Fleiri fréttir Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24.11.2008 14:31 Forsætisráðherra: Vantrauststillagan sett fram til að kalla fram óróa Geir Haarde forsætisráðherra sagði að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina væri vanhugsuð. Hann grunaði að tillagan væri fremur sett fram til að kalla fram óróa, frekar en að ætlunin væri að fá tillöguna samþykkta. 24.11.2008 14:22 Telja sig hafa fundið norsk-íslenska vorgotssíld fyrir vestan ,,Okkur þykja þetta stórmerkileg tíðindi og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á þessari síld," segir Lárus Grímsson, skipstjóri á Lundey NS, en hann og áhöfn hans fengu fyrir helgina góðan síldarafla inni á Jökulfjörðum í norðanverðu Ísafjarðardjúpi. 24.11.2008 14:11 Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24.11.2008 14:08 Sonur Kauphallarstjóra handtekinn vegna gruns um peningaþvætti Friðjón Þórðarson forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. var handtekinn í gær vegna gruns um stófelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum verður tekin síðar í dag. 24.11.2008 13:40 Stálu áfengisflöskum af veitingastað Lögreglan á Selfoss hafði í síðustu viku afskipti af pari vegna gruns um að það hafi brotist inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyri. 24.11.2008 12:37 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24.11.2008 12:15 Stýrihópar halda utan um tilboð í eignir íslensku bankanna Fjöldi tilboða frá erlendum og íslenskum kaupsýslumönnum hefur borist í eignir gömlu íslensku bankanna og verða stýrihópar myndaðir í dag til að halda utan um þau. 24.11.2008 12:00 Þurfa aukið samráð við ríkið til að standa undir rekstri Vandséð er hvernig sveitarfélögin geta sett fram fjárhagsáætlanir sem byggja á hallalausum rekstri eins og lög gera ráð fyrir. 24.11.2008 11:43 Sýslumaður átti að auglýsa starf deildarstjóra Sýslumanninum á Blönduósi var óheimilt að færa lögreglumann í starf deildarstjóra hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar án þess að auglýsa starfið. 24.11.2008 11:28 Birkir sækist eftir varaformannsembætti í Framsókn Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst bjóða sig fram til embættis varaformanns flokksins á komandi flokksþingi sem verður í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birki til fjölmiðla. 24.11.2008 11:17 Dönsk Lynx þyrla í viðhaldi hjá Landhelgisgæslunni Lynx þyrla af danska varðskipinu Triton kom nýverið til viðhalds í skýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. 24.11.2008 10:49 Rjúpnastofninn að stækka „Það er greinilega meira af rjúpu á flestum stöðum á landinu," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 24.11.2008 10:36 Vilja jafnræði milli íslenskra og hollenskra innistæðueigenda Þeir Hollendingar sem áttu yfir hundrað þúsund evrur á Icesave-reikningum Landsbankans þar í landi hafa sent íslenskum þingmönnum opið bréf þar sem farið er fram á að allir fjármunir þeirra verði tryggðir líkt og hjá Íslendingum í íslenskum bönkum. 24.11.2008 10:24 Ástþór Magnússon boðar framboð til næstu þingkosninga Lýðræðishreyfingin sem stofnuð var af Ástþóri Magnússyni og fleirum árið 1998 mun styðja 126 einstaklinga til framboðs við næstu alþingiskosningar. 24.11.2008 10:05 Rætt um fjármálakreppuna og EES-samninginn í Genf Hin alþjóðlega fjármálakreppa og framtíð EES-samningsins verða til umræðu á ráðherrafundi EFTA sem fram fer í dag og á morgun í Genf. 24.11.2008 09:51 Telur aðra betri í formannsstólinn „Ég hefði áhuga á að leiða flokkinn ef ég væri sannfærð um að ég sé best til þess fallin. Ég er alls ekki sannfærð um það í dag." 24.11.2008 09:47 Tíu teknir fyrir hraðakstur í umdæmi Hvollsvallarlögreglu Lögreglan á Hvolsvelli tók tíu manns fyrir of hraðan akstur í liðinni viku, en helmingur þeirra var erlendir ferðamenn. 24.11.2008 09:16 Mótmæla lokun skurðstofu á Suðurnesjum Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ mótmælir sparnaðarhugmyndum heilbrigðisráðuneytisins um að loka skurðstofu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 24.11.2008 07:14 Ungir jafnaðarmenn krefjast brottrekstrar Davíðs Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfriði krefjast þess að þeir sem settu þjóðina í núverandi stöðu verði settir af tafarlaust og látnir svara til saka. 24.11.2008 07:12 Eldur í bíl í Hafnarfirði Eldur kviknaði í mannlausum bíl í nótt þar sem hann stóð fyrir utan atvinnuhús við Rauðhellu í Hafnarfirði. 24.11.2008 07:10 Innbrotsþjófar á ferð í nótt Lögreglan gómaði tvo þjófa á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Annar hafði bortist inn í bíl í austurborginni og var með þýfi á sér þegar hann náðist. 24.11.2008 07:06 Ástandið í þjóðfélaginu kallar á vantrauststillögu ,,Ég tel að full ástæða hafi verið að koma fram með þessa tillögu og láta reyna á hana," segir Valgerður Sverrirsdóttir formaður Framsóknarflokksins um vantrauststillögu formanna stjórnarndstöðuflokkanna sem verður tekin fyrir á Alþingi á morgun. 23.11.2008 21:00 Segir ESB-ríkin hafa samúð með Íslendingum Olli Rehn, stækkunarmálastjóri Evrópusambandsins, segir ESB-ríkin hafa samúð með Íslendingum en einnig trú á möguleikum lands og þjóðar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 23.11.2008 21:09 Segir breytingar á vinstrivængnum orsaka fylgishrunið Jón Sigurðsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, telur mun djúpstæðari ástæður liggja á bak við fylgishrun flokksins undanfarin ár heldur en Íraksmálið, einkavæðing bankanna eða fjölmiðlamálið. 23.11.2008 20:15 Samfylkingarfólk skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ getur ekki fallist á sparnaðarhugmyndir heibrigðisráðuneytisins sem reikna með lokun skurðstofa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og telur sparnaðarhugmyndirnar aðför að því velferðarkerfi sem áratugi hefur tekið að byggja upp. 23.11.2008 20:15 Lög brotin þegar Haukur var handtekinn Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. 23.11.2008 19:05 Segja neysluvenjur hafa breyst í kreppuni Íslendingar hafa breytt neysluvenjum sínum í kreppunni. Íslenskar vörur eru vinsælli en áður og gamli mömmumaturinn er aftur kominn í tísku. 23.11.2008 18:54 Staða þingmanna misjöfn Þeir sextíu og þrír einstaklingar sem sitja á Alþingi skulda að meðaltali rétt rúmar nítján milljónir í húsum sínum. Fjórir þingmenn skulda ekki neitt en þeir sem mest skulda eru með rúmar fimmtíu milljónir áhvílandi á íbúðum sínum. 23.11.2008 18:45 Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23.11.2008 17:42 Óttast afleiðingar fjármálakreppunnar á velferðarkerfið Yfirstandandi efnahagsþrengingar og fall bankanna á síst af öllu að bitna á þeim sem þurfa hvað mest að nýta velferðarkerfið og öryggisnetið, að mati Gerðar A. Árnadóttur læknis og formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar. 23.11.2008 16:56 Stjórnvöld njóta aðstoðar erlendra aðila ,,Það koma margir að þessari vinnu," segir Ásmundur Stefánsson, ráðgjafi stjórnvalda, aðspurður um aðkomu erlendra fyrirtækja að björgunaraðgerðum stjórnvalda í framhaldi á falli bankanna. 23.11.2008 15:45 Hlutverk Samfylkingarinnar er að standa vörð um velferðarkerfið Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að verja það öfluga lífeyris- og réttindakerfi sem verkalýðshreyfingin hefur byggt upp á undanförnum áratugum, að mati verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar. 23.11.2008 15:29 Útilokar ekki endurkomu Davíðs Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálaprófessor, útilokar ekki endurkomu Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra, á vettvang stjórnmálanna. Hannes var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni fyrr í dag. 23.11.2008 15:17 Heiðurinn að veði - Viðtal við Guðjón Friðriksson Fyrr í vikunni kom út bókin Saga af forseta, sem fjallar um forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar. Höfundur er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Í samtali við Bergstein Sigurðsson ræðir Guðjón um tilurð bókarinnar og tilgang hennar. 23.11.2008 14:09 ,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið" Móðir 16 ára stúlku sem fékk piparúða yfir sig í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í gær er allt annað en sátt með aðgerðir lögreglu. ,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið," segir Anna Helgadóttir en dóttir hennar komst við illan leik út úr lögreglustöðinni. Í framhaldinu leituðu mæðgurnar aðstoðar á slysadeild. 23.11.2008 14:03 Mikill meirihluti telur að álver hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið Rúmlega 78 prósent landsmanna telja að álver hafi frekar eða mjög jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Rúmlega átta prósent telja áhrifin frekar eða mjög neikvæð. Þetta kemur fram í niðurstöðum landskönnunar sem Capacent Gallup gerði nýlega fyrir Alcoa Fjarðaál. 23.11.2008 13:43 Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23.11.2008 12:06 Ríkið skuldar 45 milljónir fyrir rekstur björgunarskipa Ríkisvaldið skuldar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg 45 milljónir fyrir rekstur á 14 björgunarskipum. Frekari dráttur á greiðslum mun hafa alvarlegar afleiðingar og hugsanlega leiða til rekstrarstöðvunar skipanna. 23.11.2008 11:27 Gefa lítið fyrir skýringu lögreglu á Bónusfánaflaggara Afstaða, félag fanga, segir skýringar lögreglu á handtöku Hauks Hilmarssonar á föstudaginn, sem flaggaði bónusfána á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum, ótrúlegar. 23.11.2008 10:12 Varað við hálku Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum víðsvegar um landið. Á Austurlandi er þæfingsfærð á Möðrudalsöræfum og stendur mokstur yfir. Þá er hálka og snjóþekja á Vopnafjarðarheiði. 23.11.2008 09:48 Ekið á mann á Hverfisgötu í nótt Ekið var á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu um klukkan tuttugu mínútur í fjögur í nótt. Vegfarandinn var fluttur á slysadeild og er talinn lærbrotinn. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifjum eiturlyfja. 23.11.2008 09:38 Innrásin í Írak og náið samstarf við Davíð orsök fylgishruns Stuðningur við innrásina í Írak og náið samstarf við Davíð er orsök fylgishruns og erfiðleika Framsóknarflokksins undanfarin ár, að mati Steingríms Hermannssonar fyrrum formanns flokksins. 23.11.2008 09:09 Íslenskur níðingur dæmdur í Noregi Íslenskur vörubílstjóri gerði tilraun til að nauðga tíu ára gamalli stúlku í Stavangri. Fyrir það var hann dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi. Hann hafði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot hér á landi fyrir þrjátíu árum. 23.11.2008 07:45 Út með Hauk - Inn með Geir Fimm hundruð manns söfnuðust frammi fyrir lögreglustöðinni í Reykjavík í gær og kröfðust þess að Haukur Hilmarsson yrði látinn laus. 23.11.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24.11.2008 14:31
Forsætisráðherra: Vantrauststillagan sett fram til að kalla fram óróa Geir Haarde forsætisráðherra sagði að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina væri vanhugsuð. Hann grunaði að tillagan væri fremur sett fram til að kalla fram óróa, frekar en að ætlunin væri að fá tillöguna samþykkta. 24.11.2008 14:22
Telja sig hafa fundið norsk-íslenska vorgotssíld fyrir vestan ,,Okkur þykja þetta stórmerkileg tíðindi og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á þessari síld," segir Lárus Grímsson, skipstjóri á Lundey NS, en hann og áhöfn hans fengu fyrir helgina góðan síldarafla inni á Jökulfjörðum í norðanverðu Ísafjarðardjúpi. 24.11.2008 14:11
Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24.11.2008 14:08
Sonur Kauphallarstjóra handtekinn vegna gruns um peningaþvætti Friðjón Þórðarson forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. var handtekinn í gær vegna gruns um stófelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum verður tekin síðar í dag. 24.11.2008 13:40
Stálu áfengisflöskum af veitingastað Lögreglan á Selfoss hafði í síðustu viku afskipti af pari vegna gruns um að það hafi brotist inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyri. 24.11.2008 12:37
Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24.11.2008 12:15
Stýrihópar halda utan um tilboð í eignir íslensku bankanna Fjöldi tilboða frá erlendum og íslenskum kaupsýslumönnum hefur borist í eignir gömlu íslensku bankanna og verða stýrihópar myndaðir í dag til að halda utan um þau. 24.11.2008 12:00
Þurfa aukið samráð við ríkið til að standa undir rekstri Vandséð er hvernig sveitarfélögin geta sett fram fjárhagsáætlanir sem byggja á hallalausum rekstri eins og lög gera ráð fyrir. 24.11.2008 11:43
Sýslumaður átti að auglýsa starf deildarstjóra Sýslumanninum á Blönduósi var óheimilt að færa lögreglumann í starf deildarstjóra hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar án þess að auglýsa starfið. 24.11.2008 11:28
Birkir sækist eftir varaformannsembætti í Framsókn Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst bjóða sig fram til embættis varaformanns flokksins á komandi flokksþingi sem verður í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birki til fjölmiðla. 24.11.2008 11:17
Dönsk Lynx þyrla í viðhaldi hjá Landhelgisgæslunni Lynx þyrla af danska varðskipinu Triton kom nýverið til viðhalds í skýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. 24.11.2008 10:49
Rjúpnastofninn að stækka „Það er greinilega meira af rjúpu á flestum stöðum á landinu," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 24.11.2008 10:36
Vilja jafnræði milli íslenskra og hollenskra innistæðueigenda Þeir Hollendingar sem áttu yfir hundrað þúsund evrur á Icesave-reikningum Landsbankans þar í landi hafa sent íslenskum þingmönnum opið bréf þar sem farið er fram á að allir fjármunir þeirra verði tryggðir líkt og hjá Íslendingum í íslenskum bönkum. 24.11.2008 10:24
Ástþór Magnússon boðar framboð til næstu þingkosninga Lýðræðishreyfingin sem stofnuð var af Ástþóri Magnússyni og fleirum árið 1998 mun styðja 126 einstaklinga til framboðs við næstu alþingiskosningar. 24.11.2008 10:05
Rætt um fjármálakreppuna og EES-samninginn í Genf Hin alþjóðlega fjármálakreppa og framtíð EES-samningsins verða til umræðu á ráðherrafundi EFTA sem fram fer í dag og á morgun í Genf. 24.11.2008 09:51
Telur aðra betri í formannsstólinn „Ég hefði áhuga á að leiða flokkinn ef ég væri sannfærð um að ég sé best til þess fallin. Ég er alls ekki sannfærð um það í dag." 24.11.2008 09:47
Tíu teknir fyrir hraðakstur í umdæmi Hvollsvallarlögreglu Lögreglan á Hvolsvelli tók tíu manns fyrir of hraðan akstur í liðinni viku, en helmingur þeirra var erlendir ferðamenn. 24.11.2008 09:16
Mótmæla lokun skurðstofu á Suðurnesjum Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ mótmælir sparnaðarhugmyndum heilbrigðisráðuneytisins um að loka skurðstofu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 24.11.2008 07:14
Ungir jafnaðarmenn krefjast brottrekstrar Davíðs Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfriði krefjast þess að þeir sem settu þjóðina í núverandi stöðu verði settir af tafarlaust og látnir svara til saka. 24.11.2008 07:12
Eldur í bíl í Hafnarfirði Eldur kviknaði í mannlausum bíl í nótt þar sem hann stóð fyrir utan atvinnuhús við Rauðhellu í Hafnarfirði. 24.11.2008 07:10
Innbrotsþjófar á ferð í nótt Lögreglan gómaði tvo þjófa á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Annar hafði bortist inn í bíl í austurborginni og var með þýfi á sér þegar hann náðist. 24.11.2008 07:06
Ástandið í þjóðfélaginu kallar á vantrauststillögu ,,Ég tel að full ástæða hafi verið að koma fram með þessa tillögu og láta reyna á hana," segir Valgerður Sverrirsdóttir formaður Framsóknarflokksins um vantrauststillögu formanna stjórnarndstöðuflokkanna sem verður tekin fyrir á Alþingi á morgun. 23.11.2008 21:00
Segir ESB-ríkin hafa samúð með Íslendingum Olli Rehn, stækkunarmálastjóri Evrópusambandsins, segir ESB-ríkin hafa samúð með Íslendingum en einnig trú á möguleikum lands og þjóðar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 23.11.2008 21:09
Segir breytingar á vinstrivængnum orsaka fylgishrunið Jón Sigurðsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, telur mun djúpstæðari ástæður liggja á bak við fylgishrun flokksins undanfarin ár heldur en Íraksmálið, einkavæðing bankanna eða fjölmiðlamálið. 23.11.2008 20:15
Samfylkingarfólk skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ getur ekki fallist á sparnaðarhugmyndir heibrigðisráðuneytisins sem reikna með lokun skurðstofa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og telur sparnaðarhugmyndirnar aðför að því velferðarkerfi sem áratugi hefur tekið að byggja upp. 23.11.2008 20:15
Lög brotin þegar Haukur var handtekinn Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. 23.11.2008 19:05
Segja neysluvenjur hafa breyst í kreppuni Íslendingar hafa breytt neysluvenjum sínum í kreppunni. Íslenskar vörur eru vinsælli en áður og gamli mömmumaturinn er aftur kominn í tísku. 23.11.2008 18:54
Staða þingmanna misjöfn Þeir sextíu og þrír einstaklingar sem sitja á Alþingi skulda að meðaltali rétt rúmar nítján milljónir í húsum sínum. Fjórir þingmenn skulda ekki neitt en þeir sem mest skulda eru með rúmar fimmtíu milljónir áhvílandi á íbúðum sínum. 23.11.2008 18:45
Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23.11.2008 17:42
Óttast afleiðingar fjármálakreppunnar á velferðarkerfið Yfirstandandi efnahagsþrengingar og fall bankanna á síst af öllu að bitna á þeim sem þurfa hvað mest að nýta velferðarkerfið og öryggisnetið, að mati Gerðar A. Árnadóttur læknis og formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar. 23.11.2008 16:56
Stjórnvöld njóta aðstoðar erlendra aðila ,,Það koma margir að þessari vinnu," segir Ásmundur Stefánsson, ráðgjafi stjórnvalda, aðspurður um aðkomu erlendra fyrirtækja að björgunaraðgerðum stjórnvalda í framhaldi á falli bankanna. 23.11.2008 15:45
Hlutverk Samfylkingarinnar er að standa vörð um velferðarkerfið Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að verja það öfluga lífeyris- og réttindakerfi sem verkalýðshreyfingin hefur byggt upp á undanförnum áratugum, að mati verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar. 23.11.2008 15:29
Útilokar ekki endurkomu Davíðs Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálaprófessor, útilokar ekki endurkomu Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra, á vettvang stjórnmálanna. Hannes var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni fyrr í dag. 23.11.2008 15:17
Heiðurinn að veði - Viðtal við Guðjón Friðriksson Fyrr í vikunni kom út bókin Saga af forseta, sem fjallar um forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar. Höfundur er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Í samtali við Bergstein Sigurðsson ræðir Guðjón um tilurð bókarinnar og tilgang hennar. 23.11.2008 14:09
,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið" Móðir 16 ára stúlku sem fékk piparúða yfir sig í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í gær er allt annað en sátt með aðgerðir lögreglu. ,,Ég held ég hafi aldrei á ævinni verið jafn reið," segir Anna Helgadóttir en dóttir hennar komst við illan leik út úr lögreglustöðinni. Í framhaldinu leituðu mæðgurnar aðstoðar á slysadeild. 23.11.2008 14:03
Mikill meirihluti telur að álver hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið Rúmlega 78 prósent landsmanna telja að álver hafi frekar eða mjög jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Rúmlega átta prósent telja áhrifin frekar eða mjög neikvæð. Þetta kemur fram í niðurstöðum landskönnunar sem Capacent Gallup gerði nýlega fyrir Alcoa Fjarðaál. 23.11.2008 13:43
Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23.11.2008 12:06
Ríkið skuldar 45 milljónir fyrir rekstur björgunarskipa Ríkisvaldið skuldar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg 45 milljónir fyrir rekstur á 14 björgunarskipum. Frekari dráttur á greiðslum mun hafa alvarlegar afleiðingar og hugsanlega leiða til rekstrarstöðvunar skipanna. 23.11.2008 11:27
Gefa lítið fyrir skýringu lögreglu á Bónusfánaflaggara Afstaða, félag fanga, segir skýringar lögreglu á handtöku Hauks Hilmarssonar á föstudaginn, sem flaggaði bónusfána á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum, ótrúlegar. 23.11.2008 10:12
Varað við hálku Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum víðsvegar um landið. Á Austurlandi er þæfingsfærð á Möðrudalsöræfum og stendur mokstur yfir. Þá er hálka og snjóþekja á Vopnafjarðarheiði. 23.11.2008 09:48
Ekið á mann á Hverfisgötu í nótt Ekið var á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu um klukkan tuttugu mínútur í fjögur í nótt. Vegfarandinn var fluttur á slysadeild og er talinn lærbrotinn. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifjum eiturlyfja. 23.11.2008 09:38
Innrásin í Írak og náið samstarf við Davíð orsök fylgishruns Stuðningur við innrásina í Írak og náið samstarf við Davíð er orsök fylgishruns og erfiðleika Framsóknarflokksins undanfarin ár, að mati Steingríms Hermannssonar fyrrum formanns flokksins. 23.11.2008 09:09
Íslenskur níðingur dæmdur í Noregi Íslenskur vörubílstjóri gerði tilraun til að nauðga tíu ára gamalli stúlku í Stavangri. Fyrir það var hann dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi. Hann hafði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot hér á landi fyrir þrjátíu árum. 23.11.2008 07:45
Út með Hauk - Inn með Geir Fimm hundruð manns söfnuðust frammi fyrir lögreglustöðinni í Reykjavík í gær og kröfðust þess að Haukur Hilmarsson yrði látinn laus. 23.11.2008 06:00