Fleiri fréttir

Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti

„Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar.

Vír einnig strengdur í Bretlandi

Stutt er síðan slys varð á hjólreiðamanni á göngubrú við Elliðaárnar þar sem strengdur hafði verið vír yfir brúna í þeim tilgangi að meiða vegfaranda. Samskonar atvik átti sér stað í vikunni í Bretlandi þar sem þykkur vír hafði verið strengdur milli tveggja ljósastaura í bænum Totton, er virðist í sama tilgangi.

Aðeins ein sekt á landsleiknum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær.

Drukkinn á 178 km hraða: Farþegi varanlega lamaður eftir bílveltu

Ríkissaksóknari höfðar nú mál á hendur 34 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa sest ölvaður undir stýri, ekið langt umfram leyfilegan hámarkshraða og þar með stofnað á ófyrirleitin hátt lífi farþega og annarra vegfaranda í verulega hættu.

Rjúpnastofninn undir meðaltali síðustu 50 ára

Þrátt fyrir að rjúpnastofninn sé í uppsveiflu um allt land er rjúpnafjöldinn í ár undir meðallagi síðustu 50 ára, að mati Ólafs K. Nielssen vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Mengunin einungis við eldstöðina í dag

Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni

Jarðskjálfti upp á 7,3

Einn er látinn hið minnsta og um tíma var flóðbylgjuviðvörun gefin út, sem síðar var afturkölluð.

Eftirfylgni sparaði tugi milljóna króna

Fræðsla og eftirfylgni með klínískum leiðbeiningum um notkun greiningarprófa á sjúkrahúsum dregur úr kostnaði. Þetta kemur fram í verkefni meistaranema. Ráðdeildarsemi má ekki koma niður á sjúklingum, segir Ari Jóhannesson læknir.

Vegagerð hefjist um Teigsskóg árið 2016

Vegamálastjóri vonast til að geta hafið vegagerð um Teigsskóg árið 2016 með því að fá gamla umhverfismatið, sem búið var að hafna, endurskoðað vegna breyttra forsendna.

Leitin að skemmtilegasta skafaranum

Ritstjórn Vísis langar að hvetja lesendur sína til þess að sjá fegurðina í hversdagsleikanum. Okkur hjá Vísi langar að finna skemmtilegasta skafarann, þann sem skefur á sem frumlegastan hátt.

Trúðar valda usla í Kaliforníu

Lögreglan í bænum Bakersfield í Kaliforníu fékk í síðustu viku fjölda tilkynninga að kvöldi til vegna trúða sem þóttu „óhugnarlegir“.

Sjá næstu 50 fréttir