Fleiri fréttir Björn væntir þess að samfylkingarmenn átti sig Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist vænta þess að þingmenn Samfylkingarinnar átti sig á því að tillögur hans um breytta skipan hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum séu byggðar á skýrum rökum. Fjölmiðlar hafa flutt af því fregnir að þingmenn Samfylkingarinnar séu mótmæltir tillögum Björns. Hann dregur í efa að þingflokkurinn sé samstiga í málinu og bendir á að samfylkingarmenn í ríkistjórn hafi samþykkt framlagningu frumvarps fjármálaráðherra á tollalögum. Hann segir einnig að tillögur Jóhanns R. Benediktssonar um lausn á þeim vanda sem embættið er í hefðu leitt til uppsagna og uppbrots embættisins. 9.4.2008 14:06 Eldur í rafmagsspenni í álveri Alcoa í Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað að álveri Alcoa í Reyðarfirði laust fyrir klukkan eitt þar sem eldur hafði komið upp í rafmagsspenni í kerskála B. 9.4.2008 13:40 Vegagerðin ætlar að aðskilja akreinar á Reykjanesbrautinni Vegagerðin hefur ákveðið að aðskilja akstursstefnur á Reykjanesbrautinni þar sem enn á eftir að tvöfalda. Rauð og hvít gátskilti verða sett upp á allra næstu dögum. þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Mikið hefur verið rætt um slysahættu vegna ónógra merkinga á brautinni í kjölfar þess að Jarðvélar sögðu sig frá verkinu í lok síðasta árs. Síðast í morgun varð alvarlegt umferðarslys á svæðinu. 9.4.2008 13:25 Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. 9.4.2008 13:16 Segir ekki hvaða lækni sem er treysta sér til Hafnar Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði ástandið vissulega hafa verið slæmt en staðan væri þó mun betri nú. 9.4.2008 13:01 Umferðarslys við Borgarbraut Umferðarslys varð við Borgarbraut á Akureyri rétt eftir klukkan tólf á hádegi. 9.4.2008 12:46 Segir óvissu um framtíð embættis hafa truflandi áhrif Lögreglustjóri Suðurnesja segir óvissuna um framtíð embættisins hafa truflandi áhrif á starfsemina. Hann kallar eftir niðurstöðu í málinu sem allra fyrst. 9.4.2008 12:27 Kæra hefur ekki formlega verið lögð fram Sturla Jónsson talsmaður vörubílstjóra mætti í skýrslutöku til lögreglunnar í morgun. Sturla sætir rannsókn fyrir brot sem hafa í för með sér almannahættu en slík brot varða allt að sex ára fangelsi. 9.4.2008 12:25 Tveir gengust undir aðgerð Tveir þeirra sem lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbrautinni í morgun hafa gengist undir aðgerð. Að sögn vakthafandi læknis á slysadeild fór annar í aðgerð í Fossvogi en hinn á Hringbraut. Tveir aðrir úr slysinu eru á gjörgæslu undir eftirliti og aðrir tveir eru á slysa og bráðadeild og verða í umsjá lækna þar í dag. 9.4.2008 12:18 Sautján læknar á Höfn komu og fóru Hornafjörður hefur ekki farið varhluta af þeim læknavandræðum sem hrjá sum sveitarfélög en árið 2006 ræktu alls 17 læknar þrjár stöður heimilislækna sem Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn hefur heimild fyrir. 9.4.2008 12:16 Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9.4.2008 12:15 Of hættulegt að birta niðurstöður í Simbabve Lögmaður kosningastjórnar Simbabve sagði í dag að of hættulegt væri fyrir Hæstarétt landsins að birta niðurstöður forsetakosninganna eins og stjórnarandstan hefur farið fram á. Lýðræðisflokkurinn MDC hefur höfðað mál til að fá úrslit kosninganna 29. mars birtar, en hann segir að leiðtogi flokksins Morgan Tsvangirai hafi unnið. Hann ætti að verða forseti og enda þannig 28 ára valdatíð Robert Mugabe forseta. 9.4.2008 12:08 Furðar sig á framgöngu ríkisins í þjóðlendumálum Bæjarstjóri Akureyringa furðar sig á framgöngu ríkisins í nýjum þjóðlendukröfum. Fjármálaráðherra ásælist vatnsból Akureyringa. 9.4.2008 12:04 Ísland hefur svigrúm til að víkja frá hvíldartímareglum Ísland hefur svigrúm til að víkja frá reglum um að vörubílstjórar taki sér hvíld á fjögurra og hálfs tíma fresti samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins. Rangt er hins vegar, sem vörubílstjórar hafa haldið fram, að reglugerðin nái ekki yfir eyríki eins og Ísland. 9.4.2008 12:00 „Hvers vegna að gera við það sem ekki er bilað?" Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að þingflokkurinn hafi farið vel yfir hugmyndir dómsmálaráðuneytisins um fyrirhugaða uppskiptingu á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Hann segir að þar á bæ séu menn sammála um að núverandi fyrirkomulag hafi virkað vel og því þurfi vandaðan rökstuðning fyrir breytingum. 9.4.2008 11:58 Gengið til samninga við lægstbjóðanda Vegagerðin hyggst ganga til samninga við fyrirtækin Toppverktaka og Adakris um að ljúka framkvæmdum við breikkun Reykjanesbrautar. 9.4.2008 11:42 Foreldrar Madeleine vinna að hjálparlínu í Evrópu Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. 9.4.2008 11:24 Hillary með forskot á Obama í Pennsylvaníufylki Hillary Clinton hefur sex prósentustiga forskot á Barack Obama á meðal demókrata í Pennsylvaníufylki, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í fylkinu og tilkynnt var í gær. 9.4.2008 11:19 Fjórir alvarlega slasaðir eftir slys á Reykjanesbraut í morgun Fjórir eru alvarlega slasaðir eftir áreksturinn á Reykjanesbraut til móts við Vogaafleggjara í morgun. 9.4.2008 10:59 Síminn og Vodafone tilkynni hækkanir fyrir fram Síminn og Vodafone hafa fallist á tilmæli talsmanns neytenda þess efnis að tilkynna framvegis öllum viðskiptavinum sínum fyrir fram um verðhækkanir og aðrar breytingar á skilmálum sem eru neytendum í óhag. 9.4.2008 10:54 Tíu vilja í embætti vegamálastjóra Tíu manns sóttu um embætti vegamálastjóra sem auglýst var nýverið, þar á meðal þrír úr fimm manna yfirstjórn Vegagerðarinnar. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri hættir um næstu mánaðamót og var auglýst eftir umsóknum um embættið í síðasta mánuði. 9.4.2008 10:53 Niðurrif húsa við Mýrargötu hafið Hafið er niðurrif húsa á slippasvæðinu við Mýrargötu, en þetta verk er hluti þeirra undirbúningsverka sem fylgja þróun og enduruppbyggingu Mýrargötu - Slippasvæðis. 9.4.2008 10:45 Bjarni vill harðari afstöðu gagnvart Kína vegna Tíbets Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokksins vill að íslensk stjórnvöld taki upp harðari afstöðu gegn Kína vegna frelsisbaráttu Tíbeta. Bjarni gagnrýndi málflutning utanríkisráðherra á þingi í gær og kallaði einnig eftir afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í málinu. 9.4.2008 10:01 Sturla kærður fyrir að raska umferðaröryggi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram kæru á hendur Sturlu Jónssyni, talsmanni og leiðtoga vörubílstjóra, vegna aðgerða bílstjóranna undanfarnar tvær vikur. 9.4.2008 09:57 Lægsta tilboð í verklok Reykjanesbrautar undir verkkostnaði Fyrirtækin Toppverktakar og Adakris áttu saman lægst tilboð í það sem eftir er af tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð vegna verksins voru opnuð í morgun. 9.4.2008 09:41 Lögðu vörubílum í aðrein að lögreglustöð Heldur hefur fjölgað við lögreglustöðina við Hverfisgötu þangað sem Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, mætti til skýrslutöku í morgun. 9.4.2008 09:26 Umferð í eðilegt horf á Reykjanesbraut og Kjalarnesi Umferð er komin í eðlilegt horf bæði við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut og við Grundarhverfi á Kjalarnesi en umferðarslys urðu á báðum stöðum í morgun. 