Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2025 06:32 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar sigri í leik í Meistaradeildinni með liðsfélögum sínum hjá Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Kvennalið Bayern er að flytja frá Bayern Campus, sem rúmaði aðeins 2500 áhorfendur, yfir á glænýjan heimavöll í Sportpark í Unterhaching. Sá leikvangur verður með fimmtán þúsund sætum. Sportpark Stadion hefur verið heimavöllur SpVgg Unterhaching en liðið leikur nú í fjórðu efstu deild, Regionalliga Bayern, eftir að hafa fallið úr 3. Liga á síðasta ári. Félagið frá úthverfi München er þekkt fyrir að hafa leikið í Bundesligunni í tvö tímabil um aldamótin, en hefur ekki komist aftur í efstu deild síðan það féll tímabilið 2000/01. Bayern hefur engu að síður alltaf haldið uppi faglegum tengslum við nágranna sína í úthverfinu og fjárfest í félaginu bæði fjárhagslega og með samningum um leikmannaþróun. View this post on Instagram A post shared by The Rise of Women‘s Football (@theriseofwomensfootball) Bayern Campus hefur verið heimavöllur kvennaliðsins frá árinu 2017 eða frá því að hann var byggður fyrir konurnar og unglingafélag liðsins. Kvennalið Bayern spilar stundum á Allianz Arena, en þangað mættu rúmlega fimmtán þúsund áhorfendur á leik í Meistaradeild kvenna gegn Arsenal um miðjan nóvember. Samkvæmt Kicker keypti Bayern leikvanginn fyrir um 7,3 milljónir evra en upphæðin var lækkuð lítillega vegna byggingargalla. Félagið tekur formlega við honum 1. janúar 2026, ásamt viðbótaraðstöðu fyrir aftan norðurstúkuna, sem verður endurbyggð í framtíðinni. Verðið var rétt yfir milljarður í íslenskum krónum. Þetta er risastórt skref fram á við fyrir liðið og stuðningsfólk þess enda meira pláss, betri innviðir og alvöru heimavöllur fyrir kvennaknattspyrnu í fremstu röð. Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Kvennalið Bayern er að flytja frá Bayern Campus, sem rúmaði aðeins 2500 áhorfendur, yfir á glænýjan heimavöll í Sportpark í Unterhaching. Sá leikvangur verður með fimmtán þúsund sætum. Sportpark Stadion hefur verið heimavöllur SpVgg Unterhaching en liðið leikur nú í fjórðu efstu deild, Regionalliga Bayern, eftir að hafa fallið úr 3. Liga á síðasta ári. Félagið frá úthverfi München er þekkt fyrir að hafa leikið í Bundesligunni í tvö tímabil um aldamótin, en hefur ekki komist aftur í efstu deild síðan það féll tímabilið 2000/01. Bayern hefur engu að síður alltaf haldið uppi faglegum tengslum við nágranna sína í úthverfinu og fjárfest í félaginu bæði fjárhagslega og með samningum um leikmannaþróun. View this post on Instagram A post shared by The Rise of Women‘s Football (@theriseofwomensfootball) Bayern Campus hefur verið heimavöllur kvennaliðsins frá árinu 2017 eða frá því að hann var byggður fyrir konurnar og unglingafélag liðsins. Kvennalið Bayern spilar stundum á Allianz Arena, en þangað mættu rúmlega fimmtán þúsund áhorfendur á leik í Meistaradeild kvenna gegn Arsenal um miðjan nóvember. Samkvæmt Kicker keypti Bayern leikvanginn fyrir um 7,3 milljónir evra en upphæðin var lækkuð lítillega vegna byggingargalla. Félagið tekur formlega við honum 1. janúar 2026, ásamt viðbótaraðstöðu fyrir aftan norðurstúkuna, sem verður endurbyggð í framtíðinni. Verðið var rétt yfir milljarður í íslenskum krónum. Þetta er risastórt skref fram á við fyrir liðið og stuðningsfólk þess enda meira pláss, betri innviðir og alvöru heimavöllur fyrir kvennaknattspyrnu í fremstu röð.
Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira