Fleiri fréttir Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti „Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar. 14.10.2014 11:16 Hátt í ársbið eftir lækni: „Ekki hægt að berjast við þetta kerfi“ Þrátt fyrir að henni þyki erfitt að viðurkenna það, þá þarf hin 26 ára gamla Hjördís Heiða Ásmundsdóttir á hjólastól og öðrum hjálpartækjum að halda svo hún geti lifað eðlilegu lífi. Það hefur þó reynst henni þrautinni þyngri. 14.10.2014 11:15 Vír einnig strengdur í Bretlandi Stutt er síðan slys varð á hjólreiðamanni á göngubrú við Elliðaárnar þar sem strengdur hafði verið vír yfir brúna í þeim tilgangi að meiða vegfaranda. Samskonar atvik átti sér stað í vikunni í Bretlandi þar sem þykkur vír hafði verið strengdur milli tveggja ljósastaura í bænum Totton, er virðist í sama tilgangi. 14.10.2014 10:44 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14.10.2014 10:31 Lögregla lokar stórum hluta miðborgar Stokkhólms vegna rána Sprengjuhótanir hafa borist gegn tveimur bönkum í tengslum við rán í miðborg Stokkhólms. 14.10.2014 10:27 Aðeins ein sekt á landsleiknum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær. 14.10.2014 10:22 Toyota í bátasmíði Toyota hefur smíðað báta frá árinu 1997. 14.10.2014 10:16 Fyrrverandi þingmenn taka sæti á ný í dag Álfheiður Ingadóttir og Björn Valur Gíslason taka sæti á Alþingi á ný, sem varamenn. 14.10.2014 10:14 Gullinbrú lokuð: Ökumaður slasaður Nokkuð alvarlegt umferðaslys var á Gullinbrúnni í Grafarvoginum á tíunda tímanum í morgun en bíll valt á miðjum veginum. 14.10.2014 10:07 Drukkinn á 178 km hraða: Farþegi varanlega lamaður eftir bílveltu Ríkissaksóknari höfðar nú mál á hendur 34 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa sest ölvaður undir stýri, ekið langt umfram leyfilegan hámarkshraða og þar með stofnað á ófyrirleitin hátt lífi farþega og annarra vegfaranda í verulega hættu. 14.10.2014 09:56 Ebólusjúklingur lést í Leipzig Maðurinn, 56 ára Súdani, hafði smitast í Líberíu og var fluttur til Þýskalands síðastliðinn fimmtudag. 14.10.2014 09:45 Rjúpnastofninn undir meðaltali síðustu 50 ára Þrátt fyrir að rjúpnastofninn sé í uppsveiflu um allt land er rjúpnafjöldinn í ár undir meðallagi síðustu 50 ára, að mati Ólafs K. Nielssen vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 14.10.2014 08:56 Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni 14.10.2014 08:39 Gríðarleg eyðilegging á Indlandi Tuttugu og tveir látnir, sex þúsund hús eyðilögð og tvö þúsund skepnur dauðar. 14.10.2014 08:01 Jarðskjálfti upp á 7,3 Einn er látinn hið minnsta og um tíma var flóðbylgjuviðvörun gefin út, sem síðar var afturkölluð. 14.10.2014 07:44 Hundruð komu sér fyrir bakvið götuvígi Lögreglan í Hong Kong ruddi í dag burt götuvígi sem lýðræðissinnar höfðu sett upp í miðborginni. 14.10.2014 07:33 Eftirfylgni sparaði tugi milljóna króna Fræðsla og eftirfylgni með klínískum leiðbeiningum um notkun greiningarprófa á sjúkrahúsum dregur úr kostnaði. Þetta kemur fram í verkefni meistaranema. Ráðdeildarsemi má ekki koma niður á sjúklingum, segir Ari Jóhannesson læknir. 14.10.2014 07:00 Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14.10.2014 07:00 Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu mögulega blásin af Spænskir fjölmiðlar segja að héraðsstjórn ætli að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu sem átti að fara fram í byrjun nóvember. 13.10.2014 23:39 Starfsmaður á Stuðlum stunginn með hnífi Áverkarnir ekki taldir lífshættulegir. Málið komið á borð rannsóknardeildar lögreglunnar. 13.10.2014 22:45 Kim Jong-un snýr aftur í sviðsljósið Kenningar eru uppi um að leiðtogi Norður-Kóreu hafi brotnað á ökklum sökum offitu. 13.10.2014 22:17 Vegagerð hefjist um Teigsskóg árið 2016 Vegamálastjóri vonast til að geta hafið vegagerð um Teigsskóg árið 2016 með því að fá gamla umhverfismatið, sem búið var að hafna, endurskoðað vegna breyttra forsendna. 13.10.2014 22:00 Kaþólskir klerkar telja samkynhneigða búa yfir „verðleikum“ Ný tillaga að endurskoðun afstöðu kaþólsku kirkjunnar boðar frjálslyndara viðhorf í garð samkynheigðra. 13.10.2014 21:49 Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13.10.2014 21:15 Heimilin greiða verðmæti hálf nýs Landsspítala í heilbrigðis- og menntamál Heimilin í landinu greiða um 30 milljarða til heilbrigðismála og um 14 milljarða til menntamála á hverju ári umfram það sem hið opinbera greiðir með samneyslunni. 13.10.2014 20:44 Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu í Kirkjufelli Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um sjö til að sækja manninn. 13.10.2014 20:19 Hollendingar voru sigurvissir fyrir leikinn við Íslendinga Mikið fjör í hópi stuðningsmanna hollenska landsliðsins í miðborginni fyrir leikinn í dag. Nánast formsatriði að sigra Íslendinga. 13.10.2014 20:03 Ebólusmitaði Bandaríkjamaðurinn nafngreindur Fylgst er grannt með hinni 26 ára Nina Pham. Bandarísk yfirvöld segja brot á reglum hafa átt sér stað er hún smitaðist. 13.10.2014 19:56 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13.10.2014 19:38 Starfsmenn Kópavogs kjósa um verkfallsaðgerðir Kópavogur segir laun sem félagsmönnum standi til boða hærri en laun sambærilegra starfsmanna Reykjavíkurborgar. 13.10.2014 18:58 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13.10.2014 18:40 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13.10.2014 17:05 Ekki meira fé sett í forvarnir gegn kynferðisofbeldi Fjármagn í forvarnir gegn kynferðisofbeldi var ekki endurnýjað þrátt fyrir að árið 2013 hafi verið metár í tilkynningum um kynferðisofbeldi, bæði gagnvart börnum og fullorðnum. 13.10.2014 16:49 Leitin að skemmtilegasta skafaranum Ritstjórn Vísis langar að hvetja lesendur sína til þess að sjá fegurðina í hversdagsleikanum. Okkur hjá Vísi langar að finna skemmtilegasta skafarann, þann sem skefur á sem frumlegastan hátt. 13.10.2014 16:31 Hlaupið skilaði tveimur La-Z-Boy-um til skurðdeildar Systurnar Helga og Kolbrún Jónsdætur hafa gefið almennri skurðdeild 12G á Landspítala Hringbraut tvo La-Z-Boy hvíldarstóla að gjöf. 13.10.2014 16:24 Trúðar valda usla í Kaliforníu Lögreglan í bænum Bakersfield í Kaliforníu fékk í síðustu viku fjölda tilkynninga að kvöldi til vegna trúða sem þóttu „óhugnarlegir“. 13.10.2014 16:22 Reiður rússneskur ökumaður Ekur niður mótorhjólamann og reynir svo að aka yfir hann. 13.10.2014 16:13 Segir að konum stafi ekki meiri ógn af múslimum en öðrum hópum Niðurstöður tölfræðigreiningar sem Margrét Valdimarsdóttir gerði sýna að engin fylgni er á milli tíðni alvarlega ofbeldisbrota gegn konum og þess hversu margir múslimar búa í landinu. 13.10.2014 16:06 Jörgen segist eiga helming í húsinu sem hann leigði út Á morgun verður fyrirtaka í máli Jörgens Más Guðnasonar gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Hann segist eiga helming í húsi sem hann leigði út, en hún neitar fyrir það. 13.10.2014 15:58 Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13.10.2014 15:29 Gaman hjá Ken Block Ekur Ford F-150 RaptorTrax sem búinn er beltum í stað dekkja. 13.10.2014 15:15 „Samfylkingarfélagið í Reykjavík var auðvitað orðið stjórnlaust“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, grunar að „sumir menn í Samfylkingunni hafi verið byrjaðir að undirbúa stjórnarskipti strax í nóvember 2008.“ 13.10.2014 14:47 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13.10.2014 14:45 Með 7,5 sentimetra blóðsugu í nefinu Daniela Liverani kom heim úr bakpokaferðalagi í Asíu fyrir skemmstu og hafði reglulega fengið blóðnasir síðustu vikurnar. 13.10.2014 14:27 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13.10.2014 14:13 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti „Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar. 14.10.2014 11:16
