Fleiri fréttir Ísæði á Íslandi Kolbeinn Óttarsson Proppé hefur komist að því að árlega, undanfarin fimm ár, hafi verið stofnað til ísgerðar á Íslandi. Íssalar anna vart eftirspurn í sólinni. 25.7.2013 11:13 Porsche efst í ánægjukönnun J.D. Power 9. sinn í röð Sú einstaka bílgerð sem skoraði samt hæst var hin nýja kynslóð Range Rover jeppans. 25.7.2013 11:00 Krefjast íbúakosningar um Landssímareit Talskona BIN-hópsins segir að þótt borgarfulltrúar meirihlutans taki ekki undir athugasemdir hópsins varðandi skipulag við Austurvöll, sé hún bjartsýn á að efnt verði til íbúakosningar um skipulagið. 25.7.2013 10:41 Mannréttindadómstóllinn nokkuð sáttur við Khodorkovskí-réttarhöldin Mannréttindadómstóll Evrópu hafnar ásökunum um að réttarhöldin séu pólitísk, en gagnrýnir eitt og annað í framkvæmd þeirra. 25.7.2013 10:18 Sprengdu bíl í steggjapartýi Hlaðinn 20 kílóum af sprengiefni og steggurinn fékk að skjóta á bílinn með riffli og virkja sprengiefnin. 25.7.2013 10:08 Póstur verði ekki borinn heim Fyrir Bandaríkjaþingi liggur nú frumvarp um að frá og með árinu 2022 hætti ríkið að láta bera út póst heim til fólks. 25.7.2013 09:00 Harður árekstur á Miklubraut Klippa þurfti ökumann úr bíl sínum. 25.7.2013 08:52 Lofthræddir fá öryggislínu í lundanum Fimm daga lundaveiðitímabili lauk í fyrradag í Vestmannaeyjum. Óskar P. Friðriksson ljósmyndari fékk að fljóta með fríðum flokki sem hélt til veiða í Hellisey síðasta daginn. 25.7.2013 08:00 Íslensk kona á hlýrabol felldi varaborgarstjóra í Serbíu Slobodanka Miladinovic, varaborgarstjórinn í serbnesku borginni Krusevac, varð af segja af sér eftir að hún fór niðrandi orðum um Erlu Durr Magnúsdóttir á athugasemdakerfi ungmennasamtaka. 25.7.2013 08:00 Læra um heimspeki með stjórnmálaspili „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að það eigi að vera gaman í skólanum,“ segir Ármann Halldórsson, en hann er nú í óða önn að hanna spunaspil til þess að nýta í heimspekikennslu. 25.7.2013 08:00 Alþjóðadagur helgaður salernum Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að 19. nóvember verði alþjóðadagur salerna, til að vekja athygli á því að ekki allir hafa aðganga að slíku. 25.7.2013 08:00 Rannsóknarblaðamenn vilja á þing Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur boðað framboð sitt í þingkosningum sem verða í Ástralíu seinna á þessu ári. 25.7.2013 07:44 Meintur spillingargosi í Kína ákærður Bo Xilai, sem var einn valdamesti embættismaður Kína, hefur verið ákærður fyrir spillingu og valdníðslu. 25.7.2013 07:42 77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25.7.2013 07:37 Sterar, kók og kannabis á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum fann í fyrradag fíkniefni og stera við húsleit í íbúð á Ísafirði. 25.7.2013 07:35 Meint þrælahald á Djúpavogi Slóvenskir starfsmenn við byggingu nýrrar bryggju á Djúpavogi, sem fjarmögnuð er af opinberu fé, eru hlunnfarnir í launum og aðbúnaður þeirra er langt fyrir neðan lágmarksskilyrði. 25.7.2013 07:32 Virðist hafa rignt á Mars Fjallgarðar á plánetunni Mars veita vísbendingar um að þar hafi rignt einhverntíman í sögu plánetunnar rauðu. 25.7.2013 07:30 Þriðjungur makrílkvóta þegar veiddur Búið er að veiða um 40 þúsund tonn af rúmlega 120 þúsund tonna makrílkvóta í sumar. 25.7.2013 07:23 Sól og hiti glæða höfuðborgina lífi Eftir sólarlítið sumar í Reykjavík tóku bæði börn og fullorðnir geislum sólar fagnandi þegar hún kom loks í byrjun vikunnar. Fréttablaðið fór á hina ýmsu staði sem aldrei eru vinsælli en í blíðskaparveðri og spjallaði við sólkyssta borgarbúa. 25.7.2013 07:00 Skipaferðir um Norður-Íshafið margfaldast Meira en 200 skip hafa fengið leyfi til að sigla norður fyrir Rússland í ár. Siglingum þessa leið hefur fjölgað hratt síðustu árin eftir því sem dregið hefur úr hafís. 