Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 07:31 Diogo Jota giftist Rute Cardoso ellefu dögum áður en hann lést. getty/Peter Byrne Rute Cardoso, ekkja portúgalska fótboltamannsins Diogos Jota, er þakklát stuðningsmönnum Liverpool fyrir að standa þétt við bakið á fjölskyldu hennar. Synir Cardosos og Jotas, Dinis og Duarte, leiddu lið Liverpool inn á völlinn fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Jota spilaði fyrir bæði lið. Eftir leikinn á Anfield þakkaði Cardoso fyrir veittan stuðning. „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég félaginu og öllum stuðningsmönnunum fyrir ást, virðingu og stuðning á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ skrifaði Cardoso á Instagram. „Skilaboð ykkar og gjörðir hafa meiri þýðingu en orð geta lýst,“ bætti hún við. View this post on Instagram A post shared by Rute Cardoso 🎀 (@rutecfcardoso14) Jota lést í bílslysi á Spáni í júlí ásamt bróður sínum, Andre Silva. Jota var 28 ára þegar hann lést en þau Cardoso voru nýgengin í hjónaband og áttu þrjú börn saman. Liverpool vann leikinn gegn Wolves, 2-1. Þetta var þriðji sigur Rauða hersins í ensku úrvalsdeildinni í röð. Jota kom til Liverpool frá Wolves 2020. Hann skoraði 65 mörk í 182 leikjum fyrir Bítlaborgarliðið. Portúgalinn lék 131 leik fyrir Úlfana og skoraði 44 mörk. Enski boltinn Liverpool FC Wolverhampton Wanderers Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Búist er við því að Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, verði áfram hjá félaginu fram til næsta sumars, þegar samningur hans við félagið rennur út. 27. desember 2025 22:30 „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ „Þetta var mjög góð tilfinning, á vellinum með stuðningsfólkið allt í kring. Ég var mjög ánægður og er það enn,“ sagði glaður Florian Wirtz eftir að hafa loksins skorað sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Liverpool, í 2-1 sigrinum gegn Wolves í dag. 27. desember 2025 17:47 Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. 27. desember 2025 16:55 Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. 27. desember 2025 14:00 Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. 26. desember 2025 12:31 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Synir Cardosos og Jotas, Dinis og Duarte, leiddu lið Liverpool inn á völlinn fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Jota spilaði fyrir bæði lið. Eftir leikinn á Anfield þakkaði Cardoso fyrir veittan stuðning. „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég félaginu og öllum stuðningsmönnunum fyrir ást, virðingu og stuðning á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ skrifaði Cardoso á Instagram. „Skilaboð ykkar og gjörðir hafa meiri þýðingu en orð geta lýst,“ bætti hún við. View this post on Instagram A post shared by Rute Cardoso 🎀 (@rutecfcardoso14) Jota lést í bílslysi á Spáni í júlí ásamt bróður sínum, Andre Silva. Jota var 28 ára þegar hann lést en þau Cardoso voru nýgengin í hjónaband og áttu þrjú börn saman. Liverpool vann leikinn gegn Wolves, 2-1. Þetta var þriðji sigur Rauða hersins í ensku úrvalsdeildinni í röð. Jota kom til Liverpool frá Wolves 2020. Hann skoraði 65 mörk í 182 leikjum fyrir Bítlaborgarliðið. Portúgalinn lék 131 leik fyrir Úlfana og skoraði 44 mörk.
Enski boltinn Liverpool FC Wolverhampton Wanderers Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Búist er við því að Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, verði áfram hjá félaginu fram til næsta sumars, þegar samningur hans við félagið rennur út. 27. desember 2025 22:30 „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ „Þetta var mjög góð tilfinning, á vellinum með stuðningsfólkið allt í kring. Ég var mjög ánægður og er það enn,“ sagði glaður Florian Wirtz eftir að hafa loksins skorað sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Liverpool, í 2-1 sigrinum gegn Wolves í dag. 27. desember 2025 17:47 Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. 27. desember 2025 16:55 Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. 27. desember 2025 14:00 Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. 26. desember 2025 12:31 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Búist er við því að Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, verði áfram hjá félaginu fram til næsta sumars, þegar samningur hans við félagið rennur út. 27. desember 2025 22:30
„Viss um að ég myndi skora einn daginn“ „Þetta var mjög góð tilfinning, á vellinum með stuðningsfólkið allt í kring. Ég var mjög ánægður og er það enn,“ sagði glaður Florian Wirtz eftir að hafa loksins skorað sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Liverpool, í 2-1 sigrinum gegn Wolves í dag. 27. desember 2025 17:47
Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. 27. desember 2025 16:55
Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. 27. desember 2025 14:00
Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. 26. desember 2025 12:31