Fleiri fréttir Unglingurinn sem leitað var að er fundinn Fjórtán ára piltur, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er kominn fram, heill á húfi. Hann hafði dvalið í heimahúsi í borginni og ekki látið vita af ferðum sínum 17.1.2008 08:03 Eldsvoði á Plaza hótelinu í Kaupmannahöfn Eldur kom upp á Plaza hótelinu í nótt en það stendur við aðaljárnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn. 67 gestir og tveir starfsmenn voru fluttir á brott þar sem mikinn reyk lagði um allt hótelið. 17.1.2008 07:59 Mesta umferðaróhappahrina í borginni í mörg ár Um það bil fimmtíu umferðaróhöpp voru skráð hjá lögreglunn á höfuðborgarsvæðinu í gær, sem er mesta óhappahrina á einum degi í mörg ár, og ef til vill til þessa. 17.1.2008 07:55 Sænsk sprengjusveit kölluð út vegna titrara Sprengjusveit sænsku lögreglunnar var kölluð til að kjallara í blokk í Gautaborg í vikunni. Húsvörður blokkarinnar hafði fundið þar pakka sem gaf frá sér dularfull hljóð og taldi hann að um tímasprengju væri að ræða. 17.1.2008 07:52 Ike Turner lést af ofstórum skammti af kókaíni Dánarorsök tónlistarmannsins Ike Turner var ofstór skammtur af kókaíni en Turner lést í síðasta mánuði 76 ára að aldri. 17.1.2008 07:50 Ökumaður í lífsháska er hann steyptist sjö metra niður í sjó Ökumaður, sem var einn á ferð, lenti í lífsháska þegar bíll hans rann út af þjóðveginum í Kirkjubólshlíð gengt Ísafirði í gærkvöldi, steyptist niður sjö metra háan vegkantinn og hafnaði úti í sjó 50 metrum frá veginum. 17.1.2008 07:31 Fraktflugvél frá Atlanta fór útaf flugbraut í Frakklandi Betur fór en á horfðist þegar flugvél frá flugfélaginu Atlanta rann út af flugbraut Roissy flugvallarins í Frakklandi í dag. Vélin var nýlent og náði ekki að stöðva sig áður en flugbrautin var á enda runninn. 16.1.2008 21:28 Ölvaður ók á sjúkrabíl Um 40 umferðaróhöpp urðu í arfaslakri færð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Langflest þeirra voru að sögn lögreglu ekki alvarleg. 16.1.2008 21:05 Þrír Bandaríkjamenn féllu í Írak Þrír bandarískir hermenn létust eftir að hafa orðið fyrir skothríð vígamanna í Salahuddin héraði í Írak í dag. Tveir hermenn til viðbótar særðust í árásinni. 16.1.2008 20:12 Kortafyrirtækin þegja Talsmenn stóru greiðslukortafyrirtækjanna tveggja vilja ekkert tjá sig um ákvörðun kaupmanna á Akureyri um málshöfðun vegna samráðs. Um eitt þúsund íslensk fyrirtæki hafa hins vegar valið að skipta við danskt greiðslukortafyrirtæki. 16.1.2008 19:12 Kaupþing uppfyllir ekki skilyrði fyrir evru Seðlabankinn telur sig ekki geta bannað Kaupþingi að gera upp í evrum, en Kaupþing uppfylli ekki þau skilyrði sem sett eru. 16.1.2008 19:07 Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka á heimleið Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka halda heim á leið eftir nokkrar klukkustundir. Tæplega sex ára langt vopnahléseftirlit Norðmanna og Íslendinga á eyjunni heyrir sögunni til. 16.1.2008 19:02 Höfrungahlaup hefst á vinnumarkaði Verkalýðshreyfingin krefst nú skammtímasamnings til að sjá hvernig samninga opinberir starfsmenn fá. Talsmaður Samtaka atvinnulífsins segir það þýða höfrungahlaup og vítahring verðbólgu. 16.1.2008 18:47 Þrumur og eldingar á Hvolsvelli Bæjarbúar á Hvolsvelli urðu varir við þrumur og eldingar um klukkan fjögur í dag. Það er ekki á hverjum degi sem það gerist enda höfðu nokkrir bæjarbúar samband við Vísi og létu vita af þessu. 16.1.2008 18:46 Bandaríkjamenn í Líbanon beðnir um að vera á varðbergi Bandaríska sendiráðið í Beirut hefur fyrirskipað starfsfólki sínu að hafa hægt um sig og beðið bandaríska ríkisborgara að forðast fjölfarna staði. Þetta eru viðbrögð sendiráðsins við sprengjuárás á bíl þess í gær sem varð þremur að bana. 16.1.2008 17:57 Hollendingur tekinn með kókaín í Leifsstöð Hollenskur karlmaður var tekinn í Leifsstöð í gærkvöldi með á fjórða hundrað gramma af kókaíni innvortis. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 16.1.2008 16:07 Engin þolinmæði gagnvart afbrotum í Vogum Íbúar í Vogum hafa enga þolinmæði gagnvart afbrotum, segir Róbert Ragnarsson sveitastjóri. Sveitastjórnin ætlar að vera með íbúafund um forvarnir og afbrot næstkomandi mánudag. 16.1.2008 16:14 Miklar tafir á ferðum Strætós Mjög miklar tafir hafa orðið á ferðum Strætós í dag, ekki síst vegna færðarinnar í borginni. 16.1.2008 17:17 Fjórir greindust með meningókokka í fyrra Fjórar manneskjur greindust með meningókokka á Íslandi í fyrra, sem er sami fjöldi og árið á undan. 16.1.2008 16:46 Sakaðir um að kýla og skalla jafnaldra sinn Tveir piltar, 17 og 18 ára, hafa verið ákærðir fyrir að ráðast á jafnaldra sinn fyrir utan hús í Reykjanesbæ. Ákæra á hendur piltunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 16.1.2008 16:39 Varað við hálku og þungri færð á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan varar við mikilli hálku á öllu höfuðborgarsvæðinu. Að hennar sögn hefur fólk lent í vandræðum í færðinni. Bílar hafa verið að renna hver utan í annan í hálkunni. 16.1.2008 16:27 Þreyttur á norrænu þrugli Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. 16.1.2008 16:22 Barnsrán á Spáni minnir á mál Madeleine Örvæntingarfull leit fer nú fram af fimm ára gamalli spænskri stúlku sem hefur verið saknað síðan á sunnudag þegar hún hvarf skammt frá heimili sínu í Huelva á Spáni. Stúlkan, Mari Luz Cortes, fór út að kaupa kartöfluflögur í hverfissjoppunni örfáar húsalengdir frá heimili sínu. Fjölskyldan fór að leita hennar þegar hún kom ekki til baka og tilkynnti um hvarfið. 16.1.2008 16:03 Lýst eftir 14 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 14 ára pilti, Daníel Sigvaldasyni. Daníel er 172-175 sm á hæð, dökkhærður með stutt hár. 16.1.2008 15:51 Ég má láta hengja hann -nei ég Það er svo mikill losarabragur og ósætti í ríkisstjórn Íraks að þar er jafnvel ekki hægt að hengja menn sem búið er að dæma til dauða. 16.1.2008 15:37 Nærri 1900 greindir með klamydíu á síðasta ári 1863 manns greindust með klamydíu á síðasta ári samkvæmt því sem fram kemur í nýjasta hefti Farsóttarfrétta frá Landlæknisembættinu. Þar segir einnig að það aukning miðað við árið á undan. 16.1.2008 15:37 Ráðsmaður Díönu laug um hring Paul Burrell fyrrverandi ráðsmaður Díönu prinsessu kom fram sem vitni við réttarrannsóknina á dauða hennar í dag. Þar sagðist hann af ásettu ráði hafa haldið því leyndu að Dodi Fayed hafi gefið prinsessunni hring skömmu áður en þau létust í bílslysi. 16.1.2008 15:31 Hvöttu flokksbróður sinn til að setja Sundabraut í forgang Samgönguráðherra býst við að framkvæmdir við Sundabraut geti í fyrsta lagi hafist á næsta ári. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 16.1.2008 15:26 Sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður á tvítugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann sló annan karlmann í andlitið á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar um verslunarmannahelgi 2006. 16.1.2008 15:17 Milljarða sekt fyrir skipstapa Franski olíurisinn Total SA var í dag dæmdur til þess að greiða háa sekt og enn hærri bætur vegna olíuflutningaskipsins Eriku sem brotnaði og tvennt og sökk árið 1999. 16.1.2008 14:34 Hefur beðið eftir svari við fyrirspurn um útrásarmál í mánuði Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði á Alþingi í dag hvort útrásarmál orkufyrirtækja væru fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokknum of viðkvæm til þess að ráðherra gæti svarað fyrirspurn hennar. 16.1.2008 14:25 Lúðvík ósammála ráðherra um dómaraskipan Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ósamála Árna Mathiesen, settum dómsmálaráðherra, í dómaramálinu og hefur átt hreinskiptar umræður við hann um það. Þetta kom fram í máli þingmannsins við upphaf þingfundar í dag. 16.1.2008 13:59 Og forða oss frá kertum - Amen Rúmensk kirkja sem alfarið er búin til úr ís er svo vinsæl að gripið hefur verið til þess ráðs að banna að kveikja á kertum í kirkjunni, svo hún bráðni ekki. 16.1.2008 13:57 Loftbólurnar reyndust vera heitt vatn Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru við störf í Nauthólsvík um tvöleytið í dag. Tilkynning barst slökkviliði um að loftbólur bærust upp á yfirborð sjávar í víkinni og var kafað niður á botn til þess að kanna málið. Í ljós kom að um útstreymi heits vatns var að ræða og því engin hætta á ferðum. 16.1.2008 13:50 Jónatan Motzfeldt segir af sér Jónatan Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar hefur sagt af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 16.1.2008 13:24 Táragasi beitt gegn mótmælendum í Mombasa Lögregla í Kenía skaut táragasi að mótmælendum í ferðamannabænum Mombasa í dag. 16.1.2008 13:15 Hægri flokkur dregur sig út úr stjórn Olmerts Hægri flokkur sem er andvígur samningaviðræðum við Palestínumenn dró sig í morgun út úr samsteypustjórn Ehud Olmert í Ísrael. 16.1.2008 12:45 Fáfnismenn á hrakhólum Eigendur húsnæðisins við Frakkastíg þar sem mótorhjólaklúbburinn Fáfnir MC heldur til hafa sagt upp leigusamningnum við klúbbinn. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga sem eiga húsið, segir að þeir séu á leiðinni í burtu á næstunni en ekki liggi fyrir hvenær þeir þurfa að taka saman föggur sínar. 16.1.2008 12:35 Aukin etanólframleiðsla fyrir bíla hækkar áburðarverð Aukin framleiðsla á lífrænu etanóli til notkunar á bíla í stað bensíns er farin að valda hækkun á áburðarverði. 16.1.2008 12:34 Lítil loðnuveiði undanfarna daga Sáralítil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga en nokkur loðnuskip eru djúpt austur af landinu. 16.1.2008 12:31 Ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum Varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis segir að álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnunarkerfið sé ákveðið áfall fyrir Íslendinga. Formaður nefndarinnar segir ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum vegna þess að þá yrðu veiðarnar stjórnlausar. 16.1.2008 12:27 Skilorðsbundið fangelsi og sekt fyrir bókhaldsbrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,5 milljóna króna fyrir ýmis bókhaldsbrot í tengslum við starf hans sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður einkahlutafélags. 16.1.2008 12:03 Keníska lögreglan skaut mótmælanda til bana Lögreglan í Kenía skaut mann til bana í mótmælum stjórnarandstöðunnar í borginni Kisumu í dag. Alfred Onyango, íbúi og vitni að atburðinum, sagði að þegar lögreglan leysti upp eitt þúsund manna mótmæli, hefði hún skotið tvo menn, einn hefði látist og annar væri alvarlega slasaður. 16.1.2008 11:47 Ákærður fyrir að slá mann í höfuðið með gangstéttarhellubroti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Kaffi Láru á Seyðisfirði í október í fyrra. 16.1.2008 11:15 Rússar ógna starfsmönnum British Council Bresk stjórnvöld segja að það sé ólíðandi að Rússar reyni að ógna starfsmönnum menningarstofnunar þeirra, British Council. 16.1.2008 11:02 Sjá næstu 50 fréttir
Unglingurinn sem leitað var að er fundinn Fjórtán ára piltur, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er kominn fram, heill á húfi. Hann hafði dvalið í heimahúsi í borginni og ekki látið vita af ferðum sínum 17.1.2008 08:03
Eldsvoði á Plaza hótelinu í Kaupmannahöfn Eldur kom upp á Plaza hótelinu í nótt en það stendur við aðaljárnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn. 67 gestir og tveir starfsmenn voru fluttir á brott þar sem mikinn reyk lagði um allt hótelið. 17.1.2008 07:59
Mesta umferðaróhappahrina í borginni í mörg ár Um það bil fimmtíu umferðaróhöpp voru skráð hjá lögreglunn á höfuðborgarsvæðinu í gær, sem er mesta óhappahrina á einum degi í mörg ár, og ef til vill til þessa. 17.1.2008 07:55
Sænsk sprengjusveit kölluð út vegna titrara Sprengjusveit sænsku lögreglunnar var kölluð til að kjallara í blokk í Gautaborg í vikunni. Húsvörður blokkarinnar hafði fundið þar pakka sem gaf frá sér dularfull hljóð og taldi hann að um tímasprengju væri að ræða. 17.1.2008 07:52
Ike Turner lést af ofstórum skammti af kókaíni Dánarorsök tónlistarmannsins Ike Turner var ofstór skammtur af kókaíni en Turner lést í síðasta mánuði 76 ára að aldri. 17.1.2008 07:50
Ökumaður í lífsháska er hann steyptist sjö metra niður í sjó Ökumaður, sem var einn á ferð, lenti í lífsháska þegar bíll hans rann út af þjóðveginum í Kirkjubólshlíð gengt Ísafirði í gærkvöldi, steyptist niður sjö metra háan vegkantinn og hafnaði úti í sjó 50 metrum frá veginum. 17.1.2008 07:31
Fraktflugvél frá Atlanta fór útaf flugbraut í Frakklandi Betur fór en á horfðist þegar flugvél frá flugfélaginu Atlanta rann út af flugbraut Roissy flugvallarins í Frakklandi í dag. Vélin var nýlent og náði ekki að stöðva sig áður en flugbrautin var á enda runninn. 16.1.2008 21:28
Ölvaður ók á sjúkrabíl Um 40 umferðaróhöpp urðu í arfaslakri færð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Langflest þeirra voru að sögn lögreglu ekki alvarleg. 16.1.2008 21:05
Þrír Bandaríkjamenn féllu í Írak Þrír bandarískir hermenn létust eftir að hafa orðið fyrir skothríð vígamanna í Salahuddin héraði í Írak í dag. Tveir hermenn til viðbótar særðust í árásinni. 16.1.2008 20:12
Kortafyrirtækin þegja Talsmenn stóru greiðslukortafyrirtækjanna tveggja vilja ekkert tjá sig um ákvörðun kaupmanna á Akureyri um málshöfðun vegna samráðs. Um eitt þúsund íslensk fyrirtæki hafa hins vegar valið að skipta við danskt greiðslukortafyrirtæki. 16.1.2008 19:12
Kaupþing uppfyllir ekki skilyrði fyrir evru Seðlabankinn telur sig ekki geta bannað Kaupþingi að gera upp í evrum, en Kaupþing uppfylli ekki þau skilyrði sem sett eru. 16.1.2008 19:07
Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka á heimleið Íslenskir eftirlitsmenn á Sri Lanka halda heim á leið eftir nokkrar klukkustundir. Tæplega sex ára langt vopnahléseftirlit Norðmanna og Íslendinga á eyjunni heyrir sögunni til. 16.1.2008 19:02
Höfrungahlaup hefst á vinnumarkaði Verkalýðshreyfingin krefst nú skammtímasamnings til að sjá hvernig samninga opinberir starfsmenn fá. Talsmaður Samtaka atvinnulífsins segir það þýða höfrungahlaup og vítahring verðbólgu. 16.1.2008 18:47
Þrumur og eldingar á Hvolsvelli Bæjarbúar á Hvolsvelli urðu varir við þrumur og eldingar um klukkan fjögur í dag. Það er ekki á hverjum degi sem það gerist enda höfðu nokkrir bæjarbúar samband við Vísi og létu vita af þessu. 16.1.2008 18:46
Bandaríkjamenn í Líbanon beðnir um að vera á varðbergi Bandaríska sendiráðið í Beirut hefur fyrirskipað starfsfólki sínu að hafa hægt um sig og beðið bandaríska ríkisborgara að forðast fjölfarna staði. Þetta eru viðbrögð sendiráðsins við sprengjuárás á bíl þess í gær sem varð þremur að bana. 16.1.2008 17:57
Hollendingur tekinn með kókaín í Leifsstöð Hollenskur karlmaður var tekinn í Leifsstöð í gærkvöldi með á fjórða hundrað gramma af kókaíni innvortis. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 16.1.2008 16:07
Engin þolinmæði gagnvart afbrotum í Vogum Íbúar í Vogum hafa enga þolinmæði gagnvart afbrotum, segir Róbert Ragnarsson sveitastjóri. Sveitastjórnin ætlar að vera með íbúafund um forvarnir og afbrot næstkomandi mánudag. 16.1.2008 16:14
Miklar tafir á ferðum Strætós Mjög miklar tafir hafa orðið á ferðum Strætós í dag, ekki síst vegna færðarinnar í borginni. 16.1.2008 17:17
Fjórir greindust með meningókokka í fyrra Fjórar manneskjur greindust með meningókokka á Íslandi í fyrra, sem er sami fjöldi og árið á undan. 16.1.2008 16:46
Sakaðir um að kýla og skalla jafnaldra sinn Tveir piltar, 17 og 18 ára, hafa verið ákærðir fyrir að ráðast á jafnaldra sinn fyrir utan hús í Reykjanesbæ. Ákæra á hendur piltunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 16.1.2008 16:39
Varað við hálku og þungri færð á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan varar við mikilli hálku á öllu höfuðborgarsvæðinu. Að hennar sögn hefur fólk lent í vandræðum í færðinni. Bílar hafa verið að renna hver utan í annan í hálkunni. 16.1.2008 16:27
Þreyttur á norrænu þrugli Krafan um almennt samkomulag kemur stundum í veg fyrir nýjungar í norrænu samstarfi. 16.1.2008 16:22
Barnsrán á Spáni minnir á mál Madeleine Örvæntingarfull leit fer nú fram af fimm ára gamalli spænskri stúlku sem hefur verið saknað síðan á sunnudag þegar hún hvarf skammt frá heimili sínu í Huelva á Spáni. Stúlkan, Mari Luz Cortes, fór út að kaupa kartöfluflögur í hverfissjoppunni örfáar húsalengdir frá heimili sínu. Fjölskyldan fór að leita hennar þegar hún kom ekki til baka og tilkynnti um hvarfið. 16.1.2008 16:03
Lýst eftir 14 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 14 ára pilti, Daníel Sigvaldasyni. Daníel er 172-175 sm á hæð, dökkhærður með stutt hár. 16.1.2008 15:51
Ég má láta hengja hann -nei ég Það er svo mikill losarabragur og ósætti í ríkisstjórn Íraks að þar er jafnvel ekki hægt að hengja menn sem búið er að dæma til dauða. 16.1.2008 15:37
Nærri 1900 greindir með klamydíu á síðasta ári 1863 manns greindust með klamydíu á síðasta ári samkvæmt því sem fram kemur í nýjasta hefti Farsóttarfrétta frá Landlæknisembættinu. Þar segir einnig að það aukning miðað við árið á undan. 16.1.2008 15:37
Ráðsmaður Díönu laug um hring Paul Burrell fyrrverandi ráðsmaður Díönu prinsessu kom fram sem vitni við réttarrannsóknina á dauða hennar í dag. Þar sagðist hann af ásettu ráði hafa haldið því leyndu að Dodi Fayed hafi gefið prinsessunni hring skömmu áður en þau létust í bílslysi. 16.1.2008 15:31
Hvöttu flokksbróður sinn til að setja Sundabraut í forgang Samgönguráðherra býst við að framkvæmdir við Sundabraut geti í fyrsta lagi hafist á næsta ári. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 16.1.2008 15:26
Sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Karlmaður á tvítugsaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann sló annan karlmann í andlitið á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar um verslunarmannahelgi 2006. 16.1.2008 15:17
Milljarða sekt fyrir skipstapa Franski olíurisinn Total SA var í dag dæmdur til þess að greiða háa sekt og enn hærri bætur vegna olíuflutningaskipsins Eriku sem brotnaði og tvennt og sökk árið 1999. 16.1.2008 14:34
Hefur beðið eftir svari við fyrirspurn um útrásarmál í mánuði Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði á Alþingi í dag hvort útrásarmál orkufyrirtækja væru fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokknum of viðkvæm til þess að ráðherra gæti svarað fyrirspurn hennar. 16.1.2008 14:25
Lúðvík ósammála ráðherra um dómaraskipan Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ósamála Árna Mathiesen, settum dómsmálaráðherra, í dómaramálinu og hefur átt hreinskiptar umræður við hann um það. Þetta kom fram í máli þingmannsins við upphaf þingfundar í dag. 16.1.2008 13:59
Og forða oss frá kertum - Amen Rúmensk kirkja sem alfarið er búin til úr ís er svo vinsæl að gripið hefur verið til þess ráðs að banna að kveikja á kertum í kirkjunni, svo hún bráðni ekki. 16.1.2008 13:57
Loftbólurnar reyndust vera heitt vatn Kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru við störf í Nauthólsvík um tvöleytið í dag. Tilkynning barst slökkviliði um að loftbólur bærust upp á yfirborð sjávar í víkinni og var kafað niður á botn til þess að kanna málið. Í ljós kom að um útstreymi heits vatns var að ræða og því engin hætta á ferðum. 16.1.2008 13:50
Jónatan Motzfeldt segir af sér Jónatan Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar hefur sagt af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 16.1.2008 13:24
Táragasi beitt gegn mótmælendum í Mombasa Lögregla í Kenía skaut táragasi að mótmælendum í ferðamannabænum Mombasa í dag. 16.1.2008 13:15
Hægri flokkur dregur sig út úr stjórn Olmerts Hægri flokkur sem er andvígur samningaviðræðum við Palestínumenn dró sig í morgun út úr samsteypustjórn Ehud Olmert í Ísrael. 16.1.2008 12:45
Fáfnismenn á hrakhólum Eigendur húsnæðisins við Frakkastíg þar sem mótorhjólaklúbburinn Fáfnir MC heldur til hafa sagt upp leigusamningnum við klúbbinn. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga sem eiga húsið, segir að þeir séu á leiðinni í burtu á næstunni en ekki liggi fyrir hvenær þeir þurfa að taka saman föggur sínar. 16.1.2008 12:35
Aukin etanólframleiðsla fyrir bíla hækkar áburðarverð Aukin framleiðsla á lífrænu etanóli til notkunar á bíla í stað bensíns er farin að valda hækkun á áburðarverði. 16.1.2008 12:34
Lítil loðnuveiði undanfarna daga Sáralítil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga en nokkur loðnuskip eru djúpt austur af landinu. 16.1.2008 12:31
Ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum Varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis segir að álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnunarkerfið sé ákveðið áfall fyrir Íslendinga. Formaður nefndarinnar segir ekki hægt að hleypa öllum að auðlindinni í sjónum vegna þess að þá yrðu veiðarnar stjórnlausar. 16.1.2008 12:27
Skilorðsbundið fangelsi og sekt fyrir bókhaldsbrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,5 milljóna króna fyrir ýmis bókhaldsbrot í tengslum við starf hans sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður einkahlutafélags. 16.1.2008 12:03
Keníska lögreglan skaut mótmælanda til bana Lögreglan í Kenía skaut mann til bana í mótmælum stjórnarandstöðunnar í borginni Kisumu í dag. Alfred Onyango, íbúi og vitni að atburðinum, sagði að þegar lögreglan leysti upp eitt þúsund manna mótmæli, hefði hún skotið tvo menn, einn hefði látist og annar væri alvarlega slasaður. 16.1.2008 11:47
Ákærður fyrir að slá mann í höfuðið með gangstéttarhellubroti Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Kaffi Láru á Seyðisfirði í október í fyrra. 16.1.2008 11:15
Rússar ógna starfsmönnum British Council Bresk stjórnvöld segja að það sé ólíðandi að Rússar reyni að ógna starfsmönnum menningarstofnunar þeirra, British Council. 16.1.2008 11:02