Innlent

Varðskip vaktaði svæðið í nótt

Töluverður viðbúnaður var í gærkvöldi vagna reyks á hafi úti austu af Garðskaga sem þrír aðilar hið minnsta tilkynntu um í gærkvöldi. Varðskip Landhelgisgæslunnar kom á leitarsvæðið um klukkan tíu en áður höfðu björgunarsveitir á Suðurnesjum verið ræstar út auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um svæðið.

Vaðrskipsmenn tóku við vettvangsstjórn á svæðinu en leitin bar engan árangur. Varðskipið var á svæðinu í nótt engar frekari vísbendingar hafa borist um hvað var að ræða.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×