25.7.2013 07:00 Skólastjórinn handtekinn Flúði eftir að tugir barna veiktust af matareitrun eftir að hafa lagt sér til munns skólamáltíð í síðustu viku. 23 þeirra létu lífið. 25.7.2013 06:00 Litlar eða engar hæfniskröfur Litlar eða engar hæfniskröfur eru gerðar til bankaráðsmanna í bankaráðum seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. Aðeins í Danmörku eru gerðar kröfur um að hluti bankaráðsmanna hafi mikla þekkingu á viðskiptalífinu. 25.7.2013 06:00 Jagúar nóbelsskáldsins í viðgerð Hvít Jagúar-bifreið Halldórs Laxness, sem er einn frægasti bíll Íslandssögunnar, rann úr stæði sínu á Gljúfrasteini á aðfaranótt miðvikudags. 25.7.2013 00:01 "Sætum annars uppi með niðurrifsskipulag“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ekki sé verið að slá skollaeyrum við kröfum mótmælenda með samþykkt nýs deiliskipulags fyrir Landssímareitinn við Austurvöll í borgarráði í morgun. 25.7.2013 00:00 Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24.7.2013 22:40 Á annað hundrað sóttu um fimm stöður Á annað hundrað umsóknir hafa borist um lausar stöður á fréttastofu 365, sameinaðri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Fréttablaðsins. 24.7.2013 21:52 Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24.7.2013 21:16 "Það kemur enginn til Íslands nema eiga peninga“ Um 800 þúsund ferðmenn munu heimsækja Ísland í ár en eftir tíu til fimmtán ár verður þessi tala komin upp í tvær milljónir ferðamanna. 24.7.2013 21:01 Egypski herinn hvetur til mótmæla Yfirmaður egypska hersins segist þurfa "umboð” frá þjóðinni til að geta gert "það sem þarf” til að stöðva ofbeldi. 24.7.2013 20:42 Forsetafrú á íslenskum fáki í Berlín Dorrit Moussaieff, forsetafrú, mun ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín við setningu Heimsmeistaramóts íslenska hestsins, sem hefst fjórða ágúst. Ólafur Ragnar verður hestasveinn. 24.7.2013 20:17 Brauðgjafir hvetja máv til kríuungadráps Mávager við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er algert skaðræði og leggst mávurinn meðal annars á kríuunga sem varla eru orðnir fleygir. 24.7.2013 19:58 Heilsugæslan fái aukið hlutverk Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að staldra við og hugsa um hvaða leið sé best í geðheilbrigðismálum. 24.7.2013 19:28 Þriðjungur með skuldlausar fasteignir Tæplega 26 þúsund af 94 þúsund fjölskyldum í landinu eiga íbúðarhúsnæði sitt skuldlaust samkvæmt tölum ríkisskattstjóra. Eignastaða heimilanna batnaði um tvö hundruð milljarða í fyrra. 24.7.2013 18:55 Sól og sæla í borginni Mannlíf á höfuðborgarsvæðinu blómstraði í blíðunni í dag. 24.7.2013 18:08 Prinsinn heitir George Alexander Louis Nýfæddur sonur Vilhjálms Prins og Katrínar hertogaynju af Cambridge hefur fengið nafn. Hann heitir George Alexander Louis, sem útleggst á íslensku sem Georg Alexander Loðvík. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja hafa tilkynnt að nýfæddur sonur þeirri muni heita Georg Alexander Luis. Georgs nafnið er sótt til George sjötta, föður Elísabetar annarar drottningar, en sjálfur heitir Vilhjálmur einnig Arthúr Filip Luis og faðir hans Karl heitir einnig Filip Arthúr Georg. George nafnið var það nafn sem breskir veðbankar töldu líklegast að yrði fyrir valinu. Ef prinsinn ungi kemst til manns og nær þeim áfanga að erfa krúnuna af föður sínum, gæti hann orðið George sjöundi (VII) konungur, nema Karl taki upp á því að velja sér George sem kónganafn þegar hann tekur við krúnunni, en þá yrði drengurinn George áttundi (VIII). Prnsinn nýfæddi verður kallaður hans hátign Georg prinsinn af Cambridge. 24.7.2013 17:36 Verslunarstjóri hljóp uppi þjóf Verslunarstjóri í Bónus elti uppi mann sem hann sá stela úr verslun sinni, og hljóp hann uppi með lögregluna í símanum. Maðurinn reyndist hafa stolið úr fleiri verslunum. 24.7.2013 16:00 Það tekur þrjár kynslóðir fyrir tónlistarmann að verða til Sigríður María Egilsdóttir hefur slegið í gegn með fyrirlestri sínum á TEDx í Reykjavík. 24.7.2013 15:45 Skuldar þú skattinum? "Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. 24.7.2013 15:21 Auður ráðherrabekkur á Skálholtshátíð "Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup. Enginn ráðherra sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. 24.7.2013 14:06 Stórkostlegar rangfærslur Brynjars segir Bogi Bogi Ágústsson fréttamaður segir Brynjar Níelsson þingmann fara með stórkostlegar rangfærslur í umræðunni um stöðu Ríkisútvarpsins en Brynjar telur einsýnt að menn vilja drepa umræðunni á dreif. 24.7.2013 14:00 Snowden fær að yfirgefa flugvöllinn Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden leyfi til að yfirgefa flugvöllinn í Moskvu og fara inn í landið á meðan beiðni hans um tímabundið hæli í landinu er tekin fyrir. 24.7.2013 13:34 Borpallur logar Eldur kom upp í gærkvöldi í gasborpalli í Mexíkóflóa. Borpallurinn er um 85 kílómetrum frá suðurströnd Louisiana. 24.7.2013 13:13 Ætla að gera við vélina hér á landi Framleiðandi og eigandi flugvélarinnar sem hlekktist á við lendingu á Keflavíkurflugvelli ætlar að gera við flugvélina hér á landi og fljúga henni til Rússlands.Um sextíu manns tóku þátt í því að koma þotunni frá flugbrautarendanum í gærkvöldi. 24.7.2013 12:46 24 milljónir ökutækja á 15 árum Tuttugu og fjórar milljónir ökutækja hafa ekið í gegnum Hvalfjarðargöngin á þeim fimmtán árum sem þau hafa verið opin. Til stendur að afhenda ríkinu göngin í september árið 2018. 24.7.2013 12:38 Cadillac endurhannar merkið Núverandi merki þykir bæði orðið gamaldags og of flókið. 24.7.2013 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ísæði á Íslandi Kolbeinn Óttarsson Proppé hefur komist að því að árlega, undanfarin fimm ár, hafi verið stofnað til ísgerðar á Íslandi. Íssalar anna vart eftirspurn í sólinni. 25.7.2013 11:13
Porsche efst í ánægjukönnun J.D. Power 9. sinn í röð Sú einstaka bílgerð sem skoraði samt hæst var hin nýja kynslóð Range Rover jeppans. 25.7.2013 11:00
Krefjast íbúakosningar um Landssímareit Talskona BIN-hópsins segir að þótt borgarfulltrúar meirihlutans taki ekki undir athugasemdir hópsins varðandi skipulag við Austurvöll, sé hún bjartsýn á að efnt verði til íbúakosningar um skipulagið. 25.7.2013 10:41
Mannréttindadómstóllinn nokkuð sáttur við Khodorkovskí-réttarhöldin Mannréttindadómstóll Evrópu hafnar ásökunum um að réttarhöldin séu pólitísk, en gagnrýnir eitt og annað í framkvæmd þeirra. 25.7.2013 10:18
Sprengdu bíl í steggjapartýi Hlaðinn 20 kílóum af sprengiefni og steggurinn fékk að skjóta á bílinn með riffli og virkja sprengiefnin. 25.7.2013 10:08
Póstur verði ekki borinn heim Fyrir Bandaríkjaþingi liggur nú frumvarp um að frá og með árinu 2022 hætti ríkið að láta bera út póst heim til fólks. 25.7.2013 09:00
Lofthræddir fá öryggislínu í lundanum Fimm daga lundaveiðitímabili lauk í fyrradag í Vestmannaeyjum. Óskar P. Friðriksson ljósmyndari fékk að fljóta með fríðum flokki sem hélt til veiða í Hellisey síðasta daginn. 25.7.2013 08:00
Íslensk kona á hlýrabol felldi varaborgarstjóra í Serbíu Slobodanka Miladinovic, varaborgarstjórinn í serbnesku borginni Krusevac, varð af segja af sér eftir að hún fór niðrandi orðum um Erlu Durr Magnúsdóttir á athugasemdakerfi ungmennasamtaka. 25.7.2013 08:00
Læra um heimspeki með stjórnmálaspili „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að það eigi að vera gaman í skólanum,“ segir Ármann Halldórsson, en hann er nú í óða önn að hanna spunaspil til þess að nýta í heimspekikennslu. 25.7.2013 08:00
Alþjóðadagur helgaður salernum Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að 19. nóvember verði alþjóðadagur salerna, til að vekja athygli á því að ekki allir hafa aðganga að slíku. 25.7.2013 08:00
Rannsóknarblaðamenn vilja á þing Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur boðað framboð sitt í þingkosningum sem verða í Ástralíu seinna á þessu ári. 25.7.2013 07:44
Meintur spillingargosi í Kína ákærður Bo Xilai, sem var einn valdamesti embættismaður Kína, hefur verið ákærður fyrir spillingu og valdníðslu. 25.7.2013 07:42
77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25.7.2013 07:37
Sterar, kók og kannabis á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum fann í fyrradag fíkniefni og stera við húsleit í íbúð á Ísafirði. 25.7.2013 07:35
Meint þrælahald á Djúpavogi Slóvenskir starfsmenn við byggingu nýrrar bryggju á Djúpavogi, sem fjarmögnuð er af opinberu fé, eru hlunnfarnir í launum og aðbúnaður þeirra er langt fyrir neðan lágmarksskilyrði. 25.7.2013 07:32
Virðist hafa rignt á Mars Fjallgarðar á plánetunni Mars veita vísbendingar um að þar hafi rignt einhverntíman í sögu plánetunnar rauðu. 25.7.2013 07:30
Þriðjungur makrílkvóta þegar veiddur Búið er að veiða um 40 þúsund tonn af rúmlega 120 þúsund tonna makrílkvóta í sumar. 25.7.2013 07:23
Sól og hiti glæða höfuðborgina lífi Eftir sólarlítið sumar í Reykjavík tóku bæði börn og fullorðnir geislum sólar fagnandi þegar hún kom loks í byrjun vikunnar. Fréttablaðið fór á hina ýmsu staði sem aldrei eru vinsælli en í blíðskaparveðri og spjallaði við sólkyssta borgarbúa. 25.7.2013 07:00
Skipaferðir um Norður-Íshafið margfaldast Meira en 200 skip hafa fengið leyfi til að sigla norður fyrir Rússland í ár. Siglingum þessa leið hefur fjölgað hratt síðustu árin eftir því sem dregið hefur úr hafís. 25.7.2013 07:00
Skólastjórinn handtekinn Flúði eftir að tugir barna veiktust af matareitrun eftir að hafa lagt sér til munns skólamáltíð í síðustu viku. 23 þeirra létu lífið. 25.7.2013 06:00
Litlar eða engar hæfniskröfur Litlar eða engar hæfniskröfur eru gerðar til bankaráðsmanna í bankaráðum seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. Aðeins í Danmörku eru gerðar kröfur um að hluti bankaráðsmanna hafi mikla þekkingu á viðskiptalífinu. 25.7.2013 06:00
Jagúar nóbelsskáldsins í viðgerð Hvít Jagúar-bifreið Halldórs Laxness, sem er einn frægasti bíll Íslandssögunnar, rann úr stæði sínu á Gljúfrasteini á aðfaranótt miðvikudags. 25.7.2013 00:01
"Sætum annars uppi með niðurrifsskipulag“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ekki sé verið að slá skollaeyrum við kröfum mótmælenda með samþykkt nýs deiliskipulags fyrir Landssímareitinn við Austurvöll í borgarráði í morgun. 25.7.2013 00:00
Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24.7.2013 22:40
Á annað hundrað sóttu um fimm stöður Á annað hundrað umsóknir hafa borist um lausar stöður á fréttastofu 365, sameinaðri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Fréttablaðsins. 24.7.2013 21:52
Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24.7.2013 21:16
"Það kemur enginn til Íslands nema eiga peninga“ Um 800 þúsund ferðmenn munu heimsækja Ísland í ár en eftir tíu til fimmtán ár verður þessi tala komin upp í tvær milljónir ferðamanna. 24.7.2013 21:01
Egypski herinn hvetur til mótmæla Yfirmaður egypska hersins segist þurfa "umboð” frá þjóðinni til að geta gert "það sem þarf” til að stöðva ofbeldi. 24.7.2013 20:42
Forsetafrú á íslenskum fáki í Berlín Dorrit Moussaieff, forsetafrú, mun ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín við setningu Heimsmeistaramóts íslenska hestsins, sem hefst fjórða ágúst. Ólafur Ragnar verður hestasveinn. 24.7.2013 20:17
Brauðgjafir hvetja máv til kríuungadráps Mávager við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er algert skaðræði og leggst mávurinn meðal annars á kríuunga sem varla eru orðnir fleygir. 24.7.2013 19:58
Heilsugæslan fái aukið hlutverk Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að staldra við og hugsa um hvaða leið sé best í geðheilbrigðismálum. 24.7.2013 19:28
Þriðjungur með skuldlausar fasteignir Tæplega 26 þúsund af 94 þúsund fjölskyldum í landinu eiga íbúðarhúsnæði sitt skuldlaust samkvæmt tölum ríkisskattstjóra. Eignastaða heimilanna batnaði um tvö hundruð milljarða í fyrra. 24.7.2013 18:55
Prinsinn heitir George Alexander Louis Nýfæddur sonur Vilhjálms Prins og Katrínar hertogaynju af Cambridge hefur fengið nafn. Hann heitir George Alexander Louis, sem útleggst á íslensku sem Georg Alexander Loðvík. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja hafa tilkynnt að nýfæddur sonur þeirri muni heita Georg Alexander Luis. Georgs nafnið er sótt til George sjötta, föður Elísabetar annarar drottningar, en sjálfur heitir Vilhjálmur einnig Arthúr Filip Luis og faðir hans Karl heitir einnig Filip Arthúr Georg. George nafnið var það nafn sem breskir veðbankar töldu líklegast að yrði fyrir valinu. Ef prinsinn ungi kemst til manns og nær þeim áfanga að erfa krúnuna af föður sínum, gæti hann orðið George sjöundi (VII) konungur, nema Karl taki upp á því að velja sér George sem kónganafn þegar hann tekur við krúnunni, en þá yrði drengurinn George áttundi (VIII). Prnsinn nýfæddi verður kallaður hans hátign Georg prinsinn af Cambridge. 24.7.2013 17:36
Verslunarstjóri hljóp uppi þjóf Verslunarstjóri í Bónus elti uppi mann sem hann sá stela úr verslun sinni, og hljóp hann uppi með lögregluna í símanum. Maðurinn reyndist hafa stolið úr fleiri verslunum. 24.7.2013 16:00
Það tekur þrjár kynslóðir fyrir tónlistarmann að verða til Sigríður María Egilsdóttir hefur slegið í gegn með fyrirlestri sínum á TEDx í Reykjavík. 24.7.2013 15:45
Skuldar þú skattinum? "Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. 24.7.2013 15:21
Auður ráðherrabekkur á Skálholtshátíð "Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup. Enginn ráðherra sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. 24.7.2013 14:06
Stórkostlegar rangfærslur Brynjars segir Bogi Bogi Ágústsson fréttamaður segir Brynjar Níelsson þingmann fara með stórkostlegar rangfærslur í umræðunni um stöðu Ríkisútvarpsins en Brynjar telur einsýnt að menn vilja drepa umræðunni á dreif. 24.7.2013 14:00
Snowden fær að yfirgefa flugvöllinn Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden leyfi til að yfirgefa flugvöllinn í Moskvu og fara inn í landið á meðan beiðni hans um tímabundið hæli í landinu er tekin fyrir. 24.7.2013 13:34
Borpallur logar Eldur kom upp í gærkvöldi í gasborpalli í Mexíkóflóa. Borpallurinn er um 85 kílómetrum frá suðurströnd Louisiana. 24.7.2013 13:13
Ætla að gera við vélina hér á landi Framleiðandi og eigandi flugvélarinnar sem hlekktist á við lendingu á Keflavíkurflugvelli ætlar að gera við flugvélina hér á landi og fljúga henni til Rússlands.Um sextíu manns tóku þátt í því að koma þotunni frá flugbrautarendanum í gærkvöldi. 24.7.2013 12:46
24 milljónir ökutækja á 15 árum Tuttugu og fjórar milljónir ökutækja hafa ekið í gegnum Hvalfjarðargöngin á þeim fimmtán árum sem þau hafa verið opin. Til stendur að afhenda ríkinu göngin í september árið 2018. 24.7.2013 12:38