Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2025 12:54 Í einu gosinu rann hraun yfir Grindavíkurveg. Vísir/Vilhelm Kvikuhlaup og eldgos á Sunhnúksgígaröðinni er komið á tíma samkvæmt öllum breytum sem voru til staðar fyrir fyrri kvikuhlaup. Því gæti gosið hvað úr hverju. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir stofnunina vera í góðu sambandi við Grindvíkinga og að vel sé fylgst með þróuninni. Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24
Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33