Engin tengsl á milli Toppverktaka og eiganda Jarðvéla 9. apríl 2008 15:56 Verktakafyrirtækið Toppverktakar, sem átti lægsta boð í framkvæmdir á Reykjanesbrautinni, tengist ekki á neinn hátt fyrirtækinu Jarðvélum sem sagði sig frá verkinu fyrir jól og fór á hausinn stuttu seinna. Í dag hafa gengið ljósum logum sögur þess efnis að stjórnarformaður Jarðvéla, Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson, tengist Toppverktökum. Þetta segir Ágúst Alfreð Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Toppverktaka, vera af og frá. „Ég hef aldrei séð þessa menn sem áttu Jarðvélar og veit ekkert hverjir þeir eru. Það eru engin tengls þarna á milli." segir Ágúst í samtali við Vísi. Líklegast hafa þessar sögusagnir farið á kreik vegna þess að Vilhjálmur er eigandi fyrirtækis sem heitir Toppurinn. Því hafa menn lagt saman tvo og tvo og fengið út að hann hlyti að standa á bak við fyrirtæki sem heitir Topp verktakar. „Ég áttaði mig ekkert á þessu þegar ég ákvað nafnið," segir Ágúst og bætir við að líklegast verði hann að finna nýtt nafn á þetta unga verktakafyrirtæki. Ágúst segir Toppverktaka vera fulltrúa litháísks verktakafyrirtækis, Adakris. „Þeir eru aðalverktakinn og við erum fulltrúar þeirra hér á landi." Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Verktakafyrirtækið Toppverktakar, sem átti lægsta boð í framkvæmdir á Reykjanesbrautinni, tengist ekki á neinn hátt fyrirtækinu Jarðvélum sem sagði sig frá verkinu fyrir jól og fór á hausinn stuttu seinna. Í dag hafa gengið ljósum logum sögur þess efnis að stjórnarformaður Jarðvéla, Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson, tengist Toppverktökum. Þetta segir Ágúst Alfreð Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Toppverktaka, vera af og frá. „Ég hef aldrei séð þessa menn sem áttu Jarðvélar og veit ekkert hverjir þeir eru. Það eru engin tengls þarna á milli." segir Ágúst í samtali við Vísi. Líklegast hafa þessar sögusagnir farið á kreik vegna þess að Vilhjálmur er eigandi fyrirtækis sem heitir Toppurinn. Því hafa menn lagt saman tvo og tvo og fengið út að hann hlyti að standa á bak við fyrirtæki sem heitir Topp verktakar. „Ég áttaði mig ekkert á þessu þegar ég ákvað nafnið," segir Ágúst og bætir við að líklegast verði hann að finna nýtt nafn á þetta unga verktakafyrirtæki. Ágúst segir Toppverktaka vera fulltrúa litháísks verktakafyrirtækis, Adakris. „Þeir eru aðalverktakinn og við erum fulltrúar þeirra hér á landi."
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira