Innlent

Tveir dæmdir fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi

Mennirnir framvísuðu fölsuðum vegabréfum.
Mennirnir framvísuðu fölsuðum vegabréfum.

Tveir menn voru dæmdur fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi á Leifsstöð þegar þeir komu hingað til lands frá Osló.

Mennirnir komu hingað til lands fyrir þremur dögum síðan. Þeir játuðu brot sín skýlaust og voru báðir dæmdir í mánaðar fangelsi og að greiða 125 þúsund krónur til verjanda sinna.

Annar mannanna er upprunalega frá Írak, hinn er frá Srik Lanka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×