9.4.2008 09:21 Sturla mætti einn til skýrslutöku Sturla Jónsson, talsmaður og leiðtogi vörubílstjóra í mótmælum þeirra undanfarnar vikur, mætti til skýrslutöku hjá lögreglu nú skömmu fyrir klukkan níu. 9.4.2008 08:58 Umferð hleypt í skömmtum framhjá slysstað við Grundarhverfi Lögregla hleypir umferð í skömmtum framhjá slysstað við Grundarhverfi. Einungis jeppar og fólksbílar komast fram hjá. 9.4.2008 08:29 Verðbréfasalar veðja á að Obama sigri Verðbréfasalar sem fást við að spái í framtíðina með kaupum og sölum á framvirkum samningum telja flestir að Barak Obama muni vinna forkosningar Demókrata í Bandaríkjunum. 9.4.2008 08:22 Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. 9.4.2008 08:20 Al Fayed gefst upp á að sanna samsæriskenningu sína Mohammed Al Fayed hinn litríki eigandi Harrods í London hefur endanlega gefist upp við að sanna að samsæri hafi legið að baki láti Dodi sonar síns og Díönu prinsessu í París fyrir áratug síðan. 9.4.2008 08:13 Umferð hleypt í gegn í hollum á Reykjanesbraut Lögregla er nú farin að hleypa umferð í hollum framhjá slysstaðnum á Reykjanesbraut við Vogaafleggjara, þar sem harður árekstur tveggja bíla varð um klukkan hálf sjö í morgun. 9.4.2008 07:57 Íbúar í Flórída slegnir yfir árás unglinga á jafnöldru sína Íbúar í Flóría í Bandaríkjunum eru slegnir yfir fregnum um að átta unglingar hafi ráðist á 16 ára stúlku í sama skóla og þeir eru og barið hana svo illa að hún þurfi að liggja fleiri daga á sjúkrahúsi. 9.4.2008 07:46 Vegurinn á Kjalarnesi lokaður við Grundarhverfi Þjóðvegurinn á Kjalarnesi er lokaður í báðar áttir við Grundarhverfið. Umferðarslys varð þarna fyrr í morgun er rúta skall aftan á vörubíl með tengivagni. 9.4.2008 07:38 Amfetamínsmyglari í þriggja vikna gæsluvarðhald Rúmlega tvítugur íslenskur karlmaður var síðdegis í gær úrskurðaður í allt að þriggja vikna gæsluvarðhald eftir að tollverðir fundu þrjú kíló af amfetamíni í farangri hans við komuna til landsins í fyrradag. 9.4.2008 07:31 Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9.4.2008 07:29 Forsætisráðherra Dana gagnrýndur fyrir ferðagleði Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sætir nú vaxandi gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að vera stöðugt á ferðalögum erlendis og sinna ekki skyldum sínum nægilega vel heima fyrir 9.4.2008 07:26 Reykjanesbrautin lokuð við Vogaafleggjarann Reykjanesbrautin er lokuð í báðar áttir við Vogaafleggjarann eftir að þrír bílar lentu þar í hörðum árekstri klukkan hálf sex í morgun. 9.4.2008 06:59 Vill reisa jarðhýsi og bílskúr við Esjuberg Fjárfestirinn Ingunn Wernersdóttir hyggst reisa viðbyggingu með niðurgröfnum kjallara og bílskúr við hús sitt á Þingholtsstræti 29a. Samkvæmt uppdráttum arkitektastofunnar Argosar verður nýja byggingin í líkum stíl og gamla húsið sem byggt var árið 1916. 9.4.2008 05:00 Einangrunarvistin er illskiljanlegt harðræði "Ég hef rætt mál piltsins við færeysk yfirvöld og lýst þeirri skoðun að þessi langa einangrunarvist væri illskiljanlegt harðræði.“ 9.4.2008 00:01 Banaslys á Reykjavíkurflugvelli Maður á þrítugsaldri lést í kvöld þegar bíll sem hann var að gera við féll á hann. Að sögn lögreglu virðist sem tjakkur hafi gefið sig með þessum hræðilegu afleiðingum. Slysið varð í byggingu á Reykjavíkurflugvelli en tilkynning barst lögreglu á sjöunda tímanum. 8.4.2008 21:56 Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. 8.4.2008 22:48 Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8.4.2008 23:22 Vilja upplýsingar um framgöngu lögreglu gagnvart stóriðjumótmælendum Þingmenn Vinstri – grænna hafa lagt fram beiðni um skýrslu frá dómsmálaráðherra á Alþingi þar sem upplýst verði um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og stóriðjuframkvæmda á árunum 2005, 2006 og 2007. 8.4.2008 22:05 Sjá næstu 50 fréttir
Björn væntir þess að samfylkingarmenn átti sig Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist vænta þess að þingmenn Samfylkingarinnar átti sig á því að tillögur hans um breytta skipan hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum séu byggðar á skýrum rökum. Fjölmiðlar hafa flutt af því fregnir að þingmenn Samfylkingarinnar séu mótmæltir tillögum Björns. Hann dregur í efa að þingflokkurinn sé samstiga í málinu og bendir á að samfylkingarmenn í ríkistjórn hafi samþykkt framlagningu frumvarps fjármálaráðherra á tollalögum. Hann segir einnig að tillögur Jóhanns R. Benediktssonar um lausn á þeim vanda sem embættið er í hefðu leitt til uppsagna og uppbrots embættisins. 9.4.2008 14:06
Eldur í rafmagsspenni í álveri Alcoa í Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað að álveri Alcoa í Reyðarfirði laust fyrir klukkan eitt þar sem eldur hafði komið upp í rafmagsspenni í kerskála B. 9.4.2008 13:40
Vegagerðin ætlar að aðskilja akreinar á Reykjanesbrautinni Vegagerðin hefur ákveðið að aðskilja akstursstefnur á Reykjanesbrautinni þar sem enn á eftir að tvöfalda. Rauð og hvít gátskilti verða sett upp á allra næstu dögum. þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Mikið hefur verið rætt um slysahættu vegna ónógra merkinga á brautinni í kjölfar þess að Jarðvélar sögðu sig frá verkinu í lok síðasta árs. Síðast í morgun varð alvarlegt umferðarslys á svæðinu. 9.4.2008 13:25
Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. 9.4.2008 13:16
Segir ekki hvaða lækni sem er treysta sér til Hafnar Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði ástandið vissulega hafa verið slæmt en staðan væri þó mun betri nú. 9.4.2008 13:01
Umferðarslys við Borgarbraut Umferðarslys varð við Borgarbraut á Akureyri rétt eftir klukkan tólf á hádegi. 9.4.2008 12:46
Segir óvissu um framtíð embættis hafa truflandi áhrif Lögreglustjóri Suðurnesja segir óvissuna um framtíð embættisins hafa truflandi áhrif á starfsemina. Hann kallar eftir niðurstöðu í málinu sem allra fyrst. 9.4.2008 12:27
Kæra hefur ekki formlega verið lögð fram Sturla Jónsson talsmaður vörubílstjóra mætti í skýrslutöku til lögreglunnar í morgun. Sturla sætir rannsókn fyrir brot sem hafa í för með sér almannahættu en slík brot varða allt að sex ára fangelsi. 9.4.2008 12:25
Tveir gengust undir aðgerð Tveir þeirra sem lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbrautinni í morgun hafa gengist undir aðgerð. Að sögn vakthafandi læknis á slysadeild fór annar í aðgerð í Fossvogi en hinn á Hringbraut. Tveir aðrir úr slysinu eru á gjörgæslu undir eftirliti og aðrir tveir eru á slysa og bráðadeild og verða í umsjá lækna þar í dag. 9.4.2008 12:18
Sautján læknar á Höfn komu og fóru Hornafjörður hefur ekki farið varhluta af þeim læknavandræðum sem hrjá sum sveitarfélög en árið 2006 ræktu alls 17 læknar þrjár stöður heimilislækna sem Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn hefur heimild fyrir. 9.4.2008 12:16
Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9.4.2008 12:15
Of hættulegt að birta niðurstöður í Simbabve Lögmaður kosningastjórnar Simbabve sagði í dag að of hættulegt væri fyrir Hæstarétt landsins að birta niðurstöður forsetakosninganna eins og stjórnarandstan hefur farið fram á. Lýðræðisflokkurinn MDC hefur höfðað mál til að fá úrslit kosninganna 29. mars birtar, en hann segir að leiðtogi flokksins Morgan Tsvangirai hafi unnið. Hann ætti að verða forseti og enda þannig 28 ára valdatíð Robert Mugabe forseta. 9.4.2008 12:08
Furðar sig á framgöngu ríkisins í þjóðlendumálum Bæjarstjóri Akureyringa furðar sig á framgöngu ríkisins í nýjum þjóðlendukröfum. Fjármálaráðherra ásælist vatnsból Akureyringa. 9.4.2008 12:04
Ísland hefur svigrúm til að víkja frá hvíldartímareglum Ísland hefur svigrúm til að víkja frá reglum um að vörubílstjórar taki sér hvíld á fjögurra og hálfs tíma fresti samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins. Rangt er hins vegar, sem vörubílstjórar hafa haldið fram, að reglugerðin nái ekki yfir eyríki eins og Ísland. 9.4.2008 12:00
„Hvers vegna að gera við það sem ekki er bilað?" Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að þingflokkurinn hafi farið vel yfir hugmyndir dómsmálaráðuneytisins um fyrirhugaða uppskiptingu á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Hann segir að þar á bæ séu menn sammála um að núverandi fyrirkomulag hafi virkað vel og því þurfi vandaðan rökstuðning fyrir breytingum. 9.4.2008 11:58
Gengið til samninga við lægstbjóðanda Vegagerðin hyggst ganga til samninga við fyrirtækin Toppverktaka og Adakris um að ljúka framkvæmdum við breikkun Reykjanesbrautar. 9.4.2008 11:42
Foreldrar Madeleine vinna að hjálparlínu í Evrópu Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. 9.4.2008 11:24
Hillary með forskot á Obama í Pennsylvaníufylki Hillary Clinton hefur sex prósentustiga forskot á Barack Obama á meðal demókrata í Pennsylvaníufylki, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í fylkinu og tilkynnt var í gær. 9.4.2008 11:19
Fjórir alvarlega slasaðir eftir slys á Reykjanesbraut í morgun Fjórir eru alvarlega slasaðir eftir áreksturinn á Reykjanesbraut til móts við Vogaafleggjara í morgun. 9.4.2008 10:59
Síminn og Vodafone tilkynni hækkanir fyrir fram Síminn og Vodafone hafa fallist á tilmæli talsmanns neytenda þess efnis að tilkynna framvegis öllum viðskiptavinum sínum fyrir fram um verðhækkanir og aðrar breytingar á skilmálum sem eru neytendum í óhag. 9.4.2008 10:54
Tíu vilja í embætti vegamálastjóra Tíu manns sóttu um embætti vegamálastjóra sem auglýst var nýverið, þar á meðal þrír úr fimm manna yfirstjórn Vegagerðarinnar. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri hættir um næstu mánaðamót og var auglýst eftir umsóknum um embættið í síðasta mánuði. 9.4.2008 10:53
Niðurrif húsa við Mýrargötu hafið Hafið er niðurrif húsa á slippasvæðinu við Mýrargötu, en þetta verk er hluti þeirra undirbúningsverka sem fylgja þróun og enduruppbyggingu Mýrargötu - Slippasvæðis. 9.4.2008 10:45
Bjarni vill harðari afstöðu gagnvart Kína vegna Tíbets Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokksins vill að íslensk stjórnvöld taki upp harðari afstöðu gegn Kína vegna frelsisbaráttu Tíbeta. Bjarni gagnrýndi málflutning utanríkisráðherra á þingi í gær og kallaði einnig eftir afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í málinu. 9.4.2008 10:01
Sturla kærður fyrir að raska umferðaröryggi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt fram kæru á hendur Sturlu Jónssyni, talsmanni og leiðtoga vörubílstjóra, vegna aðgerða bílstjóranna undanfarnar tvær vikur. 9.4.2008 09:57
Lægsta tilboð í verklok Reykjanesbrautar undir verkkostnaði Fyrirtækin Toppverktakar og Adakris áttu saman lægst tilboð í það sem eftir er af tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð vegna verksins voru opnuð í morgun. 9.4.2008 09:41
Lögðu vörubílum í aðrein að lögreglustöð Heldur hefur fjölgað við lögreglustöðina við Hverfisgötu þangað sem Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, mætti til skýrslutöku í morgun. 9.4.2008 09:26
Umferð í eðilegt horf á Reykjanesbraut og Kjalarnesi Umferð er komin í eðlilegt horf bæði við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut og við Grundarhverfi á Kjalarnesi en umferðarslys urðu á báðum stöðum í morgun. 9.4.2008 09:21
Sturla mætti einn til skýrslutöku Sturla Jónsson, talsmaður og leiðtogi vörubílstjóra í mótmælum þeirra undanfarnar vikur, mætti til skýrslutöku hjá lögreglu nú skömmu fyrir klukkan níu. 9.4.2008 08:58
Umferð hleypt í skömmtum framhjá slysstað við Grundarhverfi Lögregla hleypir umferð í skömmtum framhjá slysstað við Grundarhverfi. Einungis jeppar og fólksbílar komast fram hjá. 9.4.2008 08:29
Verðbréfasalar veðja á að Obama sigri Verðbréfasalar sem fást við að spái í framtíðina með kaupum og sölum á framvirkum samningum telja flestir að Barak Obama muni vinna forkosningar Demókrata í Bandaríkjunum. 9.4.2008 08:22
Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. 9.4.2008 08:20
Al Fayed gefst upp á að sanna samsæriskenningu sína Mohammed Al Fayed hinn litríki eigandi Harrods í London hefur endanlega gefist upp við að sanna að samsæri hafi legið að baki láti Dodi sonar síns og Díönu prinsessu í París fyrir áratug síðan. 9.4.2008 08:13
Umferð hleypt í gegn í hollum á Reykjanesbraut Lögregla er nú farin að hleypa umferð í hollum framhjá slysstaðnum á Reykjanesbraut við Vogaafleggjara, þar sem harður árekstur tveggja bíla varð um klukkan hálf sjö í morgun. 9.4.2008 07:57
Íbúar í Flórída slegnir yfir árás unglinga á jafnöldru sína Íbúar í Flóría í Bandaríkjunum eru slegnir yfir fregnum um að átta unglingar hafi ráðist á 16 ára stúlku í sama skóla og þeir eru og barið hana svo illa að hún þurfi að liggja fleiri daga á sjúkrahúsi. 9.4.2008 07:46
Vegurinn á Kjalarnesi lokaður við Grundarhverfi Þjóðvegurinn á Kjalarnesi er lokaður í báðar áttir við Grundarhverfið. Umferðarslys varð þarna fyrr í morgun er rúta skall aftan á vörubíl með tengivagni. 9.4.2008 07:38
Amfetamínsmyglari í þriggja vikna gæsluvarðhald Rúmlega tvítugur íslenskur karlmaður var síðdegis í gær úrskurðaður í allt að þriggja vikna gæsluvarðhald eftir að tollverðir fundu þrjú kíló af amfetamíni í farangri hans við komuna til landsins í fyrradag. 9.4.2008 07:31
Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9.4.2008 07:29
Forsætisráðherra Dana gagnrýndur fyrir ferðagleði Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sætir nú vaxandi gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að vera stöðugt á ferðalögum erlendis og sinna ekki skyldum sínum nægilega vel heima fyrir 9.4.2008 07:26
Reykjanesbrautin lokuð við Vogaafleggjarann Reykjanesbrautin er lokuð í báðar áttir við Vogaafleggjarann eftir að þrír bílar lentu þar í hörðum árekstri klukkan hálf sex í morgun. 9.4.2008 06:59
Vill reisa jarðhýsi og bílskúr við Esjuberg Fjárfestirinn Ingunn Wernersdóttir hyggst reisa viðbyggingu með niðurgröfnum kjallara og bílskúr við hús sitt á Þingholtsstræti 29a. Samkvæmt uppdráttum arkitektastofunnar Argosar verður nýja byggingin í líkum stíl og gamla húsið sem byggt var árið 1916. 9.4.2008 05:00
Einangrunarvistin er illskiljanlegt harðræði "Ég hef rætt mál piltsins við færeysk yfirvöld og lýst þeirri skoðun að þessi langa einangrunarvist væri illskiljanlegt harðræði.“ 9.4.2008 00:01
Banaslys á Reykjavíkurflugvelli Maður á þrítugsaldri lést í kvöld þegar bíll sem hann var að gera við féll á hann. Að sögn lögreglu virðist sem tjakkur hafi gefið sig með þessum hræðilegu afleiðingum. Slysið varð í byggingu á Reykjavíkurflugvelli en tilkynning barst lögreglu á sjöunda tímanum. 8.4.2008 21:56
Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. 8.4.2008 22:48
Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8.4.2008 23:22
Vilja upplýsingar um framgöngu lögreglu gagnvart stóriðjumótmælendum Þingmenn Vinstri – grænna hafa lagt fram beiðni um skýrslu frá dómsmálaráðherra á Alþingi þar sem upplýst verði um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og stóriðjuframkvæmda á árunum 2005, 2006 og 2007. 8.4.2008 22:05