Hátt í ársbið eftir lækni: „Ekki hægt að berjast við þetta kerfi“ Þrátt fyrir að henni þyki erfitt að viðurkenna það, þá þarf hin 26 ára gamla Hjördís Heiða Ásmundsdóttir á hjólastól og öðrum hjálpartækjum að halda svo hún geti lifað eðlilegu lífi. Það hefur þó reynst henni þrautinni þyngri. 14.10.2014 11:15
Vír einnig strengdur í Bretlandi Stutt er síðan slys varð á hjólreiðamanni á göngubrú við Elliðaárnar þar sem strengdur hafði verið vír yfir brúna í þeim tilgangi að meiða vegfaranda. Samskonar atvik átti sér stað í vikunni í Bretlandi þar sem þykkur vír hafði verið strengdur milli tveggja ljósastaura í bænum Totton, er virðist í sama tilgangi. 14.10.2014 10:44
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14.10.2014 10:31
Lögregla lokar stórum hluta miðborgar Stokkhólms vegna rána Sprengjuhótanir hafa borist gegn tveimur bönkum í tengslum við rán í miðborg Stokkhólms. 14.10.2014 10:27
Aðeins ein sekt á landsleiknum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær. 14.10.2014 10:22
Fyrrverandi þingmenn taka sæti á ný í dag Álfheiður Ingadóttir og Björn Valur Gíslason taka sæti á Alþingi á ný, sem varamenn. 14.10.2014 10:14
Gullinbrú lokuð: Ökumaður slasaður Nokkuð alvarlegt umferðaslys var á Gullinbrúnni í Grafarvoginum á tíunda tímanum í morgun en bíll valt á miðjum veginum. 14.10.2014 10:07
Drukkinn á 178 km hraða: Farþegi varanlega lamaður eftir bílveltu Ríkissaksóknari höfðar nú mál á hendur 34 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa sest ölvaður undir stýri, ekið langt umfram leyfilegan hámarkshraða og þar með stofnað á ófyrirleitin hátt lífi farþega og annarra vegfaranda í verulega hættu. 14.10.2014 09:56
Ebólusjúklingur lést í Leipzig Maðurinn, 56 ára Súdani, hafði smitast í Líberíu og var fluttur til Þýskalands síðastliðinn fimmtudag. 14.10.2014 09:45
Rjúpnastofninn undir meðaltali síðustu 50 ára Þrátt fyrir að rjúpnastofninn sé í uppsveiflu um allt land er rjúpnafjöldinn í ár undir meðallagi síðustu 50 ára, að mati Ólafs K. Nielssen vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 14.10.2014 08:56
Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni 14.10.2014 08:39
Gríðarleg eyðilegging á Indlandi Tuttugu og tveir látnir, sex þúsund hús eyðilögð og tvö þúsund skepnur dauðar. 14.10.2014 08:01
Jarðskjálfti upp á 7,3 Einn er látinn hið minnsta og um tíma var flóðbylgjuviðvörun gefin út, sem síðar var afturkölluð. 14.10.2014 07:44
Hundruð komu sér fyrir bakvið götuvígi Lögreglan í Hong Kong ruddi í dag burt götuvígi sem lýðræðissinnar höfðu sett upp í miðborginni. 14.10.2014 07:33
Eftirfylgni sparaði tugi milljóna króna Fræðsla og eftirfylgni með klínískum leiðbeiningum um notkun greiningarprófa á sjúkrahúsum dregur úr kostnaði. Þetta kemur fram í verkefni meistaranema. Ráðdeildarsemi má ekki koma niður á sjúklingum, segir Ari Jóhannesson læknir. 14.10.2014 07:00
Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14.10.2014 07:00
Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu mögulega blásin af Spænskir fjölmiðlar segja að héraðsstjórn ætli að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu sem átti að fara fram í byrjun nóvember. 13.10.2014 23:39
Starfsmaður á Stuðlum stunginn með hnífi Áverkarnir ekki taldir lífshættulegir. Málið komið á borð rannsóknardeildar lögreglunnar. 13.10.2014 22:45
Kim Jong-un snýr aftur í sviðsljósið Kenningar eru uppi um að leiðtogi Norður-Kóreu hafi brotnað á ökklum sökum offitu. 13.10.2014 22:17
Vegagerð hefjist um Teigsskóg árið 2016 Vegamálastjóri vonast til að geta hafið vegagerð um Teigsskóg árið 2016 með því að fá gamla umhverfismatið, sem búið var að hafna, endurskoðað vegna breyttra forsendna. 13.10.2014 22:00
Kaþólskir klerkar telja samkynhneigða búa yfir „verðleikum“ Ný tillaga að endurskoðun afstöðu kaþólsku kirkjunnar boðar frjálslyndara viðhorf í garð samkynheigðra. 13.10.2014 21:49
Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13.10.2014 21:15
Heimilin greiða verðmæti hálf nýs Landsspítala í heilbrigðis- og menntamál Heimilin í landinu greiða um 30 milljarða til heilbrigðismála og um 14 milljarða til menntamála á hverju ári umfram það sem hið opinbera greiðir með samneyslunni. 13.10.2014 20:44
Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu í Kirkjufelli Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um sjö til að sækja manninn. 13.10.2014 20:19
Hollendingar voru sigurvissir fyrir leikinn við Íslendinga Mikið fjör í hópi stuðningsmanna hollenska landsliðsins í miðborginni fyrir leikinn í dag. Nánast formsatriði að sigra Íslendinga. 13.10.2014 20:03
Ebólusmitaði Bandaríkjamaðurinn nafngreindur Fylgst er grannt með hinni 26 ára Nina Pham. Bandarísk yfirvöld segja brot á reglum hafa átt sér stað er hún smitaðist. 13.10.2014 19:56
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13.10.2014 19:38
Starfsmenn Kópavogs kjósa um verkfallsaðgerðir Kópavogur segir laun sem félagsmönnum standi til boða hærri en laun sambærilegra starfsmanna Reykjavíkurborgar. 13.10.2014 18:58
Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13.10.2014 18:40
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13.10.2014 17:05
Ekki meira fé sett í forvarnir gegn kynferðisofbeldi Fjármagn í forvarnir gegn kynferðisofbeldi var ekki endurnýjað þrátt fyrir að árið 2013 hafi verið metár í tilkynningum um kynferðisofbeldi, bæði gagnvart börnum og fullorðnum. 13.10.2014 16:49
Leitin að skemmtilegasta skafaranum Ritstjórn Vísis langar að hvetja lesendur sína til þess að sjá fegurðina í hversdagsleikanum. Okkur hjá Vísi langar að finna skemmtilegasta skafarann, þann sem skefur á sem frumlegastan hátt. 13.10.2014 16:31
Hlaupið skilaði tveimur La-Z-Boy-um til skurðdeildar Systurnar Helga og Kolbrún Jónsdætur hafa gefið almennri skurðdeild 12G á Landspítala Hringbraut tvo La-Z-Boy hvíldarstóla að gjöf. 13.10.2014 16:24
Trúðar valda usla í Kaliforníu Lögreglan í bænum Bakersfield í Kaliforníu fékk í síðustu viku fjölda tilkynninga að kvöldi til vegna trúða sem þóttu „óhugnarlegir“. 13.10.2014 16:22
Reiður rússneskur ökumaður Ekur niður mótorhjólamann og reynir svo að aka yfir hann. 13.10.2014 16:13
Segir að konum stafi ekki meiri ógn af múslimum en öðrum hópum Niðurstöður tölfræðigreiningar sem Margrét Valdimarsdóttir gerði sýna að engin fylgni er á milli tíðni alvarlega ofbeldisbrota gegn konum og þess hversu margir múslimar búa í landinu. 13.10.2014 16:06
Jörgen segist eiga helming í húsinu sem hann leigði út Á morgun verður fyrirtaka í máli Jörgens Más Guðnasonar gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Hann segist eiga helming í húsi sem hann leigði út, en hún neitar fyrir það. 13.10.2014 15:58
Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13.10.2014 15:29
„Samfylkingarfélagið í Reykjavík var auðvitað orðið stjórnlaust“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, grunar að „sumir menn í Samfylkingunni hafi verið byrjaðir að undirbúa stjórnarskipti strax í nóvember 2008.“ 13.10.2014 14:47
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13.10.2014 14:45
Með 7,5 sentimetra blóðsugu í nefinu Daniela Liverani kom heim úr bakpokaferðalagi í Asíu fyrir skemmstu og hafði reglulega fengið blóðnasir síðustu vikurnar. 13.10.2014 14:27
Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13.10.2014 14:13