Fleiri fréttir

Drepið þið kvikindin

Aðstoðar öryggismálaráðherra Suður-Afríku hefur skipað lögregluþjónum að skjóta og drepa afbrotamenn sem ógna öryggi borgaranna.

Elton John söng til stuðnings Hillary Clinton

Ég er ennþá standandi eða I am still standing söng Hillary Clinton í gærkvöldi eftir að stórsöngvarinn Elton John hélt tónleika henni til stuðnings í New York.

Obama vill að Bush sniðgangi Olympíuleikana

Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking.

Lögregluleit í klefa Guðbjarna

Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls.

Tugmilljónatjón hjá OR vegna bilunar í Nesjavallastreng

Orkuveita Reykjavíkur horfir fram á tugmilljóna króna tjón eftir að háspennustrengurinn frá Nesjavöllum brann yfir einhvers staðar á leiðinni til Reykjavíkur um helgina. Talið er að atvikið megi rekja til bilunar í öðrum streng sem olli rafmagnsleysi í Grafarvogi, Mosfellsbæ og víðar á austurhluta höfuðborgarsvæðisins í síðustu viku.

Búið að komast fyrir eldinn í tuninum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur að mestu náð að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp á annarri hæð í tengibyggingu við turninn í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld.

Fór sjálfur niður af þakinu

Maðurinn sem fór upp á þak á fjölbýlishúsi á Kleppsvegi og óttast var að myndi vinna sér mein er kominn niður.

Obama vill að Bush íhugi að sniðganga Ólympíuleika

Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking ef Kínverjar leggi ekki sitt af mörkum til að stöðva óöldina í Darfur-héraði í Súdan og bæti stöðu mannréttinda í Tíbet.

Slökkvilið að komast að eldinum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað að turninum í Kópavogi vegna elds sem kom upp á annari hæð tengibyggingar við hann.

Segir þjónustutryggingu ýta undir kynbundinn launamun

Fulltrúi Vinstri - grænna í leikskólaráði gefur lítið fyri hugmyndir meirihlutans um þjónustutryggingu fyrir þá foreldra sem bíða eftir að fá inni á leikskóla fyrir börnin sín. Hún segir ljóst að aðgerðirnar ýti undir kynbundinn launamun og segir ekkert eftirlit verða með hvernig greiðslum frá borginni verði varið.

Þungamiðja búsetu borgarinnar færist til um rúma 70 metra

Þungamiðja búsetu höfuðborgarsvæðisins hefur færst um 71 metra í Fossvogi frá því í fyrra, eða frá Goðalandi 5 til Grundarlands 4. Þá hefur þungamiðja borgarinnar færst frá þakinu á Menntaskólanum við Sund að lóðamörkum skólans við Snekkjuvog.

Vilja námslán greidd út mánaðarlega

Samband íslenskra námsmanna erlendis vill að námsmenn fái lán sín greidd mánaðarlega í staðinn fyrir lok hverrar annar. Framkvæmdastjóri sambandsins segir ólíðandi að íslenskir námsmenn þurfi að taka á sig miklar gengisbreytingar og framfleyta sér á yfirdráttarlánum með háum vöxtum.

Ráðherra ræddi um embætti vegamálastjóra við Vegagerðarfólk

Kristján L. Möller samgönguráðherra sagði þá spurningu óviðeigandi hvort hæfniskröfur í auglýsingu um embætti vegamálastjóra væru til að útiloka Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóra í stöðuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá starfsmannafélagi miðstöðvar og Suðvestursvæðis hjá Vegagerðinni.

Birgjar farnir að lækka verð aftur

Birgjar eru sumir farnir að lækka hjá sér verð eftir styrkingu krónunnar undanfarna daga. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, vonast til að verðbólguumræða liðinna vikna verði til að kaupmenn skili lækkunum fljótt út í verðlagið.

Segir gatnamót Fellsmúla og Háaleitisbrautar slysagildru

Foreldrara í Fellsmúla í Reykjavík vilja frekar keyra börnin sín nokkur hundruð metra í Álftamýraskóla en láta þau ganga yfir gatnamót Fellsmúla og Háleitisbrautar. Móðir segir gatnamótin vera slysagildru en keyrt var á son hennar þar fyrir nokkrum vikum.

Jafnréttið mest hjá Akureyrarbæ

Akureyrarbær trónir nú á toppi íslenskra sveitarfélaga í jafnréttismálum. Reykjavík er í sjöunda sæti en Arnarneshreppur situr á botninum.

Sjö alvarleg umferðarslys á Reykjanesbraut á árinu

Eftir alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbrautinni í morgun var tilkynnt að ákveðið hefði verið að aðskilja akgreinar á Reykjanesbrautinni þar sem enn á eftir að tvöfalda. Á þessum kafla hafa orðið sjö umferðarslys árinu.

Ekki sama umhverfisverndarsinnar og vörubílstjórar

Enginn vörubílstjóri hefur verið sektaður, handtekinn eða kærður vegna mótmælanna undanfarna tólf daga. Mál þeirra eru í rannsókn. Lögreglan var öllu skjótari til þegar umhverfisverndarsinnar óku einum bíl og gengu eftir Snorrabraut síðastliðið sumar. Þá voru fimm handteknir.

Segjast geta breytt koltvísýringi og vetni í eldsneyti

Ísland gæti orðið óháð innflutningi á olíu ef áform fyrirtækisins Carbon Recycling International ganga eftir. Í dag sýndu fulltrúar fyrirtækisins hvernig hægt er að umbreyta koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjunum og vetni yfir í fljótandi eldsneyti.

Dyravörður dæmdur fyrir eyrnabit

Héraðsdómur Reykjavíkur sektaði í dag karlmann um hundrað þúsund krónur fyrir að ráðast á annan mann, bíta hann í eyra og kjálka og kýla hann.

Deiliskipulag á brunareit auglýst

Skipulagsráð borgarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að auglýsa deiliskipulag fyrir tvo reiti í miðborginni, annars vegar Kvosina þar sem bruninn varð í fyrra og hins vegar tvær lóðir á Vegamótastíg.

Rafmagn komið á Folda- og Höfðahverfi

Rafmagn komst á að nýju í Folda- og Höfðahverfi klukkan 17:30. Háspennubilun varð kl. 16:50 í dag sem olli rafmagnsbilun í Foldahverfi og stórum hluta af Höfðahverfi.

Grunnskólakennarar launalægstir kennarastétta

Grunnskólakennarar eru launalægstir kennarastétta samkvæmt kjarakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Kennarasamband Íslands. Þeir vilja jafnframt að laun þeirra hækki um nærri 50 prósent.

Gistiplássum fyrir heimilislausa fjölgað og nýtt úrræði fyri

Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að bæta við fjórum gistiplássum í Gistiskýlinu við Þingholtsstræti. Þá hefur verið samið við einkaaðila um að reka búsetuúrræði fyrir allt að 20 einsklinga sem hætt hafa neyslu áfengis eða vímuefna og þurfa á umtalsverðum stuðningi að halda.

Rafmagnslaust í Folda- og Höfðahverfi

Háspennubilun varð kl. 16:50 í dag sem veldur rafmagnsbilun í Foldahverfi og stórum hluta af Höfðahverfi. Verið er að leita að biluninni og vonast til að rafmagn komist fljótt á aftur.

„Samgönguráðherra og Vegagerðin mega eiga skömm fyrir“

„Ef að við hefðum þetta fagfólk sem er á spítölunum okkar hjá Vegagerðinni og samgönguráðuneytinu þá værum við í ágætis málum," segir Björgvin Halldórsson tónlistarmaður. Svala dóttir hans liggur ásamt kærasta sínum og félögum í hljómsveitinni Steed Lord slösuð á spítala eftir harðan árekstur við Vogaafleggjara í morgun.

BHM ítrekar kröfu um að ráðherra dragi auglýsingu til baka

Bandalag háskólamanna sættir sig ekki við svör Kristjáns L. Möller samgönguráðherra vegna auglýsingar á embætti vegamálastjóra og ítrekar kröfu sína um að ráðherra dragi auglýsinguna til baka. Þá vill bandalagið staðan verði augýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum.

Telur fjölgun heimilislækna brýna nauðsyn

„Það hefur gengið mjög illa að manna læknastöðurnar þarna undanfarin ár sem er mjög bagalegt,“ sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir um erfiðleika Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands sem fjallað hefur verið um á síðu Vísis í dag.

Engin tengsl á milli Toppverktaka og eiganda Jarðvéla

Verktakafyrirtækið Toppverktakar, sem átti lægsta boð í framkvæmdir á Reykjanesbrautinni, tengist ekki á neinn hátt fyrirtækinu Jarðvélum sem sagði sig frá verkinu fyrir jól og fór á hausinn stuttu seinna.

Meðlimir Steed Lord á slysadeild eftir harðan árekstur í morgun

Meðlimir hljómsveitarinnar Steed Lord, Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra Agli Eðvarssyni, upptökustjóra Kastljóssins, voru öll flutt á slysadeild eftir harðan árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut í morgun.

Foreldrar skipti greiðslum á milli sín

Leikskólaplássum verður fjölgað og ný þjónustuúrræði fyrir börn og foreldra í Reykjavík tekin í gagnið samkvæmt aðgerðaráætlun sem fulltrúar meirihlutans kynntu á leikskólanum Laufásborg í dag.

Framhaldssamkeppni um hönnun óperuhúss

Engin þeirra tillagna sem bárust í samkeppni um hönnun óperuhúss í Kópavogi þótti nógu góð til þess að hún yrði valin ein og sér og því verður efnt til framhaldssamkeppni með þátttöku tveggja aðila sem bestar tillögur lögðu fram.

Sjá næstu 50 fréttir