir vegna málsins í fyrradag en hún hefur notið liðsinnis Europol við rannsóknina.
Tengdar fréttir Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25 Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32 Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25
Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32
Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00