Innlent

Ökumaður í gallabuxum missti stjórn á hjóli sínu

Frá slysstað í kvöld.
Frá slysstað í kvöld. mynd/fþh
Ökumaður bifhjóls datt af hjóli sínu á Breiðholtsbrautinni um klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ökumaðurinn einungis klæddur í gallabuxur og með mótorkrosshjálm á hausnum. Hann slapp tiltölulega vel frá slysinu, miðað við aðbúnað og aðstæður. Breiðholtsbrautin var lokuð um tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×