Fleiri fréttir Fundu 1,3 tonn af kókaíni í flugvél Air-France Innanríkisráðherra Frakklands, Manuel Valls, sagði þetta stærsta fíkniefnafund í sögu Parísar en fyrr á þessu ári var lagt hald á fjögur tonn af kókaíni í einu lagi í París. 21.9.2013 23:30 Jón Gnarr segir föður sinn hafa goldið fyrir að vera ekki sjálfstæðismaður Segir föðir sinn hafa hlotið lítinn frama hjá lögreglunni þótt hann væri bæði vandvirkur og duglegur. Það að hann var "kommi“ hafi haft félagsleg- og efnahaglseg áhrif á fjölskyldu hans. 21.9.2013 21:30 Kusu sér transgender heimkomudrottningu Cassidy Lynn segir ástæðu þess að hún tók þátt í ár hafa verið sú að koma með yfirlýsingu. "Ef ég vinn, þá myndi það þýða að skólinn viðurkennir mig í því kyni sem mér hefur ávallt liðið. Ég er að gera þetta fyrir alla krakka sem geta ekki verið þeir sjálfir,“ 21.9.2013 21:00 Oddviti Sjálfstæðisflokks vill kosningar um Reykjavíkurflugvöll Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. 21.9.2013 19:16 Áreitti unga telpu í strætó Stúlka um tvítugt varð vitni að atvikinu og óttaðist að maðurinn myndi taka til örþrifa ráða og nálgast þær báðar 21.9.2013 18:00 Hryðjuverk í Kenía 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn létu skotum rigna í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum í verslunarmiðstöðinni og eru umkringdir. 21.9.2013 18:00 Ólafur Ragnar fundaði með Ban Ki-moon Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 21.9.2013 16:41 Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. 21.9.2013 15:41 Gríðarlega sáttur með þá ákvörðun sem ég tók Botnleðja endurútsetti lagið "Þið eruð frábær“ í anda Coldplay fyrir auglýsingu sem hefur vakið athygli. Haraldur Freyr Gíslason, trommuleikari, sér ekki eftir því að hafa sagt nei. 21.9.2013 14:56 Stefnulaus ríkisstjórn Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin bjóði fyrirtækjum og íslenskum almenningi upp á dapurlega framtíðarsýn. 21.9.2013 13:33 Ummæli borgarstjóra ekki í anda skipulagslaga Ummæli borgarstjóra um að staðsetning Reykjavíkurflugvallar sé mál Reykvíkinga eru ekki í anda skipulagslaga. Þetta segir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 21.9.2013 13:06 Starfsgreinasambandið vill semja til skamms tíma Sextán félög hafa veitt Starfsgreinasambandinu umboð til samning á hinum almenna markaði og kröfugerðir hafa borist frá flestum félögum. Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins var ákveðið að semja skuli til skamms tíma vegna óvissu í efnahagsmálum en þó er ljóst að staða margra hópa innan SGS er sterk til að sækja bætt kjör. 21.9.2013 11:11 Tófan og marhnúturinn valin besta myndin Ljósmyndin Tófan og marhnúturinn, sem Elma Rún Benediktsdóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var náttúra. Útivist er þema næstu keppni sem hefst á mánudagsmorgun. 21.9.2013 10:00 Fjöldi á leigumarkaði óljós Formaður félags leigumiðlara telur að fleiri séu á leigumarkaði en gögn gefi til kynna. Tæplega tíu þúsundum leigusamninga var þinglýst á síðasta ári en þeim hefur fjölgað um helming frá árinu 2005. Stjórnmálamenn segja neyðarástand ríkja. 21.9.2013 08:00 Bæjarfulltrúi vill sprotafélög á Skagaströnd „Mín hugmynd er sú að efnt verði til samkeppni um sprotafyrirtæki á Skagaströnd,“ segir sveitarstjórnarfulltrúinn Jón Ólafur Sigurjónsson, sem vill efla atvinnulífið á staðnum. 21.9.2013 08:00 Meirihlutinn á Ísafirði segir að kraftaverk hafi unnist Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Ísafjarðar segist hafna „aðdróttunum fulltrúa Í-listans um að á Austurvegi hafi átt sér stað skipulagsklúður og að staðfest sé að ekki hafi verið farið að lögum.“ 21.9.2013 08:00 Lokun flugbrauta eða flugstöðvar marki endalok flugreksturs í Reykjavík 21.9.2013 08:00 Nær 90% útlendinga ná íslenskuprófinu 508 einstaklingar þreyttu í fyrra íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt. Einstaklingum sem taka prófið hefur fjölgað að nýju eftir samdrátt í kjölfar hrunsins. Engin takmörk eru fyrir því hversu oft þreyta má prófið sem er bæði munnlegt og skriflegt. 21.9.2013 08:00 Íhugar að fá lögbann á framkvæmdir við stúdentaíbúðir við Brautarholt Íbúi segir byggingu stúdentaíbúða við Brautarholt stefna í stórslys vegna fárra bílastæða sem eru áætluð við íbúðirnar. Framkvæmdastjóri auglýsingastofu í hverfinu tekur í svipaðan streng og segir hverfið kolsprungið. 21.9.2013 07:45 Landbúnaður ekki undanskilinn í hagræðingaráætlunum 21.9.2013 07:30 Uppstokkun á að hleypa lífi í miðbæinn á Akranesi Mikil áform eru nú uppi á Akranesi um að styrkja miðbæinn til að hleypa í hann auknu lífi og ýta undir ferðamennsku. Íbúðalánasjóður og Faxaflóahafnir selja eignir og lóð Sementsverksmiðju verður endurskipulögð. 21.9.2013 07:00 Hætta kannabisneyslu með aldrinum og aukinni ábyrgð Félagsfræðiprófessor segir nýja könnun Landlæknisembættisins renna stoðum undir rannsóknir sínar. Reglubundin neysla kannabisefna sé óveruleg á Íslandi og að mestu bundin við yngri aldursflokka. 21.9.2013 07:00 Rannsaka samkeppnisbrot vegna blátunna Gámaþjónustan kvartaði undan framkvæmd innleiðingar sveitarfélaganna og Sorpu á endurvinnslutunnum fyrir pappír og pappa, svokölluðum blátunnum. 21.9.2013 07:00 Íbúar miðborgar segja yfirvöld hugsa mest um hag áfengissala Stjórn Íbúasamtaka Miðborgar mótmælir rýmkun fyrir rekstur veitingastaða í kynntu Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2030. 21.9.2013 07:00 Rafmagnsbilun ruglar tímaskyn Húsvíkinga Klukkur á Norðausturlandi hafa gengið úr takt frá því um síðustu helgi. Sveitarstjóri Norðurþings hefur velt fyrir sér svarinu við ráðgátunni, sem er að finna í Laxárvirkjun. Hún hefur dreift rafmagni á óreglulegri tíðni í kjölfar óveðursskemmda. 21.9.2013 07:00 Miklar fjárhagslegar byrgðar lagðar á ungt fólk með krabbamein Kraftur hvetur stjórnvöld til þess að endurskoða kostnaðarþátttöku vegna krabbameinsmeðferðar þannig að Íslendingar standi jafnfætis nágrannalöndum sínum í þessum efnum. 21.9.2013 01:55 Samiðn vill skammtímasamninga á vinnumarkaði Hilmar Harðarson formaður Samiðnar telur farsælla fyrir launþega að semja til skamms tíma í komandi kjarasamningum. Samiðn hélt kjaramálaráðstefnu í dag og fjallaði um komandi kjarasamninga. 20.9.2013 21:59 Skora á stjórnvöld að leysa vanda lyflækningasviðs Stjórn Félags nýrnasjúkra segja að það fari ekki fram hjá nýrnasjúkum hversu mjög álag hefur aukist á lækna og ýmsa aðra starfsmenn lyflækningasviðs Landspítalans. 20.9.2013 21:49 Algjör sprenging á fjölda nýnema í tölvunarfræði Mikil eftirspurn er eftir tölvunarfræðingum og forriturum í atvinnulífinu. Að mati fagfólks hefur háskólasamfélagið ekki svarað kalli um hagnýta þekkingu í forritun en þetta er að breytast. 20.9.2013 21:13 Vilja sérstaka deild í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. 20.9.2013 20:53 Ólafur Ragnar ræðir stöðu Norðurslóða við Pútin Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun í næstu viku funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, um málefni Norðurslóða. Ólafur Ragnar ræddi stöðu mála á Norðurslóðum á Bloomberg fréttastofuna í dag. 20.9.2013 19:55 Landbúnaðarstyrkir jukust og eru meðal þeirra mestu í heimi Aðeins fjögur OECD ríki niðurgreiða landbúnaðinn meira með styrkjum en Ísland en 47% af tekjum landbúnaðarins á Íslandi koma með beingreiðslum frá ríkissjóði samkvæmt nýjum tölum OECD. Styrkirnir hækkuðu milli áranna 2011 og 2012. 20.9.2013 19:25 Senda ungmenni til múslimalanda til að uppræta fordóma Borgarráð samþykkti í gær úthlutun lóðar undir mosku. Talsverður styrr hefur staðið um fyrirhugaða byggingu og fordómar í garð múslima hafa gert vart við sig í netheimum. AFS, samtök skiptinema ætla því að leggja sitt af mörkum við að útrýma þessum fordómum og veita auknu fjármagni í skiptinám til landa múslima 20.9.2013 19:17 Mál Páls tekið fyrir í Héraðsdómi Í dag hófst aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknar gegn Páli Heimissyni, fyrrverandi starfsmanns flokkahóps íhaldsmanna í Norðurlandaráði. 20.9.2013 19:15 Kennari í Vesturbæjarskóla talinn leggja nemendur í einelti Foreldrar barna í Vesturbæjarskóla munu fara fram á formlega rannsókn barnaverndaryfirvalda á meintu einelti kennara í garð barna við skólann. Skólastjórnendur hafa, að sögn foreldra, vikið sér undan í málinu og þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir starfar kennarinn ennþá við skólann 20.9.2013 19:03 Varð fyrir lyftara og úlnliðsbrotnaði Vinnuslys varð í fiskvinnslufyrirtæki í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður á lyftara bakkaði á starfsstúlku. 20.9.2013 17:33 Tæpur þriðjungur undirskrifta frá Reykvíkingum Rétt rúmlega 20 þúsund Reykvíkingar skrifuðu undir á síðuna lending.is, Hjartað slær í Vatnsmýrinni. 20.9.2013 17:12 Málflutningur um kröfu umhverfissamtaka fer fram á fimmtudag Sýslumaður hafði vísað lögbannsbeiðni frá á þeim grunni að þau ættu ekki lögvarða hagsmuni í málinu. 20.9.2013 16:23 Framleiðir ekki The Missionary Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO ætlar ekki að sýna sjónvarpsþáttaröðina The Missionary. Baltasar Kormákur leikstýrði prufuþætti fyrir sjónvarpsstöðina. 20.9.2013 16:16 Prófkjör aðeins fyrir þá sem greiða félagsgjöld Reglur Sjálfstæðisflokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. 20.9.2013 15:58 Flaug í hringi til að brenna eldsneyti Flugvél frá Flugfélagi Íslands hringsólaði yfir Reykjavík en er nú lent. Flugstjórinn flaug vélinni í hringi til að brenna eldsneyti til að hann gæti lent vélinni aftur á Reykjavíkurflugvelli. 20.9.2013 15:36 Samþykkja greiðsluhlé á meðlögum Það mat Samtaka meðlagsgreiðenda að meðlagsgreiðendur standi verulega höllum fæti í samfélaginu 20.9.2013 15:32 Hundruð unglinga rústuðu heimili ruðningskappa Fyrrverandi ruðningskappinn Brian Holloway lenti illa í því um síðustu helgi þegar hundruð unglinga brutust inn í hús hans í New York-fylki, héldu veislu og rústuðu heimilinu. 20.9.2013 15:28 Aðallega útlendingar sem lenda í vandræðum "Við náum vel til Íslendinga með hefðbundnum miðlum, þeir fylgjast með vefsíðunni okkar og umfjöllun í fjölmiðlum,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 20.9.2013 14:49 Skinnsemi leitar að sirkusfólki Skinnsemi fullorðinssirkus heldur opnar prufur 10. október. Þeir sem heilla dómara gætu ferðast með sirkusnum um Ísland næsta sumar. 20.9.2013 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu 1,3 tonn af kókaíni í flugvél Air-France Innanríkisráðherra Frakklands, Manuel Valls, sagði þetta stærsta fíkniefnafund í sögu Parísar en fyrr á þessu ári var lagt hald á fjögur tonn af kókaíni í einu lagi í París. 21.9.2013 23:30
Jón Gnarr segir föður sinn hafa goldið fyrir að vera ekki sjálfstæðismaður Segir föðir sinn hafa hlotið lítinn frama hjá lögreglunni þótt hann væri bæði vandvirkur og duglegur. Það að hann var "kommi“ hafi haft félagsleg- og efnahaglseg áhrif á fjölskyldu hans. 21.9.2013 21:30
Kusu sér transgender heimkomudrottningu Cassidy Lynn segir ástæðu þess að hún tók þátt í ár hafa verið sú að koma með yfirlýsingu. "Ef ég vinn, þá myndi það þýða að skólinn viðurkennir mig í því kyni sem mér hefur ávallt liðið. Ég er að gera þetta fyrir alla krakka sem geta ekki verið þeir sjálfir,“ 21.9.2013 21:00
Oddviti Sjálfstæðisflokks vill kosningar um Reykjavíkurflugvöll Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. 21.9.2013 19:16
Áreitti unga telpu í strætó Stúlka um tvítugt varð vitni að atvikinu og óttaðist að maðurinn myndi taka til örþrifa ráða og nálgast þær báðar 21.9.2013 18:00
Hryðjuverk í Kenía 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn létu skotum rigna í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum í verslunarmiðstöðinni og eru umkringdir. 21.9.2013 18:00
Ólafur Ragnar fundaði með Ban Ki-moon Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 21.9.2013 16:41
Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. 21.9.2013 15:41
Gríðarlega sáttur með þá ákvörðun sem ég tók Botnleðja endurútsetti lagið "Þið eruð frábær“ í anda Coldplay fyrir auglýsingu sem hefur vakið athygli. Haraldur Freyr Gíslason, trommuleikari, sér ekki eftir því að hafa sagt nei. 21.9.2013 14:56
Stefnulaus ríkisstjórn Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin bjóði fyrirtækjum og íslenskum almenningi upp á dapurlega framtíðarsýn. 21.9.2013 13:33
Ummæli borgarstjóra ekki í anda skipulagslaga Ummæli borgarstjóra um að staðsetning Reykjavíkurflugvallar sé mál Reykvíkinga eru ekki í anda skipulagslaga. Þetta segir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 21.9.2013 13:06
Starfsgreinasambandið vill semja til skamms tíma Sextán félög hafa veitt Starfsgreinasambandinu umboð til samning á hinum almenna markaði og kröfugerðir hafa borist frá flestum félögum. Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins var ákveðið að semja skuli til skamms tíma vegna óvissu í efnahagsmálum en þó er ljóst að staða margra hópa innan SGS er sterk til að sækja bætt kjör. 21.9.2013 11:11
Tófan og marhnúturinn valin besta myndin Ljósmyndin Tófan og marhnúturinn, sem Elma Rún Benediktsdóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var náttúra. Útivist er þema næstu keppni sem hefst á mánudagsmorgun. 21.9.2013 10:00
Fjöldi á leigumarkaði óljós Formaður félags leigumiðlara telur að fleiri séu á leigumarkaði en gögn gefi til kynna. Tæplega tíu þúsundum leigusamninga var þinglýst á síðasta ári en þeim hefur fjölgað um helming frá árinu 2005. Stjórnmálamenn segja neyðarástand ríkja. 21.9.2013 08:00
Bæjarfulltrúi vill sprotafélög á Skagaströnd „Mín hugmynd er sú að efnt verði til samkeppni um sprotafyrirtæki á Skagaströnd,“ segir sveitarstjórnarfulltrúinn Jón Ólafur Sigurjónsson, sem vill efla atvinnulífið á staðnum. 21.9.2013 08:00
Meirihlutinn á Ísafirði segir að kraftaverk hafi unnist Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Ísafjarðar segist hafna „aðdróttunum fulltrúa Í-listans um að á Austurvegi hafi átt sér stað skipulagsklúður og að staðfest sé að ekki hafi verið farið að lögum.“ 21.9.2013 08:00
Nær 90% útlendinga ná íslenskuprófinu 508 einstaklingar þreyttu í fyrra íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt. Einstaklingum sem taka prófið hefur fjölgað að nýju eftir samdrátt í kjölfar hrunsins. Engin takmörk eru fyrir því hversu oft þreyta má prófið sem er bæði munnlegt og skriflegt. 21.9.2013 08:00
Íhugar að fá lögbann á framkvæmdir við stúdentaíbúðir við Brautarholt Íbúi segir byggingu stúdentaíbúða við Brautarholt stefna í stórslys vegna fárra bílastæða sem eru áætluð við íbúðirnar. Framkvæmdastjóri auglýsingastofu í hverfinu tekur í svipaðan streng og segir hverfið kolsprungið. 21.9.2013 07:45
Uppstokkun á að hleypa lífi í miðbæinn á Akranesi Mikil áform eru nú uppi á Akranesi um að styrkja miðbæinn til að hleypa í hann auknu lífi og ýta undir ferðamennsku. Íbúðalánasjóður og Faxaflóahafnir selja eignir og lóð Sementsverksmiðju verður endurskipulögð. 21.9.2013 07:00
Hætta kannabisneyslu með aldrinum og aukinni ábyrgð Félagsfræðiprófessor segir nýja könnun Landlæknisembættisins renna stoðum undir rannsóknir sínar. Reglubundin neysla kannabisefna sé óveruleg á Íslandi og að mestu bundin við yngri aldursflokka. 21.9.2013 07:00
Rannsaka samkeppnisbrot vegna blátunna Gámaþjónustan kvartaði undan framkvæmd innleiðingar sveitarfélaganna og Sorpu á endurvinnslutunnum fyrir pappír og pappa, svokölluðum blátunnum. 21.9.2013 07:00
Íbúar miðborgar segja yfirvöld hugsa mest um hag áfengissala Stjórn Íbúasamtaka Miðborgar mótmælir rýmkun fyrir rekstur veitingastaða í kynntu Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2030. 21.9.2013 07:00
Rafmagnsbilun ruglar tímaskyn Húsvíkinga Klukkur á Norðausturlandi hafa gengið úr takt frá því um síðustu helgi. Sveitarstjóri Norðurþings hefur velt fyrir sér svarinu við ráðgátunni, sem er að finna í Laxárvirkjun. Hún hefur dreift rafmagni á óreglulegri tíðni í kjölfar óveðursskemmda. 21.9.2013 07:00
Miklar fjárhagslegar byrgðar lagðar á ungt fólk með krabbamein Kraftur hvetur stjórnvöld til þess að endurskoða kostnaðarþátttöku vegna krabbameinsmeðferðar þannig að Íslendingar standi jafnfætis nágrannalöndum sínum í þessum efnum. 21.9.2013 01:55
Samiðn vill skammtímasamninga á vinnumarkaði Hilmar Harðarson formaður Samiðnar telur farsælla fyrir launþega að semja til skamms tíma í komandi kjarasamningum. Samiðn hélt kjaramálaráðstefnu í dag og fjallaði um komandi kjarasamninga. 20.9.2013 21:59
Skora á stjórnvöld að leysa vanda lyflækningasviðs Stjórn Félags nýrnasjúkra segja að það fari ekki fram hjá nýrnasjúkum hversu mjög álag hefur aukist á lækna og ýmsa aðra starfsmenn lyflækningasviðs Landspítalans. 20.9.2013 21:49
Algjör sprenging á fjölda nýnema í tölvunarfræði Mikil eftirspurn er eftir tölvunarfræðingum og forriturum í atvinnulífinu. Að mati fagfólks hefur háskólasamfélagið ekki svarað kalli um hagnýta þekkingu í forritun en þetta er að breytast. 20.9.2013 21:13
Vilja sérstaka deild í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. 20.9.2013 20:53
Ólafur Ragnar ræðir stöðu Norðurslóða við Pútin Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun í næstu viku funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, um málefni Norðurslóða. Ólafur Ragnar ræddi stöðu mála á Norðurslóðum á Bloomberg fréttastofuna í dag. 20.9.2013 19:55
Landbúnaðarstyrkir jukust og eru meðal þeirra mestu í heimi Aðeins fjögur OECD ríki niðurgreiða landbúnaðinn meira með styrkjum en Ísland en 47% af tekjum landbúnaðarins á Íslandi koma með beingreiðslum frá ríkissjóði samkvæmt nýjum tölum OECD. Styrkirnir hækkuðu milli áranna 2011 og 2012. 20.9.2013 19:25
Senda ungmenni til múslimalanda til að uppræta fordóma Borgarráð samþykkti í gær úthlutun lóðar undir mosku. Talsverður styrr hefur staðið um fyrirhugaða byggingu og fordómar í garð múslima hafa gert vart við sig í netheimum. AFS, samtök skiptinema ætla því að leggja sitt af mörkum við að útrýma þessum fordómum og veita auknu fjármagni í skiptinám til landa múslima 20.9.2013 19:17
Mál Páls tekið fyrir í Héraðsdómi Í dag hófst aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknar gegn Páli Heimissyni, fyrrverandi starfsmanns flokkahóps íhaldsmanna í Norðurlandaráði. 20.9.2013 19:15
Kennari í Vesturbæjarskóla talinn leggja nemendur í einelti Foreldrar barna í Vesturbæjarskóla munu fara fram á formlega rannsókn barnaverndaryfirvalda á meintu einelti kennara í garð barna við skólann. Skólastjórnendur hafa, að sögn foreldra, vikið sér undan í málinu og þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir starfar kennarinn ennþá við skólann 20.9.2013 19:03
Varð fyrir lyftara og úlnliðsbrotnaði Vinnuslys varð í fiskvinnslufyrirtæki í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður á lyftara bakkaði á starfsstúlku. 20.9.2013 17:33
Tæpur þriðjungur undirskrifta frá Reykvíkingum Rétt rúmlega 20 þúsund Reykvíkingar skrifuðu undir á síðuna lending.is, Hjartað slær í Vatnsmýrinni. 20.9.2013 17:12
Málflutningur um kröfu umhverfissamtaka fer fram á fimmtudag Sýslumaður hafði vísað lögbannsbeiðni frá á þeim grunni að þau ættu ekki lögvarða hagsmuni í málinu. 20.9.2013 16:23
Framleiðir ekki The Missionary Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO ætlar ekki að sýna sjónvarpsþáttaröðina The Missionary. Baltasar Kormákur leikstýrði prufuþætti fyrir sjónvarpsstöðina. 20.9.2013 16:16
Prófkjör aðeins fyrir þá sem greiða félagsgjöld Reglur Sjálfstæðisflokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. 20.9.2013 15:58
Flaug í hringi til að brenna eldsneyti Flugvél frá Flugfélagi Íslands hringsólaði yfir Reykjavík en er nú lent. Flugstjórinn flaug vélinni í hringi til að brenna eldsneyti til að hann gæti lent vélinni aftur á Reykjavíkurflugvelli. 20.9.2013 15:36
Samþykkja greiðsluhlé á meðlögum Það mat Samtaka meðlagsgreiðenda að meðlagsgreiðendur standi verulega höllum fæti í samfélaginu 20.9.2013 15:32
Hundruð unglinga rústuðu heimili ruðningskappa Fyrrverandi ruðningskappinn Brian Holloway lenti illa í því um síðustu helgi þegar hundruð unglinga brutust inn í hús hans í New York-fylki, héldu veislu og rústuðu heimilinu. 20.9.2013 15:28
Aðallega útlendingar sem lenda í vandræðum "Við náum vel til Íslendinga með hefðbundnum miðlum, þeir fylgjast með vefsíðunni okkar og umfjöllun í fjölmiðlum,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 20.9.2013 14:49
Skinnsemi leitar að sirkusfólki Skinnsemi fullorðinssirkus heldur opnar prufur 10. október. Þeir sem heilla dómara gætu ferðast með sirkusnum um Ísland næsta sumar. 20.9.2013 14:24