Prófkjör aðeins fyrir þá sem greiða félagsgjöld Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 20. september 2013 15:58 "Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn. mynd/365 Til þess að mega taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni þurfa félagsmenn að hafa greitt félagsgjöld. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi Varðar í gærkvöldi. Reglur flokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segist ekki vita til þess að þessari reglu hafi verið beitt áður, hingað til hafi alltaf verið veitt undanþága. Hann segir þetta vekja upp ýmsar spurningar um hvernig eigi að fara að framkvæmd prófkjörsins. Það sé ljóst að með þessari ákvörðun sitji ekki allir sjálfstæðismenn við sama borð hvað varðar þátttöku í prófkjörinu. Hann segir að sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafi ekki öll sama háttinn á við að rukka félagsgjöld, það sé afar misjafnt hversu mikla áherslu hvert félag leggur á það við félagsmenn sína að greiða gjöldin. „Atkvæðagreiðslan var tæp en um 66% vildu að undanþágunni yrði beitt,“ segir Teitur Björn. „Ég tel að miðstjórn flokksins þurfi í framhaldinu að skoða hvernig á að framkvæma prófkjörið og rað koma í veg fyrir mismunum flokksmanna. Það er mikilvægt að reglurnar séu skýra og tryggja þarf að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa,“ segir hann. Teitur Björn segir að óskýrar reglur megi ekki verða til þess að fæla fólk frá því að taka þátt í prófkjöri en hingað til hafi alltaf verið lögð áhersla á það að fá sem breiðastan hóp til að kjósa í prófkjörum og stilla upp listum fyrir kosningar. „Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Til þess að mega taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni þurfa félagsmenn að hafa greitt félagsgjöld. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi Varðar í gærkvöldi. Reglur flokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segist ekki vita til þess að þessari reglu hafi verið beitt áður, hingað til hafi alltaf verið veitt undanþága. Hann segir þetta vekja upp ýmsar spurningar um hvernig eigi að fara að framkvæmd prófkjörsins. Það sé ljóst að með þessari ákvörðun sitji ekki allir sjálfstæðismenn við sama borð hvað varðar þátttöku í prófkjörinu. Hann segir að sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafi ekki öll sama háttinn á við að rukka félagsgjöld, það sé afar misjafnt hversu mikla áherslu hvert félag leggur á það við félagsmenn sína að greiða gjöldin. „Atkvæðagreiðslan var tæp en um 66% vildu að undanþágunni yrði beitt,“ segir Teitur Björn. „Ég tel að miðstjórn flokksins þurfi í framhaldinu að skoða hvernig á að framkvæma prófkjörið og rað koma í veg fyrir mismunum flokksmanna. Það er mikilvægt að reglurnar séu skýra og tryggja þarf að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa,“ segir hann. Teitur Björn segir að óskýrar reglur megi ekki verða til þess að fæla fólk frá því að taka þátt í prófkjöri en hingað til hafi alltaf verið lögð áhersla á það að fá sem breiðastan hóp til að kjósa í prófkjörum og stilla upp listum fyrir kosningar. „Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent