Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Arnar Skúli Atlason skrifar 20. september 2025 13:15 vísir/Ernir FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Stólarnir eru í bullandi fallhættu meðan FH-ingar eru að berjast um 2. sætið. Bæði lið þurftu því á sigri að halda í dag en FH tók öll stigin að þessu sinni og gerði það nokkuð örugglega. Nánari umfjöllun á Vísi síðar í dag. Besta deild kvenna Tindastóll FH
FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Stólarnir eru í bullandi fallhættu meðan FH-ingar eru að berjast um 2. sætið. Bæði lið þurftu því á sigri að halda í dag en FH tók öll stigin að þessu sinni og gerði það nokkuð örugglega. Nánari umfjöllun á Vísi síðar í dag.
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn