Fleiri fréttir

Ísland í dag: Aron tók rétta ákvörðun

Aron Jóhannsson er nú staddur í Brasilíu þar sem hann tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með landsliði Bandaríkjanna. Mótið hefst í dag.

Hemmasjóður verður til

Hermann Hreiðarsson knattspyrnumaður lagði í byrjun júní til fimm hundruð þúsund krónur sem stofnframlag í Hemmasjóð Hjálparstarfs kirkjunnar.

Leggja megin áherslu á sporin

"Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli.

ESB tekur undir að verðtrygging fari gegn tilskipun um neytendalán

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur undir málatilbúnað Íslendings sem var stefnt af Landsbankanum og byggir á því að verðtrygging á neysluláni sínu sé ekki skuldbindandi þar sem hún gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán.

Leita að íslenskum ofbeldismanni

Fangelsismálastofnun hefur farið þessa á leit við Interpol og Europol að íslenskur ofbeldismaður verði framseldur til landsins. Ekki er vitað hvað hvar hann er niðurkominn.

Fundu fótspor eftir berfætta manneskju

Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur.

Siggi hakkari fékk frest

Ákæra á hendur Sigurði Inga Þórðarsyni, sem oft er nefndur Siggi hakkari, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun.

Leita á víðara svæði

„Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli.

Innilokuð í íbúð sinni í sjö hundruð daga

Í sjö hundruð daga, nærri tvö heil ár, var 65 ára kona lokuð inni í íbúð sinni í Homs. Hún komst hvergi vegna linnulausra átaka milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna.

Bátur í brasi

Tveir menn á litlum fiskibáti óskuðu eftir aðstoð í nótt, þar sem báturinn var fastur í fjörunni á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp.

Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk

Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní.

Ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans daglegt brauð

Árið 2013 voru tæplega þrjú hundruð atvik skráð er varða átök eða ofbeldi gegn starfsmönnum Landspítalans af hendi sjúklinga. Ofbeldið getur verið líkamlegt, andlegt, hótanir eða ógnun. Flest atvikin gerast á geðsviði.

Gera athugasemdir við störf yfirdýralæknis

„Það hafa komið fram athugasemdir frá Félagi svínaræktenda um störf yfirdýralæknis,? segir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu.

„Þetta er bara hrikalegt og vekur mikinn óhug“

Fimmtíu og tveggja ára karlmaður liggur þungt haldinn eftir skotárás sem átti sér stað í Yaletown í Kanada í gær. Íslendingur á svæðinu segir árásina hafa vakið mikinn óhug á meðal fólks.

Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram

Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu.

Menntskælingar styrkja Landspítala

Góðgerðarfélag Menntaskólans í Reykjavík færði á þriðjudag heilabilunardeild L4 á Landakoti rúmar sex hundruð þúsund krónur að gjöf til að bæta aðbúnað sjúklinga.

Sjá næstu 50 fréttir