Fleiri fréttir Íslenskir kokkar settu heimsmet Íslenskir matreiðslumeistarar tóku þátt í að setja heimsmet í Suður Kóreu í morgun. Metið var sett í borginni Daejoeon þegar 2.111 matreiðslumenn komu saman en það mun vera mesti fjöldi matreiðslumanna á einum stað í sögunni. 2.5.2012 14:29 Lokanir á Reykjanesbraut Vinstri akrein suðurleiðar á Reykjanesbraut, á milli Hnoðraholts og Vífilsstaðarvegar verður lokuð í dag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að unnið sé að uppsetningu vegriðs á vegarkaflanum og því þurfi að loka á meðan á vinnu stendur. 2.5.2012 14:15 Uppteknir foreldrar vanrækja börn sín Foreldrar eru oft svo uppteknir af sjálfum sér og eigin vandamálum að þeir vanrækja samskipti við börn sín. Börn geta til dæmis búið við efnahagslegt öryggi en ekki fengið þau tilfinningalegu tengsl sem þau þurfa. Tilfinningaleg vanræksla getur leitt til þess að börnin þroskast seinna á ýmsum sviðum en önnur börn. Afleiðingarnar geta orðið alvarlegar og keðjuverkunin óheillavænleg. 2.5.2012 13:30 Íslenskir unglingar ánægðir með líf sitt Íslenskir unglingar eru með þeim ánægðustu í heimi. Um 95 prósent unglinga hér á landi segjast ánægðir með líf sitt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar, alþjóðlegrar rannsóknar sem birt verður í dag. 2.5.2012 13:00 Vill innheimta peninga sem Kópavogsbær varð af vegna sérkjara Guðrún Pálsdóttir, sem lét af embætti bæjarstjóra í Kópavogi í febrúar, fékk í tíð sinni sem fjármálastjóri hjá bæjarfélaginu hagstæðari vaxtarkjör en aðrir vegna einbýlishúsalóðar auk þess sem hún fékk vaxtalaus lán fyrir gatnagerðargjöldum. 2.5.2012 12:48 Mótmælendur myrtir í Kaíró Að minnsta kosti 11 létust þegar óþekktir vígamenn réðust gegn mótmælendum í Kaíró í dag. Mótmælendurnir voru samankomnir fyrir utan varnarmálaráðuneyti Egyptalands þegar atvikið átti sér stað. 2.5.2012 12:42 Lögreglumenn neyðast til að borga sjálfir fyrir varnarbúnað Þriðjungur lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu telur sig skorta öryggis eða varnarbúnað við störf. Lögreglumenn hafa neyðst til að fjárfesta sjálfir í slíkum búnaði. 2.5.2012 12:12 Chen yfirgefur sendiráðið í Peking Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur yfirgefið bandaríska sendiráðið í Peking. Hann hefur haldið þar til síðan hann slapp úr fangelsi í síðustu viku. 2.5.2012 11:35 Mikið áfall að missa góðan vin „Það var mikið áfall að heyra af þessu. Ég talaði við hann á laugardaginn og þá lét hann vel af sér,“ segir sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson. 2.5.2012 11:00 Ferðamenn stálu mörgæs úr dýragarði Tveir ferðalangar frá Wales í Bretlandi hafa verið sektaðir um 650 pund eftir að þeir stálu mörgæs úr ástrálskum dýragarði. 2.5.2012 10:28 Búið að hreinsa Vísi Tæknimenn Vísis og hýsingaraðilans Advania hafa nú fundið og hreinsað út kóða á síðunni sem óprúttnir aðilar komu fyrir í nótt. 2.5.2012 10:05 Fjármálastjóri í Kópavogi á sérkjörum við lóðakaup Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum sem bæjarstjóri Kópavogs í febrúar, naut í tíð sinni sem fjármálastjóri bæjarins sérkjara umfram aðra við lóðakaup. 2.5.2012 09:00 Fyrrum FBI maður leitar að Lagarfljótsorminum Bandarískt kvikmyndatökulið á vegum NBC sjónvarpsstöðvarinnar var við tökur í Fljótsdal í síðustu viku við leit að Lagarfljótsorminum. Stjórnandi hópsins er fyrrum sérsveitarmaður úr bandarísku alríkislögreglunni FBI. 2.5.2012 08:30 Atvinnuþátttaka dróst lítillega saman Á fyrsta ársfjórðungi ársins voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði og fjölgaði um 300 einstaklinga frá sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta 78,8 prósent atvinnuþátttöku en hún var 79,2 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2011. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri umfjöllun Hagstofunnar um stöðu mála á vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. 2.5.2012 08:00 Lögreglan stöðvaði tónleika í Fælledparken, 12 á sjúkrahús Lögreglan í Kaupmannahöfn neyddist til þess að stöðva tónleika í Fælledparken í gærkvöldi eftir að 12 gestir á þeim voru lagðir inn á Rigshospitalet vegna þess að þeir höfðu tekið of stóra skammta af eiturlyfjum. 2.5.2012 07:41 Reynt að draga úr drykkju breskra þingmanna Reyna á að draga úr mikilli áfengisneyslu breskra þingmanna á börum þinghússins í Westminster. 2.5.2012 06:51 Yfir 500 bátar komnir á strandveiðar Smábátar umhverfis allt land hafa streymt út til veiða frá því undir morgun, en í dag er fyrsti veiðidagur strandveiðiflotans í sumar. 2.5.2012 06:47 Margir teknir fyrir of hraðan akstur fyrir austan fjall Lögreglan á Selfossi stöðvaði tíu ökumenn á Hellsiheiði í gær og gærkvöldi, og mældist sá sem hraðast fór, á 134 kílómetra hraða. 2.5.2012 06:45 Ákvörðun Le Pen mikið áfall fyrir Sarkozy Sú ákvörðun Marine Le Pen leiðtoga Þjóðarfylkingarinnar í Frakklandi að lýsa því yfir að hún myndi skila auðu í seinni umferð forsetakosninganna um næstu helgi er talin mikið áfall fyrir Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. 2.5.2012 06:43 Stálu léttvíni frá Kaffi Flóru í nótt Brotist var inn í Kaffi Flóru í Grasagarinum í Laugadal í Reykjavík í nótt og stolið þaðan 23 léttvínsflöskum. 2.5.2012 06:42 Obama í óvæntri heimsókn í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í óvænta heimsókn til Kabul í Afganistan í gærkvöldi. 2.5.2012 06:40 Heimaey að komast í gegnum Panamaskurðinn Nýja fjölveiðiskipið Heimaey, sem smíðað var í Chile, var undir morgun um það bil að komast í gegn um Panamaskurðinn og yfir á Atlantshafið. 2.5.2012 06:38 Gingrich hættir formlega við framboð sitt í dag Newt Gingrich mun lýsa því yfir formlega í dag að hann sé hættur að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni hans. 2.5.2012 06:36 Yfirtökum Wall Street mótmælti víða í Bandaríkjunum Mómælahreyfingin Yfirtökum Wall Street efndi til útifunda í mörgum stórborgum Bandaríkjanna í gærdag þar á meðal New York og Washington. 2.5.2012 06:35 Rannsaka hvað varð um muni úr einvígi aldarinnar Skáksamband Íslands ætlar að skipa nefnd sem á að rannsaka hvað varð um muni, tengda svonefndu einvígi aldarinnar, þegar Boris Spassky og Bobby Fischer telfdu um heimsmeistaratitilinn í skák í Laugadalshöll árið 1972. 2.5.2012 06:32 Maður hætt kominn þegar smábátur sökk við Látrabjarg Bátsverji, sem var einn um borð í smábáti sínum, var hætt kominn þegar báturinn fór á hliðina og maðurinn féll í sjóinn, rétt undan Látrabjargi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. 2.5.2012 06:25 Ekki hæfur til að leiða alþjóðlegt fyrirtæki Rupert Murdoch er ekki hæfur til að leiða alþjóðlegt stórfyrirtæki. Þetta er niðurstaða menningarmálanefndar breska þingsins sem rannsakað hefur umdeilt hlerunarmál News of the World. 2.5.2012 02:00 Setja eiðstafinn ekki fyrir sig Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, segir að hún og stuðningsmenn hennar ætli að mæta til þings á miðvikudag og sverja embættiseið, þrátt fyrir að þau séu ósátt við orðalag eiðstafsins. 2.5.2012 01:00 Mótorhjóli frá Japan skolaði upp á strönd í Kanada Mótorhjóli af tegundinni Harley-Davidsson sem flóðbylgjan í Japan á síðasta ári hreif með sér, skolaði nýverið upp á strönd í Kanada. Mótorhjólið er með japanskar númeraplötur og skráð í Miyagi, þar sem þúsundir létust í flóðbylgju í mars í fyrra. 1.5.2012 22:00 Dauð kanína fannst í plastpoka við Ölfusá Íbúi á Selfossi rakst á dauða kanínu meðfram Ölfusá í Hellisskógi í dag. Kanínan var ofan í innkaupapoka sem búið var að binda fyrir. 1.5.2012 20:17 Ökumaður í gallabuxum missti stjórn á hjóli sínu Ökumaður bifhjóls datt af hjóli sínu á Breiðholtsbrautinni um klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ökumaðurinn einungis klæddur í gallabuxur og með mótorkrosshjálm á hausnum. Hann slapp tiltölulega vel frá slysinu, miðað við aðbúnað og aðstæður. Breiðholtsbrautin var lokuð um tíma. 1.5.2012 19:30 "Sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram" Launamenn kröfðust jöfnuðar og raunverulegra lausna við endurskipulagningu samfélagsins á fjölmennum útifundi í Reykjavík í dag í tilefni baráttudags verkalýðsins. 1.5.2012 19:21 Á rúmlega 160 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Lögreglumenn á Suðurnesjum stöðvuðu í dag ökumann sem ók bifreið sinni á 163 km/klst hraða á Reykjanesbraut en þar er hámarkshraði 90 km/klst. Samkvæmt reglugerð um sektir og viðurlög vegna brota á umferðarlögum er sektarfjárhæðin við broti ökumannsins 140.000 krónur. 1.5.2012 18:52 Hyggst vera með 193 þúsund krónur á mánuði sem forseti Andrea J. Ólafsdóttir tilkynnti formlega um framboð sitt til embættis forseta Íslands á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan rúmlega fjögur í dag. 1.5.2012 17:22 Myndir frá hátíðarhöldum í miðbænum Fjöldi fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Fjölmenn skrúðganga gekk frá horni Snorrabrautar og Laugavegs klukkan hálf tvö. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Útifundur var svo á Ingólfstorgi þar sem nokkrir ræðumenn tóku til máls. Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti eru á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu. 1.5.2012 16:05 Eitt ár frá því Bin Laden var drepinn Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt fjölskyldu sinni. Bandaríkjamenn óskuðu því eftir svörum um hvort yfirvöld í Pakistan hefðu haldið hlífiskildi yfir Bin Laden. CBS fréttastofan greinir frá því í dag að enn hafi engin svör borist, og að þessi skortur á svörum hafi í raun eitrað samskipti milli yfirvalda landanna tveggja. 1.5.2012 14:22 Svona er dagskráin um allt land í dag Baráttudagur verkalýðsins, 1.maí, er í dag, af því tilefni eru hátíðarsamkomur og kaffisamsæti á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu. Í Reykjavík verður safnast saman á Hlemmi klukkan eitt og leggur kröfuganga af stað klukkan hálf tvö, göngunni lýkur á Ingólfstorgi þar sem útifundur hefst klukkan tíu mínútur yfir tvö. 1.5.2012 09:34 Ný lög ætti frekar að kalla lög um bann við skeldýrarækt Nýleg lög um skeldýrarækt ætti frekar að kalla lög um bann við skeldýrarækt. Þetta segir formaður Samtaka atvinnulífsins sem gagnrýnir þann frumskóg eftirlitsaðila og stofnana sem komast þarf í gegn um til að hefja ræktun kræklinga. 1.5.2012 15:00 Sóttu veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan sjómanna um borð í skip rétt úti við Grímsey í morgun. Þyrlan lenti með manninn skömmu eftir hádegi og var hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi, samkvæmt upplýsingum frá gæslunni. Ekki er vitað um líðan hans. 1.5.2012 14:33 800 bifhjól á Laugavegi - Vítisenglar aftast í röðina Yfir átta hundruð ökumenn bifhjóla söfnuðust saman í hópkeyrslu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Röðin náði frá Bankastræti og upp fyrir Hlemm. Vítisenglar á Íslandi röðuðu sér hinsvegar á Skólavörðustíginn en ekki á Laugaveginn eins og aðrir ökumenn. 1.5.2012 14:13 12 ára og yngri mega vera úti til 22 Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. 1.5.2012 14:00 Breytingar á Veiðivísi Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með deginum í dag. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). 1.5.2012 14:00 Til skoðunar að taka Star Trek upp á Íslandi Til greina kemur að taka upp atriði fyrir nýja Star Trek-mynd á Íslandi í sumar. Ef að líkum lætur mun íslenska framleiðslufyrirtækið Saga Film hafa umsjón með tökunum hérlendis. Þegar samband var haft við Saga Film vildi Kristinn Þórðarson framleiðandi ekki tjá sig um málið. 1.5.2012 14:00 Átján milljarða sveifla milli ára Reykjavíkurborgar er um 4,7 milljörðum lakari en fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sagði til um. Þá er sveiflan frá síðasta ári neikvæð er nemur um 18 milljörðum króna. 1.5.2012 13:30 Þingmaður undrandi Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni mun fara fram í haust samkvæmt breytingartillögu sem lögð var fram á Alþingi í gær. Þingmaður minnihlutans undrast hversu langan tíma það tók að taka ákvörðun um feril málsins. 1.5.2012 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskir kokkar settu heimsmet Íslenskir matreiðslumeistarar tóku þátt í að setja heimsmet í Suður Kóreu í morgun. Metið var sett í borginni Daejoeon þegar 2.111 matreiðslumenn komu saman en það mun vera mesti fjöldi matreiðslumanna á einum stað í sögunni. 2.5.2012 14:29
Lokanir á Reykjanesbraut Vinstri akrein suðurleiðar á Reykjanesbraut, á milli Hnoðraholts og Vífilsstaðarvegar verður lokuð í dag. Í tilkynningu frá lögreglu segir að unnið sé að uppsetningu vegriðs á vegarkaflanum og því þurfi að loka á meðan á vinnu stendur. 2.5.2012 14:15
Uppteknir foreldrar vanrækja börn sín Foreldrar eru oft svo uppteknir af sjálfum sér og eigin vandamálum að þeir vanrækja samskipti við börn sín. Börn geta til dæmis búið við efnahagslegt öryggi en ekki fengið þau tilfinningalegu tengsl sem þau þurfa. Tilfinningaleg vanræksla getur leitt til þess að börnin þroskast seinna á ýmsum sviðum en önnur börn. Afleiðingarnar geta orðið alvarlegar og keðjuverkunin óheillavænleg. 2.5.2012 13:30
Íslenskir unglingar ánægðir með líf sitt Íslenskir unglingar eru með þeim ánægðustu í heimi. Um 95 prósent unglinga hér á landi segjast ánægðir með líf sitt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar, alþjóðlegrar rannsóknar sem birt verður í dag. 2.5.2012 13:00
Vill innheimta peninga sem Kópavogsbær varð af vegna sérkjara Guðrún Pálsdóttir, sem lét af embætti bæjarstjóra í Kópavogi í febrúar, fékk í tíð sinni sem fjármálastjóri hjá bæjarfélaginu hagstæðari vaxtarkjör en aðrir vegna einbýlishúsalóðar auk þess sem hún fékk vaxtalaus lán fyrir gatnagerðargjöldum. 2.5.2012 12:48
Mótmælendur myrtir í Kaíró Að minnsta kosti 11 létust þegar óþekktir vígamenn réðust gegn mótmælendum í Kaíró í dag. Mótmælendurnir voru samankomnir fyrir utan varnarmálaráðuneyti Egyptalands þegar atvikið átti sér stað. 2.5.2012 12:42
Lögreglumenn neyðast til að borga sjálfir fyrir varnarbúnað Þriðjungur lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu telur sig skorta öryggis eða varnarbúnað við störf. Lögreglumenn hafa neyðst til að fjárfesta sjálfir í slíkum búnaði. 2.5.2012 12:12
Chen yfirgefur sendiráðið í Peking Kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng hefur yfirgefið bandaríska sendiráðið í Peking. Hann hefur haldið þar til síðan hann slapp úr fangelsi í síðustu viku. 2.5.2012 11:35
Mikið áfall að missa góðan vin „Það var mikið áfall að heyra af þessu. Ég talaði við hann á laugardaginn og þá lét hann vel af sér,“ segir sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson. 2.5.2012 11:00
Ferðamenn stálu mörgæs úr dýragarði Tveir ferðalangar frá Wales í Bretlandi hafa verið sektaðir um 650 pund eftir að þeir stálu mörgæs úr ástrálskum dýragarði. 2.5.2012 10:28
Búið að hreinsa Vísi Tæknimenn Vísis og hýsingaraðilans Advania hafa nú fundið og hreinsað út kóða á síðunni sem óprúttnir aðilar komu fyrir í nótt. 2.5.2012 10:05
Fjármálastjóri í Kópavogi á sérkjörum við lóðakaup Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum sem bæjarstjóri Kópavogs í febrúar, naut í tíð sinni sem fjármálastjóri bæjarins sérkjara umfram aðra við lóðakaup. 2.5.2012 09:00
Fyrrum FBI maður leitar að Lagarfljótsorminum Bandarískt kvikmyndatökulið á vegum NBC sjónvarpsstöðvarinnar var við tökur í Fljótsdal í síðustu viku við leit að Lagarfljótsorminum. Stjórnandi hópsins er fyrrum sérsveitarmaður úr bandarísku alríkislögreglunni FBI. 2.5.2012 08:30
Atvinnuþátttaka dróst lítillega saman Á fyrsta ársfjórðungi ársins voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði og fjölgaði um 300 einstaklinga frá sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta 78,8 prósent atvinnuþátttöku en hún var 79,2 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2011. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri umfjöllun Hagstofunnar um stöðu mála á vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. 2.5.2012 08:00
Lögreglan stöðvaði tónleika í Fælledparken, 12 á sjúkrahús Lögreglan í Kaupmannahöfn neyddist til þess að stöðva tónleika í Fælledparken í gærkvöldi eftir að 12 gestir á þeim voru lagðir inn á Rigshospitalet vegna þess að þeir höfðu tekið of stóra skammta af eiturlyfjum. 2.5.2012 07:41
Reynt að draga úr drykkju breskra þingmanna Reyna á að draga úr mikilli áfengisneyslu breskra þingmanna á börum þinghússins í Westminster. 2.5.2012 06:51
Yfir 500 bátar komnir á strandveiðar Smábátar umhverfis allt land hafa streymt út til veiða frá því undir morgun, en í dag er fyrsti veiðidagur strandveiðiflotans í sumar. 2.5.2012 06:47
Margir teknir fyrir of hraðan akstur fyrir austan fjall Lögreglan á Selfossi stöðvaði tíu ökumenn á Hellsiheiði í gær og gærkvöldi, og mældist sá sem hraðast fór, á 134 kílómetra hraða. 2.5.2012 06:45
Ákvörðun Le Pen mikið áfall fyrir Sarkozy Sú ákvörðun Marine Le Pen leiðtoga Þjóðarfylkingarinnar í Frakklandi að lýsa því yfir að hún myndi skila auðu í seinni umferð forsetakosninganna um næstu helgi er talin mikið áfall fyrir Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. 2.5.2012 06:43
Stálu léttvíni frá Kaffi Flóru í nótt Brotist var inn í Kaffi Flóru í Grasagarinum í Laugadal í Reykjavík í nótt og stolið þaðan 23 léttvínsflöskum. 2.5.2012 06:42
Obama í óvæntri heimsókn í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í óvænta heimsókn til Kabul í Afganistan í gærkvöldi. 2.5.2012 06:40
Heimaey að komast í gegnum Panamaskurðinn Nýja fjölveiðiskipið Heimaey, sem smíðað var í Chile, var undir morgun um það bil að komast í gegn um Panamaskurðinn og yfir á Atlantshafið. 2.5.2012 06:38
Gingrich hættir formlega við framboð sitt í dag Newt Gingrich mun lýsa því yfir formlega í dag að hann sé hættur að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni hans. 2.5.2012 06:36
Yfirtökum Wall Street mótmælti víða í Bandaríkjunum Mómælahreyfingin Yfirtökum Wall Street efndi til útifunda í mörgum stórborgum Bandaríkjanna í gærdag þar á meðal New York og Washington. 2.5.2012 06:35
Rannsaka hvað varð um muni úr einvígi aldarinnar Skáksamband Íslands ætlar að skipa nefnd sem á að rannsaka hvað varð um muni, tengda svonefndu einvígi aldarinnar, þegar Boris Spassky og Bobby Fischer telfdu um heimsmeistaratitilinn í skák í Laugadalshöll árið 1972. 2.5.2012 06:32
Maður hætt kominn þegar smábátur sökk við Látrabjarg Bátsverji, sem var einn um borð í smábáti sínum, var hætt kominn þegar báturinn fór á hliðina og maðurinn féll í sjóinn, rétt undan Látrabjargi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. 2.5.2012 06:25
Ekki hæfur til að leiða alþjóðlegt fyrirtæki Rupert Murdoch er ekki hæfur til að leiða alþjóðlegt stórfyrirtæki. Þetta er niðurstaða menningarmálanefndar breska þingsins sem rannsakað hefur umdeilt hlerunarmál News of the World. 2.5.2012 02:00
Setja eiðstafinn ekki fyrir sig Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, segir að hún og stuðningsmenn hennar ætli að mæta til þings á miðvikudag og sverja embættiseið, þrátt fyrir að þau séu ósátt við orðalag eiðstafsins. 2.5.2012 01:00
Mótorhjóli frá Japan skolaði upp á strönd í Kanada Mótorhjóli af tegundinni Harley-Davidsson sem flóðbylgjan í Japan á síðasta ári hreif með sér, skolaði nýverið upp á strönd í Kanada. Mótorhjólið er með japanskar númeraplötur og skráð í Miyagi, þar sem þúsundir létust í flóðbylgju í mars í fyrra. 1.5.2012 22:00
Dauð kanína fannst í plastpoka við Ölfusá Íbúi á Selfossi rakst á dauða kanínu meðfram Ölfusá í Hellisskógi í dag. Kanínan var ofan í innkaupapoka sem búið var að binda fyrir. 1.5.2012 20:17
Ökumaður í gallabuxum missti stjórn á hjóli sínu Ökumaður bifhjóls datt af hjóli sínu á Breiðholtsbrautinni um klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ökumaðurinn einungis klæddur í gallabuxur og með mótorkrosshjálm á hausnum. Hann slapp tiltölulega vel frá slysinu, miðað við aðbúnað og aðstæður. Breiðholtsbrautin var lokuð um tíma. 1.5.2012 19:30
"Sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram" Launamenn kröfðust jöfnuðar og raunverulegra lausna við endurskipulagningu samfélagsins á fjölmennum útifundi í Reykjavík í dag í tilefni baráttudags verkalýðsins. 1.5.2012 19:21
Á rúmlega 160 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Lögreglumenn á Suðurnesjum stöðvuðu í dag ökumann sem ók bifreið sinni á 163 km/klst hraða á Reykjanesbraut en þar er hámarkshraði 90 km/klst. Samkvæmt reglugerð um sektir og viðurlög vegna brota á umferðarlögum er sektarfjárhæðin við broti ökumannsins 140.000 krónur. 1.5.2012 18:52
Hyggst vera með 193 þúsund krónur á mánuði sem forseti Andrea J. Ólafsdóttir tilkynnti formlega um framboð sitt til embættis forseta Íslands á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan rúmlega fjögur í dag. 1.5.2012 17:22
Myndir frá hátíðarhöldum í miðbænum Fjöldi fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Fjölmenn skrúðganga gekk frá horni Snorrabrautar og Laugavegs klukkan hálf tvö. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Útifundur var svo á Ingólfstorgi þar sem nokkrir ræðumenn tóku til máls. Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti eru á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu. 1.5.2012 16:05
Eitt ár frá því Bin Laden var drepinn Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt fjölskyldu sinni. Bandaríkjamenn óskuðu því eftir svörum um hvort yfirvöld í Pakistan hefðu haldið hlífiskildi yfir Bin Laden. CBS fréttastofan greinir frá því í dag að enn hafi engin svör borist, og að þessi skortur á svörum hafi í raun eitrað samskipti milli yfirvalda landanna tveggja. 1.5.2012 14:22
Svona er dagskráin um allt land í dag Baráttudagur verkalýðsins, 1.maí, er í dag, af því tilefni eru hátíðarsamkomur og kaffisamsæti á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu. Í Reykjavík verður safnast saman á Hlemmi klukkan eitt og leggur kröfuganga af stað klukkan hálf tvö, göngunni lýkur á Ingólfstorgi þar sem útifundur hefst klukkan tíu mínútur yfir tvö. 1.5.2012 09:34
Ný lög ætti frekar að kalla lög um bann við skeldýrarækt Nýleg lög um skeldýrarækt ætti frekar að kalla lög um bann við skeldýrarækt. Þetta segir formaður Samtaka atvinnulífsins sem gagnrýnir þann frumskóg eftirlitsaðila og stofnana sem komast þarf í gegn um til að hefja ræktun kræklinga. 1.5.2012 15:00
Sóttu veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan sjómanna um borð í skip rétt úti við Grímsey í morgun. Þyrlan lenti með manninn skömmu eftir hádegi og var hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi, samkvæmt upplýsingum frá gæslunni. Ekki er vitað um líðan hans. 1.5.2012 14:33
800 bifhjól á Laugavegi - Vítisenglar aftast í röðina Yfir átta hundruð ökumenn bifhjóla söfnuðust saman í hópkeyrslu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Röðin náði frá Bankastræti og upp fyrir Hlemm. Vítisenglar á Íslandi röðuðu sér hinsvegar á Skólavörðustíginn en ekki á Laugaveginn eins og aðrir ökumenn. 1.5.2012 14:13
12 ára og yngri mega vera úti til 22 Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. 1.5.2012 14:00
Breytingar á Veiðivísi Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með deginum í dag. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). 1.5.2012 14:00
Til skoðunar að taka Star Trek upp á Íslandi Til greina kemur að taka upp atriði fyrir nýja Star Trek-mynd á Íslandi í sumar. Ef að líkum lætur mun íslenska framleiðslufyrirtækið Saga Film hafa umsjón með tökunum hérlendis. Þegar samband var haft við Saga Film vildi Kristinn Þórðarson framleiðandi ekki tjá sig um málið. 1.5.2012 14:00
Átján milljarða sveifla milli ára Reykjavíkurborgar er um 4,7 milljörðum lakari en fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sagði til um. Þá er sveiflan frá síðasta ári neikvæð er nemur um 18 milljörðum króna. 1.5.2012 13:30
Þingmaður undrandi Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni mun fara fram í haust samkvæmt breytingartillögu sem lögð var fram á Alþingi í gær. Þingmaður minnihlutans undrast hversu langan tíma það tók að taka ákvörðun um feril málsins. 1.5.2012 13:00