Innlent

Ungir jafnaðarmenn krefjast brottrekstrar Davíðs

Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfriði krefjast þess að þeir sem settu þjóðina í núverandi stöðu verði settir af tafarlaust og látnir svara til saka.

Þeir skora á ríkisstjórnina að hefja það starf með því að reka Davíð Oddsson aðalbankastjóra Seðlabankans hið fyrsta, enda beri enginn jafnmikla ábyrgð á stöðunni og hann, segir í ályktun ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×