Innlent

Stálu léttvíni frá Kaffi Flóru í nótt

Brotist var inn í Kaffi Flóru í Grasagarinum í Laugadal í Reykjavík í nótt og stolið þaðan 23 léttvínsflöskum.

Talið er líklegt að þar hafi fleiri en einn verið á ferð, þar sem það er meira en eins manns tak að bera svo margar flöskur, en þjófarnir vor á bak og burt þegar lögregla kom á vettavang og eru ófundnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×