Fleiri fréttir Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31 Mótmæli í Sao Paulo á opnunardegi HM Um 200 manns reyndu að loka veginum að leikvanginum þar sem opnunarleikur HM fer fram í kvöld. 12.6.2014 16:05 Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00 Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12.6.2014 15:15 Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50 Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42 Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34 Kreppan olli yfir 10 þúsund sjálfsvígum á Vesturlöndum Stuðningsaðgerðir við fólk í erfiðleikum mikilvægar. 12.6.2014 14:28 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16 ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15 Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11 Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04 Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00 Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58 Kim Jong-un ósáttur við veðurfræðinga vegna þurrka í landinu Hann sagði góða spá nauðsynlega „til að vernda eignir og líf fólksins í landinu og verja það fyrir náttúruhamförum sem skapast vegna veðurs.“ 12.6.2014 12:57 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07 Tíu féllu í dróna árásum í Pakistan Koma í kjölfar árásar Talibana á flugvöllinn í Karachi. 12.6.2014 11:57 Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49 „Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38 Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45 Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39 Át hjarta elskhuga fyrrum eiginkonu sinnar Stakk fórnarlambið í brjóstkassa og háls 12.6.2014 10:29 Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12.6.2014 10:22 Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14 Köngulóamaður með holdris fjarlægður Styttan var utan á verslunarmiðstöð í Suður-Kóreu og var beint fyrir ofan leikvöll, sem þótti heldur óheppileg staðsetning. 12.6.2014 10:11 Fjórar konur hengdar á örfáum vikum Ung kona sem hafði verið hengd upp í tré fannst nýverið í þorpi í norðurhluta Indlands. 12.6.2014 10:05 Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. 12.6.2014 09:58 Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 09:23 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12.6.2014 08:45 Þúsundir lögreglumanna gera leit að milljarðamæringi í Suður-Kóreu Yoo Byung-eun er eftirlýstur í tengslum við ferjuslysið í Sewol í apríl. 12.6.2014 08:30 Leigubílstjórar stöðvuðu umferð í Lundúnum í gær Bílstjórar vilja með þessu mótmæla nýju snjallsímaforriti sem gerir almenningi kleift að reikna út kostnað bílferða. 12.6.2014 08:30 Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum Í gærkvöldi var maður á Ingólfstorgi svo illa áttaður að hann lét sig ekki muna um að atast í mótorhjólamönnum sem þar voru. 12.6.2014 08:08 Innilokuð í íbúð sinni í sjö hundruð daga Í sjö hundruð daga, nærri tvö heil ár, var 65 ára kona lokuð inni í íbúð sinni í Homs. Hún komst hvergi vegna linnulausra átaka milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 12.6.2014 08:00 Forsætisráðherra Ítala heimsækir Kína Þeir Matteo Renzi og Xi Jinping funduðu í Höll fólksins í Peking í gær. 12.6.2014 08:00 Bátur í brasi Tveir menn á litlum fiskibáti óskuðu eftir aðstoð í nótt, þar sem báturinn var fastur í fjörunni á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. 12.6.2014 07:47 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12.6.2014 07:41 Ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans daglegt brauð Árið 2013 voru tæplega þrjú hundruð atvik skráð er varða átök eða ofbeldi gegn starfsmönnum Landspítalans af hendi sjúklinga. Ofbeldið getur verið líkamlegt, andlegt, hótanir eða ógnun. Flest atvikin gerast á geðsviði. 12.6.2014 07:15 Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15 Amnesty óttast ofbeldi lögreglu í aðdraganda HM Mótmælendur í Brasilíu sem gripið hafa til aðgerða í aðdraganda heimsmeistaramótsins í fótbolta eiga á hættu að sæta ofbeldi af hálfu lögreglu og hervaldsins. 12.6.2014 07:15 „Þetta er bara hrikalegt og vekur mikinn óhug“ Fimmtíu og tveggja ára karlmaður liggur þungt haldinn eftir skotárás sem átti sér stað í Yaletown í Kanada í gær. Íslendingur á svæðinu segir árásina hafa vakið mikinn óhug á meðal fólks. 12.6.2014 07:00 Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12.6.2014 07:00 Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bruni í Sóltúni: Íbúi fluttur á sjúkrahús Eldur kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni við samnefnda götu í Reykjavík um fjögurleytið í dag. 12.6.2014 16:31
Mótmæli í Sao Paulo á opnunardegi HM Um 200 manns reyndu að loka veginum að leikvanginum þar sem opnunarleikur HM fer fram í kvöld. 12.6.2014 16:05
Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag. 12.6.2014 16:00
Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12.6.2014 15:15
Kjaradeila tónlistarskólakennara til ríkissáttasemjara Öll aðildarfélög Kennarasambands Íslands, ef frá eru taldir stjórnendur í leikskólum, hafa vísað kjaradeilum sínum til sáttasemjara það sem af er ári. 12.6.2014 14:50
Jón tók á móti Hafmeyjunni Jón Gnarr, borgarstjóri, tók formlega á móti Hafmeyjunni í Hljómskálagarðinum í dag. 12.6.2014 14:42
Hemmasjóður verður til Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar. 12.6.2014 14:34
Kreppan olli yfir 10 þúsund sjálfsvígum á Vesturlöndum Stuðningsaðgerðir við fólk í erfiðleikum mikilvægar. 12.6.2014 14:28
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 14:16
ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán. 12.6.2014 14:15
Mamma stolt: Fjölmiðlafár um ákvörðun Arons tók ekki á fjölskylduna Foreldrar Arons fara út til Brasilíu. "Við ætlum ekki að sjá fyrsta leikinn en stefnum á að sjá hina leikina tvo.“ 12.6.2014 14:11
Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. 12.6.2014 14:04
Leita að íslenskum ofbeldismanni Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn. 12.6.2014 14:00
Ódýrustu fangarnir eru á Kvíabryggju Mestur kostnaður fylgir föngum sem eru í haldi við Skólavörðustíg. 12.6.2014 12:58
Kim Jong-un ósáttur við veðurfræðinga vegna þurrka í landinu Hann sagði góða spá nauðsynlega „til að vernda eignir og líf fólksins í landinu og verja það fyrir náttúruhamförum sem skapast vegna veðurs.“ 12.6.2014 12:57
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12.6.2014 12:07
Tíu féllu í dróna árásum í Pakistan Koma í kjölfar árásar Talibana á flugvöllinn í Karachi. 12.6.2014 11:57
Siggi hakkari fékk frest Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2014 11:49
„Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. 12.6.2014 11:38
Sögulegar sættir: Flugdólgurinn fær að fljúga með Icelandair á ný "Hann hefur ekkert flogið með okkur síðan þetta gerðist. Nú fengi hann að fljúga en það yrði þá í fylgd ábyrgðarmanns.“ 12.6.2014 10:45
Gefur andvirði bjórs til brasilískra barna Fréttir af spillingu hjá FIFA, fjáraustri brasilískra stjórnvalda og bágra aðstæðna barna í landinu fengu Pétur til að vilja láta gott af sér leiða. 12.6.2014 10:39
Hefur hitt álf sem var að hitta manneskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfinning“ „Hvað eru álfar og hvað er mannfólk? við erum bara öll verur sem búum hérna saman á þessari jörðu,“ segir Ragnhildur Jónsdóttir í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 12.6.2014 10:26
Allt reynt við fíkniefnasmygl Í þetta skiptið var fíkniefnunum komið fyrir í skósólum sandala. 12.6.2014 10:14
Köngulóamaður með holdris fjarlægður Styttan var utan á verslunarmiðstöð í Suður-Kóreu og var beint fyrir ofan leikvöll, sem þótti heldur óheppileg staðsetning. 12.6.2014 10:11
Fjórar konur hengdar á örfáum vikum Ung kona sem hafði verið hengd upp í tré fannst nýverið í þorpi í norðurhluta Indlands. 12.6.2014 10:05
Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs Elías Þorsteinsson kennari segir vegið að tjáningarfrelsi sínu. 12.6.2014 10:03
Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12.6.2014 09:23
ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12.6.2014 08:45
Þúsundir lögreglumanna gera leit að milljarðamæringi í Suður-Kóreu Yoo Byung-eun er eftirlýstur í tengslum við ferjuslysið í Sewol í apríl. 12.6.2014 08:30
Leigubílstjórar stöðvuðu umferð í Lundúnum í gær Bílstjórar vilja með þessu mótmæla nýju snjallsímaforriti sem gerir almenningi kleift að reikna út kostnað bílferða. 12.6.2014 08:30
Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum Í gærkvöldi var maður á Ingólfstorgi svo illa áttaður að hann lét sig ekki muna um að atast í mótorhjólamönnum sem þar voru. 12.6.2014 08:08
Innilokuð í íbúð sinni í sjö hundruð daga Í sjö hundruð daga, nærri tvö heil ár, var 65 ára kona lokuð inni í íbúð sinni í Homs. Hún komst hvergi vegna linnulausra átaka milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 12.6.2014 08:00
Forsætisráðherra Ítala heimsækir Kína Þeir Matteo Renzi og Xi Jinping funduðu í Höll fólksins í Peking í gær. 12.6.2014 08:00
Bátur í brasi Tveir menn á litlum fiskibáti óskuðu eftir aðstoð í nótt, þar sem báturinn var fastur í fjörunni á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. 12.6.2014 07:47
Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12.6.2014 07:41
Ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans daglegt brauð Árið 2013 voru tæplega þrjú hundruð atvik skráð er varða átök eða ofbeldi gegn starfsmönnum Landspítalans af hendi sjúklinga. Ofbeldið getur verið líkamlegt, andlegt, hótanir eða ógnun. Flest atvikin gerast á geðsviði. 12.6.2014 07:15
Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis „Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. 12.6.2014 07:15
Amnesty óttast ofbeldi lögreglu í aðdraganda HM Mótmælendur í Brasilíu sem gripið hafa til aðgerða í aðdraganda heimsmeistaramótsins í fótbolta eiga á hættu að sæta ofbeldi af hálfu lögreglu og hervaldsins. 12.6.2014 07:15
„Þetta er bara hrikalegt og vekur mikinn óhug“ Fimmtíu og tveggja ára karlmaður liggur þungt haldinn eftir skotárás sem átti sér stað í Yaletown í Kanada í gær. Íslendingur á svæðinu segir árásina hafa vakið mikinn óhug á meðal fólks. 12.6.2014 07:00
Algjör heppni að einn skammtur var eftir í apótekinu „Ég hef tekið sama lyfið í 26 ár og það hefur alltaf verið nóg að láta vita með þriggja daga fyrirvara,“ segir Gunnar Skúlason. 12.6.2014 07:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12.6.2014 07:00
Menntskælingar styrkja Landspítala Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga. 12.6.2014 07:00