Fleiri fréttir Koltrefjar munu lækka um 90% BMW og Audi leggja mikið í þróunarstarf og ætla að nota koltrefjar í venjulega bíla. 13.10.2014 12:40 Áfrýjun Egils vegna nauðgunarummæla á dagskrá Hæstaréttar Mál Egils Einarssonar, einnig þekktur sem "Gillzenegger“, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir tvær vikur. 13.10.2014 12:30 Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Ástralski forsætisráðherrann mun eiga fund með Rússlandsforseta í Brisbane í næsta mánuði. 13.10.2014 12:25 Kom upp úr gangstéttinni og kastaði reyksprengjum inn í veitingastaði Lögreglan í New York leitar manns um tvítugt sem sést kasta reysprengjum inn á tvo veitingastaði í borginni. 13.10.2014 12:13 Handtekin í Leifsstöð með fölsuð skilríki Par hafði framvísað grískum vegabréfum og kennivottorðum sem reyndust fölsuð. 13.10.2014 11:58 Fundu fíkniefni í buxnavasa ökumanns Mikil kannabislykt gaus upp þegar ökumaður, sem lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu stöðvað um helgina, opnaði bifreið sína. 13.10.2014 11:28 Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13.10.2014 11:24 Byggðakvóti til 31 sveitarfélags Grundarfjörður, Flateyri, Skagaströnd, Ólafsfjörður, Árskógssandur og Vopnafjörður fá hámarksúthlutun. 13.10.2014 11:07 Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13.10.2014 11:00 Fimm ár fyrir manndrápstilraun Daníel Andri Kristjánsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 13.10.2014 11:00 Tveir skjálftar yfir 4 stig í morgun Líkt og undanfarið mælist enn fjöldi jarðskjálfta við Bárðarbunguöskjuna. 13.10.2014 10:55 Vegur um Teigsskóg mikil náttúruspjöll "Stjórn Fuglaverndar hvetur stjórnvöld til að fara að öllu með gát og skoða fleiri möguleika varðandi vegagerð í Gufudalssveit,“ segir í ályktun Fuglaverndar. 13.10.2014 10:45 Meint pílukast Sigmundar Davíðs vekur hneykslan og reiði Jónas Kristjánsson fer ófögrum orðum um forsætisráðherra vegna grínatriðis Loga Bergmann. 13.10.2014 10:39 Tesla býður Model S með 691 hestöfl Er 3,2 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 250 km/klst. 13.10.2014 10:38 Búist er við rólegu veðri fram eftir vikunni Vindur verður undir fimm metrum á sekúndu um allt fram á þriðjudagskvöld. 13.10.2014 10:35 Morales lýsir yfir sigri í forsetakosningum í Bólivíu Útgönguspár sýna að Evo Morales, sitjandi forseti Bólivíu, hafi fengið 60 prósent atkvæða. 13.10.2014 10:30 Ford ætlar að selja 9,4 milljónir bíla árið 2020 Ford stefnir að 52% aukningu í sölu til ársins 2020. 13.10.2014 09:52 Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.10.2014 09:45 Ofurgræjukeppni Porsche 918, McLaren P1 og Ducati 1199 Superleggera att saman. 13.10.2014 09:42 Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins Telja kærendur að brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir dómstólum og réttlátrar málsmeðferðar fyrir hönd félagsmanna sinna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. 13.10.2014 08:54 Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. 13.10.2014 08:23 Réðust nokkrir á einn í austurborginni Fleiri en einn tóku þátt í að ráðast á mann í austurborginni um klukkan hálf fimm í nótt. Hann náði að hringja í lögreglu, en árásarmennirnir voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 13.10.2014 08:14 Hundrað danspör á öllum aldri Fyrsta dansmót vetrarins gekk eins og smurð vél að sögn formanns Dansíþróttafélags Kópavogs. 13.10.2014 08:00 Hundruð þúsunda flýja óveður í Asíu Fellibylurinn Hudhud reið yfir austurströnd Indlands um helgina og neyddust hundruð þúsunda til að yfirgefa heimili sín. 13.10.2014 07:51 Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13.10.2014 07:27 Tyrkir leyfa Bandaríkjamönnum að nota flugvelli sína Tyrkir hafa ákveðið að leyfa Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli sína í baráttunni við ISIS samtökin í Sýrlandi. Tyrkir, sem eru í NATÓ, höfðu hingað til bannað Bandaríkjamönnum og þeim arabaþjóðum sem taka þátt í loftárásum á samtökin í Sýrlandi að nota flugvellina nema fyrir flutninga á hjálpargögnum. 13.10.2014 07:23 Heilbrigðisstarfsfólk í Líberíu hótar verkfalli Yfirmenn heilbrigðismála í Líberíu biðla nú til starfsfólks síns að það hætti við boðað verkfall á spítölum landsins, þar sem ebólufaraldurinn geisar. 13.10.2014 07:22 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13.10.2014 07:00 Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk. 13.10.2014 07:00 Hafa engar tekjur til reksturs hjúkrunarheimila „Afar brýnt er að leyst verði úr fjárhagsvanda Sunnuhlíðar. Það er hins vegar ríkisins,“ segir bæjarritarinn í Kópavogi um ósk stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um fjárhagstoð frá bænum. 13.10.2014 07:00 Fárviðri á leið til Japans Japanar bjuggu sig í gær undir heljarmikið fárviðri, sem strax í gær var reyndar komið til syðstu eyja landsins en heldur síðan áfram norður eftir eyjunum. Stormsveipurinn nær til Tókýó á morgun, standist spár veðurfræðinga. 13.10.2014 07:00 Allt á huldu um starfsmannaveltu og veikindi hjá ríkisstarfsmönnum Mannekla veldur því að ekki eru teknar saman upplýsingar um starfsmannaveltu, fjarvistir né spáð um mannaflaþörf starfsmanna ríkisins. 13.10.2014 07:00 Ferðamenn í norðurljósaleit í stórhættu Íbúar í Bláskógabyggð hafa áhyggjur af því að rútur nemi stundum staðar á miðjum vegi og hleypi fólki út til að skoða norðurljósin og setji ferðamenn þannig í stórhættu. 13.10.2014 07:00 Veðurfréttakona gekk á hæsta tind Norður-Afríku Soffía Sveinsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, gekk í síðustu viku um Atlasfjöllin í Marokkó undir handleiðslu Leifs Arnar Svavarssonar Everestfara. 13.10.2014 07:00 Stefnu vantar vegna mengunar af völdum ferðamanna Mengun af völdum ferðamanna er áætluð á milli 0,5 og 2,8 prósenta af heildarútblæstri koltvísýrings á Íslandi og mun aukast á næstu árum. 13.10.2014 07:00 650 milljarðar í uppbyggingu á Gasa Fimmtíu ríki hafa heitið því að veita Palestínu fjárhagsaðstoð upp á 650 milljarða íslenskra króna fyrir uppbyggingu á Gasa. 12.10.2014 23:08 Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. 12.10.2014 22:00 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12.10.2014 21:00 Safna fyrir kælikörfum sem kæla niður líkama andvana fæddra barna 15. október ár hvert er dagur sem tileinkaður er missi á meðgöngu og barnsmissi. 12.10.2014 20:55 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12.10.2014 20:27 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12.10.2014 20:09 Neyðarlán til Kaupþings var rétt ákvörðun Kemur ekki koma til greina að birta símtal sitt og seðlabankastjóra um lánveitinguna 12.10.2014 20:00 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.10.2014 19:47 Viðbragðsteymið enn ekki fullmannað Mikil hræðsla hefur gripið um sig eftir að heilbrigðisyfirvöld í Texas fullyrtu í dag að starfsmaður hefði smitast af Ebólu, en það er annað smitið sem upp kemur utan Vestur- Afríku. Ef ebólusmitaður einstaklingur kæmi hingað til lands væri Landspítalinn ekki undir það búinn, þar sem viðbragðsteymi vegna Ebólu er ekki orðið fullmannað. 12.10.2014 18:57 Olli þriggja bíla árekstri Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag. 12.10.2014 18:54 Sjá næstu 50 fréttir
Koltrefjar munu lækka um 90% BMW og Audi leggja mikið í þróunarstarf og ætla að nota koltrefjar í venjulega bíla. 13.10.2014 12:40
Áfrýjun Egils vegna nauðgunarummæla á dagskrá Hæstaréttar Mál Egils Einarssonar, einnig þekktur sem "Gillzenegger“, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir tvær vikur. 13.10.2014 12:30
Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Ástralski forsætisráðherrann mun eiga fund með Rússlandsforseta í Brisbane í næsta mánuði. 13.10.2014 12:25
Kom upp úr gangstéttinni og kastaði reyksprengjum inn í veitingastaði Lögreglan í New York leitar manns um tvítugt sem sést kasta reysprengjum inn á tvo veitingastaði í borginni. 13.10.2014 12:13
Handtekin í Leifsstöð með fölsuð skilríki Par hafði framvísað grískum vegabréfum og kennivottorðum sem reyndust fölsuð. 13.10.2014 11:58
Fundu fíkniefni í buxnavasa ökumanns Mikil kannabislykt gaus upp þegar ökumaður, sem lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu stöðvað um helgina, opnaði bifreið sína. 13.10.2014 11:28
Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13.10.2014 11:24
Byggðakvóti til 31 sveitarfélags Grundarfjörður, Flateyri, Skagaströnd, Ólafsfjörður, Árskógssandur og Vopnafjörður fá hámarksúthlutun. 13.10.2014 11:07
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13.10.2014 11:00
Fimm ár fyrir manndrápstilraun Daníel Andri Kristjánsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 13.10.2014 11:00
Tveir skjálftar yfir 4 stig í morgun Líkt og undanfarið mælist enn fjöldi jarðskjálfta við Bárðarbunguöskjuna. 13.10.2014 10:55
Vegur um Teigsskóg mikil náttúruspjöll "Stjórn Fuglaverndar hvetur stjórnvöld til að fara að öllu með gát og skoða fleiri möguleika varðandi vegagerð í Gufudalssveit,“ segir í ályktun Fuglaverndar. 13.10.2014 10:45
Meint pílukast Sigmundar Davíðs vekur hneykslan og reiði Jónas Kristjánsson fer ófögrum orðum um forsætisráðherra vegna grínatriðis Loga Bergmann. 13.10.2014 10:39
Tesla býður Model S með 691 hestöfl Er 3,2 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 250 km/klst. 13.10.2014 10:38
Búist er við rólegu veðri fram eftir vikunni Vindur verður undir fimm metrum á sekúndu um allt fram á þriðjudagskvöld. 13.10.2014 10:35
Morales lýsir yfir sigri í forsetakosningum í Bólivíu Útgönguspár sýna að Evo Morales, sitjandi forseti Bólivíu, hafi fengið 60 prósent atkvæða. 13.10.2014 10:30
Ford ætlar að selja 9,4 milljónir bíla árið 2020 Ford stefnir að 52% aukningu í sölu til ársins 2020. 13.10.2014 09:52
Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.10.2014 09:45
Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins Telja kærendur að brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir dómstólum og réttlátrar málsmeðferðar fyrir hönd félagsmanna sinna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. 13.10.2014 08:54
Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. 13.10.2014 08:23
Réðust nokkrir á einn í austurborginni Fleiri en einn tóku þátt í að ráðast á mann í austurborginni um klukkan hálf fimm í nótt. Hann náði að hringja í lögreglu, en árásarmennirnir voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 13.10.2014 08:14
Hundrað danspör á öllum aldri Fyrsta dansmót vetrarins gekk eins og smurð vél að sögn formanns Dansíþróttafélags Kópavogs. 13.10.2014 08:00
Hundruð þúsunda flýja óveður í Asíu Fellibylurinn Hudhud reið yfir austurströnd Indlands um helgina og neyddust hundruð þúsunda til að yfirgefa heimili sín. 13.10.2014 07:51
Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13.10.2014 07:27
Tyrkir leyfa Bandaríkjamönnum að nota flugvelli sína Tyrkir hafa ákveðið að leyfa Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli sína í baráttunni við ISIS samtökin í Sýrlandi. Tyrkir, sem eru í NATÓ, höfðu hingað til bannað Bandaríkjamönnum og þeim arabaþjóðum sem taka þátt í loftárásum á samtökin í Sýrlandi að nota flugvellina nema fyrir flutninga á hjálpargögnum. 13.10.2014 07:23
Heilbrigðisstarfsfólk í Líberíu hótar verkfalli Yfirmenn heilbrigðismála í Líberíu biðla nú til starfsfólks síns að það hætti við boðað verkfall á spítölum landsins, þar sem ebólufaraldurinn geisar. 13.10.2014 07:22
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13.10.2014 07:00
Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk. 13.10.2014 07:00
Hafa engar tekjur til reksturs hjúkrunarheimila „Afar brýnt er að leyst verði úr fjárhagsvanda Sunnuhlíðar. Það er hins vegar ríkisins,“ segir bæjarritarinn í Kópavogi um ósk stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um fjárhagstoð frá bænum. 13.10.2014 07:00
Fárviðri á leið til Japans Japanar bjuggu sig í gær undir heljarmikið fárviðri, sem strax í gær var reyndar komið til syðstu eyja landsins en heldur síðan áfram norður eftir eyjunum. Stormsveipurinn nær til Tókýó á morgun, standist spár veðurfræðinga. 13.10.2014 07:00
Allt á huldu um starfsmannaveltu og veikindi hjá ríkisstarfsmönnum Mannekla veldur því að ekki eru teknar saman upplýsingar um starfsmannaveltu, fjarvistir né spáð um mannaflaþörf starfsmanna ríkisins. 13.10.2014 07:00
Ferðamenn í norðurljósaleit í stórhættu Íbúar í Bláskógabyggð hafa áhyggjur af því að rútur nemi stundum staðar á miðjum vegi og hleypi fólki út til að skoða norðurljósin og setji ferðamenn þannig í stórhættu. 13.10.2014 07:00
Veðurfréttakona gekk á hæsta tind Norður-Afríku Soffía Sveinsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, gekk í síðustu viku um Atlasfjöllin í Marokkó undir handleiðslu Leifs Arnar Svavarssonar Everestfara. 13.10.2014 07:00
Stefnu vantar vegna mengunar af völdum ferðamanna Mengun af völdum ferðamanna er áætluð á milli 0,5 og 2,8 prósenta af heildarútblæstri koltvísýrings á Íslandi og mun aukast á næstu árum. 13.10.2014 07:00
650 milljarðar í uppbyggingu á Gasa Fimmtíu ríki hafa heitið því að veita Palestínu fjárhagsaðstoð upp á 650 milljarða íslenskra króna fyrir uppbyggingu á Gasa. 12.10.2014 23:08
Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. 12.10.2014 22:00
"Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12.10.2014 21:00
Safna fyrir kælikörfum sem kæla niður líkama andvana fæddra barna 15. október ár hvert er dagur sem tileinkaður er missi á meðgöngu og barnsmissi. 12.10.2014 20:55
Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12.10.2014 20:27
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12.10.2014 20:09
Neyðarlán til Kaupþings var rétt ákvörðun Kemur ekki koma til greina að birta símtal sitt og seðlabankastjóra um lánveitinguna 12.10.2014 20:00
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.10.2014 19:47
Viðbragðsteymið enn ekki fullmannað Mikil hræðsla hefur gripið um sig eftir að heilbrigðisyfirvöld í Texas fullyrtu í dag að starfsmaður hefði smitast af Ebólu, en það er annað smitið sem upp kemur utan Vestur- Afríku. Ef ebólusmitaður einstaklingur kæmi hingað til lands væri Landspítalinn ekki undir það búinn, þar sem viðbragðsteymi vegna Ebólu er ekki orðið fullmannað. 12.10.2014 18:57
Olli þriggja bíla árekstri Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag. 12.10.2014 18:54
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent