Fleiri fréttir Vilja stöðva Hillary "Að stöðva Hillary Rodham Clinton er það mikilvægasta sem þú og ég getum gert sem Repúblikanar á næstu tveimur árum," segir Stephen Minarik, formaður Repúblikanaflokksins í New York, í bréfi sem hann sendi í fjáröflunarskyni til félaga sinna í flokknum. 10.4.2005 00:01 Vara við norrænum brögðum Varað hefur verið við erindi frá sænska fyrirtækinu Nordisk Industri þar sem óskað er skriflegrar staðfestingar á faxi með ýmsum upplýsingum, til dæmis um símanúmer og heimilisfang. 10.4.2005 00:01 Borða minnst af ávöxtum Íslensk og spænsk skólabörn borða allra barna minnst af ávöxtum í Evrópu. Portúgölsk skólabörn borða hinsvegar allra barna mest af ávöxtum. 10.4.2005 00:01 Beitir sér á svæði Actavis Starfsgreinasambandið hefur miðlað upplýsingum og fræðslu og beitt sér fyrir bættum kjörum starfsmanna hjá íslenskum fyrirtækjum erlendis, til dæmis á svæði Actavis í Búlgaríu, Serbíu og á Möltu, og hyggst gera það áfram. 10.4.2005 00:01 Þreyttir á löngum úthöldum Oddur Friðriksson, aðaltrúnaðarmaður á Kárahnjúkum, segist telja að Íslendingarnir sem vinna hjá Impregilo á Kárahnjúkum séu þreyttir á löngum úthöldum. 10.4.2005 00:01 Gölluð reglugerð Alþýðusambandið gagnrýnir nýja reglugerð félagsmálaráðuneytisins um atvinuréttindi útlendinga og telur að hún sé meingölluð. Vinnumálastofnun sé látin um að túlka stefnu stjórnvalda í þessum málaflokki á hverjum tíma. 10.4.2005 00:01 Stórar umbúðir utan um lítið Össur Skarphéðinsson gefur ekki mikið fyrir hugtakið umræðustjórnmál og segir það ofnotað. Hann segir Framtíðarhóp Samfylkingarinnar fámennan og lokaðan hóp. 10.4.2005 00:01 Tugþúsundir barna í vændi Talið er að tugþúsundir rússneskra barna séu neyddar í vændi og framleiðslu barnakláms. Mikil fátækt og eymd gerir heimilislaus börn að auðveldum fórnarlömbum klámiðnaðarins í Rússlandi. 10.4.2005 00:01 Bæta aðgang innflytjenda Læknir telur að bæta megi aðgang innflytjenda að heilbrigðiskerfinu hér á landi, þótt þeir séu ýmsu vanir frá sínu heimalandi og kvarti ekki. 10.4.2005 00:01 Dýrahátíð í Reiðhöllinni Troðfullt var í reiðhöllinni í Víðidal í dag á mikilli dýrahátíð sem þar var haldin. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá, auk þess sem hunda- og kattaræktarfélög Íslands kynntu gestum og gangandi mismunandi tegundir dýranna. 10.4.2005 00:01 Lokað vegna símabilunar Vegna bilunar í símalínu var ekki hægt að afgreiða bensín eða díselolíu á Vopnafirði frá morgni síðastliðins miðvikudags og fram eftir degi. 10.4.2005 00:01 Gabríela fulltrúi Íslands Myndlistarmaðurinn Gabríela Friðriksdóttir hefur verið valin sem fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum, sem opnar 10. júní. Gabríela, sem fædd er árið 1971, er yngsti fulltrúinn sem Íslendingar hafa sent til þessa. 10.4.2005 00:01 Fékk krók í öxlina Skipverji á togaranum Snorra Sturlusyni slasaðist illa í fyrrinótt þegar hann fékk gilskrók í öxlina. Þyrla frá varnarliðinu sótti manninn, og flutti hann á Keflavíkurflugvöll, þar sem læknir tók á móti honum og fylgdi honum á sjúkrahúsið í Keflavík. 10.4.2005 00:01 Skiptar skoðanir um sameiningu Kosið verður um sameiningu sveitarfélaga í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar þann 23. apríl. Skoðanir um sameiningu eru skiptar í Skorradalshreppi, minnsta sveitarfélaginu, sem hefur 64 íbúa. Áhugi fyrir sameiningu er mun meiri í stærsta sveitarfélaginu, Borgarbyggð. 10.4.2005 00:01 Brýnt að reisa nýtt fangelsi Fangavarðafélag Íslands skorar á stjórnvöld að standa við áform um byggingu nýs fangelsis sem koma á í staðinn fyrir bæði Hegningarhúsið við Skólavörðustíg og Fangelsið að Kópavogsbraut 17. 10.4.2005 00:01 Vilja ekki gagnrýna Kúbu Um fjögur þúsund manns hvaðanæva að úr heiminum skora á aðildarríki Sameinuðu þjóðanna að hafna ályktunartillögu um mannréttindabrot Kúbustjórnar síðar í mánuðinum. Bandaríkin eru meðal þeirra ríkja sem leggja tillöguna fram. 10.4.2005 00:01 Engin flóðbylgja Þúsundir manna flúðu heimili sín á eyjunni Súmötru í Indónesíu þegar snarpur neðansjávarjarðskjálfti reið yfir í gær. Skjálftinn mældist 6,8 stig á Richter en enginn flóðbylgja myndaðist af völdum hans. 10.4.2005 00:01 Leitað aftur án árangurs Á laugardaginn gengu björgunarsveitarmenn fjörur frá Þjórsá til Herdísarvíkur í leit að Brasilíumanninum Ricardo Correia Dantas, sem ekkert hefur spurst til síðan hann hvarf á Stokkseyri fyrir rúmri viku. Leitin bar engan árangur. 10.4.2005 00:01 Erum í kapphlaupi við tímann Mohammed El Baradei, yfirmaður Alþjóðlegu kjarnorkumálastofnunarinnar, segir stofnunina hafa áreiðanlegar upplýsingar um að hryðjuverkasamtökin al Kaída reyni nú ákaft að verða sér úti um kjarnorkuvopn. 10.4.2005 00:01 Úrbóta þörf í fangelsismálum Fangavarðafélag Íslands fagnar þeirri stefnumörkun sem fram hefur komið með áformum um byggingu nýs fangelsis. Félagið segir löngu orðið tímabært að horft sé til framtíðar í fangelsismálum 10.4.2005 00:01 Var að sækja einn þjóðhöfðingjanna Flugvélin sem var neydd til að lenda fyrir utan Róm í gær um leið og útför páfa stóð yfir, vegna gruns um að sprengja væri um borð, reyndist vera á leið til borgarinnar að sækja forseta Makedóníu sem var við útförina. 9.4.2005 00:01 Tekinn á 162 km hraða Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ungan ökumann á 162 kílómetra hraða á Norðurlandsvegi í gærkvöldi en alls stöðvaði hún fimmtán ökumenn vegna hraðaksturs á þremur klukkustundum. Flestir voru á 105-110 kílómetra hraða en nokkrir á yfir 120. 9.4.2005 00:01 Fimmtán hermenn teknir af lífi Fimmtán hermenn fórust í skotárás uppreisnarmanna í Bagdad í morgun. Hermennirnir, sem voru allir írakskir, voru í bíl sem uppreisnarmennirnir þvinguðu af veginum, ráku hermennina út og tóku af lífi. 9.4.2005 00:01 Stuðningsmenn Össurar mótmæla Stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri Samfylkingarinnar mótmæla afskiptum fyrirtækisins Plúsinn.is af innanflokksmálum Samfylkingarinnar og benda á að fyrirtækið hafi sent frá sér áróður í formi skoðanakönnunar í þágu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. 9.4.2005 00:01 Sauðfjárbóndi vann kvæðakeppnina Sigurvegari í kvæðakeppni Hins konunglega fjelags, sem efnt var til vegna brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, er Einar Kolbeinsson, sauðfjárbóndi og háskólanemi í Bólstaðarhlíð í Húnavatnssýslu. Sigurkvæði Einars nefnis „Prinsinn af Wales - kveðja frá íslensku þjóðinni.“ 9.4.2005 00:01 Lokaundirbúningur brúðkaupsins Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles sem verður í dag en brúðhjónin hafa beðið þess í árafjöld að geta gengið í það heilaga. 9.4.2005 00:01 Hrafnseyrarheiði ófær vegna flóða Hrafnseyrarheiði er ófær vegna snjóflóða. Snjóþekja er á Dynjandisheiði og Steingrímsfjarðarheiði. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Þrengslum og á Holtavörðuheiði. Hálka er á Möðrudalsöræfum og snjóþekja eða hálka víða á Austurlandi. 9.4.2005 00:01 Grýttu japanska sendiráðið Kínverskir mótmælendur grýttu japanska sendiráðið í Peking, höfuðborg Kína, í dag. Mikil reiði blossaði upp í Kína á dögunum þegar ný bók sem notuð er í sögukennslu í japönskum skólum leit dagsins ljós því Kínverjar halda því fram að í henni hvítþvoi Japanar sig af grimmdarverkum sem þeir frömdu í Síðari heimsstyrjöldinni. 9.4.2005 00:01 Misnotuð og grafin lifandi Flórídabúar eru slegnir óhugnaði vegna morðs á níu ára stúlku sem var grafin lifandi eftir að hafa verið misþyrmt kynferðislega. 9.4.2005 00:01 Neita afskiptum af Samfylkingunni Forsvarsmenn Plússins.is segjast ekki hafa skipt sér af innanflokksmálum Samfylkingarinnar eins og stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri flokksins hafa haldið fram. 9.4.2005 00:01 Og lifðu hamingjusöm til ... Rúmlega þrjátíu ára ástarsaga fékk farsælan endi rétt fyrir hádegi þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gengu í hjónaband. 9.4.2005 00:01 Bíll endaði inni í garði Fólksbíll endaði inni í garði húseiganda í Kópavogi rétt upp úr hádegi eftir að hafa keyrt aftan á jeppabifreið á ofsahraða. Ökumaður fólksbílsins slasaðist og var fluttur á slysadeild en meiðsl hans voru talin minniháttar. Þrír voru í jeppanum og sluppu þeir ómeiddir. 9.4.2005 00:01 500 manna slysavarnaæfing Um 500 manns koma að Landsæfingu slysvarnafélagsins Landsbjargar 2005 sem hófst milli klukkan fjögur og fimm í morgun á Egilsstöðum og nágrenni. Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarmenn af landinu öllu vinna um 50 björgunarverkefni alls af ýmsum toga, bæði í dreifbýli og þéttbýli. 9.4.2005 00:01 Karl olli hneykslan með handabandi Karl Bretaprins olli hneykslan við útför páfa fyrir að taka í höndina á Robert Mugabe, forseta Simbabwe. Við útförina í gær sat Karl einu sæti frá Mugabe sem er ekki hátt skrifaður í Bretlandi vegna stjórnarfarsins í Simbabwe. 9.4.2005 00:01 Tveir Palestínumenn drepnir Ísraelskir hermenn drápu tvo Palestínumenn við Rafah-flóttamannabúðirnar á Gaza í dag. Að sögn talsmanns Ísraelshers nálguðust mennirnir við þriðja mann varðstöð hersins við landamæri Ísraels og sinntu engu viðvörunarskotum hermanna. 9.4.2005 00:01 Bláa lónið í Leifsstöð Bláa Lónið hf. og Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafa gert með sér samning um rekstur BLUE LAGOON verslunar innan verslunar Íslensks markaðar í flugstöðinni. Á vef Víkurfrétta segir að samningurinn sé einn þáttur í að auka fjölbreytni verslunar í flugstöðvarbyggingunni og veita fleiri einkaaðilum kost á að vera með eigin rekstur á svæðinu. 9.4.2005 00:01 Fjallgöngumenn drepnir í Nepal Að minnsta kosti tveir létust og fimmtán særðust þegar sprengjuárás var gerð á rútu í Nepal í dag. Tveir hinna særðu eru Rússar, að öllum líkindum fjallgöngumenn því þeir voru á leið að búðum við rætur Mount Everest. 9.4.2005 00:01 Enn ófært vegna snjóflóða Hrafnseyrarheiði er enn ófær vegna snjóflóða sem féllu þar í morgun. Ökumönnum er bent á að fara varlega á Hellisheiði, í Þrengslum og á Holtavörðuheiði því þar leynast hálkublettir. 9.4.2005 00:01 Khatami afneitar handabandi Mohammad Khatami Íransforseti harðneitaði því í gær að hann hefði tekist í hendur og spjallað við Moshe Katsav Ísraelsforseta við jarðarför Jóhannesar Páls II páfa í Róm á föstudag. Eftir útförina hafði Katsav látið hafa eftir sér að hann hefði hitt Khatami og Assad Sýrlandsforseta, en Íran og Sýrland eru erkióvinir Ísraelsríkis. 9.4.2005 00:01 Þúsundir mótmæla í Bagdad Tugir þúsunda mótmælenda hrópuðu "Nei við Ameríku" á fjölmennustu mótmælasamkomu sem fram hefur farið í Bagdad frá því landið var hernumið af Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra. 9.4.2005 00:01 Vopnahléið kvatt? Palestínskir skæruliðar hafa hafið árásir á landnemabyggðir gyðinga á Gaza eftir að ísraelskir hermenn drápu þrjá Palestínumenn við Rafah-flóttamannabúðirnar fyrr í dag. Útlit er því fyrir að vopnahléi Palestínumanna og Ísraela, sem komið var á í febrúar, sé lokið. 9.4.2005 00:01 Camilla virðir minningu Díönu Rúmlega þrjátíu ára ástarsaga náði hápunkti í dag þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gengu í hjónaband. Camilla er nú tæknilega orðin prinsessan af Wales en vill ekki nota þann titil vegna minningarinnar um Díönu. Í stað þess ber hún titilinn hertogaynjan af Cornwall. 9.4.2005 00:01 Skrúfað fyrir fjölmiðlaviðtöl Kardinálaráð kaþólsku kirkjunnar ákvað í gær að meðlimir þess skyldu hætta þegar í stað að veita nokkur fjölmiðlaviðtöl eða tjá sig opinberlega. Gildir bannið uns kardinálarnir hafa komist að niðurstöðu um það hver úr þeirra röðum muni setjast næstur á páfastól, að Jóhannesi Páli II gengnum. 9.4.2005 00:01 9 ára fangelsi vegna póstsendinga Bandaríkjamaður hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að senda ruslpóst úr tölvunni sinni í milljónavís. 9.4.2005 00:01 Þögn ofbeldis rofin á Arnarhóli Þögnin í kringum ofbeldi var rofin á Arnarhóli í dag þegar fjöldi fólks hengdi upp boli til að sýna í verki að það þyrði að tala um ofbeldi sem það hefði orðið fyrir. 9.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja stöðva Hillary "Að stöðva Hillary Rodham Clinton er það mikilvægasta sem þú og ég getum gert sem Repúblikanar á næstu tveimur árum," segir Stephen Minarik, formaður Repúblikanaflokksins í New York, í bréfi sem hann sendi í fjáröflunarskyni til félaga sinna í flokknum. 10.4.2005 00:01
Vara við norrænum brögðum Varað hefur verið við erindi frá sænska fyrirtækinu Nordisk Industri þar sem óskað er skriflegrar staðfestingar á faxi með ýmsum upplýsingum, til dæmis um símanúmer og heimilisfang. 10.4.2005 00:01
Borða minnst af ávöxtum Íslensk og spænsk skólabörn borða allra barna minnst af ávöxtum í Evrópu. Portúgölsk skólabörn borða hinsvegar allra barna mest af ávöxtum. 10.4.2005 00:01
Beitir sér á svæði Actavis Starfsgreinasambandið hefur miðlað upplýsingum og fræðslu og beitt sér fyrir bættum kjörum starfsmanna hjá íslenskum fyrirtækjum erlendis, til dæmis á svæði Actavis í Búlgaríu, Serbíu og á Möltu, og hyggst gera það áfram. 10.4.2005 00:01
Þreyttir á löngum úthöldum Oddur Friðriksson, aðaltrúnaðarmaður á Kárahnjúkum, segist telja að Íslendingarnir sem vinna hjá Impregilo á Kárahnjúkum séu þreyttir á löngum úthöldum. 10.4.2005 00:01
Gölluð reglugerð Alþýðusambandið gagnrýnir nýja reglugerð félagsmálaráðuneytisins um atvinuréttindi útlendinga og telur að hún sé meingölluð. Vinnumálastofnun sé látin um að túlka stefnu stjórnvalda í þessum málaflokki á hverjum tíma. 10.4.2005 00:01
Stórar umbúðir utan um lítið Össur Skarphéðinsson gefur ekki mikið fyrir hugtakið umræðustjórnmál og segir það ofnotað. Hann segir Framtíðarhóp Samfylkingarinnar fámennan og lokaðan hóp. 10.4.2005 00:01
Tugþúsundir barna í vændi Talið er að tugþúsundir rússneskra barna séu neyddar í vændi og framleiðslu barnakláms. Mikil fátækt og eymd gerir heimilislaus börn að auðveldum fórnarlömbum klámiðnaðarins í Rússlandi. 10.4.2005 00:01
Bæta aðgang innflytjenda Læknir telur að bæta megi aðgang innflytjenda að heilbrigðiskerfinu hér á landi, þótt þeir séu ýmsu vanir frá sínu heimalandi og kvarti ekki. 10.4.2005 00:01
Dýrahátíð í Reiðhöllinni Troðfullt var í reiðhöllinni í Víðidal í dag á mikilli dýrahátíð sem þar var haldin. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá, auk þess sem hunda- og kattaræktarfélög Íslands kynntu gestum og gangandi mismunandi tegundir dýranna. 10.4.2005 00:01
Lokað vegna símabilunar Vegna bilunar í símalínu var ekki hægt að afgreiða bensín eða díselolíu á Vopnafirði frá morgni síðastliðins miðvikudags og fram eftir degi. 10.4.2005 00:01
Gabríela fulltrúi Íslands Myndlistarmaðurinn Gabríela Friðriksdóttir hefur verið valin sem fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum, sem opnar 10. júní. Gabríela, sem fædd er árið 1971, er yngsti fulltrúinn sem Íslendingar hafa sent til þessa. 10.4.2005 00:01
Fékk krók í öxlina Skipverji á togaranum Snorra Sturlusyni slasaðist illa í fyrrinótt þegar hann fékk gilskrók í öxlina. Þyrla frá varnarliðinu sótti manninn, og flutti hann á Keflavíkurflugvöll, þar sem læknir tók á móti honum og fylgdi honum á sjúkrahúsið í Keflavík. 10.4.2005 00:01
Skiptar skoðanir um sameiningu Kosið verður um sameiningu sveitarfélaga í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar þann 23. apríl. Skoðanir um sameiningu eru skiptar í Skorradalshreppi, minnsta sveitarfélaginu, sem hefur 64 íbúa. Áhugi fyrir sameiningu er mun meiri í stærsta sveitarfélaginu, Borgarbyggð. 10.4.2005 00:01
Brýnt að reisa nýtt fangelsi Fangavarðafélag Íslands skorar á stjórnvöld að standa við áform um byggingu nýs fangelsis sem koma á í staðinn fyrir bæði Hegningarhúsið við Skólavörðustíg og Fangelsið að Kópavogsbraut 17. 10.4.2005 00:01
Vilja ekki gagnrýna Kúbu Um fjögur þúsund manns hvaðanæva að úr heiminum skora á aðildarríki Sameinuðu þjóðanna að hafna ályktunartillögu um mannréttindabrot Kúbustjórnar síðar í mánuðinum. Bandaríkin eru meðal þeirra ríkja sem leggja tillöguna fram. 10.4.2005 00:01
Engin flóðbylgja Þúsundir manna flúðu heimili sín á eyjunni Súmötru í Indónesíu þegar snarpur neðansjávarjarðskjálfti reið yfir í gær. Skjálftinn mældist 6,8 stig á Richter en enginn flóðbylgja myndaðist af völdum hans. 10.4.2005 00:01
Leitað aftur án árangurs Á laugardaginn gengu björgunarsveitarmenn fjörur frá Þjórsá til Herdísarvíkur í leit að Brasilíumanninum Ricardo Correia Dantas, sem ekkert hefur spurst til síðan hann hvarf á Stokkseyri fyrir rúmri viku. Leitin bar engan árangur. 10.4.2005 00:01
Erum í kapphlaupi við tímann Mohammed El Baradei, yfirmaður Alþjóðlegu kjarnorkumálastofnunarinnar, segir stofnunina hafa áreiðanlegar upplýsingar um að hryðjuverkasamtökin al Kaída reyni nú ákaft að verða sér úti um kjarnorkuvopn. 10.4.2005 00:01
Úrbóta þörf í fangelsismálum Fangavarðafélag Íslands fagnar þeirri stefnumörkun sem fram hefur komið með áformum um byggingu nýs fangelsis. Félagið segir löngu orðið tímabært að horft sé til framtíðar í fangelsismálum 10.4.2005 00:01
Var að sækja einn þjóðhöfðingjanna Flugvélin sem var neydd til að lenda fyrir utan Róm í gær um leið og útför páfa stóð yfir, vegna gruns um að sprengja væri um borð, reyndist vera á leið til borgarinnar að sækja forseta Makedóníu sem var við útförina. 9.4.2005 00:01
Tekinn á 162 km hraða Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ungan ökumann á 162 kílómetra hraða á Norðurlandsvegi í gærkvöldi en alls stöðvaði hún fimmtán ökumenn vegna hraðaksturs á þremur klukkustundum. Flestir voru á 105-110 kílómetra hraða en nokkrir á yfir 120. 9.4.2005 00:01
Fimmtán hermenn teknir af lífi Fimmtán hermenn fórust í skotárás uppreisnarmanna í Bagdad í morgun. Hermennirnir, sem voru allir írakskir, voru í bíl sem uppreisnarmennirnir þvinguðu af veginum, ráku hermennina út og tóku af lífi. 9.4.2005 00:01
Stuðningsmenn Össurar mótmæla Stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri Samfylkingarinnar mótmæla afskiptum fyrirtækisins Plúsinn.is af innanflokksmálum Samfylkingarinnar og benda á að fyrirtækið hafi sent frá sér áróður í formi skoðanakönnunar í þágu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. 9.4.2005 00:01
Sauðfjárbóndi vann kvæðakeppnina Sigurvegari í kvæðakeppni Hins konunglega fjelags, sem efnt var til vegna brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, er Einar Kolbeinsson, sauðfjárbóndi og háskólanemi í Bólstaðarhlíð í Húnavatnssýslu. Sigurkvæði Einars nefnis „Prinsinn af Wales - kveðja frá íslensku þjóðinni.“ 9.4.2005 00:01
Lokaundirbúningur brúðkaupsins Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles sem verður í dag en brúðhjónin hafa beðið þess í árafjöld að geta gengið í það heilaga. 9.4.2005 00:01
Hrafnseyrarheiði ófær vegna flóða Hrafnseyrarheiði er ófær vegna snjóflóða. Snjóþekja er á Dynjandisheiði og Steingrímsfjarðarheiði. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Þrengslum og á Holtavörðuheiði. Hálka er á Möðrudalsöræfum og snjóþekja eða hálka víða á Austurlandi. 9.4.2005 00:01
Grýttu japanska sendiráðið Kínverskir mótmælendur grýttu japanska sendiráðið í Peking, höfuðborg Kína, í dag. Mikil reiði blossaði upp í Kína á dögunum þegar ný bók sem notuð er í sögukennslu í japönskum skólum leit dagsins ljós því Kínverjar halda því fram að í henni hvítþvoi Japanar sig af grimmdarverkum sem þeir frömdu í Síðari heimsstyrjöldinni. 9.4.2005 00:01
Misnotuð og grafin lifandi Flórídabúar eru slegnir óhugnaði vegna morðs á níu ára stúlku sem var grafin lifandi eftir að hafa verið misþyrmt kynferðislega. 9.4.2005 00:01
Neita afskiptum af Samfylkingunni Forsvarsmenn Plússins.is segjast ekki hafa skipt sér af innanflokksmálum Samfylkingarinnar eins og stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri flokksins hafa haldið fram. 9.4.2005 00:01
Og lifðu hamingjusöm til ... Rúmlega þrjátíu ára ástarsaga fékk farsælan endi rétt fyrir hádegi þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gengu í hjónaband. 9.4.2005 00:01
Bíll endaði inni í garði Fólksbíll endaði inni í garði húseiganda í Kópavogi rétt upp úr hádegi eftir að hafa keyrt aftan á jeppabifreið á ofsahraða. Ökumaður fólksbílsins slasaðist og var fluttur á slysadeild en meiðsl hans voru talin minniháttar. Þrír voru í jeppanum og sluppu þeir ómeiddir. 9.4.2005 00:01
500 manna slysavarnaæfing Um 500 manns koma að Landsæfingu slysvarnafélagsins Landsbjargar 2005 sem hófst milli klukkan fjögur og fimm í morgun á Egilsstöðum og nágrenni. Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarmenn af landinu öllu vinna um 50 björgunarverkefni alls af ýmsum toga, bæði í dreifbýli og þéttbýli. 9.4.2005 00:01
Karl olli hneykslan með handabandi Karl Bretaprins olli hneykslan við útför páfa fyrir að taka í höndina á Robert Mugabe, forseta Simbabwe. Við útförina í gær sat Karl einu sæti frá Mugabe sem er ekki hátt skrifaður í Bretlandi vegna stjórnarfarsins í Simbabwe. 9.4.2005 00:01
Tveir Palestínumenn drepnir Ísraelskir hermenn drápu tvo Palestínumenn við Rafah-flóttamannabúðirnar á Gaza í dag. Að sögn talsmanns Ísraelshers nálguðust mennirnir við þriðja mann varðstöð hersins við landamæri Ísraels og sinntu engu viðvörunarskotum hermanna. 9.4.2005 00:01
Bláa lónið í Leifsstöð Bláa Lónið hf. og Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafa gert með sér samning um rekstur BLUE LAGOON verslunar innan verslunar Íslensks markaðar í flugstöðinni. Á vef Víkurfrétta segir að samningurinn sé einn þáttur í að auka fjölbreytni verslunar í flugstöðvarbyggingunni og veita fleiri einkaaðilum kost á að vera með eigin rekstur á svæðinu. 9.4.2005 00:01
Fjallgöngumenn drepnir í Nepal Að minnsta kosti tveir létust og fimmtán særðust þegar sprengjuárás var gerð á rútu í Nepal í dag. Tveir hinna særðu eru Rússar, að öllum líkindum fjallgöngumenn því þeir voru á leið að búðum við rætur Mount Everest. 9.4.2005 00:01
Enn ófært vegna snjóflóða Hrafnseyrarheiði er enn ófær vegna snjóflóða sem féllu þar í morgun. Ökumönnum er bent á að fara varlega á Hellisheiði, í Þrengslum og á Holtavörðuheiði því þar leynast hálkublettir. 9.4.2005 00:01
Khatami afneitar handabandi Mohammad Khatami Íransforseti harðneitaði því í gær að hann hefði tekist í hendur og spjallað við Moshe Katsav Ísraelsforseta við jarðarför Jóhannesar Páls II páfa í Róm á föstudag. Eftir útförina hafði Katsav látið hafa eftir sér að hann hefði hitt Khatami og Assad Sýrlandsforseta, en Íran og Sýrland eru erkióvinir Ísraelsríkis. 9.4.2005 00:01
Þúsundir mótmæla í Bagdad Tugir þúsunda mótmælenda hrópuðu "Nei við Ameríku" á fjölmennustu mótmælasamkomu sem fram hefur farið í Bagdad frá því landið var hernumið af Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra. 9.4.2005 00:01
Vopnahléið kvatt? Palestínskir skæruliðar hafa hafið árásir á landnemabyggðir gyðinga á Gaza eftir að ísraelskir hermenn drápu þrjá Palestínumenn við Rafah-flóttamannabúðirnar fyrr í dag. Útlit er því fyrir að vopnahléi Palestínumanna og Ísraela, sem komið var á í febrúar, sé lokið. 9.4.2005 00:01
Camilla virðir minningu Díönu Rúmlega þrjátíu ára ástarsaga náði hápunkti í dag þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gengu í hjónaband. Camilla er nú tæknilega orðin prinsessan af Wales en vill ekki nota þann titil vegna minningarinnar um Díönu. Í stað þess ber hún titilinn hertogaynjan af Cornwall. 9.4.2005 00:01
Skrúfað fyrir fjölmiðlaviðtöl Kardinálaráð kaþólsku kirkjunnar ákvað í gær að meðlimir þess skyldu hætta þegar í stað að veita nokkur fjölmiðlaviðtöl eða tjá sig opinberlega. Gildir bannið uns kardinálarnir hafa komist að niðurstöðu um það hver úr þeirra röðum muni setjast næstur á páfastól, að Jóhannesi Páli II gengnum. 9.4.2005 00:01
9 ára fangelsi vegna póstsendinga Bandaríkjamaður hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að senda ruslpóst úr tölvunni sinni í milljónavís. 9.4.2005 00:01
Þögn ofbeldis rofin á Arnarhóli Þögnin í kringum ofbeldi var rofin á Arnarhóli í dag þegar fjöldi fólks hengdi upp boli til að sýna í verki að það þyrði að tala um ofbeldi sem það hefði orðið fyrir. 9.4.2005 00:01