Fleiri fréttir Leita síðustu nasistanna "Seint, en ekki of seint,“ stendur á auglýsingaskiltum sem stofnun Simons Wiesenthals hefur sett upp víða í Þýskalandi. 24.7.2013 08:00 Kríuungar stöðva stórframkvæmdir Kríuungar koma í veg fyrir að stórvirkar vinnuvélar hefjist handa við jarðvinnslu vegna byggingar stórrar varaaflsstöðvar og spennivirkis í grennd við Bolungarvík. 24.7.2013 07:52 Klámhundurinn Weiner enn í veseni Borgarstjóraefnið í New York, Anthony Weiner, virðist ekki geta stillt sig þegar netið er annars vegar; enn hefur hann verið gripinn við þá iðju að senda konum kámfengin skilaboð og myndir á netinu. 24.7.2013 07:46 Fiðrildum hefur fækkað um helming í Evrópu Undanfarna tvo áratugi hefur fiðrildum hríðfækkað í ríkjum Evrópu. Æ stórvirkari landbúnaði kennt um. 24.7.2013 07:30 Fastakúnninn fann vart sæti Það var greinilegt að borgarbúar höfðu beðið óþreyjufullir eftir sólinni því þegar sólin lét sjá sig í gær tók miðbærinn stakkaskiptum. 24.7.2013 07:00 Nýtt sláturhús fast í gömlu skipulagi Ekki fæst leyfi til að vinna í sláturhúsi í Borgarnesi þótt það sé hannað í samvinnu við Matvælastofnun. Ástæðan er aðalskipulag sem aldrei kom til framkvæmda. 24.7.2013 07:00 Ísland á Evrópumet í klamydíu Í Evrópu greinast hlutfallslega hvergi fleiri á aldrinum 18-25 ára með klamydíu en á Íslandi. Kynhegðun á Íslandi er óábyrgari en á hinum Norðurlöndunum. Ófrjósemisvanda íslenskra kvenna má oft rekja til einkennalausra klamydíusmita. 24.7.2013 06:45 Borguðu 51 þúsundi lífeyri Minni frávik en áður eru í greiðslum Tryggingastofnunar til lífeyrisþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, sem senda mun lífeyrisþegum endurútreikning sem tryggja á að allir fái réttar bætur lögum samkvæmt 24.7.2013 06:00 Ekki boðleg aðstaða fyrir leiðsögumenn Leiðsögumenn kvarta undan slæmri vinnuaðstöðu í rútum. Óþægileg sæti, léleg öryggisbelti og þrengsli meðal umkvörtunarefna. Vinnueftirlitið komið í málið. Forsvarsmenn rútufyrirtækja kannast ekki við lýsingar á slæmum aðstæðum. 23.7.2013 23:45 Galopin Melabúð "Galopin Melabúð, verið hjartanlega velkomin!,“ skrifaði Melabúðin, þín verslun, inn á Facebook-síðu sína í dag. 23.7.2013 23:01 Átti rétt á að verja sjálfan sig Héraðsdómur Suðurlands sýknaði karlmann af ákæru um líkamsárás vegna neyðarvarnarsjónarmiða. Kona sem beitti hníf í átökunum var hins vegar dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi 23.7.2013 22:45 Tvö útköll vegna grillbruna Slökkvilið var kallað út í tvígang vegna elds í gasgrillum í kvöld. 23.7.2013 22:31 Þrír fluttir á slysadeild Þrír voru fluttir á slysadeild Fjórðugssjúkrahússins á Akureyri eftir árekstur þar í bæ í kvöld. Slysið varð við Hlíðarbraut, rétt við gatnamót neðan við Baldursnes. Að sögn lögreglu slapp fólkið vel og er enginn alvarlega slasaður. 23.7.2013 22:04 Bóndi verður bíóstjarna Rúmlega hundrað þúsund manns hafa heimsótt á gestastofu fjölskyldunnar á Þorvaldseyri undir Eyjafjallajökli. Þar er sýnd heimildarmynd um fjölskylduna. Gestir segja bóndann kvikmyndastjörnu og biðja um eiginhandaráritun hans. 23.7.2013 22:00 Lætur ekkert stoppa sig Þrátt fyrir að Snædís Rán Hjartardóttir, átján ára sé blind, heynarhlaus og hreyfihömluð þá lætur hún það ekki stoppa sig við að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst með aðstoðarkonu sinni. 23.7.2013 21:05 Íslenskir víkingar fara í víking Að minnsta kosti átta víkingafélög eru í landinu en í síðustu viku var eitt slíkt stofnað á Reykjanesi. Gunnar Víking Ólafsson, formaður Víkingafélagsins Einherja í Reykjavík, segir að hátt í þrjú hundruð manns séu í þessum sex félögum. 23.7.2013 21:00 Óttast um framtíð íslensku landnámshænunnar Mikill ótti er meðal þeirra sem vilja vernda stofn íslensku landsnámshænunnar að verið sé að stefna stofninum í tvísýnu með blöndun við Brahma-hænsni af asískum uppruna. 23.7.2013 20:46 Evrópskir barnabílstólar öruggari Sífellt algengara verður að neytendur panti barnavörur á netinu og láti senda þær hingað til lands. 23.7.2013 19:17 Fjöldi hótelherbergja hefur tvöfaldast frá aldamótum Sífellt fleiri hótel og gistiheimili hafa verið opnuð á höfuðborgarsvæðinu en gistirýmum hefur fjölgað um tæplega 600 herbergi á síðastliðnum þremur árum. Hótelstjóri segir nóg að gera þrátt fyrir aukið framboð. 23.7.2013 19:07 Skilagjald 357 prósentum hærra í Danmörku en á Íslandi Skilagjald fyrir einnota drykkjarumbúðir er 50 til 357 prósentum hærra í Danmörku en hér á landi, þar sem gjaldið er 14 krónur. Skilagjaldið hér á að hækka með neysluvísitölu og mun væntanlega hækka um eina krónu á næstunni. 23.7.2013 18:50 Prinsinn heilsar heiminum Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. 23.7.2013 18:23 Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23.7.2013 16:09 61,2 milljarðar í lífeyri og örorku Um 51 þúsund manns fengu greiddan lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins á síðasta ári, þar af um 32 þúsund ellilífeyri og 19 þúsund örorkulífeyri. 23.7.2013 15:55 Reynt að flytja vélina frá brautarenda Verið er að skipuleggja flutning á Sukoi SuperJet-100 farþegaþotunni sem hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli á sunnadagsmorgun. 23.7.2013 15:03 Jörðin séð frá Satúrnusi Bandaríska geimferðamistöðin NASA hefur birt mynd sem tekin er úr Cassini-geimfarinu, sem er á braut umhverfis Satúrnus í 1,4 milljarða kílómetra fjarlægð. 23.7.2013 14:49 Svarta boxið í öllum bílum árið 2014 Í dag eru 96% allra nýrra bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum með svona svart box. 23.7.2013 14:30 Google-bíllinn í startholunum Á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn um Ísland og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. 23.7.2013 13:50 Ísland eftir með sárt ennið Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, segir að samningarnir milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins, stærsti fríverslunarsamingur sem gerður hefur verið, muni því miður ekki skila Íslendingum neinum ávinningi. 23.7.2013 13:41 Öll börn fædd 2011 fá inn á leikskóla Öllum börnum sem fædd eru á árinu 2011 býðst pláss í leikskólum borgarinnar eftir sumarleyfi. Alls voru 465 börn fædd árið 2011 komin í vistun fyrir sumarleyfi, en að auki eru 883 börn á leið inn í leikskólana. Það gerir alls 1.348 börn sem fædd eru 2011. 23.7.2013 13:38 Auglýsing vekur sterk viðbrögð "Við erum ótrúlega sáttir með viðtökurnar, síðast þegar ég athugaði þá voru 18 þúsund manns búnir að horfa á auglýsinga frá því í morgun,“ segir Arnar Helgi Hlynsson, einn af eigendum Tjarnargötunnar sem hannaði auglýsingu í samstarfi við Samgöngustofu og Símann. 23.7.2013 13:11 Renault-Nissan hefur selt 100.000 rafmagnsbíla Þessum bílum hefur verið ekið 841 milljón km, sparað 53 milljón lítra af eldsneyti og komið í veg fyrir að 124 milljónir kílóa af kvoltvísýringi væri spúð út í andrúmsloftið. 23.7.2013 12:15 Ógnvænlegasta róla heims í 400 metra hæð Ógnvænlegustu rólu heims má finna í Glenwood Cavern ævintýragarðinum í Colaradoí Bandaríkjunum. Rólan er í um 400 metra hæð yfir Colarado-fljótinu og sveiflast á um 50 kílómetra hraða. 23.7.2013 11:30 Ekkert helíum til í heiminum - ómögulegt að fá partýblöðrur Helíumskortur er í heiminum og hér á landi eru birgðir, sem notaðar eru í skemmtanahald, á þrotum. 23.7.2013 11:21 Eldur í jeppa í Garðabæ Jeppinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang, en greiðlega gekk að slökkva eldinn. 23.7.2013 11:05 Gleymdi bílnum á ströndinni Vegfarandi sá aumur á eigandanum og hringdi í björgunarsveit staðarins sem náði bílnum á þurrt. 23.7.2013 10:18 Skemmtiferðaskip birtist á bæjarhátíð Síðasta vika var mikil hátíðarvika á Þórshöfn en þar var haldin hátíðin Kátir dagar um helgina. Óvæntir gestir settu mikinn svip á þorpið. 23.7.2013 09:00 Chevrolet Spark EV með meira tog en Ferrari 458 Spark EV má hlaða að 80% hluta á 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni. 23.7.2013 08:45 Ekið á ær Ekið var á hátt í tuttugu kindur, einkum lömb, á Vestfjörðum í síðustu viku, sem var versta vikan hvað þetta varðar, það sem af er sumri. 23.7.2013 08:06 Mannfjöldi á Ísafirði tvöfaldast Glæsiskipið Queen Elizabeth lagðist við bryggju á Ísafirði á áttunda tímanum í morgun, með tvö þúsund farþega um borð og á annað þúsund manns í áhöfn. 23.7.2013 07:59 Nefhjól Boeing 737-flugvélar brotnaði Nefhjól Boeing 737-flugvélar, í eigu Southwest-flugfélagsins, brotnaði í lendingu og vélin rann áfram eftir braut á nefinu á La Guardia-flugvellinum í New York. 23.7.2013 07:55 Óeirðir í Kairó Einn var drepinn og 15 manns slösuðust þegar ráðist var gegn stuðningsmönnum hins afsetta forseta Mohamed Mursi sem safnast höfðu saman við háskólann í Kairó nú snemma í morgun. 23.7.2013 07:54 Mikill kostnaður samfara komu páfa Tugþúsundir fögnuðu Frans páfa þegar hann mætti í opinbera heimsókn í Rio de Janeiro í gær, þó ekki væru allir jafn ánægðir með komu hans. 23.7.2013 07:51 Hörmulegur árekstur í Tælandi Nítján fórust þegar tveggja hæða farþegavagn og vörubíll skullu saman í Tælandi í morgun. 23.7.2013 07:49 Tryggja netið gegn glæpamönnum Nýlega tók netöryggissveit Íslands formlega til starfa undir merkjum Póst- og fjarskiptastofnunar. Forstjórinn segir netöryggi skipta æ meira máli við netvæðingu samfélagsins. Mikilvægt sé að auka umræðu um netöryggismál. Þau séu á ábyrgð okkar allra. 23.7.2013 07:00 Aldraður maður fékk ekki laust elliheimilispláss - dvaldi fjarri heimabyggð "Þetta er fáránlegt,“ segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri. "Það er afar sérstakt á 21. öldinni að hægt sé að færa einstaklinga milli landshluta en ekki fjármunina.“ 23.7.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leita síðustu nasistanna "Seint, en ekki of seint,“ stendur á auglýsingaskiltum sem stofnun Simons Wiesenthals hefur sett upp víða í Þýskalandi. 24.7.2013 08:00
Kríuungar stöðva stórframkvæmdir Kríuungar koma í veg fyrir að stórvirkar vinnuvélar hefjist handa við jarðvinnslu vegna byggingar stórrar varaaflsstöðvar og spennivirkis í grennd við Bolungarvík. 24.7.2013 07:52
Klámhundurinn Weiner enn í veseni Borgarstjóraefnið í New York, Anthony Weiner, virðist ekki geta stillt sig þegar netið er annars vegar; enn hefur hann verið gripinn við þá iðju að senda konum kámfengin skilaboð og myndir á netinu. 24.7.2013 07:46
Fiðrildum hefur fækkað um helming í Evrópu Undanfarna tvo áratugi hefur fiðrildum hríðfækkað í ríkjum Evrópu. Æ stórvirkari landbúnaði kennt um. 24.7.2013 07:30
Fastakúnninn fann vart sæti Það var greinilegt að borgarbúar höfðu beðið óþreyjufullir eftir sólinni því þegar sólin lét sjá sig í gær tók miðbærinn stakkaskiptum. 24.7.2013 07:00
Nýtt sláturhús fast í gömlu skipulagi Ekki fæst leyfi til að vinna í sláturhúsi í Borgarnesi þótt það sé hannað í samvinnu við Matvælastofnun. Ástæðan er aðalskipulag sem aldrei kom til framkvæmda. 24.7.2013 07:00
Ísland á Evrópumet í klamydíu Í Evrópu greinast hlutfallslega hvergi fleiri á aldrinum 18-25 ára með klamydíu en á Íslandi. Kynhegðun á Íslandi er óábyrgari en á hinum Norðurlöndunum. Ófrjósemisvanda íslenskra kvenna má oft rekja til einkennalausra klamydíusmita. 24.7.2013 06:45
Borguðu 51 þúsundi lífeyri Minni frávik en áður eru í greiðslum Tryggingastofnunar til lífeyrisþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, sem senda mun lífeyrisþegum endurútreikning sem tryggja á að allir fái réttar bætur lögum samkvæmt 24.7.2013 06:00
Ekki boðleg aðstaða fyrir leiðsögumenn Leiðsögumenn kvarta undan slæmri vinnuaðstöðu í rútum. Óþægileg sæti, léleg öryggisbelti og þrengsli meðal umkvörtunarefna. Vinnueftirlitið komið í málið. Forsvarsmenn rútufyrirtækja kannast ekki við lýsingar á slæmum aðstæðum. 23.7.2013 23:45
Galopin Melabúð "Galopin Melabúð, verið hjartanlega velkomin!,“ skrifaði Melabúðin, þín verslun, inn á Facebook-síðu sína í dag. 23.7.2013 23:01
Átti rétt á að verja sjálfan sig Héraðsdómur Suðurlands sýknaði karlmann af ákæru um líkamsárás vegna neyðarvarnarsjónarmiða. Kona sem beitti hníf í átökunum var hins vegar dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi 23.7.2013 22:45
Tvö útköll vegna grillbruna Slökkvilið var kallað út í tvígang vegna elds í gasgrillum í kvöld. 23.7.2013 22:31
Þrír fluttir á slysadeild Þrír voru fluttir á slysadeild Fjórðugssjúkrahússins á Akureyri eftir árekstur þar í bæ í kvöld. Slysið varð við Hlíðarbraut, rétt við gatnamót neðan við Baldursnes. Að sögn lögreglu slapp fólkið vel og er enginn alvarlega slasaður. 23.7.2013 22:04
Bóndi verður bíóstjarna Rúmlega hundrað þúsund manns hafa heimsótt á gestastofu fjölskyldunnar á Þorvaldseyri undir Eyjafjallajökli. Þar er sýnd heimildarmynd um fjölskylduna. Gestir segja bóndann kvikmyndastjörnu og biðja um eiginhandaráritun hans. 23.7.2013 22:00
Lætur ekkert stoppa sig Þrátt fyrir að Snædís Rán Hjartardóttir, átján ára sé blind, heynarhlaus og hreyfihömluð þá lætur hún það ekki stoppa sig við að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst með aðstoðarkonu sinni. 23.7.2013 21:05
Íslenskir víkingar fara í víking Að minnsta kosti átta víkingafélög eru í landinu en í síðustu viku var eitt slíkt stofnað á Reykjanesi. Gunnar Víking Ólafsson, formaður Víkingafélagsins Einherja í Reykjavík, segir að hátt í þrjú hundruð manns séu í þessum sex félögum. 23.7.2013 21:00
Óttast um framtíð íslensku landnámshænunnar Mikill ótti er meðal þeirra sem vilja vernda stofn íslensku landsnámshænunnar að verið sé að stefna stofninum í tvísýnu með blöndun við Brahma-hænsni af asískum uppruna. 23.7.2013 20:46
Evrópskir barnabílstólar öruggari Sífellt algengara verður að neytendur panti barnavörur á netinu og láti senda þær hingað til lands. 23.7.2013 19:17
Fjöldi hótelherbergja hefur tvöfaldast frá aldamótum Sífellt fleiri hótel og gistiheimili hafa verið opnuð á höfuðborgarsvæðinu en gistirýmum hefur fjölgað um tæplega 600 herbergi á síðastliðnum þremur árum. Hótelstjóri segir nóg að gera þrátt fyrir aukið framboð. 23.7.2013 19:07
Skilagjald 357 prósentum hærra í Danmörku en á Íslandi Skilagjald fyrir einnota drykkjarumbúðir er 50 til 357 prósentum hærra í Danmörku en hér á landi, þar sem gjaldið er 14 krónur. Skilagjaldið hér á að hækka með neysluvísitölu og mun væntanlega hækka um eina krónu á næstunni. 23.7.2013 18:50
Prinsinn heilsar heiminum Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar. 23.7.2013 18:23
Afar og ömmur í heimsókn Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins hafa fengið heimsókn á spítalann þar sem þau dvelja með nýfæddum syni sínum. 23.7.2013 16:09
61,2 milljarðar í lífeyri og örorku Um 51 þúsund manns fengu greiddan lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins á síðasta ári, þar af um 32 þúsund ellilífeyri og 19 þúsund örorkulífeyri. 23.7.2013 15:55
Reynt að flytja vélina frá brautarenda Verið er að skipuleggja flutning á Sukoi SuperJet-100 farþegaþotunni sem hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli á sunnadagsmorgun. 23.7.2013 15:03
Jörðin séð frá Satúrnusi Bandaríska geimferðamistöðin NASA hefur birt mynd sem tekin er úr Cassini-geimfarinu, sem er á braut umhverfis Satúrnus í 1,4 milljarða kílómetra fjarlægð. 23.7.2013 14:49
Svarta boxið í öllum bílum árið 2014 Í dag eru 96% allra nýrra bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum með svona svart box. 23.7.2013 14:30
Google-bíllinn í startholunum Á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn um Ísland og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. 23.7.2013 13:50
Ísland eftir með sárt ennið Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, segir að samningarnir milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins, stærsti fríverslunarsamingur sem gerður hefur verið, muni því miður ekki skila Íslendingum neinum ávinningi. 23.7.2013 13:41
Öll börn fædd 2011 fá inn á leikskóla Öllum börnum sem fædd eru á árinu 2011 býðst pláss í leikskólum borgarinnar eftir sumarleyfi. Alls voru 465 börn fædd árið 2011 komin í vistun fyrir sumarleyfi, en að auki eru 883 börn á leið inn í leikskólana. Það gerir alls 1.348 börn sem fædd eru 2011. 23.7.2013 13:38
Auglýsing vekur sterk viðbrögð "Við erum ótrúlega sáttir með viðtökurnar, síðast þegar ég athugaði þá voru 18 þúsund manns búnir að horfa á auglýsinga frá því í morgun,“ segir Arnar Helgi Hlynsson, einn af eigendum Tjarnargötunnar sem hannaði auglýsingu í samstarfi við Samgöngustofu og Símann. 23.7.2013 13:11
Renault-Nissan hefur selt 100.000 rafmagnsbíla Þessum bílum hefur verið ekið 841 milljón km, sparað 53 milljón lítra af eldsneyti og komið í veg fyrir að 124 milljónir kílóa af kvoltvísýringi væri spúð út í andrúmsloftið. 23.7.2013 12:15
Ógnvænlegasta róla heims í 400 metra hæð Ógnvænlegustu rólu heims má finna í Glenwood Cavern ævintýragarðinum í Colaradoí Bandaríkjunum. Rólan er í um 400 metra hæð yfir Colarado-fljótinu og sveiflast á um 50 kílómetra hraða. 23.7.2013 11:30
Ekkert helíum til í heiminum - ómögulegt að fá partýblöðrur Helíumskortur er í heiminum og hér á landi eru birgðir, sem notaðar eru í skemmtanahald, á þrotum. 23.7.2013 11:21
Eldur í jeppa í Garðabæ Jeppinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang, en greiðlega gekk að slökkva eldinn. 23.7.2013 11:05
Gleymdi bílnum á ströndinni Vegfarandi sá aumur á eigandanum og hringdi í björgunarsveit staðarins sem náði bílnum á þurrt. 23.7.2013 10:18
Skemmtiferðaskip birtist á bæjarhátíð Síðasta vika var mikil hátíðarvika á Þórshöfn en þar var haldin hátíðin Kátir dagar um helgina. Óvæntir gestir settu mikinn svip á þorpið. 23.7.2013 09:00
Chevrolet Spark EV með meira tog en Ferrari 458 Spark EV má hlaða að 80% hluta á 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni. 23.7.2013 08:45
Ekið á ær Ekið var á hátt í tuttugu kindur, einkum lömb, á Vestfjörðum í síðustu viku, sem var versta vikan hvað þetta varðar, það sem af er sumri. 23.7.2013 08:06
Mannfjöldi á Ísafirði tvöfaldast Glæsiskipið Queen Elizabeth lagðist við bryggju á Ísafirði á áttunda tímanum í morgun, með tvö þúsund farþega um borð og á annað þúsund manns í áhöfn. 23.7.2013 07:59
Nefhjól Boeing 737-flugvélar brotnaði Nefhjól Boeing 737-flugvélar, í eigu Southwest-flugfélagsins, brotnaði í lendingu og vélin rann áfram eftir braut á nefinu á La Guardia-flugvellinum í New York. 23.7.2013 07:55
Óeirðir í Kairó Einn var drepinn og 15 manns slösuðust þegar ráðist var gegn stuðningsmönnum hins afsetta forseta Mohamed Mursi sem safnast höfðu saman við háskólann í Kairó nú snemma í morgun. 23.7.2013 07:54
Mikill kostnaður samfara komu páfa Tugþúsundir fögnuðu Frans páfa þegar hann mætti í opinbera heimsókn í Rio de Janeiro í gær, þó ekki væru allir jafn ánægðir með komu hans. 23.7.2013 07:51
Hörmulegur árekstur í Tælandi Nítján fórust þegar tveggja hæða farþegavagn og vörubíll skullu saman í Tælandi í morgun. 23.7.2013 07:49
Tryggja netið gegn glæpamönnum Nýlega tók netöryggissveit Íslands formlega til starfa undir merkjum Póst- og fjarskiptastofnunar. Forstjórinn segir netöryggi skipta æ meira máli við netvæðingu samfélagsins. Mikilvægt sé að auka umræðu um netöryggismál. Þau séu á ábyrgð okkar allra. 23.7.2013 07:00
Aldraður maður fékk ekki laust elliheimilispláss - dvaldi fjarri heimabyggð "Þetta er fáránlegt,“ segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri. "Það er afar sérstakt á 21. öldinni að hægt sé að færa einstaklinga milli landshluta en ekki fjármunina.“ 23.7.2013 07:00