Innlent

Enn ófært vegna snjóflóða

Ökumönnum er bent á að fara varlega á Hellisheiði, í Þrengslum og á Holtavörðuheiði því þar leynast hálkublettir. Snjóþekja er á Dynjandisheiði en Hrafnseyrarheiði er ófær vegna snjóflóða. Hálkublettir eru á Steingrímsfjarðarheiði og hálkublettir og snjóþekja eru víðs vegar á vestanverðum Vestfjörðum. Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og snjóþekja eða hálka víða á Austurlandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×